Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Síða 21
DV. MÁNUDAGUR 30. APRIL1984.
21
Frjálst,óháð dagblað
Ennskorar
Siggi
Grétars
— sjá bls. 25
Tvömörk
íÁsgeirsí
Niimberg
-sjábls.24
U
„Er á kaf i
í prófum”
— Má lítið vera að hugsa um knattspymuna en
reikna fastlega með að leika með Skagaliðinu í
sumar, segir Sigurður Jónsson
Oddur kominn í
heimsklassann!
—Setti f rábært íslandsmet í400 m hlaupi, 45,69 sek., á
móti í lowa—Þriðji besti tami á Norðurlöndum
— Góður árangur íslenska íþróttafólksins ÍUSA
„Ég er á kafi í prófum við Fjöl-
brautaskólann hér á Akranesi núna og
má ekki mikið vera að hugsa um knatt-
spymuna. Þetta var mjög góð ferð
með Glasgow Rangers til Þýskalands
en ég reikna fastlega með að leika hér
heima í sumar. Að vísu er pressa á mig
frá erlendum liðum en það kemur í ljós
síðar hvað verður. Ég læt það ekki uppi
nú,” sagði Sigurður Jónsson, ungi
landsliðsmaðurinn á Akranesi, þegar
DV ræddi við hann. Sigurður er 17 ára,
kominn í hóp okkar albestu knatt-
spyrnumanna. Hann reiknar ekki með
því að ljúka stúdentsprófi frá Fjöi-
brautaskólanum á Akranesi.
Sigurður er nýkominn heim eftir 10
daga dvöl erlendis þar sem hann æfði
með Rangers í Glasgow og lék síöan
Sigurður með verðlaunagripinn fagra
sem hann hiaut í Þýskaiandi.
DV-mynd Ámi Árnason.
með ungiingaliði Rangers á móti í
Diisseldorf. Þar var Sigurður kjörinn
besti miðjumaðurinn og hlaut glæsi-
legan verölaunagrip.
„Þetta var góð ferð og eftir keppnis-
förina í Þýskalandi var ég tvo daga hjá
Rangers í Glasgow. Þetta var góð æf-
ing fyrir mig og ekki þá síður leikirnir í
Þýskalandi. Munur að leika og æfa í
góðu veðri og á góöum völlum,
keppnisferðin var sérlega vel heppn-
uð,” sagði Sigurður.
Þess má geta að þegar Sigurður lék með
íslenska piltaliöinu í Hollandi i fyrrahaust
voru þar f jölmargir útsendarar frá erlendum
stórliðum. Fræg erlend Uð hafa lengi haft
áhuga á að fá Sigurð til sín en hann hefur enn
staðist freistandi tilboð, þó auðvitað styttist í
það að hann gerist atvinnumaður erlendis.
-hsim.
„Ég er mjög ánægður með að Karl
Þórðarson skuli nú vera á heimleið og
ætli að leika með okkur Skagamönnum
í sumar. Það cr gott og skemmtilegt
fyrir okkur og líka áhorfendur. Karl
verður löglegur með Akranesliðinu i
byrjun júní,” sagöi Hörður Helgason,
þjálfari íslands- og bikarmeistara
Akraness í knattspyraunni þegar við
ræddum við hann í gær. Akranes
verður þá búið að Ieika fjóra leiki á
Frá Jóni Þór Gunnarssyni, frétta-
manni DV i Bandaríkjunum.
„Ég er mjög ánægður með þennan
árangur en hann kom mér alls ekki á
óvart. Ég hef fundið á æfingum að und-
anförnu aö ég er mjög sterkur í
hlaupunum. Taktískt hijóp ég vel, ekki
of hratt framan af og átti mikið eftir á
beinu brautinni í lokin. Tók þá nokkra
hlaupara og varð þriðji í mark. Þetta
var góð afmælisgjöf,” sagði Oddur
Sigurðsson, hlauparinn kunni í KR,
eftir aö hann hafði stórbætt tslands-
met sitt í 400 m hlaupi á móti í Des
Moines i Iowa á laugardag. Hljóp á
45,69 sek. og bætti ísiandsmet sitt um
8/10 úr sekúndu. Það var 46,49 sek. sett
í Austin i fyrra. Oddur hljóp langt
innan viö óiympíulágmarkið, 46,30 sek.
