Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 20
[<!
20
' f’b'-: ainqA .v HUOAaHAOUAj.va
DV. LAUGARDAGUR7. APR1L1984.
Fiat Regata:
Nýr bfll af
millistærð
frá FIAT
Fiatumboöiö — Egill Vilhjálmsson
hf. sýnir sex bíla á Auto 84. Fyrstan
skal telja bíl ársins, Fiat Uno, sem
sýndur veröur í tveimur útgáfum, 70S
og 45S. Þá veröur þarna sýnd í fyrsta
sinn fjórhjóladrifin Panda 4X4 og ný
útgáfa af Argenta. Þá veröur þarna
gamli, góöi Fiat 127, ’84 árgeröin, GL
station, gerðin, sem ekki hefur sést hér
fyrr. Síöan en ekki síst skal telja
Regata 70 sem er alveg nýr bíll í milli-
flokki frá Fiat.
Egill Vilhjálmsson er einnig meö
umboö fyrir bandarisku bílaverk-
smiðjurnar American Motors en aö
þessu sinni veröa ekki til sýnis bílar
frá þeim.
Fiat Regata — nýr milli-
klassabíll
Fyrst þegar fréttist aö Fiat væri aö
FIAT REGATA 70:
Lengd: 4260 mm.
Breidd: 1650 mm.
Hæð: 1410 mm.
Bil milli öxla: 2448 mm.
Þyngd: 890 kg.
Vél: 4 strokka, þverstæð, 1301
rúmsm, 68 hestöfl við 5700 sn. á min.
Þjöppun 9,1:1.
Gírkassi: fimm gíra. Bremsur:
diskar f raman/skálar aftan.
Hjól: 155 SR 13. Hámarkshraði 155
km.
Fiatumboðið — Egill Vilhjálmsson hf. — nokkur verðdæmi:
Fiat Uno45,3dyra 225.000
Fiat Uno 45 super, 3 dyra 240.000
FiatPanda4X4 298.000
Fiat Regata 70 Comfort 335.000
Fiat Argenta 2000, i.e., sjálfskiptur Verð miðað við toUgengi í aprU ’84 og bankagengi 30. mars ’84. Ryðvörn er innifalin í verði. 499.000
interRent
interRent á íslandi / Bílaleiga Akureyrar
Reykjavík - Skeifan 9 - Símar: 86915, 31615
Akureyri - Tryggvabr. 14 - Símar: 21715, 23515
Hyggið þér
á ferðalag
erlendis
interRent bílaleigan býður yður fulltryggóan bíl á
næstum hvaða flugvelli erlendis sem er - nýja bíla
af þeirri stærð, sem hentar yður og fjölskyldu yðar.
Vér útvegum yður afslátt - og jafnvel er leiguupp-
hæðin lægri (ekkert kílómetragjald) en þér þurfið
að greióa fyrir flutning á yðar bíl með skipi - auk
þess hafið þér yðar bíl að brottfarardegi hér heima.
Verði óhapp, tryggir interRent yður strax annan bíl,
í hvaða landi sem þér kunnið að vera staddur í.
interRent er stærsta bílaleiga Evrópu, vér veitum
yður fúslega allar upplýsingar.
Fiat Regata, nýr framhjóladrifinn miilistærðarbíll.
koma fram með nýjan bíl, sem Regat- hér væri ný gerö af Ritmo á ferðinni en er Regata upprunnin frá Ritmo en
an er, hljóðuðu fyrstu fregnir upp á að meö skotti. Reyndin er sú að vissulega samt er hér alveg nýr bíll. Regatan var
Toyota Corolla — nú meö framhjóladrifi — vakti mikla athygli þegar hún kom fyrst á markað og virðist ætla að
verða jafnmikill sölubUl og fyrirrennarinn var.
Celica Supra sport
bíll og ný gerð
af Hilux
— meðal þess sem Toyota býður upp á
Toyotaumboðið hf. veröur meö alls
tólf bíla á Auto 84, aö sögn Boga Páls-
sonar hjá umboöinu. Eru þaö Tercel
fjórhjóladrifsbíll, fimm dyra Corolla
GL, fjögurra dyra Corolla DL meö
disilvél og CoroUa coupé. Tveir bílar
veröa af Camry-gerð, DL, fjögurra
dyra meö vökvastýri, og Camry GL,
fjögurra dyra dísil turbo meö vökva-
stýri. Þá verður þarna Cressida Gli6,
fjögurra dyra, sjálfsk. meö vökvastýri
og síöan flaggskip Toyota, Crown
Super Saloon, sjálfskiptur með vökva-
stýri.
Þá veröur þarna sýnd í fyrsta sinn
ný gerö af Hilux dísil fjórhjóladrifnum
pickup meö stærra húsi en fyrirrennar-
ar hans voru með. Þessa bíls er beöiö
meö eftirvæntingu af mörgum og hafa
þegar selst 60 bUar fyrirfram. Þá
veröa ennfremur tU sýnis Model F GL
sendibíU og Land-Cruiser stationbíU,
dísU, með vökvastýri.
Rúsinan í pylsuendanum veröur
Celica Supra, sportbUl sem vakið hefur
irúkla athygU á bUasýningum erlendis.
Þessi bíU kemur sérstaklega hingað til
lands á Auto 84 og er hann fenginn aö
Toyota-umboðið hf. — nokkur verðdæmi:
Tercel DL, 3 dyra 316.000
Tercel 4WD, f jórhjóladrifinn 410.000
CoroUa GL, 5 dyra 375.000
CoroUa DL, 4 dyra disU m. vökvastýri 390.000
CoroUa coupé GT, 2 dyra m. sportsætum 421.000
Camary DL, 4 dyra m. vökvastýri 423.000
Camry GL, 4 dyra dísU turbo m. vökvastýri 514.000
Cressida FLi, 4 dyra sjálfsk. m. vökvastýri 550.000
1 Crown Super Saloon, sjálfsk. m. vökvastýri 793.000
Hilux 4 x 4 dísU xtra cab 488.000
Land-Cruiser STW dísU m. vökvastýri 924.000
Verð miöað við toUgengi í febrúar 1984.
Toyota Corolla
Lengd: 4135 mm.
Breldd: 1635 mm.
Hæð: 1385 mm.
Þyngd: 1385 kg.
Minnsta hæð frá jörðu 16 mm.
Vél: fjögurra strokka, 1587 rúmsm, 58hestöfl við 5600 sn. Þjöppun 9,0:1.
Hemlar: diskar framan/skálar aftan.
Tannstangarstýri, snúningsradíus 4,7 m.
Hjól: 155SR13.