Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Blaðsíða 8
8 DV. MANUDAGUR19. MARS1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Heath þjarmar að Thatcher — út af kaupsýslu Marks sonar hennar Edward Heath, fyrrum forsætis- ráöherra og leiötogi Ihaldsflokksins, hefur skorað á eftirmann sinn, Margaret Thatcher, aö svara fyrir- spurnum stjórnarandstæðinga varöandi kaupsýslu sonar hennar, Marks Thatcher, fyrrum kappaksturs- kappa. Mark Thatcher var erindreki breska verktakans Cementation og út- sterlingspunda verkefni í Oman 1981, einmitt sömu dagana sem móöir hans var þar í opinberri heimsókn. var þar í opinberri heimsókn. Undanfarna mánuöi hafa breskir fjölmiðlar og stjómarandstööuþing- menn reynt aö grufla upp hvort ein- hver tengsl væru milli velgengni Marks í viðskiptum og þeirrar stööu -<--------------« Mark Thatcher komst í feitt i Oman, en var þaö móöir hans sem beitti sér viö heimamenn þar svo aö sonurinn næði samningum? sem móöir hans gegnir. Hefur ekkert sérstakt komiö í ljós og Margrét Thatcher hefur borið á móti því aö hafa aðhafst nokkuö þaö er ekki sam- rýmdist trúnaöarstarfi hennar en hún hefur neitaö aö svara einstökum spurningum og segir aö þær varöi ekki embætti hennar. Tregöa hennar til aö svara hefur veriö lögð út sem embættishroki af stjórnarandstæöingum og þykir málið hafa orðið til þess aö spilla áliti hennar og stjórnar hennar. Þaö hefur aftur valdiö nokkrum óróa innan flokks hennar. Heath, sem enn er meöal þing- manna Ihaldsflokksins en stendur utan innsta hrings stjórnarinnar vegna stiröleika í samstarfi hans og Thatcher, segir blasa viö aö spuming- ar muni áfram brenna á vörum manna um málið og aö þaö verði fyrr eöa síðar aö svara þeim. Sagöi hann augljóst aö því fyrr sem þeim yröi svaraö því betra. Edward Heath, forveri Thatcher, tekur undir með stjórnarandstööunni og krefst svara við spurningum um mál sonar hennar. Vorferð til Vínarborgar ‘Terðaskrifslofan ‘Tarandi efnir til 2ja vikna Ííópferdar tit Vínarborgar iq. maí — 2. júní. 2 utuir á /).ra stjörnu fióteíi í miðborgmni kr. 31.486.- 2 inhir á ija stjómu fióteli í muibonjinni kr. 24.323.- í þessari wrferð til Vínarborgar fœrðu einstatit tœíufœri til að njóta stórfwstlegra listviðburða á Wiener ‘Testwocfien, sem þá stendur sem íiœst. Vínarborg er ein fegursta borg fieims. rÞar rœður lífsgleðin rítijum. tX Wiener ‘Testwocíien gefst þér t.d. fœri á að sjá: ‘Ratiarann frá Sevilla, Sícjaunabaróninn, ‘Tófraflautuna og Carmen í fiinni stórtiosúegu Vínaróperu. ‘Bnnig getur þú íilýttáfrábœrarsinfómufHjómsveitir, s.s. WienerrPfiil/iarm- oniTer, ‘Tíiiladelpíiia Sympfiorry Orcíiestra og ‘Tfiilíiarmonic Orcíieslra TLondon, undir stjóm manna á borð við Ctstitienazy, óMaaze/, Osawa og Zagrosefi. ‘h't getur sótt allar gerðir leikfiúsa, tónleika, jazzblúbba og sýningar, myndlistar- og sögusýningar. Cf fiátfðinni verður fialdið fieimsmót bníðuleifdiúsa, ‘Days of tfie dolls, og verða fjölmargar skemmldegar sýningar í tengslum víð mótið. Hrarseðlar í vorferðina fást einnig ftjá umboðsmónnum ‘Flugleiða um land allt og ‘Terðamiðstöðinni, tríðalslrœti 3. Sfwóunarferúir um CTustuirífii oq línqverjaland ‘Pótl margt verði að gerast í Vín þessa daga, vill