„og það sem ég er líka mjög ánægður
með er að ég hef nú rétt tii að keppa á
bandaríska háskólamótinu í Oregon í
sumar. Lágmarkið fyrir það var 46,00
sek.,” sagði Oddur.
Arangur hans er sá þriðji besti sem
Norðurlandabúi hefur sett. Finninn
Maarku Kukkoaho á Norðurlanda-
metiö 45,49 sek., sett 1972. Svíinn Eric
Josjö hefur hlaupiö á 45 , 63 sek., 1981.
Síðan kemur Oddur. Sigurvegari í 400
m hlaupinu í Iowa var Clarence
Daniel, USA, á 45,43 sek. Sandy Uti,
Nígeríu, annar á 45,52 sek. I fyrra var
Uti með sjötta besta heimstímann,
44,96 sek. Bert Cameron, Jamaíka, var
bestur með 44,62 sek. Þá náði Oddur
frábærum tíma er hann hljóp síðasta
sprettinn fyrir Texas-háskólann í
4X400 m. Hljóp á 45,10 sek., auðvitað
með fljúgandi viðbragði.
„Eg vissi að það mundi ekki verða
neitt mál fyrir mig að ná ólympíulág-
markinu, en ánægður að mér tókst að
bæta þann tíma vel vegna þeirrar
óánægjuradda sem heyrst hafa vegna
styrkja til íþróttafólks,” sagði Oddur.
Hann átti af mæli á laugardag —, ,ég er
oröinn of gamall til að segja aldurinn,”
sagðihann.
Tveir sigurvegarar
Þórdís Árnadóttir sigraöi í hástökki
á mótinu í Iowa. Stökk 1,84 m. Felldi
þrisvar, 1,88 m. „Hélt ég mundi fara
Islandsmótinu. Karl hefur verið
atvinnumaður lengi í Belgiu og Frakk-
iandi en hefur ákveðið að snúa heirn.
„Það er auðvitað enginn bókaöur í
Akranesliðið fyrirfram. Við erum með
alla sömu leikmenn og sl.sumar og
höfum til viðbótar fengiö Birgi Skúla-
son, efnilegan leikmann frá Húsavík.
Sigurður fyrirliði Lárusson er búinn aö
ná sér eftir uppskurð í hné og hefur
leikið meö okkur og Sigurður Jónsson
yfir í 2. tilraun en vindurinn eyðilagði
það,” sagði Þórdís. Rita Graves, USA,
varö önnur með 1,81 m. Iris Grönfeldt
sigraði í spjótkasti, 48,80 m. Tæpum
metra á undan Marie Sherwood, USA,
sem varð önnur.
• Einar Vilhjálmsson sigraði í
spjótkasti í Iowa. Kastaði 85,02 m viö
hrikalegar aðstæður. Keppa varð á
grasi þar sem atrennubrautina „rigndi
niöur”.
• Vésteinn Hafsteinsson kastaði
kringlu 60,10 m á móti í Tallahassee í
Florida á laugardag.
• KristjánHarðarsonstökk7,67mí
Atli Hilmarsson, landsliösmaður í
handknattleik úr FH, hefur skrifað
undir eins árs samning við v-þýska 1.
deildarliðið Bergkamen. — Ég kunni
mjög vel við allar aðstæður hjá
félaginu og ákvað að skrifa til að byrja
með undir eins árs samning — sjá
hvernig mér likaði og hvernig forráða-
mönnum Bergkamen líkaði við mig,
sagði Atli, en Bergkamen bauð honum
þriggja ára samning.
