Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Side 35
DV. MÁNUDAGUR 30. APRIL1984. ■ 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Hafnarfjörður. 2ja herbergja íbúð við Hraunstíg til leigu frá 15. maí. Tilboð sendist DV merkt „Hafnarf jörður 900”. Einhleyp, reglusöm kona óskast frá 1. júní til þess að annast full- orðna, sjónskerta en hressa konu. Vinnutími er fyrri hluti dags og á kvöldin, frí frá kl. 1—7 e.h. og aöra hverja helgi. Nauðsynlegt er að við- komandi búi á heimilinu. í boði eru tvö góð herbergi (í gamla miðbænum) og góð laun. Tilboö þetta er aðeins fyrir algerlega reglusama, samviskusama og heimakæra konu. Uppl. í síma 13721. Til leigu herbergi (nálægt Hlemmi) með sérinngangi og aðgangi að baði. Uppl. í síma 27681 eftirkl. 19. 5 herbergja sérhæð í tvíbýlishúsi í Garðabæ getur fengist í leiguskiptum fyrir 2—3 herb. íbúö í' Reykjavík frá 1. júní. Reglusemi áskilin. Tilboö merkt „G1919” leggist inn hjá DV fyrir 4. maí. Forstofuherbergi í austurbænum með aðgangi að snyrt- ingu til leigu, algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV merkt „Reglusemi 950”. Einstaklingsíbúð í neðra Breiðholti til leigu. Uppl. í síma 72011. Bústaðahverfi. Til leigu 150 ferm sérhæö sem er 4 svefnherb., samliggjandi stofur, 2 baðherb. og þvottahús. Tilboð, sem greinir frá fjölskyldustærð og greiðslu- getu óskast sent til DV fyrir 10. maí merkt „Ibúð 974”. Til leigu 4ra herb. íbúð á góöum stað. Tilboð sendist DV merkt „Ibúö 006”. 3—4 herbergja góð íbúð í noröurbæ Hafnarf jarðar til leigu í 12—14 mánuði. Eitthvað af húsgögn- um fylgir, laus um miðjan júní. Tilboð sendist til DV fyrir 4. maí merkt „Áreiöanleiki 943”. Til leigu 3ja herbergja íbúð með bílskúr í Garöabæ, leigist til 31. ágúst, laus strax. Uppl. í síma 42711. Tilleigu 3ja herbergja íbúð á annarri hæð við Bergstaðastræti, laus 16. maí, fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Bergstaðastræti 012”. Til leigu 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi í eitt ár, er laus. Tilboð merkt „Húsnæði 949” sendist DV. íbúð —Svíþjóð. Til leigu í Uppsölum 4 herb. íbúð, innbú fylgir, leigutími 15. júlí til 31. ágúst, verð 1250 sænskar á mánuöi. Uppl. í síma 85478 eftir kl. 15 næstu daga. Til leigu herbergi með aðgangi aö eldhúsi með öllum tækjum á besta stað í vesturbænum. Tilboö merkt „Fráskilin” sendist DV, Þverholti 11. Húsnæði óskast Einhleypur karlmaður óskar eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu, er snyrtilegur og reglusamur. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 10327 eftir kl. 16. Fullorðin hjón utan af landi óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúö á leigu í ca 1 ár. Uppl. í síma 33967 eftir kl. 17. Öska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í gamla bænum eða sem næst honum. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Skilvísar mánaðargreiðslur, einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Hús- hjálp kemur til greina. Sími 72210. Hús^leigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stæröum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Opiöfrákl. 13-17. ,,wH * 1. júní. Ung, reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb. íbúö (má vera lítil) frá og með 1. júní. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í símum 53949 og 41384. Óskum að leigja stóra íbúð eða einbýlishús. Uppl. í síma 16210 eða 84499 (Jónas). Reglusöm hjón með 3 börn óska eftir 4ra herb. íbúð á leigu í aust- urbænum, helst í Laugarneshverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31393. Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 74597. 32 ára gamall maður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í gamla miöbænum eöa í gamla vesturbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Getur borgað hálft ár til ár fyrirfram. Uppl. í síma 25296. Einhleypur rithöf undur óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Uppl. í síma 10327 eftirkl. 16. Ung og reglusöm hjón utan af landi, húsasmiður og hár- greiðslunemi með eitt barn, óska eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 26227 eftir kl. 19. Einhleypur karlmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Tilboö sendist DV merkt „íbúö 996” fyrir 15. maí. Danskur 28 ára karlmaður óskar eftir rúmgóðu herbergi meö hús- gögnum. Æskilegt í Hafnarfiröi. Vinnur í trésmiðju. Neytir hvorki víns né tóbaks, er þrifinn og áreiöanlegur og talar íslensku. Gjöriö svo vel að hringja í síma 53569 eftir kl. 19. Par í háskólanámi óskar eftir 2—3ja herbergja íbúö frá 1. júní næstkomandi. Upplýsingar gefur Ingibjörg í síma 25401 milli kl. 19 og 20.30 á kvöldin. