Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Síða 36
36 Smáauglýsingar DV. MÁNUDAGUR 30. APRlL 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Ýmislegt Islensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komín út. Bókin er um 1300 blaösíður aö stærö og hefur aö geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 8. Iceland today, kafla um Island fyrir útlendinga og leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta. hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af' öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánud., þriöjud. og miö- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. Bílskúr óskast á leigu í Hlíöa- eöa Háaleitishverfi. Uppl. í símum 13310 og 687274. Tek aö mér veislur, allt í sambandi viö kaldan mat, brauötertur, snittur, kalt borö, hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Garðyrkja Skrúðgaröaþjónusta — greiöslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg- hleðslur, grassvæöi, jarövegsskipti. steypum gangstéttir og bílastæöi. Hita- snjóbræðslukerfi undir bílastæði og gangstéttir. Gerum föst verðtilboö í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garöverk, sími 10889. Félag skrúðgaröyrkjumeistara vekur athygii á aö eftirtaldir gaió- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garðyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburðar. Pantiötímanlega. KarlGuðjónsson, 79361 Æsufell 4 Rvk. Helgi J.Kúld, 10889. Garöverk. ÞórSnorrason, 82719 Skrúögaröaþjónustan hf. Jónlngvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. HjörturHauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróörast. Bjarmaland. GuömundurT.Gíslaspn, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúögaröamiöstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúðgaröastööin Akur hf. Græðir fimm keyröur heim, gott á 100 ferm grasflöt. Verö 250 kr. skammturinn. Uppl. í síma 23944 og 86961. Húsdýraáburöur og gróöurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróöur- mold á góöu veröi, ekið heim og dreifl sé þess óskaö. Höfum einníg traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í sima 44752. ____ Seljum húsdýráburö og dreifum ef óskaö er. Sími 74673. Húsdýraáburður til sölu, ekiö heim og dreift á lóöir, sé þess ósk- aö. Áhersla lögð á góöa umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. L3 V/KIV MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ASKRIFTARSiMINN ER 27022 Afbragösilmur. Þarna er Kríli kominn. Almáttugurminn! Sástu þessa frétt? j Barn kveður niður róstur í . Gikkborg. Svakalegasta þorpinu í Villta vestrinu. Grein af gamla meiðnum. ©KFS/Distr. BULLS Falleg, Fló, en vertu ekki að hafa fyrir aö prjóna aðra. ^Hann getur veriö í þessari Nýtt. Dreifum lífrænni, fljótandi áburöar- blöndu á grasfleti, inniheldur þang- mjöl, þrífosfat, kalíklóríö, mangan, virkar fljótt og vel. Pantanir í síma 54031. Sáninghf.. Vorhreingerning — klipping — húsdýraáburöur. Nú fer hver aö veröa síöastur aö panta klippingu á trjám og runnum. Utvega húsdýraáburð. Pantiö tímanlega, kantskurö og garöhreinsun. Vanur maður sem gefur faglegar ráölegg- ingar og vinnur verkin sjálfur. Tek aö mér alla alhliöa garövinnu, jarövegs- blöndun, planta, sá og þekja, hellu- lögn, vegghleöslur. Siguröur garðyrkjufræðingur. Sími 23149. Húsdýraáburöur — kúamykja — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til aö panta húsdýra- áburöinn fyrir voriö (kúamykja, hrossatað), dreift ef óskaö er, einnig sjávarsand til aö eyöa mosa í grasflöt- um, ennfremur trjáklippingar. Sann- gjarnt verö. Skrúögaröamiöstööin, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og 99—4388. Geymiö auglýsinguna. Góður húsdýraáburður til sölu, dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 34906. Hrossaskítur hreinn og góöur, heldri kallar kalla tað, í Kópavogi moka móöur, og myndast viö aö flytja þaö. Sími 39294. Ferðalög Ferðaþjónusta bænda. Námskeiö fyrir feröaþjónustufólk í sveitum veröur haldið dagana 2., 3. og 4. maí í Bændahöllinni. Væntanlegir þátttakendur skrái sig í síma 19200. Spákonur Verð í bænum um tíma, spái í bolla og spil. Tímapant-' anir í síma 37472 eftir kl. 17.30. Spái fortíð, nútíð og framtíö, spái í lófa, spil og bolla fyrir alla. Góö reynsla. Uppl. í síma 79192 eftir kl. 16. Sveit Sveitapláss óskast fyrir 14 ára dreng, er vanur. Uppl. í síma 91-86926, eftir kl. 18 og í síma 74238. Vantar mann til sveitastarfa á Norðurlandi. Uppl. í síma 95-4479. Skemmtanir i Diskótekið Taktur • hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góö dansmúsík af öllum geröum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- anir í símum 43542 og 82220, Kristinn. Takturfyriralla. Skjalaþýðingar Þórarinn Jónssou, löggiltur skjalaþýöandi í ensku, sími 12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli, 101 Reykjavík. Hreingerningar' Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar-- á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliöa hreingerningar og teppa- hreinsun, einnig dagleg þrif á skrif- stofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborö og allan harðvið. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viöurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingerning á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vand- virkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæöi. Vinsamlega hringið í síma 39899.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.