Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Qupperneq 4
4
DV. LAUGARDAGUR 7. APR1L1984.
4Bíllinní lOOár
hraðskreiöra bíla. Þeirra á meðal voru
Cadillac, Packard, Chrysler Imperial,
Pierce-Arrow, Lincoln og Duesenberg í
Bandaríkjunum; Rolls Royce í Bret-
landi, Mercedes Benz í Þýskalandi,
Bugatti og Isotta-Fraschini á Italiu og
Hispano-Suiza á Spáni.
I Bandaríkjunum áttu bílaframleið-
endumir í stríði við verkalýðsfélögin.
Þrír stærstu framleiðendumir,
General Motors, Ford og Chrysler,
neituðu að viðurkenna verkalýösfélög-
in sem samningsaðila. Þetta endaði
með verkföllum sem náðu hámarki
1937. En samningar tókust um síðir.
Þróun síðustu ára
A tímum síðari heimsstyrjaldar-
innar tók bílaiðnaðurinn í Bandaríkj-
unum ríkan þátt í hergagnaframleiðsl-
unni og lét Bandaríkjunum og sam-
herjum þeirra gífurlegt magn her-
gagna í té. Framleiöendumir samein-
uðust um að hanna ný tæki og koma
fram með nýjar leiðir til aö spara
mannafla og hráefni.
Verksmiöjurnar gengu 24 tíma á
sólarhring. Milljónir vopna, flugvéla,
skriðdreka og bíla voru framleiddár
ásamt varahlutum, auk mikils magns
af skotfæmm og öðmm birgðum.
Að stríðinu loknu sneru bílaframleið-
endumir sér að því að framleiða stóra,
þægilega og kraftmikla bílá. Meðal
breytinga má nefna stærri glugga,
bognar framrúður, sterkari vélar, afl-
hemla, aflstýri, rafstýrð sæti og rúður
bílar. 1930 hafði þetta snúist við og nú
voru 90% bíla með lokuð hús sem gerði
það að verkum að hægt var aö nota bíl-
ana í hvaða veðri sem var. Meðal ann-
arra breytinga á þessum ámm má
nefna öryggisgler (1926) og samhæfða
gírkassa (1928). Herhlar á öll fjögur
hjól ásamt vökvabremsum vom orðnir
algengir á ámnum fyrir 1930.
Til að bæta öryggið komu f ram ljósa-
samlokur og eins styrkt þak á bílunum.
Eins var mikið gert til þess á þessum
árum aö bæta aksturseiginleika bíl-
anna og auka þægindi farþeganna. Þar
má nefna sjálfvirkt innsog, hjólbarða
sem þurftu minni þrýsting, sjálfstæða
fjöðmn, yfirgír og aukiö straumlinulag
bílanna. Spennustillir kom á rafkerfið
1934 og fyrsta sjálfskiptingin sá
dagsinsljós 1937.
Aukin velmegun á árunum eftir 1920
varð til þess að auka veg stórra og
Með tilkomu færibandanna hjá Ford, sem fyrst vora notuð við smíði T-módelsins
árið 1912, styttist framleiðslutíminn úr f jórtán tímum niður í 93 minútur og gerði
þar með bílinn að almenningseign.
Ford T árgerð 1917. T-módelið var fyrsti bíllinn sem varð svo ódýr að hann gat
orðið almenningseign og lagði þar með grandvöllinn að bilaiðnaði nútímans.
og loftkælingu.
Oryggisatriðum var einnig sinnt í
auknum mæli og má nefna bólstruð
mælaborð og öryggisbelti. Aðaláhersl-
an var nú lögö á samspil línu og lita og
ítalskir hönnuðir fóru að láta meira á
sérbera.
Utan Bandarikjanna varö mesta
þróunin í Evrópu. Þar voru það smá-
bílamir sem áttu upp á pallboröiö.
Fremstir í flokki voru Volkswagen í
Þýzkalandi, Renault og Citroén i.
Frakklandi ásamt Fiat á Italíu og
einnig má þar nefna breska bílaiðnað-
inn.
Um 1960 fara Japanir að sýna sig
fyrir alvöru á vestrænum bílamarkaði
og upp úr því fer bílaiðnaðurinn í heim-
inum að þróast í þá átt sem við
þekkjum hann í dag.
Hvað sem líður tali um orkukreppu
og aðrar aöstæður í heiminum í dag þá
mun sú þróun bílsins, sem hófst fyrir
hundrað árum með tilkomu bensín-
vélar Ottos, standa enn um sinn og bíll-
inn verða áfram okkar helsta
samgöngutæki. Það eigum við að
þakka þeim frumherjum sem leiddu
okkur fyrstu skrefin inn í bilaöldina
fyrir hundrað árum.
Upphaf bflaaldar á íslandi:
Áttatíu ár frá
komu fyrsta bfls-
ins til landsins
Fyrsti billinn sem kom til landsins — Thomsensbíllinn. Mennirnir sem standa við hann era þeir Tómas Jónsson,
síðar kaupmaður, Þorkell Clementz vélfræðingur og Dethlev Thomsen kaupmaður, sá er flutti bilinn inn. Myndin er
tekin úr bókinni „Bifreiðar á íslandi 1904—1930” eftir Þorleif Jónsson, sem út kom í vetur. Utg. Bílgreinasam-
bandið.
Fljótlega eftir að bíllinn kóm fram á
sjónarsviðið bæði vestan hafs og
austan fóru menn hérlendis að gefa
þessu nýja samgöngutæki gaum.
Islendingar, sem fóru utan, kynntust
þessu nýja samgöngutæki fljótt og sáu
strax í hendi sér hve miklu þessi tæki
gætu breytt hér á landi.
