Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Qupperneq 28
DV. LAUGARDAGUR7. APRIL1984.
Citroén BX 19TRD:
Lengd: 4230 mm.
Breidd: 1660 mm.
Hæö: 1361 mm.
Lengd milli öxla: 2655 mm.
Þyngd: 990 kg.
Vél: fjögurra strokka, vatnskæld, 1905 rúmsentímetrar, 65 hestöfl (47
kW) viö4600sn.ámín.Þjöppun: 23,5:1.
Gírkassi: fimm gíra. Framhjóladrifinn.
Bremsur: diskar á öllum hjólum með hjálparafli.
k
Citroen BX — nú einnig með dísilvél, sagður sá snarpasti
af þeim dísilbíium sem ekki eru með turbo.
J
Citroen:
BX — nú einnig með dísilvél
Globus hf. — Citroén — nokkur verðdæmi:
Citroén BX16TRS 424.600
Citroén BX19TRD diesel 495.000
Citroén BX19TRD diesel til atvbilstj. 373.500
Citroén GSA Pallas 335.300
Citroén Visa Super E 247.300
Citroén CX 20 525.300
Citroén CX diesel Familiale, 8 m. 771.900
Verð 1. mars ’84, tilbúnir til aksturs.
Glóbus hf., umboðsaðili Citroen á
Islandi, sýnir fjórar gerðir Citroen-bíla
á Auto 84. Þar verða sýndir CX
Familiales, stór stationbíll, GSA
Pallas og tvær gerðir af BX, 16TRS og
hinn nýi 19TRD sem er ný dísilútgáfa
BX-bílsins.
„Venjulegasti"
Citroönbfllinn
Það var sagt um BX-bílinn þegar
hann kom fyrst fram í dagsljósið aö
þama væri kominn „venjulegasti”
Citroénbíllinn sem enn hefði sést.
Sérstætt byggingarlag Citroénbíl-
anna fram til þessa hafði gert þaö að
verkum að þeir skáru sig ávallt úr öðr-
um bílum hvað útlit áhrærði.
Meö BX, sem teiknaður er af
Bertone, kom fram alveg ný lína en að
sjálfsögðu njóta eiginleikar Citroén sín
til fulls. Hin sérstæða fjöðrun Citroén-
bílanna er enn til staðar ásamt fram-
hjóladrifi og stjómtækjum sem enginn
annar en Citroén hefði vogað sér að
koma fram með.
I BX-bílnum kom fram alveg nýr
mótor, 1580 rúmsentímetrar, sem gaf
bílnum 90 hestöfl og meö fimm gíra
kassa góða aksturseiginleika.
Nú hefur Citroén bætt um enn betur
og nú er boöiö upp á disilútgáfu af BX-
bilnum, BX19TRD.
Þessi útgáfa af bílnum hefur fengið
góðar viðtökur erlendis og er bíllinn
sagöur sá allra sprækasti af disilbílum
sem ekki nota turbo til aukningar á
vélaraflinu.
®
Mercedes-Benz
VERÐ FRÁ 662 000 RÆSIR HF
Skúlagata 59, Sími 19550
B0RNIN
SPENNT
Foreldrarnir spenntir í öryggisbelti í
framsætinu á meðan bömin hringla
laus í aftursætinu. Þetta er því miður
allt of oft staðreynd. Þaö á að spenna
bömin líka föst! Börn undir níu
mánaða aldri em best geymd í burðar-
rúmi sem spennt er fast í sætiö. Þá er
barniö kyrrt á sínum stað þótt hemla
þurfi snögglega. Stærri böm upp að
fjögurra ára aldri sitja öraggast í
viðurkenndum bamastól. Venjið
bamið við, ,,þetta er þinn staöur”.
Best er að láta bömin snúa öfugt miðaö
við akstursstefnu. Reynslan sýnir að
bömunum finnst það sniöugt. Börn yfir
4 ára aldri sitja best í rúllubelti í aftur-
sæti, helst ef notaður er sérstakur
sætapúði undirþau.
Þau mlnnstu sofa örugg fastspennt í
burðarrúminu.
Svona ættu börn að f jögurra ára aldri
að sitja í bíl.
Börn yfir fjögurra ára aldri geta notað
örygglsbeltl með hjálp sætapúða.