Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Side 10
DV, MÁNUBAGUR 30r APRlL-1084.- - Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd ARABARÍKIN SENDU AB- VÖRUN ItL WASHINGTON er Costa Rica og El Salvador launuðu ísraelsmönnum sýnda vináttu og f luttu sendiráð sín til Jerúsalem Jerúsalem, heílög borg í augum játenda þriggja af fjölmennustu trúarbrögöum heimsins. Sú ákvöröun Costa Rica og E1 Salvador aö viðurkenna hana sem höfuðborg ísraels meö ótvíræðum hætti hefur mælst iila fyrir. Sú ákvörðun Miö-Ameríkuríkj- anna E1 Salvador og Costa Rica aö flytja sendiráð sín í Israel frá Tel Aviv til Jerúsalem beinir athyglinni aö stuöningi Israels viö hægri stjóm- ir í Rómönsku Ameríku. Ahugi Israels á viöskiptum viö þessar þjóðir kemur fram i sölu á ísraelskum herflugvélum til þeirra og aöstoö frá ísraelsku leyniþjónust- unni. Hergagnasala til Mið-Ameríku A síöastliðnum áratug hafa Isra- elsmenn selt hergögn, hersérfræöi- þekkingu og háþróaöan tæknibúnaö til E1 Salvador, Guatemala og Hondúras. Jafnvel Nicaragua hefur notiö góös af hjálpsemi Israels en þó ekki lengur en hægristjórn Ariastasio Somoza var þar viö völd. Costa Rica er eitt af fáum löndum heimsins sem ekki hefur neinn her en Israelsmenn hafa ítrekað boðið Costa Rica-mönnum aö aöstoöa þá viö aö koma sér upp varnarliöi, aö því er talsmenn stjómarinnar í San José, höfuöborg Costa Rica, hafa skýrtfrá. Auk þess aö selja vopn til hinna róstusömu Mið-Ameríkulanda hafa Israelsmenn selt vopn til aö minnsta kosti eliefu landa í Rómönsku Ameríku. Þaö kemur fram í skýrslum frá Vestur-Evrópu yfir vopnasölu í heiminum. I Mið-Ameríku reikna stjómar- erindrekar með því aö Israelsmenn geti hlaupiö í skarö Bandaríkjanna á vopnamarkaði í þessum heimshluta ef Bandaríkjaþing neitar Reagan Bjöm Borg, hinn heimskunni sænski tennissnillingur, er þeirrar skoöunar aö stjörnumar hafi komið í veg fyrir aö hann ynni sigur í banda- ríska meistaramótinu. Borg vann sigur í Wimbledon- keppninni (hinni óopinberu heims- méistarakeppni) fimm sinnum í röö og er talið aö það met verði seint slegiö. Hann vann sex sinnum sigur í franska rneistaramótinu en honum tókst aldrei aö vinna sigur í banda- ríska meistaramótinu. Þó komst hann í úrslit í þeirri keppni fjórum sinnum en varö ætíö aö lúta í lægra haldi, tvisvar fyrir Jimmy Connors og tvisvar fyrir John McEnroe. Borg er enn ekki nema 28 ára gam- all en hefur þó hætt keppni þó hann taki af og til þátt í sýningarleikjum. Hann er búsettur í skattaparadís- inni Monte Carlo þar sem þeir er sækjast eftir eiginhandarárítunum frægra manna sitja stööugt fyrir honum. Hann var i framkvæmda- stjóm hinnar frægu Monte Carlo keppni er haldin var á dögunum. „Ég er á kafí / þessu" I útvarpsviðtali, er tekiö var í forseta um aukin framlög til hægri- stjórna Rómönsku Ameríku. Þaö hefur gerst áöur að Israels- menn hafa leyst Bandaríkin af hólmi sem vopnasalar í Mið-Ameríku. I Nicaragua fullyröa talsmenn stjórnarinnar aö Israel hafi haldiö áfram að senda vopn til Somoza jafnvel eftir