Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR7. APR1L1984.
3
Eftir aldamótin 1900 tóku Bandarík-
in forystu í bílaiönaöinum. Meöal
þeirra sem þar lögöu hönd á plóginn
má nefna Ford, Olds, Walter P.
Chrysler, Lois Chevrolet, Charles W.
Nash, David D. Buick, Henry M.
Leland, Dodge-bræöurna og Stude-
baker-bræðuma auk margra annarra.
Henry Ford varð til þess aö menn
fóru aö líta á bílinn frekar sem
nauðsyn en lúxus. Model T Ford, sem
kynntur var 1908, var léttbyggður,
sterkur, án skrauts og til þess aö gera
ódýr. Hann seldist vel jafnt í borg sem
til sveita og framleiðslan dugöi varla
til aö svara eftirspurninni.
A tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar
sneru bílaframleiöendur bökum
saman og framleiddu hergögn í stórum
stíl. Þeir framleiddu þúsundir vöru-
bíla, fólksbíla og flugvélamótora
ásamt ýmsum öömm tækjum og lögðu
sitt af mörkum til þess að sigur vannst
í styrjöldinni.
Frekari þróun
Bílaiönaöurinn þróaöist mikið á
styrjaldarárunum og fór fljótt á fulla
ferð aftur. Samtímis því aö bíla-
iönaöurinn þróaöist varö mikil fram-
þróun í stáliðnaði, gúmmívinnslu og
olíuiðnaöinum.
Mesta breytingin á þessum árum
varö í útliti bilanna. Fram til 1919 vom
90% bíla sem framleiddir vom opnir
árunum 1900 til 1920. Stýrishjólið tók
viö af stýrisstönginni áriö 1900. Hraöa-
mælir, höggdeyfar, stigbretti, lokaðar
yfirbyggingar, gluggar, gírskiptingar
og kveikjulásar voru komin í notkun
straxáriðl905.
Árið 1908 kom Cadillac Motor
Company fram meö staðlaða hluti sem
hægt var aö skipta um. Gangsetningin
varð öll léttari þegar rafstartarinn
kom fram á sjónarsviðið 1912 og þá
varð vænlegra fyrir konur aö eiga og
aka bílum. Einn af þeim fyrstu til aö
koma á samsetningarlínu var Olds
sem kom slíku kerfi á áriö 1901. Henry
Ford bætti um betur árið 1913 þegar
hann kom á færiböndum sem fluttu bíl-
hlutina að samsetningarlinunum. Enn
er sami háttur haföur á í nær öllum
bílasmiöjum heims.
Fyrsti bfll Duryea-bræðra, smíðaöur 1893. Þetta var fyrsti bfllinn með bensinvél
sem smíðaður var til sölu á almennum markaði í Bandarikjunum.
Stanley Steamer árgerð 1911. Þessi gufuknúni bfll var 10 hestöfl.
var meira en einn bíll af sömu gerö.
Þaö gekk meira á áriö 1896. Ransom
E. Olds, sá sem kom Oldsmobile og
Reo á laggimar, og Henry Ford
smíðuðu fyrstu bíla sína og þaö sama
ár smíðaði Charles Brady King fyrsta
bílinn í Detroit sem síöar varð höfuð-
borg bílaiönaðarins í heiminum.
I upphafi bílaaldar gat hvaöa vél-
virki sem var smiðað bil í venjulegri
járnsmiöju og nýir bílasmiðir spruttu
upp út um aUt. Það er taUð aö meira en
þrjú þúsund mismunandi tegundir bíla
hafi veriö smíöaöar í Bandaríkjunum
einum. Mikil samkeppni og mikiU
kostnaöur viö hönnun nýrra geröa
orsakaði gjaldþrot margra fyrirtækj-
anna og samruna annarra. Sú þróun
hélt áfram alit fram á okkar daga og
segja má að í dag séu aöeins fjórir
stórir bílaframleiöendur í Bandaríkj-
unum auk nokkurra minni.
1895 náði lögfræöingurinn George B.
Selden einkaleyfi á nær öUu því sem tU
þurfti tU að smiöa bU knúinn bensínvél.
Nær alUr bílaframleiðendur þurftu aö
reiða fram leyfisgjald af sérhverjum
bfl sem þeir framleiddu. Henry Ford
tók upp mikla baráttu gegn Selden og
háði þá baráttu fyrir dómstólunum í
mörg ár. Ford haföi loks sigur 1911
þegar sá úrskurður var upp kveöinn aö
einkaleyfi Selden næði ekki yfir fjór-
gengisvél Þjóöverjans Otto en slíkar
vélar voru í nær öUum bUum.
