Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Síða 46
46 *
DV. MÁNUDAGUR 30. APRlL 1984.
BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BIO - BIO - BIO
l|l
SALURA
Frumsýnir
PÁSKAMYNDINA
Educating Rita
Ný, ensk gamanmynd sem j
allir hafa beöiö eftir. Aðaihlut- i
verkin eru í höndum þeirra ,
Michael Caine og JuUe
Walters, en bæöi voru útnefnd '
til óskarsverölauna fyrir stór-
kostlegan leik í þessari mynd.
Myndin hlaut Golden Globe-
verðlaunin í Bretlandi sem i
besta mynd ársins 1983.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10.
SALURB
Hanky — Panky
Bráöskemmtileg gamanmynd
meö Gene Wilder og Gilda
Reider.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HÁSKÓLABÍÓ
SlMI 2 2140
Myndin sem beöiö hefur verið
eftir. Allir muna eftir Satur-
day Night Fever, þar sem
John Travolta sló svo eftir-
minnUega í gegn. Þcssi mynd
gcfur þeirri fyrri ekkert eftir.
Það má fullyrða að samstarf
þeirra John Travolta og
SUvester Stallone hafi tekist
frábærlega i þessari mynd.
Sjón , er sögu rikari. Dolby
Stereo.
I^eikst jórí:
Silvester Stallone.
AðaUilutverk:
JohnTravolta,
Cinthia Rhodes,
Fiona Huges.
TónUst:
Frank Stallone
og The Bee Gees.
Sýnd kl. 7 og 9.
SLmi 11544
Páskamynd 1984:
Stríðsleikir
Er þetta hægt? Geta ungling-
ar í saklausum tölvuleik kom-
ist inn á tölvu hersins og sett
þriöju heimsstyrjöldina óvart
af stað? Ognþrungin en
jafnframt dásamleg spennu-
mynd sem heldur áhorf-
endum stjörfum af spennu
aUt til enda. Mynd sem nær
til fólks á öllum aldri. Mynd
sem hægt er að Ukja við E.T.
Dásamleg mynd. Tímabær
mynd.
(Erlend gagnrýni.)
AðaUilutverk:
Matthew Broderick,
Dabney Coleman,
John Wood,
AUy Sheddy.
Leikstjóri:
John Badham.
Kvikmyndun:
wn'iam A Fraker, A.S.C.
TónlLst:
Arthur B. Rubinstein.
Sýnd í Dolby Stereo
og Panavision.
Hækkað verð.
Sýndkl.5,7.15,
og 9.30.
Reykur og bófi
(Smokey and the bandit)
Sýnd í dag kl. 5.
Sýnd á sunnudag
kl. 5og9.
Barnasýnhig
kl. 3 sunnudag.
Villihesturinn
SkemmtUeg barnamynd.
Ökeypis aðgangur.
LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS
ÍSLENSKA ÓPERAN
LA TRAVIATA
laugardagkl. 20.00,
allra siðasta sýning.
RAKARINN
í SEVILLA
föstudagkl. 20.00.
Fáarsýn.eftir.
ÖRKIN HANS
NÓA
laugardagkl. 15.00,
aUra síðasta sýning.
Miðasala opin frá kl. 15.00—1
19.00 nema sýningardaga til
kl. 20.00.
Sími 11475.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
Leikfélag Menntaskólans á
Akureyri sýnir:
BÆRINN
OKKAR
eftir Thomton WUder.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Frumsýning fhnmtudag 3.
maí kl. 20-30,
sýning föstudaginn 4. maí kl.
2030,
iaugardaginn 5. mai kl. 20.30,
sunnudáginn 6. maí kl. 20.30.
Aðeins þessar fjórar sýningar.
Miðasala LA opin alla virka
daga kl. 15—18.
Miðasala MA opin frá 18—
20.30 sýningardaga.
<*4<*
l.l.iKI I.I.M,
KKVKIAVlKI 'K
SÍM116620
«. i
GÍSL
þriðjudagkl. 20.30,
föstudag kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
BROS ÚR
DJÚPINU
7. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Hvítkort gUda.
8. sýning laugardag kl. 2030.
Appelsínugul kort gilda.
Strangiega bannað börnum.
Miöasala í Iðnó kl. 14.00-
19.00.
Sími 16620.
N ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Á HÓTEL
LOFTLEIÐUM
UNDIR TEPPINU !
HENNAR ÖMMU
íkvöldkl. 21.00,
sunnudag 29. aprU kl. 1730.
Miðasala alla daga frá kl.
17.00.
Simi 22322.
Matur á hóflegu verði fyrir
sýningargesti í veitingabúð
HótelLoftleiða.
ATH. Leið 17 fer frá Lækjar-
götu á heUum og hálfum tima
aila daga og þaöan á Hlemm
og svo svo að Hótel Loft-
leiðum.
,g=
\
2
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
GÆJAR OG
PÍUR
þriðjudag kl. 20.00, uppselt,
föstudag kl. 20.00.
SVEYK í SÍÐARI |
HEIMSSTYRJÖLD-
INNI
miðvUtudag kl. 20.00,
fáarsýningareftir.
Litla sviðið
TÓMASARKVÖLD
með ljóöum og söngvum
fimmtudag kl. 20.30,
síöastasinn.
Miðasalakl. 13.15-20.00.
Sími 11200.
13
HHtV
MISSTU EKKI
VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU
Askriftarsíminn er !