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast á leigu, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 10730 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Hafnarfjörður. Ung hjón með 2 börn (eins og tveggja ára) óska eftir að leigja 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði fyrir 1. júní. Ábyrgðar- fullri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla fyrir hluta leigutíma. Uppl. í síma 53786. Óska eftir einstaklingsíbúð eöa 1 herbergi og eldhúsi strax í 9 mán. Mánaöargreiðslur. Uppl. í síma 25261 eftir kl. 17. Okkur vantar 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu hjá reglusömu fólki, erum tvö á miðjum aldri. Skilvís- um greiðslum heitið og fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í símum 15283 og 30753. 4—7 herb. íbúð óskast. Við erum hjón úr Eyjum með 4 börn og okkur vantar húsnæði á Stór-Reykja- víkursvæðinu sem fyrst. Uppl. í símum 98-2881 og 21637. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Bústaöahverfi. Uppl. í síma 29196. Viðar. Eldri maður óskar eftir íbúð í Reykjavík. Góð umgengni og áreiðanlegar greiðslur. Sími 39899. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 73712 eftir kl. 18. 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Vinsamlega hringið í síma 25824 í kvöld. Ungt par, hjúkrunarfræðingur og læknanemi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er, erum róleg og reglusöm. Uppl. í síma 687446 eftir kl. 17 eða síma 35606. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á tímabilinu júlí — des. Uppl. í síma 20460 frákl. 9-17. Atvinnuhúsnæði Til leigu nú þegar, rétt viö miðbæinn, 2 skrifstofuherbergi ca 40 ferm. Tilboö sendist DV merkt „Skrifstofa 352” fyrir 2. maí. Geymsluhúsnæði til leigu, jarðhæð, ca 40 fermetrar, góð aðkeyrsla. Uppl. í síma 76984. Atvinna í boði Starfsfólk óskast strax til framleiðslustarfa. Uppl. gefur verk- stjóri í síma 82655. Krossgátublað vantar starfskraft til að búa til krossgátur, bridgeþrautir og skákþrautir og þýða úr ensku, þýsku og Norðurlandamálunum. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer til DV merkt „Góð auka- vinna” fyrir 10. maí. Pressari'— karlmaður eöa kvenmaöur — óskast til starfa nú þegar. Ultíma, Laugavegi 59, sími 22210. Óska eftir trésmiði og byggingarverkamönnum í Hafnar- firði. Uppl. í síma 51450. Starfskraftur óskast nú þegar til afgreiðslu og fleira. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hlíðagrill Suðurveri, Stigahlíð 45. Óska eftir tilbooi í málningu á stigahúsi. Uppl. í síma 75023. Rafsuða. Vanir rafsuðumenn óskast, góð laun fyrir góða menn. Uppl. ekki veittar í síma. Ofnasmiðja Norðurlands, Funa- höfða 17 Reykjavík. Óskum að ráöa starfsfólk til lagerstarfa, mikil vinna, góð laun, lágmarksaldur 30 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—988. Annan vélstjóra og háseta vantar á 180 tonna netabát. Uppl. í símum 92-1333 og 92-2304. Barngóð stúlka óskast í sveit, ekki yngri en 19 ára, þarf aö vera vön hestum. Uppl. í síma 93-5195. Bifvélavirki óskast eða vanur maður, mikil vinna, rútu- próf æskilegt. Góöar framfjaðrir í Benz 1113 óskast. Til sölu Mazda 929 station, sjálfskipt, árg. ’78, Allegro ’78, Subaru ’78, Toyota Land-Cruiser ’76 lengri gerð. Sími 97-8121. Vanan verkstjóra vantar í fiskverkun, þarf að hafa matsrétt- indi. Uppl. í síma 76540 milli kl. 17 og 20 ídag. Einhleyp, reglusöm kona óskast frá 1. júní til þess að annast full- orðna, sjónskerta en hressa konu. Vinnutími er fyrri hluti dags og á kvöldin, frí frá kl. 1—7 e.h. og aðra hverja helgi. Nauðsynlegt er að við- komandi búi á heimilinu. I boði eru tvö góð herbergi (í gamla miðbænum) og góð laun. Tilboð þetta er aöeins fyrir algerlega reglusama, samviskusama og heimakæra konu. Uppl. í síma 13721. Járniðnaður. Öskum aö ráða vélvirkja, suöumenn og plötusmiði. Uppl. í síma 83444. Atvinna óskast Unga konu vantar vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 96-24557. 