Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Blaðsíða 45
DV. MÁNUDAGUR19. MARS1984. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Gitta fær gullverðlaun Gitte Hænning, danska söngkonan, var nýlega valin ein vinsælasta sjónvarpsstjarnan í Þýskalandi. Við hátíðlega athöfn í Berlin var henni af- hent gullmyndavélin til marks um vin- sældir hennar. Til að kóróna hátíðleik athafnarinnar var þaö enginn annar en Filippus prins sem varð fyrstur til að óska Gittu til hamingju. Það var sjónvarpsþáttur í þýska sjónvarpinu fyrir síðustu jól sem bræddi þýsku hjörtun. A meðfylgjandi mynd sjást Gitta og Filippus prins. Vegur Michael Jackson fer stöðugt vaxandi. Hann er 25 ára nú og án efa stærsta stjama Bandaríkjanna. A 26. árlegu verðlaunahátíð fyrir tónlist- armenn í Los Angeles hirti Jackson svo að segja flest verðlaun sem veitt voru. Plata Jacksons, Thriller, var kjörin plata ársins. Lag hans, Beat it, fékk einnig verðlaun og þá var hann kjörinn karlsöngvari ársins. Þegar hlé var gert á verðlaunaaf- hendingunni var þessi „prins poppsins”, eins og hann er kallaður, einnig allsráöandi í auglýsingunum sem sýndar voru í hléi, þar á meðal Pepsi-auglýsingunni frægu þar sem hár hans brenndist eins og menn kannskimuna. Aðeins einu sinni á meðan á þess- ari sýningu stóð tók sjarmörinn ofan dökk, gleraugu sín og gæsahúð ku hafa farið um áhorfendur þegar hann leit á þá og sagði (einhverra hluta vegna): „Vinur minn Katharine Hepburn sagði mér að geraþetta.” Við verðlaunaafhendinguna hirti stjarnan meginþorra verðiaunanna. v'; \\ m M EIINIS ARS ABYRGÐ OG « VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Y~JW~24 Kafaraúr ' i50m). \ Kl*t., mín., sek., r. ^ dagatal, vekjari *koiðklukka, ' ’ \___oiðurteljijri, r \ 12/24 tima kerfi. 5 ára > r?fh,öðuending. * Aður kr. 1.500.. ^ Nú kr. 1.20Q,- Herrasi 'Portúr. L____ *'**■ m,n., sek., da9atal. \ 5 ?ra rafhlöðu- anding. \ Áður kr. 730,- \ 'y\ Nu kr. 584 L-790 Nett kvenmannsúi* Klst.r mín., sek. dagatal. Áflur kr. 1.390,- -- Kafaraúr (200m). > Klst., mín., sek.,: \ dagatal, 4 velcjarar, hljóðmerki, skeiðklukka, niðurteljari. 4 óra rafhlöðuending. —j Áður kr. 2.200,- - Nú kr. 1.760 \ F-86Herra- sportúr. ^ K,«*- min.,, da9atal, 12/24 tíma k< vekjari, •Kaiðklukka , 5 ?ra rafhlöð, onding. 7 ^flur kr. 995 . Nú kr. 79fi L—5 Fallegt dömuúr Klst., mín. sek., dagatal. 5 éra rafhlöfluending. Aflur kr. 730,- 7Nú kr. 584, "°-50 7 a"agt quartj “r'mannaúr \rhr-2.500 ★ -K-K-K -K-K-K-K-K-K-K-K-K ★ £ HELSTUÚT | ★ SÚLUSTAÐIR Ý Akranes: Verslun- ★ ★ ir ★ in Amor. ★ ★ ★ Akureyri: Filmu- ★ í húsið. ★ ★ -L. ★ Hafnarfjörður: ★ ★ Ljós og raftæki. ★ ★ Húsavík: Kaupfé- ★ ★ lag Þingeyinga. * ★ Sauðárkrókur: ★ ★ Verslunin Aldan. $ ★ Seyðisfjörður: Raf- * ★ sjá hf. $ ★-*+**+***+*** * AQ-210 Fallegt karlmannsúr. Vekjari, skeið- klukka, þrefaldur timi. Áður kr. 2.400,- MQf-500 nuartr kari- mannsúr. Áður kr. 2.5( "LQ-311 Fallegt í ^ quartz kven- y mannsúr. _ Áðurkr. 2.150,- \ Nú kr. 1.720 UMBOÐIÐ BANKASTRÆTI SÍMI 27510. tegundir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.