Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Side 22
22
DV. MÁNUDAGUR 30. APRIL1984.
íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir
Frábær markvarsla Kristjáns Sigmundssenar:
Og Víkingur bikar-
meistari í 4. sinn
— Stjaman komst Í9-2 f miklum sveif luleik en Víkingur skoraði nfu mörk
gegn tveimur í lokakaf lanum
Gunnar Einarsson, þjálfari og leik-
maöur Stjömunnar.
Garðbæingar byrjuðu vel
Stjaman byrjaði mjög vel í leiknum
og leikmenn liösins voru vel studdir af
fjöbnörgum áhorfendum. Þeir komust
'"í 3—0, siöan 5—1 og virtust stefna í.
stórsigur þegar staöan var 9—2 eftir 14
mín. Þaö kom strax fram aö Viggó
Sigurösson gat ekki beitt sér, þótt hann
væri meö fyrstu mínúturnar, vegna
meiösla og eitthvert ráöleysi greip um
sig hjá Víkingum þegar þaö kom í ljós.
VUlur á viUur ofan og þeir Eyjólfur
Bragason, Magnús Teitsson og
Sigurjón Guömundsson nýttu sér þaö
vel. Skomöu grimmt fyrir Stjörnuna
framan af.
En það mega Víkingar eiga aö þeir
gáfust ekki upp þótt syrti í álinn. Tóku
mikinn kipp um miöjan hálfleikinn.
Breyttu stööunni úr 9—2 í 10—8 fyrir
Stjömuna. Kristján markvörður kom
tvisvar inn í f.h. og varöi vítaköst. Lék
síðan 20 síöustu minútumar og lands-
liösmarkvörðurinn sýndi þá mark-
vörslu sem lengi verður í minnum
höfö. Fékk aöeins á sig þrjú mörk og
þar af eitt frá Birki Sveinssyni, mark-
veröi Stjömunnar, þegar hann haföi
hætt sér of framarlega.
Víkingur kemst yfir
Staöan í hálfleUt var 11—10 fyrir
Stjörnuna en Víkingar skoruöu tvö
fyrstu mörkin í s.h. og komust í fyrsta
skipti yfir, 12—11, eftir 32 mín. Síö-
an skiptust liöin á aö skora en Stjarnan
náði svo góöri forustu, 19—15, og
16. mín. til leiksloka. Víkingur minnk-
aöi muninn í 19—17 og fékk svo þrjú
vítaköst á rúmri mínútu en Hösk-
uldur Ragnarsson, varamarkvöröur
Stjörnunnar, varði þau öll. En þaö
breytti ekki miklu. Víkingur skoraöi
næstu þrjú mörk. Komst yfir, 20—19.
Gunnar Einarsson, sem fyrr heföi
mátt koma inn á, jafnaði 20—20. Sex
mínútur eftir en þær voru alveg eign
Víkings. Sigurður Gunnarsson
óstöövandi í sókninni, vel studdur af
Steinari Birgissyni og Guðmundi fyrir-
liöa. Víkingur komt í 22—20, tæpar
tvær mín. eftir. Stjarnan fékk víti og
Víkingar voru einum færrí síöustu
tvær mínúturnar. En Kristján varöi
vítið — hans þriöja í leiknum — og þar
dó síöasta von Garöbæinga. Viggó
skoraöi úr vítakasti hinum megin, 23—
20. Mínúta eftir og sigur í höfn. Spennu-
leikur meö ólíkindum en mikið um
villur eins og oft vill verða í slíkum úr-
slitaleik.
„Þetta var stórkostlegt, ég hef
sjaldan eða aldrei séö aðra eins bar-
áttu í Víkingsliðinu. Markvarsla
Kristjáns hreint frábær. Þetta var
góöur endir á leiktímabilinu og mjög
góöur árangur hjá liðinu í vetur án fjöl-
margra þeirra leikmanna sem mestan
svip hafa sett á leik iiðsins undanfarín
ár. Annaö sætið bæði á Islands- og
Reykjavíkurmótinu og nú sigur í
bikarkeppninni,” sagöi Guömundur
Víkingsfyrirliöi Guömundsson.
Fjóröi sigur Víkings í bikarkeppni
HSI og hefur ekkert liö unnið svo oft,
FH þrisvar, Valur, Haukar, Þróttur og
KR einu sinni en 11 ár eru síðan fyrsta
bikarkeppnin var háö. Mörk Víkings
gegn Stjörnunni skoruöu Siguröur 8,
Steinar 6/1, Hilmar Sigurgíslason, sem
átti mjög góðan leik, 4, Guömundur 2,
Hörður Haröarson 2 og Viggó 2/2.