— Eg er staðráðinn í að vera lengur
en eitt ár í V-Þýskalandi, sagði Atli,
sem kom til FH frá V-Þýskalandi þar
sem hann lék með félaginu Hamlen.
Atli mun halda til V-Þýskalands í
lok maí. — Bergkamen er lítil borg
fyrir norðan Dortmund þar sem mikill
handknattleiksáhugi er meðal hinna 45
þús. íbúa sem búa þar. Iþróttahöll
félagsins tekur 2 þús. áhorfendur og er
aUtaf uppselt á leiki félagsips. Þá er nú
er á fuUu eftir 10 daga dvöl hjá
Rangers.”
Akraneshðiö hefur leikið þrjá leiki í
Litlu bikarkeppninni og sigrað í öllum.
Hauka, 6—1 á Akranesi, FH, 2—0 í
Hafnarfirði, og Keflavík, 1—0 á laugar-
dag á Akranesi. Hörður Jóhannesson
skoraði þrjú mörk gegn Haukum,
Sigþór Omarsson 2 og JúUus Ingólfs-
son 1. Gegn FH skoruðu Sveinbjöm
Hákonarson og Hörður og JúUus
langstökki og Þorvaldur Þórsson hljóp
400 m grindahlaup á 52,13 sek. á móti í
Kaliforníu á laugardag.
Lyfjapróf
PáU Eiríksson læknir var á mótinu í
Iowa og tók lyfjapróf af ísl.
keppendunum sem kepptu þar. Einnig
Oskari Jakobssyni sem kom gagngert
frá Texas til að fara í prófið hjá Páli,
lækni lyfjanefndar ISI. Páll fer síðan
tU Alabama en aö því ég best veit ekki
tU Kaliforníu. Mikil óánægja er meö
það meðal þeirra Islendinga sem þar
eru. -JÞG/hsím.
unnið að því aö stækka höllina, sagöi
AtU.
Erfiðir leikir í byrjun
— KeppnistímabiUð næsta vetur
hefst 15. september og eigum við strax
erfiða leikií byrjun.
Gegn Essen og Schwabing úti og
Gummersbaeh heima, sagði Atli.
— Hvað meö undirbúning islenska
landsliðsins fyrir B-keppnina í Noregi?
— Eg fór með bréf frá HSI tU V-
Þýskalands og kom með bréf til sam-
bandsins frá Bergkamen, þar sem sagt
er að félagiö muni gefa mig lausan eins
og hægt væri og get ég t.d. tekið þátt í
fyrsta hluta landsUðsundirbúningsins
þegar landsUðið fer í æfingabúðir í V-
Þýskalandi í ágúst. Að vísu get ég ekki
veriö meö landsUöinu í þrjá daga
vegna keppni í Bergkamen, sagði Atli.
-SOS.
Ingólfsson gegn Keflavík. Þá hafa
Skagamenn leikið tvo æfingaleUti í vor.
JafntefU, 3—3, í Borgarnesi en tapaöi
0—1 fyrirFramá Akranesi.
„Eg er bjartsýnn á árangur í sumar
ef alUr verða heiUr og leika meö sama
hugarfari og sl. sumar. En þetta
veröur aö mörgu leyti erfiðara en í
fyrra. Það verður keppikefli alira að
sigra okkur,” sagði Hörður Helgason.
-hsim.
„Skemmtilegt fyrir
okkur og áhorfendur”
—segir Hörður Helgason, þjálfari Akraness, en Karl Þórðarson ætlar að leika með
Skagamönnum í sumar—Þrír sigrar Akraness f Litlu bikarkeppninni
Atli geríst
leikmaður í
Bergkamen
— heldur til V-Þýskalands í lok maí
. uuiy j£t ujit iiu ntfc tiuii'j
fJi* hUtlOc.
iJUi/iCÍlUiiliÍ UiUtlti
ttinj