Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Síða 1
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 99. TBL. — 74. og 10. ÁRG. — MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1984. Fálkaeggjaþjóf naður í Dimmuborgum: Mikil leit aðeggja- þjófum Viðamikil leit stendur nú yfir um þessumslóðumumhelgina. allt Noröurland að fálkaeggjaþjóf- Húsavikurlögreglan hafði sam- um sem rændu eggjum úr a.m.k. band við allar lögreglustöövar á einu hreiðri í Dimmuborgum um Noröurlandi og bað lögreglumenn að helgina. Ekki er vitað hvort þeir fóru svipast um eftir bíl Þjóðverjanna en i fleiri hreiður en verið er að kanna ekki hafði tekist að hafa upp á þeim það. er DV fór í prentun í morgun. Viðamikil leit stendur nú yfir um Þröstur sagði einnig að þeir hefðu allt Norðuriand aö eggjaþjófunum en haft samband viö lögregluyfirvöld í að sögn Þrastar Brynjólfssonar, yfir- Reykjavík þannig að tryggt væri aö lögregluþjóns á Húsavik, beinist þýska parið færi ekki úr landinu án grunur að þýsku pari á bílaleigubíl þess að farangur þess yrði kannaður frá Bílaleigu Akureyrar sem var á gaumgæfilega. -FRI. Nýir skattar úr sögunni: Tveir milljarðar í erlendum lánum Nefnd ráðherra og formanna Sjálf- stæðisflokksins hefur vikið tU hUðar hugmyndum um nýja skatta upp i tveggja mUljarða fjárlagagatið. Stjórnarflokkarnir eru sammála um 975 mUljóna niðurskurð. MiUjarðinn sem eftir er á að fá lánaöan erlendis. Einnig annan miUjarð vegna atvinnu- veganna og húsnæöismála, svo og vegna þess að innlent lánsfé bregst. Sá mUljarður skiptist gróflega í 150 miUjónir vegna skipasmíða, 300 vegna skuldbreytinga útgerðar, 80 vegna iC Leitin ad Guðrúnu Ólafs ÍS 208 stóð í níu tíma í gœr. Þá var það flugvél Land- helgisgœslunnar sem fann bátinn á reki vestur af Látrabjargi. Feðgar voru um borð og voru þeir heilir á húfi. Þegar DV-menn flugu yfir staðinn í gœr voru varðskipsmenn á leið í björgunarbáti yfir í bátinn til hjálpar feðgunum. DV-mynd GVA. -sjá baksíðu. Oddur kominní heims- klassa — sjáíþróttir skuldbreytinga bænda, 190 vegna húsnæðislána og 300 mUljónir í stað innlends lánsfjár. Þá er forsætisráö- herra meö tiUögu um 300—500 mUljónir tU viöbótar í húsnæðislán. Þessi runa var ekki á hreinu í morgun þegar fundur ríkisstjómar- innar hófst klukkan 9. Nokkur fleiri atriði voru þar til umræðu. Þar á meöal málefni Lánasjóös námsmanna. Eftir ríkisstjórnarfund átti síðan aö halda samráðsfund formanna stjórnarflokkanna og talsmanna aðila vinn umarka ðarins. -HERB. Á slysstað við Vesturlandsveg i gærkvöldi. -DV-mynd: S. Kastaöistaf torfæruhjóli Alvarlegt vélhjólaslys varö í ná- grenni Reykjavíkur klukkan 21.30 í gærkvöldi. 24 ára piltur missti vald á stóru, óskráðu torfæruhjóli á reiðvegi austan Vesturlandsvegar á móts viö Korpúlfsstaði. Hjóliö endastakkst með þeim afleiðingum að ökumaður kast- aðist af því. Hann meiddist á höfði enda þótt hann væri með hjálm. Gekkst hann undir höfuðaðgerð og liggur nú á gjörgæsludeild Borgarspít- ala. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.