Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Page 8
8 DV. LAUGARDAGUR 7. APR1L1984. Mercedes Benz 190 E: Lengd: 4420 mm. Breidd: 1678 mm. Hæö: 1383 mm. Bil milli öxia: 2665 mm. Þyngd: 1100 kg. Vél: fjögurra strokka, 1997 rúmsm, bein elektrónisk innspýting, 122 hest- öfl (90kW) við 5100sn. á min. Þjöppun: 9,1:1. Girkassi: 4 gíra/fimm gíra/sjálfskipting. Bremsur: diskar á öllum hjólum. Vökvastýri fáaniegt. Beygjuradíus 10,6 m. Hjól: 175/70 R 14 82 H. Hámarkshraði 195 km. Mercedes Benz — Ræsir hf. — nokkur verðdæmi: Mercedes Benz 190,90 hestöfi 662.000 Mercedes Benz 190 E, 122 hestöfl 724.000 Mercedes Benz 280S, 156 hestöfl 1.080.000 Mercedes Benz 280SEL, 185 bestöfl 1.215.000 Mercedes Benz 500SE, 231 hestafl 1.537.000 M. Benz-jeppi, 280 GE 1.192.400 Verð á 190 miðað við gengi DEM 10,80 Verð á 280 miðað við gengi DEM 11,00. HANN BREGST EKKI Kjörinn bfll ársins ár eftir ár hvað varðar uppbyggingu og orkunýtingu ALLIRM-ZV-N BÍLAR ERU HANNAÐIR SAMKVÆMT ÓSK KAUPENDA SÉRSTAKLEGA VEL UPPBYGGÐUR ÚTBÚNAÐUR Á ÖXLUM OG FRAMDRIFSBÍLAR í SÉRFLOKKI Góðfúslega hafið samband við okkur sem fyrst um allar nánari upplýsingar um greiðslukjör — út- búnað og endanlega uppbyggingu bifreiðarinnar Vörubílar frá 6-48 tonn. Vélar: 90-525 Dín H.A ÞEIR BESTU SEM VÖL ER Á Varahluta- og verkstæðisþjónusta í sérflokki SEMPERIT Radíal vörubílahjólbarðar fyrirliggjandi á super verði <S> SLÚKKVILIÐS- OG BJÚRGUNARBÍLAR I ÚLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM, SLÚKKVILIÐS DÆLUR OG ALLUR ÚTBÚNAÐUR TIL SLÖKKVILIÐS OG BJÚRGUNARBÍLA. GÍRKASSAR OG STÝRISMASKjNUR. VIÐGERÐA 0G VARAHLUTAÞJÓNUSTA. KRAFTUR HF. Þórshamar hf. Akureyri Viðgerða- og varahlutaþjónusta Mercedes Benz 190 — litli bensinn sem kom, sá og sigraði. bens- inn, jeppi og splunku- nýr vörubfll Ræsir hf. sýnir samtals sjö bíla af Mercedes Benz-gerð á Auto 84. Að sögn Hallgríms Gunnarssonar hjá Ræsi verða tveir bílar í sýningarhöllinni sjálfri, „litli bensinn”, 190E, og jeppi fráBenz280GE. I húsi AG verða fimm bílar, 2238 S dráttarbíll og tveir langir flutninga-' bílar, 2238 og 2233. Þá verður sýndur vörubíll af minni gerð, 914, en sá bíll var kynntur í fyrsta sinn erlendis fyrir tveimur vikum. Þá verður sýndur 409 disil-sendibíll með tvöföldu húsi og flutningskassa, bíll sem hentar vel sendibílstjórum. „Litli bensinn" sem uppfyllti óskir margra Þegar fyrst heyrðist af litla bens- anum biðu margir hans með óþreyju því mörgum þótti Benz á þeim tíma hafa stækkað bíla sína um of þannig aö það vantaði bíl til að mæta óskum þeirra sem ekki vildu svo stóra bíla en vildu samt halda sig við gömlu, góðu stjörnuna. Sú gerð litla bensans, sem sýnd Verður á Auto 84, 190E-bíllinn, er sú sem talin er hafa heppnast hvað best, þannig aö eiginleikar Benzbílanna hafi haldist. Munurinn á 190 og 190E er að mestu fólginn í því aö E-gerðin er með beinni innspýtingu sem gefur meiri kraft og því skemmtilegri aksturs- eiginleika. Helstu eiginleikar 190 og 190E hafa verið taldir felast í þressu þrennu: tækni framtíðarinnar, Benzgaeðum og samþjappaðri hönnun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.