Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Síða 3
DV. MÁNUDAGUR 30. APRlL 1984. 3 Sigurjón Jóbannsson leikmyndateiknari í hópi leikara og dansara úr söng- leiknum Gæjar og píur eftir að honum höfðu verið afhent verðlaun menningarsjóðs Þjóðleikhússins á laugardagskvöld. DV-mynd Bjarnleifur. Menningarverðlaun Þjóðleikhússins: „Sigurjón af- skaplega far- sæll í starfF’ Sigurjóni Jóhannssyni leikmynda- teiknara voru afhent menningar- verðlaun Þjóöleikhússins í ár áður en 7 þúsundasta sýningin á stóra sviöinu hófst á laugardagskvöld. Þaö var sýning á söngleiknum Gæjar og píur sem Sigurjón geröi leikmyndina viö. Gisli Alfreösson leikhússtjóri, sem afhenti Sigurjóni verölaunin, sagöi viöDVáeftir: „SigurjónJóhannsson hefur starfaö í 12 ár hjá Þjóöleikhús- inu og verið afskaplega farsæll í starfi. I vetur hefur hann gert þrjár leikmyndir; viö Tyrkja-Guddu, Sveyk í seinni heimsstyrjöldinni og loks við Gæja og píur.” I þau 34 ár, sem Þjóðleikhúslð hefur verið starfrækt, hafa 3 milljónir og 210 þúsund manns sótt sýningar leikhússins. Heitt í kolunum á Litla-Hrauni: Kæröi kokkinn fyrir að bera fram skemmdan matl Trúnaðarmaður starfsmanna á Litla-Hrauni hefur kært kokkinn á staðnum til forstjóra Litla-Hrauns fyrir aö bera fram skemmdan mat fyrir starfsfólkiö. Er mjög heitt í kol- unum á Litla-Hrauni vegna þessa. Hefur kokkurinn leitað til Starfs- mannafélags ríkisstofnana með mál- iö og hyggst láta þaö fara enn lengra. Samkvæmt heimildum DV mun ágreiningur trúnaöarmannsins og kokksins eiga sér langan aðdrag- anda, en steininn mun hafa tekið úr þegar kokkurinn bar fram skemmd- an mat eitt sinn, þó sennilega af slysni. Einar Olafsson, formaöur Starfs- mannafélags ríkisstofnana, sagöi að þetta væri einkamál þeirra og yröu þeir sjálfir að leysa þaö. „Svona ágreining á vinnustaö veröur aö leysa á vinnustaönum sjálfum,” sagðihann. Gústaf Lilliendahl, forstjóri Litla- Hrauns, kannaöist við kæruna en vildi ekkert tjá sig um máliö, visaöi á deiluaöila sjálfa. „Þetta mál er á mjög viökvæmu stigi,” sagði kokkurinn. „Meira get égekkisagt.” Máiið er því í biöstööu eins og er. „Þetta eru orðnar hatrammar deilur þeirra á milli og ég held aö þaö þurfi utanaðkomandi aðila til að leysa máliö,” sagöi ónafngreindur heimildarmaöur biaösins. s>:v>öc:<s -----------—s Erum að taka uppj glœsilegt úrval ' '‘ af vor- og sumar- kapum, jökkum og drögtum V* 0 V/ 0 vagnar og grindur til að létta störfin Þvottavagn nr.39 nusiapokagrind m.lokopnara nr.38 nr.40 Þveglapressuvagn Ruslapokagrind%J loks nr. 42 STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIFUNNI 6.SÍMAR: 33590,35110. 39555

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.