Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Síða 32
32
' DV. MÁNUDAGUR 30. APRIL1984. '
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
4 ný radíal sumardekk
til sölu, Michelin XZX 165 SM13. Uppl.
í síma 34929.
Dýnur og linsur.
Tvær svampdýnur meö stífum svampi,
210X100X20 cm. Einnig Nikkor Zoom
28—45 Iinsa og Nikkor 43—86 linsa,
báöar meö UV filterum. Uppl. í síma
45793 og 41453.
íbúð í Malmö Svíþjóö.
Til sölu 4ra herb. íbúö í 3ja hæöa húsi,
búsetaréttur. Ibúöin er í nágrenni viö
sundstað, verslanir og skóla. Verö kr.
35 þús. sænskar. Kostnaður á mánuöi
1749 sænskar krónur. Simi 217004
Malmö.
Fallegur, ódýr fataskápur
til sölu. Uppl. í síma 71013 milli kl. 19 og
20 á kvöldin.
Eldhúsinnrétting
ásamt eldavél og vaski til sölu, mjög
ódýrt. Uppl. í síma 13310.
Til sölu fimm ára gamalt
hjónarúm frá Ingvari og Gylfa meö
náttboröum og hillum. Einnig á sama
staö blautkafarabúningur ásamt fylgi-
hlutum. Uppl. í síma 28004 eftir kl.
18.00.
Teppi, 23 fermetrar,
kr. 2000.00, og gamall ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 32519.
Til sölu bíiskúr við Súluhóia,
21,8 ferm. Uppl. í síma 72347 milli ki. 16
og 19 á kvöldin. Einnig er til sölu í
sama síma 2ja boröa Yamaha C 55 N
rafmagnsorgel.
Fuilkomnasta gerð af
General Electric tauþurrkara til sölu.
6 stillingar, tekur 18 pund, ísskápur,
2ja dyra, stórt frystihólf, einnig
glæsilegur módel brúöarkjóll. Sími
51076.
Til sölu búðarkastljós
á stöngum, glerhillur meö uppistööum,
gjafapappír í rúlium ásamt hníf og raf-
knúnum snúningsdisk til útstillingar.
Uppl. ísíma 17315.
Til sölu borðstofuhúsgögn,
borö, sex stólar, skenkur og tvöfaldur
glerskápur, 385 lítra frystikista,
amerískur tauþurrkari, kínverskir
lampaskermar, Silver Cross kerru-
vagn, Rafha gaseldunarplötur. Uppl. í
sima 17315.
Nýlegur fataskápur,
sófi og radíófónn. Þetta er til sölu
ásamt fleiru, vel meö farið á góöu
verði. Uppl. í síma 26633.
Til sölu AEG ísskápur,
kr. 4000,- gömul en góö RAFHA
eldavél, kr. 2000,- og tvöfaldur stál-
vaskur, kr. 500,-. Á sama staö óskast
ný eöa nýleg, hvít eldavél. Uppl. í síma
23521 eftir kl. 19.
4 stk. 750 x 14 sumardekk
seljast á góöu verði. Uppl. í síma 23471
í kvöld milli kl. 19 og 21.
Tii sölu 2 Ieðurstólar,
skemill og reyklitaö glerborö. Uppl. í
síma 76107.
Til sölu gamlar bækur,
rokkur, kambar og fl. Uppl. í síma
20989 eftirkl. 19.
Svarthvítt s jónvarp, 20 tommur,
stórt skrifborö og sérkennilegur stóll,
smoking og fleiri föt á meöalmann til
sölu. Allt á góöu veröi. Uppl. í síma
16660 eftir kl. 18 og um helgar.
Uppþvottavél, á kr. 5000,
Candy þvottavél á kr. 6000, lítill
ísskápur á kr. 4000, kringlótt eikarborö
og 4 stólar á kr. 4500, bókahilla á kr.
