Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR 7. APR1L1984. 25 bíll í umgengni. Aö vísu þarf aö haga sér eilítið öðruvísi viö gangsetningu en tíminn, sem þar bætist viö vegna upp- hitunarinnar á vélinni, þrjár sekúnd- ur, nýtist vel til þess aö spenna á sig öryggisbeltið. Lengri tíma þarf ekki til. Nægur kraftur er í tveggja lítra vélinni til þess aö munurinn á bensín- vél og dísilvél verður svo lítill aö næsta lítið finnst til þess í akstri, aö sögn þeirra sem reynsluekiö hafa bílnum. Mælaboröiö í bílnum og stjórntæki þykja góö þótt aðeins þurfi að venjast þeim í daglegri notkun. « Mazda 626 — nú með velheppnaðri disilvél. Mazda 626 diesel: Lengd: 4360 mm. Breidd: 1690 mm. Hæð: 1395 mm. Bil milli öxla: 2510 mm. Vél: 4 strokka dísil, 1998 rúmsentim, 64 hestöfl. Girkassi: 5 gíra. Vökvastýri. Beygjuradíus 10,2 m. Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum. Bremsur: Diskar framan/skálar aftan. Hámarkshraði 150 km. Vel heppnuð dísilútgáfa Þessi vinsæli framhjóladrifni bíll, nýjasta viðbótin viö 626-línuna frá Mazda, hefur nú til viöbótar fyrri gerðum fengiö dísilvél og þykir þessi nýja gerð sérlega vel heppnuð. I erlendum bílablööum hefur bíllinn fengiö hól fyrir þaö hve hljóölátur hann er; á hundraö kílómetra hraöa er hávaöinn aðeins 60 db sem telst harla gott af dísilbíl aö vera. Þetta næst með ýmsum aðgerðum sem miöa aö því aö draga úr hávaða. Lítið finnst til þess aö bíllinn er dísil- GRJÓTHLÍFAR fyrir alla bíla SÍLSAUSTAR úr krómstáli BLIKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. FJÖLGUN í FIAT FJÖLSKYLDUNNI Nú íjölgctr í FIAT fjölskyldunnl. Viö kynnum FIAT REGATA í fyrsta sinn hér á landi á bHasýningunni AUTO'84 sem heíst í Sýningarhöllinni viö Bíldshöíöa á íöstudaginn kemur. aaaa REGATfl FRAMHJOLADRIFINN GLÆSIVAGN Nú kynnum við nýjan og glœsilegan meðlim FIAT íjölskyldunnar, FIAT REGATA, sem kemur í kjölíar UNO í nýju línunni írá FLAT. REGATA er íramhjóladrifinn og búinn öllum aksturseiginleikum FIAT gœðinganna, léttur í stýri, rásíastur, liggur vel og er sérlega viðbragðsíljótur. REGATA er rúmgóður og íarangursrými er ótrúlega mikið. EGILL VILHJÁLMSSON HF. i Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Simar 77200 - 77202. REGATA ER RETTAVAUÐ ÞVÍ REGATA ER — aíbuiöa spameytinn — nlmgóöur meö „risaskott" — írábcer í akstri — á mjög góöu veröi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.