Fyrsta umfjöllun á opinberum vett-
vangi um bíla hér á landi mun hafa
veriö á Alþingi 1903. Urðu þar nokkrar
umræður um þetta nýja samgöngutæki
og varö úr að Alþingi veitti 2000 króna
styrk til kaupa á mótorvagni er reyna
skyldi hér á landi. Var samið við
Dethlev Thomsen kaupmann og konsúl
í Reykjavik um að hann fengi slíkan
vagn sendan frá útlöndum til reynslu á
vegum við Reykjavík.
BQakaupin mættu nokkurri andspymu,
enda ekki nema von þar sem svo stutt
var þá síðan bílar komu til sögunnar og
þeir ekki búnir að sh'ta barnsskónum.
Það var síðan 20. júní 1904, eða fyrir
tæpum 80 árum, að Dethlev Thomsen
kom til Reykjavíkur með gufuskipinu
Kong Tryggve og hafði þá meðferöis
litinn fólksbíl sem hann hafði keypt í
Danmörku. Ekki var bíllinn nýr og
heldur var hann vélarvana, aðeins
með um sjö hestafla vél.
Það kom þó ekki í veg fyrir að hafnar
væru tilraunir með bílinn og ekið um
Reykjavík og nágrenni og síðar allt
austur að Eyrarbakka og Stokkseyri.
Ymis vandkvæði urðu á vegi þessarar
fyrstu tilraunar til bílaútgerðar á
Islandi, hjólbarðar dugöu illa og erfitt
var um viðgerðir. Thomsensbíllinn
mun hafa verið af Cudellgerð,
smíðaður í Þýskalandi rétt eftir
aldamótin. Cudell-bílaverksmiðjumar
smiðuðu fyrstu árin bíla eftir teikningu
og leyfi frá De Dion í Frakklandi.
Tilraunin með Thomsensbílinn mun
hafa staðið hér á landi í tvö ár, eða frá
því hann kom og fram á sumarið 1905,
en þá mun hann hafa verið sendur
aftur úr landi.
Næsta tilraun til bílaútgerðar á
Islandi var gerð norður í Eyjafirði.
Það var árið 1907 að Magnús
Sigurðsson bóndi á Grund í Eyjafirði
keypti vörubíl af gerðinni N.A.G. frá
Þýskalandi og kom bíllinn til landsins í
nóvember 1907.
Grundarbíllinn var að mörgu leyti
óhentugur til notkunar hér á landi.
Hann var óhemju þungur, eöa tæp
fjögur tonn að þyngd, en mjög vélar-
vana. Var bíllinn notaöur til flutninga
á fólki og vörum frá Akureyri að
Grund. Var bíllinn notaöur fram á árið
1909 en þá lagt vegna þess hve óhentug-
ur hann var og eins vantaði á hann
hjólbaröa. Urðu örlög hans þau sömu
og Thomsensbílsins, hann var sendur
aftur úr landi.
Þessar tvær fyrstu tilraunir til bíla-
reksturs á Islandi misheppnuöust því
að mestu leyti. Orsaka er helst aö leita
í því að báðir þessir bilar voru gamlir
og næsta úreltir þegar þeir komu til
landsins.
Næsti bíll, sem til landsins kom, var
ekki á vegum Islendinga heldur var
það Austinbíll skosku útgerðarmann-
annan Bookless sem þeir komu með til
Hafnarfjarðarsumarið 1913.
Það sama ár sameinuðust nokkrir
Islendingar í Vesturheimi um að
kaupa Fordbíl og flytja til Islands. Var
þetta gert að tilstuðlan séra Jakobs O.
Lárussonar sem þá gegndi prestsþjón-
ustu í Islendingabyggðunum fyrir
vestan.
Þessi fyrsti Fordbíll kom til landsins
20. júni, eða sama dag og Thomsens-
bíllinn hafði komiö níu árum áður. Með
bílnum komu tveir þeirra manna sem
bundist höföu samtökum um kaupin,
þeir Sveinn Oddsson og Jón Sigmunds-
son. Var bíllinn kenndur við Svein upp
frá því.
Koma þessa bíla til landsins varð til
þess að opna augu manna til fulls fyrir
notagildi bílsins fyrir landsmenn. Urðu
margir til þess aö taka sér far með
bílnum og var farið víða, jafnvel langt
austur um sveitir. Bílaöldin var gengin
ígarðá Islandi.
Fyrr í vetur kom út merkt ritverk
Guðlaugs Jónssonar um upphaf bíla-
aldar á Islandi, Bifreiöar á Islandi
1904—1930, í tveimur bindum, útgef-
andi Bílgreinasambandið. Einnig kom
út um sama leyti bókin Bílar á Islandi í
myndum og máli 1904—1922 eftir
Kristin Snæland, útgefandi bókaút-
gáfan Om og Orlygur. Báðar þessar
bækur veita góða innsýn í upphafstíma
bílsins hérlendis og er sjálfsagt fyrir
þá sem áhuga hafa á bílum að verða
sér úti um þessar bækur því þar er
hafsjófróöleiks aðfinna.
Allt frá því er Fordbíll þeirra Vestur-
heimsmanna kom til landsins hefur
landnám bilsins staöiö yfir. Bílum
fjölgaði mjög ört og áriö 1930 voru
komnir liðlega fimmtán hundruð bílar
til landsins. Tegundum fjölgaöi mikið
og voru fluttir inn bílar bæði frá Vest-
urheimiogEvrópu.
Þessi öra f jölgun bíla strax í upphafi
bílaaldar hefur gert sitt til að festa
bílinn í sessi sem samgöngutæki og
jafnvel gert sitt til þess að samgöngu-
tæki eins og járnbrautir áttu ekki upp á
pallborðið h já Islendingum.