1400, bókahilla á kr. 700, eikarskrifborö
á kr. 1400, til sölu. Uppl. í síma 20290.
Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt.
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni, smíöum eftir máli sam-
dægurs. Einnig springdýnur meö
stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vand-
aöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8,
sími 85822.
Takiðeftir!!
Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin
fullkomna fæöa. Megrunartöflurnar
BEE—THIN og orkutannbursti.
Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106.
Kem á vinnustaði ef óskaö er. Siguröur
<-)*®í?¥íí&-ctt'í irnia ,3Y íðiaJj'ináA .il^snrtíA
Húsgögn,
stök gólfteppi o.m.fl. til sölu, allt ódýrt.
Uppl. í síma 73544.
Til sölu ljósritunarvél.
Vélkostur hf., sími 74320.
Óskast keypt
Oska eftir að kaupa
hálft golfsett, vel meö farið. Uppl. í
síma 93-2122.
Ein til tvær rafmagnstalíur
óskast, ca 1 tonn. Uppl. í síma 54303.
Garðsláttuvél óskast,
eldhúsborð og 4 stólar til sölu á sama
staö. Uppl. í síma 73549.
Óskum eftir að kaupa
litsjónvarp, sófasett, sófaborö, þvotta-
vél, hillusamstæöu og hljómflutnings-
tæki meö útvarpi. Uppl. í síma 41264.
Ritvél, reiknivél,
skrifborð, stóll og hillur óskast\Uppl. í
síma 53269.
Hrærivél.
Oska eftir aö kaupa góöa, notaöa
hrærivél fyrir stórt eldhús. Æskileg
stærö ca 15—30 lítrar. Uppl. í síma
26989 eftirkl. 20.
Verslun
Iðnaðar-flúrpípúlampar.
Höfum til sölu flúrpípulampa, 2X40
vött, á mjög góöu verði. Sérstaklega
hentugir fyrir iönfyrirtæki, verkstæöi
og bílskúra. Uppl. í síma 28972 alla
virka daga milli kl. 13 og 18.
Meiriháttar hljómplötuútsalan.
Pöntunarsíminn er 16066. Sendum
pöntunarlista frítt. Þeir sem gerast
meölimir í Tónlistarklúbbnum fá 5%
afslátt af því sem þeir kaupa á út-
sölunni. Listamiöstööin hf., Gallerý
Lækjartorgi.
Ódýrar prjónavörur.
Peysur í tískulitum á 450 kn, strokkar,
legghlífar, gammosíur og margt
fleira. Sendi gegn póstkröfu. Sími
10295, Njálsgötu 14.
Ný sending af fatnaði
úr bómull. Nýjar gerðir af kjólum,
mussum og blússum, einnig buxnasett
fyrir voriö og sumariö. Sloppar, skart-
gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa.
Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér-
stæöir munir frá Austurlöndum fjær.
Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Op-
jið frá kl. 13—18 á virkum dögum og frá
kl. 9—12 á laugardögum.
Fyrir ungbörn
Kaup—sala.
Kerruvagn til sölu. Á sama staö óskast
tvíburakerruvagn. Uppl. í síma 31837.
Vel með farinn,
brúnn Silver Cross barnavagn til sölu,
einnig þvottavél. Uppl. í síma 19434 á
kvöldin.
Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt.
Verslum meö notaöa barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bílstóla, burðarrúm,
burðarpoka, rólur, göngu- og leik-
grindur, baöborö, þríhjól o.fl. Leigjum
út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö:
Tvíburavagnar, kr. 7725, kerruregn-
slár, kr. 200, göngugrindur, kr. 1000,
létt burðarrúm, kr. 1350, myndir, kr.
100, feröarúm, kr. 3300, tréleikföng, kr.
115, diskasett, kr. 320 o.m.fl. Opiö kl.
10—12 og kl. 13—18, laugardaga kl. 10—
14. Barnabrek Oöinsgötu 4, simi 17113.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands meö ítarlegum upplýsing-1
um um meöferö og hreinsun gólfteppa.