Tarandi gera þér ferðina enn stiemmtilegri og fjölbreyttari. fMunu þér standa til boða f öldi dagsferða og fieimsókna á ttierfa og falfega stdði: ★ ‘Dagsferð td Wacfiau og sigling á ‘Dóná. ★ ‘Dagsferð td ‘Burqenland, þar sem fiús lónsfáldsins Tlizst verður sfioðað. ★ 2ja daga ferð til fiinnar fallegu og meríui borgar Sa/zburq. ★ ‘Pá verður í boði ija daga ferð td ‘Budapest: ‘Einstafit tæfiifœri. Islensdur fararstjóri, sem er öllu funnugur, verður með í þessutn ferðum. Maiandi Vcsluiyötu 4, sími 17445 Sérfmðinqar i spennandi sumarleyfisferðum „Óði hundur” framseldur Irska lýðveldið hefur framselt Dominic McGlinchey, einn illræmd- asta hryðjuverkamann IRA, til Noröur-Irlands, þar sem hann er eftir- lýstur af breskum yfirvöldum fyrir fjölda moröa og sprengjutilræða. McGlinchey, sem stundum er upp- nefndur „Oöi hundur” fyrir skefja- leysi, var handtekinn í fyrradag í suö- vesturhluta landsins. Hann hefur sjálf- ur viðurkennt að eiga hlut í morðum 30 manna og yfir 200 spreng jutilræðum. Hann eins og fleiri hryöjuverkamenn IRA vilja líta á sig sem pólitíska of- stækismenn fremur en ótínda afbrota- menn. Framsal hans í hendur Bretum þykir tíöindum sæta, enda er McGlinchey fyrsti meiri háttar hryðjuverkamaður- inn sem yfirvöld á Suöur-Irlandi fram- selja til N-Irlands. Hefur samstarfiö aldrei náösvolangt. Dómstólar hafa hingaö til ekki viljað staöfesta framsalskröfur þegar í hlut hafa átt IRA-menn. En 1982 gekk úr- skurður í slíku máli einmitt varöandi McGlinchey, þar sem dómarinn vildi gera greinarmun á því sem sanngjarnt fólk teldi annarsvegar pólitískar aö- geröir og hins vegar glæpi. Ur homi stjórnarandstöðunnar í Irska lýðveldinu hafa raddir þegar gagnrýnt framsalið og telja þaö „áfall fyrir sjálfstæöi landsins og þjóöernis- hyggjuna”. — Fitzgerald forsætisráð- herra sagöi það auma þjóðernishyggju þegar ekki væri unnt hennar vegna aö draga fyrir rétt menn ákæröa fyrir morð. Gjald- þrot vofir yfir EBE Framtíöartilvera Efnahagsbanda- lags Evrópu er talin liggja viö þegar leiötogar EBE-landanna koma saman til fundar í Brussel í dag. Francois Mitterrand Frakklandsfor- seti, sem stýrir fundinum, hefur sagt að takist ekki á þessum tveggja daga fundi aö leysa vandamál bandalagsins muni afleiöingarnar veröa hrikalegar. Bandalagiö er sagt ramba á barmi gjaldþrots vegna stefnu sinnar í land- búnaöarmálum, sem hefur kostaö óskapleg útgjöld vegna niöurgreiöslu á landbúnaöarvörum. Nokkur bjartsýni ríkir eftir fund landbúnaðarráöherranna í síðustu viku þar sem samkomulag náöist um leiöir til þess aö draga úr niöur- greiðslunum. En töluveröur ágreining- ur ríkir þó enn um ýmis mál. Ein deilan óleyst ennþá varðar of háar framlagsheimtur af Bretum. Sú deila varð til þess að enginn árangur náðist á leiðtogafundi EBE í Aþenu í desem- berí vetur. Leo Tindeman, utanríkisráöherra Belgíu, sagði í gærkvöldi aö samkomu- lagshorfur væru ekki nema í meöallagi góöar því aö svo mikið bæri á milli í viökvæmustu málunum. Thatcher hefur lýst því yfir aö hún sætti sig ekki við aörar breytingar á efnahagsstefnu EBE en þær sem gera ráö fyrir fullum bótum fyrir Breta og um leið setji hömlur á frekari eyöslu EBE.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.