Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Síða 30
30 DV. LAUGARDAGUR 7. APR1L1984. Það er óneitanlega mikill glæsileiki yfir þessum gömlu farskjótum og vel við haefi aö Fombílaklúbburinn skuli minnast áttatíu ára landnáms bilsins á Islandi með því að sýna okkur þessi brot úr sögu bílsins á lifandi hátt. Á myndinni era fremst Ford árgerð 1930, þá Studebaker 1927 og aftast má sjá gamla Víðistaðafordinn árgerð 1917, elsta bO landsins. „Eg hef nú aldrei séð eins fallega Hagamús,” varð einum að orði þegar þessum Renault árgerð 1946 var komið á sinn stað. Elcar frá 1927. Þessi bUl var lengi í eigu Einars Magnússonar, fyrram rektors MR. Það var mikiö um að vera þegar við iitum inn í kjallara húss Arna Gísla- sonar fyrr í vikunni. Þar voru félagar úr Fombílaklúbbnum að koma sinni sýningardeild fyrir, verið var að koma með bílana einn af öðrum, smiða og mála og gera klárt fyrir sýninguna. Viö leituöum frétta af því hvað myndi bera fyrir augu sýningargesta hjá þeim félögum í Fornbílaklúbbnum. í sýningardeild þeirra verða alls 17 bílar. Þar verða Ford-bílar af árgerðunum 1917,1927 og 1930. Stude- baker árgerð 1927, Elcar árgerð 1927, sem lengi var í eigu Einars Magnús- sonar, fyrrum rektors Menntaskólans í Reykjavík. Þá verður af eldri kynslóö- inni Citroen 1923. Af „nýrri” fombílum verða þama Dodge árgerð 1940, en margir muna eftir þeim sem leigubilum hér áður fyrr, Willys jeppi, sem var í eigu Kristjáns heitins Eldjárn forseta, Renault „Hagamús” árgerð 1946, Mer- cedes Benz frá 1953, Buick 1947 og Chrysler ’47. Elsti billinn, Ford 1917. Þá má nefna MG-T ’55, Chevrolet 1957, Morgan ’58, Thunderbird blæju- bíl frá 1959 og annan frá ’64. Ford árgerð 1946 verður sýndur eins og hann er en verið er að gera hann upp. Þá verða sýndar þama vélar úr biium eins og vél úr Ford 1929, Chevro- let ’47 og endursmiðuð vél úr Corvair 1966. Loks verður þarna glóðarhausvél af Alpha gerð sem Pétur Jónsson hefur gert upp fyrir Þjóðminjasafnið. Til að auka á fjölbreytnina verða stööugt sýndar litskyggnur af öömm fombílum ásamt skýringartextum. Þaö verður fleira en fornbílar þarna í kjallara AG-hússins því Kvartmílu- klúbburinn, sem hélt mikla sýningu um siöustu helgi, sýnir þar nokkra bíla og eins verður Arni Gíslason með sýningardeild og sýnir þar ný- sprautaöan glæsivagn. Dodge 1940 og fyrir aftan Chevrolet 1957. •í; Það verða fleiri en forabQar í kjallara ÁG. álitlumsp«^7astaWutsmv ^f° ve\Theilu verður aö pró<a- OKkurbresturorð, P(.s_ ^Ofaestni3 Gamall, eldri, elstur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.