Ath. tekiö viö pöntunum í síma. Teppa-
land, Grensásvegi 13, símar 83577 og
83430.
I .Mffe?go0íHi£V
Tökum að okkur
hreinsun á gólfteppum. Ný djúp-
hreinsunarvél meö miklum sogkrafti.
Uppl. í síma 39198.
Teppastrekkingar-teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu viö teppi, viö-’
geröir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun-
arvél meö miklum sogkrafti. Vanur
teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir
kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna.
Húsgögn
Til sölu vegna brottf lutnings
nærri ný svefnherbergissamstæða,
rúm meö skúffum undir, fataskápur,
náttborö meö hillum, einnig stórt skrif-
borö og stóll. Tækifærisverð. Uppl. í
síma 37472.
Ónotað danskt fururúm
(ein og hálf breidd) og hvítt eldhúsborð
á krómfótum ásamt 4 rauðum klapp-
stólum til sölu. Uppl. í síma 21814 milli
kl. 18 og 19.
6 gamlir,
samstæöir boröstofustólar til sölu.
Verö kr. 1500 hver stóll. Staögreiösla.
Uppl. í síma 15128.
Plusssófasett til sölu,
3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. í
símum 54027 og 41267.
Furuhúsgögn.
Til fermingargjafa, í sumarbústaöinn
og á heimiliö. Rúm í mörgum
stæröum, eldhúsborö og stólar,
kommóöur, kojur, sundurdregin
barnarúm, vegghillur í barnaherberg-
iö meö skrifborði, skrifborö, sófasétt
og fleira. Einnig til sölu gamlar inni-
huröir og hlaörúm. Opiö til kl. 6 og
einnig á laugardögum. Furuhúsgögn,
Bragi Eggertsson, Smiöshöfða 13, sími
85180.
Bólstrun
Gerum gömul húsgögn sem ný.
Klæöum og gerum viö notuö húsgögn.
Komum heim og gerum verötilboö á
staönum yöur aö kostnaðarlausu.
Sjáum einnig um yiðgerðir á tréverki.
Nýsmíöi, klæöningar. Form-Bólstrun,
Auöbrekku 30, sími 44962 (gengið inn
frá Löngubrekku). Rafn Viggósson,
sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími
71927.
Heimilistæki
Ungt námsfólk óskar
eftir búslóö á vægu verði. Vantar sér-
staklega ísskáp og þvottavél. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—715.
Electrolux Comby
ísskápur til sölu. Uppl. í síma 33428.
Ný, ónotuð þvottavél
(Zanussi) til sölu vegna flutninga, lítil
og nett, opnast aö ofan, mjög góð vél.
Kostar um 20 þús. út úr búö, selst meö
allt aö40% afslætti. Sími 27031.
Til sölu vegna flutninga
General Electric þvottavél, 3ja ára, lít-
iö notuö. Uppl. í síma 75596.
Hljóðfæri
Flygill.
Góöur Kimball stofuflygill til sölu.
Uppl. í síma 31334 eöa 44964 eftir kl. 20
á kvöldin.
Til sölu 100 W Acoustic
gítarmagnari, verð kr. 14.000, og;
Yamaha rafmagnsorgel, verð kr.
11.000. Uppl. í síma 73561 eftir kl. 19.
Gítarleikari óskast
í þungarokkshljómsveit. Uppl. í síma
83102 til kl. 20 í dag og næstu daga.
Hljómtæki
Benco base talstöð til sölu,
40 rásir og Pioneer mixer. Uppl. í
Sportmarkaðnum Grensásvegi, sími
Til sölu Philips ferðakassettutæki
meö þremur hátölurum. Uppl. í síma
33721 eftirkl. 17.
Frá Radíóbúðinni, Skipholti 19,
sími 91—29800. Nálar og tónhöfuö í
flesta spilara. Leiöslur og tengi í
hljómtæki, tölvur og videotæki.