Mörk Stjömunnar: Sigurjón 6, og hann
er að veröa einn albesti homamaöur |
landsins, Eyjólfur 5/1, Magnús 3, 1
Hannes Leifsson 3, Guömundur
Þórðarson, Bjarni Bessason, Gunnar
og Birkir eitt hver. -hsim.
„Það er eins og strákarair í Víkings-
liöinu þurfi aö viðurkenna mótherjana
áöur en þeir fara aö taka á. En ég er
sæll og glaður yfir þessum árangri —
óvæntum árangri í vetur — og þaö var
markvarsla Kristjáns Sigmundssonar
sem færði okkur sigurinn,” sagði Karl
Benediktsson, þjálfari Víkings, eftir aö
lið hans hafði sigraö Stjömuna, 24—21,
í úrslitaleik bikarkeppni HSI í Laugar-
dalshöll á föstudagskvöld.
Þaö var mikill spennuleikur,
ótrúlegar sveiflur, eins og sést á því aö
eftir fyrstu 14 mín. stóö 9—2 fyrir
Stjörnuna — síöustu 16 mínúturnar
skoraöi Víkingur níu mörk gegn
tveimur. Kristján hreinlega lokaöi
marki sínu meö frábærri markvörslu
og Víkingur breytti stööunni úr 19—15
fyrir Stjömuna í 24—21 sigur.
„Góöur árangur hjá okkur aö
komast í úrslitin og vera meö vinnings-
stööu í leiknum en reynsluleysiö varö
okkur fjötur um fót. En nú hafa
strákamir í Stjömu-liðinu kynnst því
aö leika til úrslita. Það mun efla þá og
ég er mjög bjartsýnn um framtíö hand-
knattleiksins í Garöabæ,” sagöi
Kristján Sigmundsson — frábær markvarsla.
Bordeaux á ný
í efsta sætið
— eftir sigur á laugardag en Monaco gerði jafntefli—Karl Þórðarson lék sinn
síðasta leik í Laval á laugardag
Frá Áraa Snævarr, fréttamanni DV í
Frakklandi. — „Eg vU skilja eftir mig
góða minningu hér í Laval,” sagði
Karl Þórðarson eftir síðasta heimaleik
sinn meö Laval sl. iaugardag en Karl
hefur ákveðið að framlengja ekki
StjóHÚK-
anna rekinn
Framkvæmdastjóri Ulfanna,
Graham Hawkins, var rekinn frá fé-
laginu sl. föstudag eftir stjóraarfund.
Formaður félagsins, Derek Dougan,
bauðst tU að segja af sér en aðrír
stjóraarmenn tóku það ekki í mál.
Hawkins, sem er 37 ára, tók við
stjórastöðunni 1982 eftir að Dougan
hafði bjargað Wolverhampton
Wanderers frá gjaldþroti. Hann kom
liðinu úr 2. deild í þá fyrstu en nú eru
Ulfarair aftur faUnir í 2. deUd. 16
mánuðir voru eftir af samningstima
Hawkins hjá Ulfunum. Varastjórinn,
Jim Barron, mun sjá um UlfaUðið tU
bráðabirgða, sennUega tU loka
keppnistimabUsins, -hsim.
samning sinn við franska liðið. Heldur
heim eftir leiktimabUið en því er nú aö
ljúka í Frakklandi.
Laval gekk ekki vel í þessum ieik,
tapaði fyrir Toulon og er í níunda sæti.
„Þaö er þó betra en viö bjuggumst viö
fyrirfram því að við misstum marga
góöa leikmenn frá síöasta leiktíma-
biU,”sagöi Karl.
Bordeaux komst aftur í efsta sætið í
1. deUd eftir núkinn spennuleik viö
Bastia á heimavelU. Sigraöi 2—1.
Varnarmaöurinn Gemot Rohr skoraöi
fyrra mark Bordeaux á 10. mín. en þaö
kom eins og köld vatnsgusa framan í
fjölmarga áhorfendur þegar Daniel
Solsona jafnaöi fyrir Korsíkuliöið á 70.
mín. Á 80. mín. skoraði Raymond
Domenech sigurmark Bordeaux til
mikils léttis fyrir fjölmarga
áhorfendur.
