Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Qupperneq 5
MARTIN
DV. LAUGARDAGUR 7. APHIL1984.
Fimm gæðarakir a grilli.
Tákn FIAT gæða á öllum nýjum
bílum frá FIAT verksmiðjunum.
Frá alda öðli hafa menn greint sig hver frá öðrum með því að gera sér merkí! Fjölskyldur áttu sér
skjaldarmerki sem í tímans rás öðluðust merkingu í samræmi við það orð og þá virðingu sem ættmennin
unnu sér meö framkomu sinni og gerðum. í viðskiptum er þessu svipaö varið.
Framieiðsla hinna ýmsu fyrirtækja er aðgreind meö vörumerkjum sem njóta mismunandi virðingar
eftir því hvert orð fer af gæðum framleiðslunnar.
Merki FIAT fjölskyldunnar, vörumerki FIAT bílanna, táknar þá rótgrónu hefð sem framleiöslan byggir á
og þá fjölþættu og flóknu tækni nútímans sem notuð er til þess að ná þeim gæðum sem krafist er í harðri samkeppni í heiminum í dag
FIAT fjölskyldumerkið, fimm gæðarákir á grilli, nýtískulegt tákn fyrir hágæöaframleiöslu skapað af næmleika
ítalskrar listhönnunar. Merki sem táknar gæði, fegurð, áreiðanleika, — merki sem nýtur virðingar um allan heim.
Á undanförnum mánuðum höfum við lagt
mesta áherslu á að kynna hinn frábæra
FIAT UNO sem þegar er orðinn
margfaldur verðlauna- og metsölubíll
rúmu ári eftir að hann kom fyrst á
markað í heiminum.
Okkur er hinsvegar ljóst að ekki er víst
að UNO henti öllum þeim sem eignast
vilja FIAT.
Sumir vilja stærri bíl, sumir ódýrari og
enn aðrir þurfa á fjórhjóladrifsbíl
að halda.
FIAT fjölskyldan er stór, rótgróin og
virðuleg og á sér langa sögu.
FIAT bílar eru framleiddir af einu
stærsta iðnfyrirtæki veraldar sem
framleiðir óteljandi vörutegundir með
háþróaðri nútímatækni.
Bílasmíði stendur á gömlum merg hjá
þessu iðnaðarstórveldi og bílahönnun
itala byggir á listaarfi frá
liðnum meisturum.
í þessari bílafjölskyldu finnur þú
áreiðanlega FIAT við þitt hæfi.
Komdu og kynntu þér árangur af
meistaralegri blöndun listfengi og nútíma
tækni, komdu og veldu FIAT
sem þér hentar.
Ekki sætta þig við annað en það besta.
FIAT UNO Margíaldur verðlauna- og metsölúbíll.
Mest seldi bíll á íslandi undaníarna mánuði.
FIAT PANDA 4x4 Loksins!, FIAT með íjórhjóladriíi,
kjörinn bíll íyrir íslenskar aðstœður.
FIAT REGATA — Nýr íramhjóladriíinn
glœsivagn. Alburðabíll á írábœru verði.
FIAT 127 — Gamalkunnur, traustur og sívinsœll
— í ennþá vandaðri útíœrslu en áður.
FIAT ARGENTA Stór, rúmgóður lúxusvagn.
Flaggskip FLA.T flotans þar sem glœsileiki og íágun ráða ríkjum.