Takkasímar, margar geröir. Sendum í
póstkröfu um land allt. Radíóbúöin,
Skipholti 19.
Video
Til sölu er myndband,
Sharp VC-2200, einnig upptökuvél,
Sharp XC-77. Uppl. í síma 96-41763.
27” Sony Profeel
lita monitor til sölu. Hágstætt verö.
Uppl.ísíma 54868.
ísvideo, Smiöjuvegi 32 Kóp.
Leigjum út gott úrval mynda í Beta og
VHS. Tækjaleiga / afsláttarkort /
Eurocard / Visa. Opið virka daga frá
kl. 16—22 (ath. miðvikudag kl. 16—20)
og um helgar frá kl. 14—22. Isvídeo,
Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagna-
versluninni Skeifunni), sími 79377.
Leiga út á land í síma 45085.
Videoklúbburinn Stórholti 1.
Leigjum tæki og spólur fyrir VHS, nýtt
efni vikulega, tilboö mánudaga,
þriðjudaga, miövikudaga, videotæki +
2 spólur, 350 kr. Opið alla daga frá kl.
14-23. Sími 35450.
27” Sony Profeel
lita monitor til sölu. Hagstætt verö.
Uppl. í síma 54868.
Videoklúbburinn, Stórholti 1.
Leigjum út videotæki og spólur fyrir
VHS, nýtt efni og ný tæki. Opiö frá kl.
14—23 alla daga. Sími 35450.
Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599.
Leigjum út videotæki og videospólur
fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar
spólur á mjög góöu verði. Opið alla
daga frá kl. 13—22.
Ný videoleiga í vesturbæ!
Mikið úrval af glænýju efni í VHS.
Munið bónusinn: taktu þrjár og fáöu
þá fjórðu ókeypis. Nýtt efni með
íslenskum texta. Opið alla daga frá kl.
13—23. Videoleiga vesturbæjar,
Vesturgötu 53, (skáhallt á móti
Búnaöarbankanum).
Vil skipta á nýlegu
Sony Beta videotæki yfir í nýlegt VHS
videotæki. Uppl. í síma 34165.
' Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gett úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali. Tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboössölu.
Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460, ný videoleiga i Breiðholti,
Videosport, Eddufelli 4, simi 71366.
Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda, VHS meö og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugiö. Höfum nú fengiö
sjónvarpstæki til leigu.
, Kópavogur.
Leigjum út VHS myndsegulbandstæki
og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls-
braut 19, sími 46270.
Afsláttur á myndböndum.
Viö höfum VHS og Beta spólur og tæki í
miklu úrvali ásamt 8 mm og 16 mm
kvikmyndum. Nú eru fyrirliggjandi
sérstök afsláttarkort í takmörkuöu
upplagi sem kosta kr. 480 og veita þér
rétt til aö hafa 8 spólur í sólarhring í
staö 6. Super 8 filmur einnig til sölu.
Sendum út á land. Opiö kl. 4—11, um
helgar 2—11. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Videoaugað
•á horni Nóatúns og Brautarholts 22,
sími 22257. Leigjum út videotæki og
myndbönd í VHS, úrval af nýju efni
með íslenskum texta. Til sölu óátekn-
Sjónvörp
Notuð lits jónvarpstæki.
Til sölu 20”, 22” og 26” sjónvarpstæki.
Vélkostur hf. Skemmuvegi 6, Kópa-
vogi, sími 74320. Opiö laugardaga frá
kl.lOtil 16.
Tölvur
Til sölu Atari leiktæki
ásamt 6 leikjum. Uppl. í síma 42990
eftirkl. 17.
Tölvuleiga.