BflUnn fékk sitt endanlega form á
J SSAN MICRA
ÖRUGGASTA OG BESTA VALIÐ
MICRfl ÖRYGGIÐ FELSTI:
- GÆÐUM OG ENDINGU SEM NISSAN VERKSMIÐJURNAR EINAR GETA TRYGGT.
GULLTRYGGÐ ENDURSALA
- Á VERÐISEM ER ÞAÐ LANGBESTA SEM NOKKUR KEPPINAUTANNA GETUR
BOÐIÐ Á BÍLUM SEM EIGA AÐ HEITA SAMBÆRILEGIR.
ÞETTA FÆRÐU ÞEGAR ÞÚ KAUPIR NISSAN MICRA:
• Framhjóladrif • Útvarp • Upphituð afturrúða
• 5 gíra kassi • Halogenljós • Þurrka og vatnssprauta á afturrúðu
• Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum • Litað öryggisgler • Tveir baksýnisspeglar.
• 57 hestafla vél • Hlíf yfir farangursskut stillanlegir innan frá
• Tvískipt aftursæti sem hægt er • Vandaðáklæði • Skuthurð opnanleg úr
að leggja niður, annað eða bæði • 3ja hraða kraftmikil miðstöð. ökumannssæti
• Quartsklukka alveg nauðsynleg á íslandi • Þykkir hliðarlistar
• Sígarettukveikjari • Geymsluhólf í báðum hurðum • 2ja ára ábyrgð á bíl
• Hanskahólf • Innbyggð öryggisbelti • 6 ára ryðvarnarábyrgð
• Pakkahilla • Blástur á hliðarrúður • Tökum allar gerðir eldri bíla upp í
• Eigin þyngd 615 kg • Þurrkur á framrúðu mfbiðtima • Góð lánakjör nýja.
LEGGÐU ÞETTA Á MINNIÐ EF ÞÚ GETUR OG GERÐU SAMANBURÐ
NOKKUR DÆMI UM ÞAÐ HVERNIG
MICRA HEFUR VERIÐ TEKIÐ
HÉRLENDIS SEM ERLENDIS:
DAGBLAÐIÐ VÍSIR.
Fyrirsögn greinar Ómars Ragnarssonar um Nissan Micra
var svona: „Fisléttur, friskur bensínspari sem leynir á
sór." Og Ómar segir ennfremur: .... . . mér fannst bíllinn
betri en ég átti von á, þægilegri og skemmtilegri i bæjar-
akstri en vonir stóöu til og það virtist vera erfitt að fá
hann til að eyða bensíni svo nokkru næmi, þótt frisklega
væri ekið".
AUTO MOTOR SPORT:
,,Að meöaltali eyðir NISSAN MICRA aðeins 5,4 I á
hundraði. Enginn annar bíll nálgast MICRA i bensin-
sparnaði."
MOTOR:
„MICRA er eyðslugrennri en nokkur annar bíll sem Motor
hefur reynsluekið og það er þeim mun lofsverðara að
MICRA kemst mjög hratt og er þess vegna bensíneyðsla
bílsins mæld á meiri hraða en venja er til."
QUICK:
„Bensineyðsla er aðeins 4,2 I á hundraði á 90 km hraða og
5,91 á hundraði í borgarakstri."
BILEN, MOTOR OG SPORT:
Stór fyrirsögn á grein er fjallaði um reynsluakstur á
NISSAN MICRA var svona: „Nýtt bensinmet — 19,2 km á
litranum." Þaö jafngildir 5,2 á hundraði. Í greininni segir
m.a.: „MICRA er langsparneytnasti bíll sem við höfum
nokkurn tima reynsluekið. Bersýnilega vita NISSAN
framleiðendur hvað bensínsparnaður er þvi sá sem kemst
næst NISSAN MICRA er NISSAN SUNNY 1,5 með 17,2
km á lítranum." Það jafngildir 5,8 á hundraði.
AUTO ZEITUNG:
Eftir mikið lof á NISSAN MICRA segir svo: „En einnig hið
mikla innrými á lof skilið. MICRA býður ekki bara öku-
manni og farþega i framsæti upp á frábært sætarými
heldur gildir það sama um þá sem í aftursæti sitja."
NISSAN MICRA DX
NISSAN MICRA GL
qr
IIMGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauðageröi, simi 33560.