hafnbann Bandaríkj- anna 1979. , Siöasta ísraelska sendingin af handsprengjum og skotfærum barst aöeins fimmtán dögum áöur en Somoza var steypt af stóli, sam- kvæmt þessum heimildum. Sömu sögu var aö segja frá Guate- mala eftir aö ríkisstjórn Carters hafði lagt bann við vopnasölu þangað vegna grófra mannréttindabrota stjómvalda í Guatemala. Mannróttindamálin spilla ekki fyrir viðskiptum „Israelsmenn láta ekki þessi svo- kölluðu mannréttindamál spilla fyrir viöskiptum,” sagöi háttsettur stjórn- málamaöur á hægri vængnum í Guatemala í viðtali nýverið. „Maöur þarf bara að borga og þá afhenda þeir vöruna án þess aö vera meö nokkrar spurningar öfugt við „gringos” (Bandaríkjamenn). Israelsmenn hafa séö öllum stjómarher Guatemaia fyrir byssum — 15 þúsund stykkjum af geröinni Galil. Auk þess hafa þeir selt þangaö ellefu Aravavélar sem geta lent á mjög litlu svæði, a.m.k. tíu bryn- vagna og f ullkominn tölvubúnað sem stjómvöld i Guatemala nota í stríöi sinu við skæruliöa i landinu og tengslum viö Monte Carlo keppnina, lýsti Borg því yfir aö hann heföi heillast mjög af stjörnuspeki í seinni tíö og kvaðst hafa lesið talsvert um það efni á síðastliðnum fimm árum. „Eg er á kafi í þessu og trúi raunverulega á stjörnuspekina. Það er mjög áhugavert aö sjá hvernig ýmislegt rætist,” sagöi Borg. „Besta tímabil mitt er alltaf þegar Roland Garros (franska meistaramótið) og Wimbledon eiga sér staö. Versti tími minn er hins vegar september og kannski er þaö ein af ástæðunum til þess aö ég vann aldrei sigur í banda- ríska meistaramótinu,” sagöi hann. Borg hefur ekki tekið þátt í keppni frá því aö hann keppti í Monte Carlo fyrir einu ári. Þá sigraði hann Argentínumanninn sterka, Jose-Luis Clerc, í 1. umferð en tapaöi svo fýrir Henri Leconte frá Frakklandi í 2. umferö. „Eg var búinn aö keppa í ellefu ár og haföi ferðast um allan heim. Eg sé ekki eftir því vegna þess aö ánægjustundimar voru margar. En þar kom aö ég vildi reyna eitthvað nýtt,” sagði Borg. Hann æfir sig enn tvisvar til þrisv- ar í viku og heldur til Svíþjóðar til aö æfa meö sænska unglingalandslið- „byltingaröfl”. Samkvæmt heimildum erlendra stjómarerindreka í Guatemala vinna 25 til 40 Israelsmenn í leyni- þjónustu Guatemala. Fjölmörg Arabaríki hafa slitið st jórnmálasambandi við E1 Salvador og Costa Rica vegna ákvörðunar þeirra aö flytja sendiráö sín til Jerúsalem. Egyptaland varð við tilmælum islamska ráðsins Mesta athygli og reiöi í Israel vakti ákvöröun Egypta að fara aö fordæmi annarra Arabaþjóða og slíta stjórn- málasambandi viö fyrrgreindar þjóöir. Islnmska ráðiö, sem þingaöi í Fez í Marokkó í síðustu viku, hvatti Egypta til aö bregöast þannig viö og fóm þeir að tilmælum ráðsins. Egyptaland öölaöist aöild aö inu. „Þaö er gott bæði fyrir þá og fyrir mig,” sagöi hann. „Eg var vanur aö spila tennis þrjátíu klukkustundir í viku svo þetta er mikill munur. En ég held mérsamtíæfingu.” Hann kom fram í þessu útvarps- islamska ráöinu aö nýju i janúar síöastiiönum eftir aö hafa verið rekiö úr því árið 1979 fyrir að