22 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 83199. Klukkuviðgerðir Ungur maður, sem lokið hefur 1. ári í viðskiptafræði, óskar eftir góðri vinnu, helst sem tengist náminu, jafnvel meö mögu- leikum á hálfs dags vinnu næsta vetur. Margt annað kemur til greina, hefur meirapróf og rútupróf. Sími 54674. Geri við flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir Fagverk sf., sími 74203, verktakafyrir- tæki, nnr. 2284-2765. Tökum aö okkur sprunguviðgerðir með bestu fáanlegum efnum sem á markaðnum eru. Efni þessi standast vel alkalísýrur og seltuskemmdir, hafa mikla teygju og góða viðloðun, tökum einnig að okkur allar viðgerðir og breytingar á þökum, þéttum báru- járn, skiptum um járn og fl. (erum með mjög gott þéttiefni á slétt þök), sjáum um allar viðgeröir og breytingar á gluggum, setjum opnan- leg fög, glerísetningar og margt fl. Áhersla lögð á: Vönduð vinnubrögð og góða þjónustu. Komum á staðinn, mælum út verkið og sendum skrifleg tilboð. Fagverk sf., sími 74203. B og J þjónustan, sími 72754. Tökum að okkur alhliöa verkefni, s.s. sprunguviögerðir (úti og inni), klæöum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, setjum dúfnanet undir þakskyggni, steypum plön. Einnig getum viö útvegað hraunhellur og tökum að okkur hellulagnir o.fl. o.fl. Notum einungis viðurkennd efni, vönduð vinna, vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Ábyrgð tekin á verkinu í eitt ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 72754 e.kl. 19. Vantar vinnu á kvöldin í miðri viku og á daginn um helgar. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—695 Kona óskar eftir vinnu hluta úr degi. Heimilisaðstoö kæmi vel til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—902. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum að okkur allar sprungu- viðgerðir með viðurkenndum efnum, klæðum þök, gerum við þakrennur og berum í það þéttiefni. Gluggavið- gerðir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verötilboð ef óskað er. Uppl. í síma 81081. Framtalsaðstoð Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Safnarinn Barnagæsla Líkamsrækt Sunna, sólbaösstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóöum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklefar og sturta. Rúmgott. Opið mánud. - föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin. Höfum opnað sólbaðsstof u að Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sólskríkjan, sólskrikjan, sólskríkjan, Smiðjustíg 13, horni Lindargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá Þjóöleikhúsinu. Vorum að opna sólbað- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- baö. Komið og dekrið viö ykkur... lífið er ekki bara leikur, en nauðsyn sem meðlæti. Sími 19274. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur og splunku- nýjar sterkustu perur sem framleidd- ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100% árangur. Reynið Slendertone vöðva- þjálfunartækið til greiningar, vöðva- styrkingar og gegn vöðvabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Sparið tíma, sparið peninga. Vió bjóðum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- ið 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaögerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Leiga Mosfellssveit. I u.þ.b. 200 metra f jarlægð frá Reykja- lundi er hálfs hektara (5000 fm) tún til leigu. Hentugt til beitar, ræktunar eða fyrir sumarhús. Sími 42758. Hótelrekstur. Húseignin Höfðagata 1 Hólmavík ásamt búnaði til hótelsreksturs er til leigu til hótelreksturs. Lágmarks- leigutími er 1 ár. Nánari upplýsingar gefa kaupfélagsstjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar og sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. Umsóknum skal skilað til Kaupfélags Steingrímsfjarð- ar eða skrifstofu Hólmavíkurhrepps fyrir 15. maí 1984. Gisting Er þrettán ára. Barnapössun óskast í Hafnarfirði, æskilegur aldur 10—13 ára. Uppl. í- síma 51722. Halló! Bráðvantar stúlku til aö ná í 18 mánaða barn kl. 18—19 aðra hverja viku nálægt Ljósvallagötu. Uppl. gefnar í síma 85903 eftir kl. 19 í dag og á morgun. Óska cftir stelpu, 11—12 ára, til að ná í strák á dag- heimili og vera með hann í 2—3 tíma, helst sem næst Furugrund. Uppl. í síma 46685 eftir kl, 21. 13— 14 ára stúlka óskast til að gæta 1 árs drengs, er í miðbænum. Uppl. í síma 14039. 14— 15 ára stúlka óskast til aö gæta barna í sumar. Uppl. í síma 83747 á kvöldin. 11 i i ........................ Gistiheimilið, Tungusíðu 21 Akureyri. | Odýr gisting í eins og 2ja manna her- bergjum. Fyrsta flokks aöbúnaöur í nýju húsi. Kristveig og Ármann, sími 96-22942 og 96-24842. Kennsla Lærið vélritun, kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast mánudaginn 7. maí. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 85580. Einkamál Samtökin ’78. Fyrsta skrefið úr felum gæti verið að slá á þráðinn til okkar og tala við aöra homma og lesbíur. Símatíminn er á mánudögum og fimmtudögum kl. 21— 23. Sími 28539. Munið símatíma sam- takanna á Akureyri. ___________ Óska eftir að komast í samband við aðila sem hefur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt l„Beggjahagur308”..............■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.