Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 29
29
DV. LAUGARDAGUR 7. APRIL1984.
ísarn hf.:
Vörubflar og dýrasti bfll landsins
Isam, umboösaðili Scania i Svíþjóö,
verður meö þrjá bíla ó Auto 84. Inni í
ÁG-húsinu verður vörubDl af geröinni
T 112H 6X4 og á útisvæði verður vöru -
bíll af gerðinni P112 M 6x4, sem er
vörubíll sérlega byggður til lang-
flutninga á slæmum vegum, því hann
er meö fjórum sjálfstæðum fjöðrum á
afturöxlunum. Þá verður þar
áætlunarbíll byggður á K112 undir-
vagn, s jálf skiptur með 305 hestafla vél.
Hann er með sætum fyrir 58 farþega,
hallandi sætum, loftkælingu og bestu
útfærslu sem fáanleg er í bíia af þess-
ari gerð. Yfirbyggingin er frá Kutt-
er yfirbyggingaverksmiðjunum í
Finnlandi af svonefndri „Continental”
gerö. Þetta er án efa dýrasti bíll á
Islandi að sögn Ágústs Hafberg, for-
stjóra Isam. Svona bíll mun kosta um
fimm milljónir króna.
T 112 H 6x4 bíllinn, sem sýndur er á
Atuo 84, er meðal stærstu vörubíla frá
Scania. Hann ber sjö tonn á framöxul
og 20 á afturöxlana tvo. Drif er á
báðum afturöxlunum. Hann er átta
metra langur, en annars er erfitt að
taia um stærðir á vörubílum því þeir
eru yfirleitt hafðir að óskum kaupend-
anna hverjusinni.
Vörubílar hafa tekiö miklum stakka-
skiptum síðustu ár. Sérstaklega á
þetta við um aðbúnað bilstjóranna.
Húsin og stjómtæki öll hafa verið bætt
svo mjög að í dag er í raun betri
aðbúnaður ökumanna í vörubílum en í
mörgum fólksbílnum. Sænsku vöm-
bílaverksmiðjumar Volvo og Scania
hafa þótt standa mjög framarlega í því
að gera aðbúnaö bílstjóranna sem
bestan.
• • • •
Scania vöruflutningabUl. A myndinni er bUl af 112 E, sem er sterkasta gerð vörubQa í þessum flokki frá Scania.
Scania T112 H 6 X 4
Frambyggður vörubíll. Burðargeta: sjö tonn á framöxul/20 tonn á tvöfalda afturöxla. Lengd 8 m. Vél: DSC11 fjór-
gengis disil, með forþjöppu og millikæli. 333 hestöfl DIN (225kW) við 2000 sn. á min. Togkraftur 142 kg p.m. við 1250
sn. Olíueyðsla á kWstund 194 gr, miðað við 1500 sn. 4,20 mmillihjóla (getur vcrið310 til460). Girskipting 10 gira al-
samhæfð þrepaskipting. Drif á báðum afturhásingum, hægt að Iæsa öUum drifum.
NYRBILL ,
BYGGÐURA
TRADSTUM
GRUNN
OG FYRIR AÐEINS 315.000 KRONUR
PEUGEO
205-ÁRG.1984
6 ára ryðvarnarábyrgð • ef gamli bíllinn þinn
er í góðu ásigkomulagi tökum við hann upp
í nýjan Peugeot • peugeothos hágæða-
bíll fyrir hagstætt verð • Frönsk
vísi • Góð greiðslukjör
HAFRAFELL
Vagnhöfða 7 S 85-2-11
Við erum ódýrari!
Póstsendum um land allt
HqGG
Smiðjuvegi 14, sími 77152