Ert þú aö hugleiöa tölvukaup fyrir
fyrirtækiö eöa sjálfan þig, til atvinnu-
starfsemi eöa náms? Ef svo er væri þá
ekki rétt að leigja fyrst tölvu eða tölvu-
kerfi áður en fjárfest er. Kynntu þér
kosti og galla hinna ýmsu tegunda af
eigin raun og vertu viss um aö vélin,
sem þú ákveöur loks aö kaupa, uppfylli
þarfir þínar. Þetta er best aö gera meö
því aö prófa hreinlega hvort vélin eða
tölvukerfiö ráði viö hiö tiltekna
viðfangsefni: fjárhagsbókhald, launa-
bókhald, áætlanagerö, ritvinnslu, stýr-
ingu framleiösluferla eöa sérstök
forritunarverkefni fyrir þig. Viö erum
meö allar helstu smátölvurnar og öll
venjuleg jaöartæki fyrir þær, (skjái,
diskettudrif og prentara) og verulegt
magn af hugbúnaði fyrir þær. Viö
leigjum heil kerfi eöa einstaka hluta.
Einnig erum viö með margar tegundir
af litlum hand- og vasatölvum sem
hafa innbyggt Basic og henta því vel til
fyrstu kynna viö Basic. Auk þessa
höfum viö til leigu venjulegar reikni-
vélar fyrir menntaskólanema. Leigu-
skilmálar eru þannig aö fyrir fyrstu
vikuna greiðist gjald sem er ákveöiö
hlutfall af verömæti þess sem leigt er
(2—6%), síðan fer leigan lækkandi.
Lágmarksleigutími er 1 vika, síöan er
greitt fyrir hvern dag. Frekari upplýs-
ingar má fá meö því aö senda DV bréf
merkt „Tölvuleiga.” Öllum fyrir-
spurnum veröur svaraö og farið
veröur með allar upplýsingar sem
trúnaöarmál.
Syntax, tölvufélag,
býður eigendum COMMODORE 64 og
VIC 20 eftirfarandi: Myndarlegt
félagsblaö, aðgang aö forritabanka
með yfir 1000 forritum, afslátt af þjón-
ustu og vöru fyrir tölvurnar, tækni-
aðstoö, markaössetningu eigin forrita.
Upplýsingar um SYNTAX fást hjá:
Ágústi, 91-75159, Ingu Láru, 93-7451,
Guðmundi, 97-6403, Eggert, 92-3081.
SYNTAX, tölvufélag, pósthólf 320, 310
Borgarnesi.
Apple áhugamenn.
Tölvuklúbburinn Epliö heldur félags-
fund kl. 20.00 í Ármúlaskóla (stofu 10)
miövikudag 2. maí. Á fundinum veröur
kynning á Accelerator 11 Neptune,,
Saturn og diskettudrifun frá Smith og
Norlandogf' Stjórnin.
Til sölu Commodore tölva
8032, diskettudrif 8050 og Epson
prentari MX 80 F/T ásamt
viðskiptamanna-, fjárhags-, launa-,
póstlista- og tollskýrsluforritum. Uppl.
í síma 81711 á skrifstofutíma.
TU sölu Dragon 32
heimilistölva + joystik og nokkrir leikir.
Selst allt á 8.500,5 mán. gömul. Uppl. í
síma 93-2019 eftir kl. 20 og um helgar
93-7723.
Atari800tölva.
Til sölu Atari 800, 48 K, ásamt lita-
tölvuskermi. Einstakt tækifæri. Nú
getur sjónvarpiö veriö í friöi þó aö
tölva sé á heimilinu. Gott verö. Uppl. í
síma 92-1232.
Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Byrjum sumariö meö opnu húsi aö
Dugguvogi 1 miðvikudaginn 2. maí kl.
20.30. Kaffiveitingar, fróölegur fyrir-
lestur um bandorma og sulli, sýndar
slidesmyndir. DlF.
Tek hross íhagagöngu.
Uppl. í síma 99-6941.
Að Kjartansstöðum
eru efnilegir folar til sölu, þar á meöal
,keppnishestar. Uppl. í síma 99—1038.
I .sgfú' mhiv