27022
TÓNABÍÓ
Simi 31 182
frumsýnir
páskamyndina í ár:
Svarti folinn
snýr aftur
(The Black
Stallion Returns)
Þeir koma um miðja nótt til
að stela Svarta folanum og
þá hefst eltingarleikur sem
ber Alec um viða veröld i leit
að hestinum sínum. Fyrri
myndin um Svarta folann var
ein vinsælasta myndin á síð-
asta ári og nú er hann kom-
inn aftur í nýju ævintýri.
Leikstjóri:
Robert Dalva.
AðaUilutverk:
Kelly Reno.
Framleiðandi:
Francls Ford Coppola.
Sýnd í 4ra rása
Starscope stereo.
Sýndkl. 3,5.057.10
og9.10.
LAUGARÁ
AL PACINO
"SGARFAGE"
SCREEM’LAV Ift
OUmSTONE
mish: in
GI0RGI0M0R0DER
HRW.TEI) BY
ffilANDElMA
Ný bandarísk stórmynd sem
hlotið hefur frábæra aðsókn
hvar sem hún hefur verið
sýnd. Vorið 1980 var höfnin í'
Mariel á Kúbu opnuð og þús-
undir fengu aö fara til Banda-
ríkjanna. Þær voru að leita
að hinum ameríska draumi.,
Einn fann hann i sóUnni á
Miami — auð, áhrif og ástríð-
ur sem tóku öllum draumum
hans fram. Hann var Tony
Montana. Heimurinn mun 1
minnast hans með öðru nafni, ,
Scarface, mannsins meö örið. I
AðaUilutverk:
A1 Pacino.
Leikstjóri:
Brian De Palma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Sýnlngartimi með hléi
3 tímar og 5 minútur.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Nafnskirteini.
AIISTUBBtJARRin
Simi 11384
KVIKMYNDAFÉLAGIÐ
ÖÐINN
Gullfalleg og spennandi ný is-
lensk stórmynd byggð á sam-
nefndri skáldsögu Halldórs
Laxness.
Leikstjóri:
Þorstebin Jónsson.
Kvikmyndataka:
Karl Úskarsson.
Leikmynd:
Sigurjón Jóhannsson.
Tónlist:
Kari J. Sighvatsson.
Aðaihlutverk:
Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson,
Arnar Jónsson,
Arni Tryggvason,
Jónína Olafsdóttir og
Sigrún Edda Björnsdóttir.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
DOLBY STEREO ||
BÉA
HOI
uhm
«1 7M«I
Simi 78900
SALURl.
Frumsýnir
páskamyndina
Silkwood
Splunkuný, heimsfræg stór-
mynd sem útnefnd var til
fimm óskarsverðlauna fyrir
nokkrum dögum. Cher fékk
Golden-Globe verðlaunin.
Myndin, sem er sannsöguleg,
er um Karen SUkwood og þá
dularfuUu atburði sem skeöu i
Kerr-McGee kjarnorkuverinu
1974.
Aðalhlutverk:
Meryl Streep,
Kurt Russel,
Cher,
Diana Scarwid.
Leikstjóri:
Mike Nichols.
Sýndkl. 5,730 og 10.
Hækkað verð.
Mjallhvít og dverg-
arnir sjö
Sýndkl.3.
SALUR2
Heiðurs-konsúllinn
Sýndkl. 5,7,9
ogll.
Skógarlrf (Jungle
Book)
Sýnd kl. 3.
SALUR3
Maraþon-maðurinn
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Allt á hvolfi
Sýndkl. 3.
SALUR4
Goldfinger
Sýnd kl. 3 og 9.
Porkys II
Sýndkl. 5,7og 11.
Bmeö!
Laus í
rásinni
SkemmtUeg, fjörug og mjög
djörf, ný, ensk litmynd um
hana Fionu sem elskar hið
ljúfa Uf og er sífellt í leit aö
nýjum ævintýrum. AðaUilut-
verk leikur hin fræga kyn-
bomba Fiona Richmond á-
samt Anthony Steel og Vlctor
Spinettt.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Heimkoma
hermannsins
Hrífandi og mjög vel gerð og
leikin ný, ensk kvikmynd,
byggð á sögu eftir Rebecca
West um hermanninn sem
kemur heim úr stríðinu
minnislaus.
AðaUilutverk:
Glenda Jackson,
Jnlle Christie,
Ann-Margret,
Alan Bates.
Leikstjóri:
Alan Brídges.
tslenskur texti.
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Jarðýtan
Hressileg mynd með
Bud Spencer
Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10.
Shogun
Sýndkl.9.10.
Bryn-
trukkurinn
Sýndkl. 3.15,5.15 og 7.15.
Ég lifi
Sýndkl.9.15.
Fáar sýningar eftir.
Hækkaö verð.
Frances
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Hækkaö verö.
Sfmi50249
Hrafninn flýgur
eftir
Hrafn Gunnlaugsson.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spyrðu þá sem hafa séö hana.
Aöalhlutverk:
Edda Björgvinsdóttir,
Egill Oiafsson,
Flosi Olafsson,
Helgi Skúlason,
Jakob Þór Einarsson.
Sýndkl.9.
Aðolvinnmgur að verðmœti kr. 15.000,
Heildarverðmœti vinninga kr. 37.000-
i kvoid ki. 8.30 JEMPLARAHÖLLIN
ZUumferðir Óhorn Eiríksgötu 5 — S. 20010
I
LEIKHÚS - LEIKHÚS— LEIKHÚS
BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIO - BÍÓ