Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Qupperneq 31
DV. MÁNUDAGUR 30. APRIL1984.
31
Hæð 85 sm, breidd uO sm, dýpt 60 sm,
lítrar 180.
Eigum í dag tíu mismunandi geröir
af Candy kæliskápum og tvær gerö-
ir af frystiskápum — eitthvaö viö
allra hæfi. Bjóðum óvenju góöa
greiðsluskilmála: 1/3 út og afgang-
inn á 7 mánuðum, eöa staðgreiðslu-
afslátt.
Verslunin
Hæð 140 sm, breidd 60 sm, dýpt 60 sm, kæli-
lítrar 217 og frystilítrar 63.
Velkomin í verslun okkar aö
Borgartúni 20. Þar er margt aö
skoða, s.s. nýju PFAFF saumavél-
ina, margs konar nýjungar frá
BRAUN og svo allar CANDY
þvottavélarnar og kæliskápana.
Borgartúni 20, sími 26788.
A skíðum og í
golf i í blíðunni
Frá Emil Thorarensen, fréttarlt- Veöurblíöa þessi hefur staðiö allt frá
ara DV á Eskifiröi: því um páska. Fólk notar góða veöriö
Með eindæmum gott veður hefur til útivistar, bæöi í skíöalandinu í
verið á Eskifirði og víðar á norður- Oddsskarði og á golfvellinum á Eski-
og austurhominu undanfama daga. firði.
LÖGMENN VARA VIÐ
SÖLUSKATTINUM
Lögmannafélag Islands hefur varað
stjómvöld við fyrirhugaðri söluskatts-
innheimtu af lögmannaþjónustu og
sent frá sér eftirfarandi ályktun:
Stjórn Lögmannafélags Islands
bendir á, aö ef skattur þessi verður iög-
leiddur verður hann af ríkum mæli
greiddur af fólki, sem síður hefur
bolmagn til að standa undir þungum
skattgreiðslum heldur en aðrir. Mó
þar aðallega nefna til fólk, sem ekki
hefur getað staðiö í skilum meö
greiöslur fjárkrafna, sem á þvi hvíla.
Umtalsverður hluti starfa lögmanna
fer í að krefja slíkt fólk um greiöslur og
fylgja kröfum eftir fyrir dómstólum.
Borgar þaö þá auðvitað jafnan allan
vanskilakostnaö, þar með talda lög-
mannsþóknun.
Einnig skal bent á að allmikill hluti
þeirra, sem lögmenn þjóna, er fólk
sem á við einhverja sérstaka erfiöleika
að stríða, annaðhvort fjárhagslega
eða annars konar og leitar einmitt til
lögmanna vegna þeirra. Má þar nefna
til dæmis hjón, sem eru að skilja,
erfingja látins manns eöa slasaö fólk.
Þetta yrðu því aö stórum hluta skatt-
greiðendurnir ef tillögur rikisstjórn-
arinnar næðu fram að ganga.
Stjóm Lögmannafélags Islands
telur það skyldu sina að vekja athygli
háttvirtra alþingismanna á ofan-
greindum staðreyndum, svo að þeir
megi sem gerst vita er um fjalla.
-KÞ
V KÆLISKÁPAR
GOH ÚRVAL,
MIKIL GÆÐIOG
GÓÐIR SKILMALAR
Varað við
atvinnuleysi
á Eskifirði
Frá Emll Thorarensen, fréttaritara
DV á Esklfirði:
Fundur atvinnumálanefndar
Eskifjarðar, sem haldinn var 24. apríl
síöastliðinn, skorar á þingmenn
Austurlandskjördæmis aö ljá hverju
því máli lið, sem lýtur aö frekari at-
vinnuuppbyggingu á Eskifirði, en
nefndin telur að skort hafi á að svo sé.
Jafnframt vill nefndin vekja athygli
á því að þegar er farið aö bera á at-
vinnuleysi á Eskifirði og fyrirsjáanlegt
aö ástandið verður verra í sumar.
AFMÆLISGETRAUN
Á
FULLU
ÁSKRIFTARSÍMI
27022
RISA-
HLUTAVELTA
í VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT1, Á IVIORGUN,
1. MAI, FRA KL. 14.00-18.00
SÓLARLANDAFERÐ MEÐ ÚTSÝN
AÐ VERÐMÆT115 ÞÚSUND KR.
STÓRGLÆSILEGT HÁLSMEN FRÁ JENS
GUÐJÓNSSYNI GULLSMIÐ.
ÚR, FATNAÐUR, SNYRTIVÖRUR,
HLJÓMPLÖTUR OG ÞÚSUNDIR
ANNARRA EIGULEGRA MUNA
- VERÐ MIÐA KR. 25,-