undirrita friöarsáttmála viö Israel. I yfirlýsingu Egypta sagöi aö sér- hver breyting á stööu Jerúsalem væri til jæss fallin að spilla fyrir friöartilraunum í Mið-Austur- löndum. Israelsmenn hafa mótmæit ákvörðun Egypta harölega. Sendi- herra Egyptalands í Israel var kallaður á fund Zvi Kedar sem fer með málefni Mið-Austurlanda og tjáði Kedar honum hneykslan Isra- elsmanna yfir ákvöröun Egypta- lands og kallaði hana „ihlutun” í samskipti Lsraels við aörar þjóöir sem væri andstætt friöarsamkomu- lagi Israels og Egyptalands frá 1979. Costa Rica og E1 Salvador eru fyrstu þjóðirnar sem með þessum hætti viðurkenna Jerúsalem sem höfuöborg Israels en sú borg er sem viötali sama dag og landar hans, Mats Wilander og Henrik Sund- ström, léku til úrslita í Monte Carlo keppninni eftir að hafa slegið út marga af bestu tennisleikurum heimsins. Urslitaleiknum lauk síðan með óvæntum sigri Sundström sem kunnugt er heilög bæði gyöingum, múslimum og kristnum mönnum. Ifiðvörun til Bandaríkjanna Talið er aö Arabaríkin vilji með þeirri ákvöröun sinni aö slíta stjóm- málasambandi við Costa Rica og E1 Salvador vara Bandaríkin viö aö flytja sendiráö sitt í Israel frá Tel Aviv til Jerúsalem, en hópur banda- rískra þingmanna hefur að undan- fömu hafiö baráttu fyrir því að Bandarikjastjóm geri það. Þá má og minna á að bæöi Walter Mondale og Gary Hart, sem kqjpa að því aö veröa nefndir forsetaframbjóöendur Demókrataflokksins, hafa lýst því yfir aö þeir muni láta flytja banda- ríska sendiráöið til Jerúsalem komist þeir í forsetaembættið. Reagan forseti hefur hins vegar ítrekað aö hann muni ekki gera slíka breytingu. — telurjafnvel að stjörnurnar hafikomiðíveg fyrirsigursinn íbandaríska meistaramótinu sýndi þar meö og sannaði að hann er kominn í röö fremstu tennisspilara heimsins. Þann sess haföi Wilander áöuráunniösér. Borg skýrir hina miklu velgengni sænskra tennisleikara meö því aö æfingar og skipulag hjá sænska tennissambandinu séu í mjög góöu lagi. Miklir peningar „Þaö er frábært hjá Svíþjóð, svona lítilli þjóð, að framleiða svo marga góða tennisleikara,” sagöi Borg og bætti því við að margir ungir Svíar væm á leið upp á stjömuhimininn í þessarí íþróttagrein. Borg, sem hefur auögast gifurlega á tennisíþróttinni, spáir því aö verölaunin í íþróttagrein þessarí muni enn eiga eftir aö hækka. „Þaö em miklir peningar í þessari íþrótta- grein,” sagðihann. Borg spáði því aö McEnroe, gamli keppinautur hans, ætti eftir aö ná góöum árangri í franska meistara- mótinu í ár öfugt við þaö sem áöur hefur verið. Hann kvaðst skilja leik- menn eins og McEnroe sem láta tilfinningar sínar mjög í ljósi meöan á keppni stendur en sagði shemt þegar þeir færu „yfir markiö”. Björa Borg fagnar sigri í Wimbledonkeppninni 1977. Þar vann hann sigur fimm ár í röö en hins vegar tókst honum aldrei að vinna sigur í bandaríska meistaramótinu og vill nú skýra það með aðstoð stjörauspekinnar. Björn Borg kominn á kaf í stjömuspekina Umsjón: Gunnlaugur A. Jónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.