Viö sigurinn náöi Bordeaux Monaco
að stigum en Monaco geröi jafntefli við
Toulouse, 1—1, á útiveUi. Vamar-
maöurinn Manuel Amoros jafnaöi á
síðustu mín. leiksins eftir að Olivier
Roussey hafði skoraö fyrir Toulouse á
84. mín. Bordeaux og Monaco hafa 52
stig en markatala Bordeaux er miklu
betri. Liöiö veröur þó aö sigra neösta
liðið, Rennes, á útivelU í síöustu um-
ferðinni tU aö tryggja sér franska
meistaratitUinn í fyrsta skipti síðan
1950. Monaco leikur á heimaveUi gegn
Frakklandsmeisturum Nantes í
siöustu umferðinni, „en sigurlíkur
okkar í 1. deUd eru nú einn á móti
tíu,” sagöi franski landsUösmaðurinn
Bruno Bellone eftir leikinn.
Hins vegar viröist Monaco nokkuð
öruggt í úrsUt frönsku bikar-
keppninnar. Sigraði Toulon, 4—1, í
fyrri leik Uöanna í undanúrsUtum.
Nantes vann Metz, 2—1, á heimavelU
sínum og gæti veriö í hættu. Síðari
leUcirnir veröa á laugardag.
UrsUtin í 1. deUdinni á laugardag
urðuþessi:
Sochaux-Lille 1-0
Nancy-Rennes 1-3
Bordeaux-Bastia 2-1
Strasbourg-Auxerre 2-1
Rouen-Paris SG 0-1
Toulouse-Monaco 1-1
Nantes-St. Etienne 1-0
Laval-Toulon 0-2
Lens-Brest 3—2
Nimes-Metz 3—7
Staöan fyrir síöustu umferðina er
þannig:
Karl Þórðarson lék slnn siðasta leik í
Laval á laugardag.
Bordeaux
Monaco
Auxerre
ParisS.G.
Toulouse
Nantcs
Sochaux
Strasbourg
Laval
Lille
Lens
Roucn
Bastia
Metz
Nancy
Toulon
Brest
St. Etienne
Nimcs
Rennes
37 22 8 7 70—33 52
37 21 10 6 55—29 52
37 20 7 10 58-33 47
37 17 11 9 55—37 45
37 19 7 11 57-40 45
37 18 9 10 48-29 45
37 14 12 11 44—32 40
37 11 17 9 34—34 39
37 12 12 13 29-35 36
37 12 11 14 47-49 35
37 14 7 16 57-63 35
37 13 8 16 42-39 34
37 13 8 16 32-41 34
37 12 9 16 46-53 33
37 10 12 15 38-41 32
37 12 8 17 37-55 32
37 8 13 16 31—45 29
37 10 8 19 30-52 28
37 6 12 19 34—68 24
37 7 7 23 39-64 23
-ÁS/hsím.
Aberdeen þarf
þrjú stig
— til að hljóta skoska
meistaratitilinn
Aberdeen þarf nú aðeins þrjú stig úr
leíkjunum sex, sem liðiö á eftir, tU að
tryggja sér skoska meistaratitUinn í
knattspyrnu. Á laugardag sigraði
Aberdeen Dundee á útiveUi og skoraði
Eric Black eina mark Ieiksins á 67.
min.
Úrslit urðu annars þessi:
Celtic-Hibernian 3-2
Dundee-Aberdeen 0—1
Hearts-St. Johnstone 2-2
Motherwell-Dundee Utd. 1-3
St. Mirren-Rangers 1—1
Dundee er enn í mikUU fallhættu
eftir tapið þar sem St. Johnstone náöi
stigi í Edinborg gegn Hearts. Mother-
weU, sem Jóhannes Eðvaldsson er
hættur aö leika meö, er faUið niður í 1.
deild.
Gegn MotherweU setti stjóri Dundee
Utd. út aUa framlínumenn United sem
léku I Evrópubikarnum í Rómaborg.
Hins vegar meiddist ungur strákur,
Jim Page, strax á fyrstu minútu í sín-
um fyrsta leik meö Dundee Utd. og
Davie Dodds kom í stað hans. Hann
kom Dundee-liöinu á bragöiö með því
að skora á níundu minútu. St. Mirren á
enn von í UEFA-sæti næsta leiktímabU
eftir jafntefU viö Rangers. Bobby
WUUamsson skoraöi mark Rangers á
7. mín. en John McCormack jafnaöi á
36. mín. Staöan er nú þannig í skosku
úrvalsdeildinni.
Aberdeen
Celtic
Dundce Utd.
Rangcrs
Hearts
St. Mirren
Hibernian
Dundee
St. Johnstone
Motherwell
-hsím.
30 23 4 3 72—16 50
34 21 6 7 78—39 48
30 17 7 6 59-32 41
31 14 8 9 47—36 36
32 9 14 9 35—44 32
33 8 13 12 50-53 29
34 12 5 17 43—53 29
33 10 3 20 45-71 23
33 9 3 21 33—77 21
34 4 7 23 30—71 15