Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 30. APRIL1984. 47 Mánudagur 30. apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Nýtt ognýlegtpopp. 14.00 Feröaminnlngar Svelnbjarnar EgUssonar; seinnlhluti. Þorsteinn Hannessonles(13). 14.30 Mlðdegistónleikar. Pinchas Zukerman leikur á fiðlu „Astar- sorg” eftir Fritz Kreisler og „Inn- gang og Rondó capriccioso” eftir CamUle Saint-Saéns; Konunglega fílharmóníusveitin og Sinfóníu- hljómsveitin í Lundúnum leika með. Stjórnendur: Pinchas Zuker- man og Charles MacKerras. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónieikar. St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leikur balletttónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart; NeviUe Marriner stj./ Boris Christoff syngur aríur úr óperum eftir Verdi og Gluck með hljómsveitinni FU- harmóníu; Jerzy Semkov stj. / Margaret Price syngur aríur úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart meö Ensku kammer- sveitinni; JamesLockhartstj. 17.10 Síðdeglsvakan. Umsjón: PáU Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Visindarásin. Þór Jakobsson ræðir við Pál HaUdórsson eðUs- fræðing um áhrif jarðskjálfta á Islandi. 18.20 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar. 19.35 DaglegtmáLSigurður Jónsson tdlsr> 19.40 Um daginn og veginn. Olafur Byron Guðmundsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. VUhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 NútimatónUst. ÞorkeU Sigur- bjömsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan; „Þúsund og ein nótt”. Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.00 KammertónUst. — Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Mánudagur 30. apríl 14.00—15.00 Dægurflugur. Stjórn- andi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 Á rólegri nótunum. Stjórnandi: Amþrúður Karlsdótt- ir. 16.00—17.00 Laus í rásinni. Stjórn- andi: Andrés Magnússon. 17.00—18.00 Asatimi (umferðarþátt- ur). Stjómandi: TryggvI.Jakobs- son. Sjónvarp Mánudagur 30. apríl 19.35 Tommi og Jennl. Bandarisk teiknimynd. 19.45 FréttaágripátáknmáU. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 tþróttlr. Umsjónarmaður BjarniFelixson. 21.15 Ástir á skrlfstofunnl. (Office Romances). Breskt sjónvarps- leikrit eftir William Trevor. Leik- stjóri: Mary McMurray. Aðalhlut- verk: Judy Parfitt, Ray Brooks og Suzanne Burden. Þar sem karlar og konur starfa saman fer ekki hjá því að ástin rugh einhverja í rím- inu á vinnustað. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.10 Nétt kólibrifuglanna. Heim- ildamynd frá breska sjón- varpinu um atburði sem geröust i Þýskalandi 30. júní 1934 og nefndir hafa verið „nótt löngu hnífanna”. Þá gerði Hitler upp sakir við fyrri félaga sína í stormsveitunum, braut veldi þeirra á bak aftur og lét taka foringja þeirra af lífi. Þýðandi Gylfi Pálsson. 23.10 Fréttir i dagskrárlok. Sjénvarp kl. 22.10-30. júní1934: NÓn HINNA LÖNGU HNÍFA Þessi mynd er tekin af Hitler og nokkrum aðdáendum og stuðningsmönnum hans árið 1925. Rétt niu árum siðar lét Hitler skjóta marga þessa menn og það mál var afgreitt á einninóttu. . . „nótt hinna löngu hnrfa, " eins og hún hefur siðan verið köiiuð. Sjónvarp Útvarp I sjónvarpinu í kvöld verður sýnd heimildamynd frá breska sjónvarpinu, sem ber nafniö „Night of the Humming Bird” eða „Nóttkólibrífuglanna”. Þarna er sagt frá atburðum sem geröust í Þýskalandi 30. júní 1934 eða þá um nóttina. Þessi nótt hefur í gegn- um árin oft verið nefnd „Nótt hinna lönguhnífa”. Þessa nótt hófst einræði Hitlers í Þýskalandi fyrir alvöru, en þá gerði hann upp sakirnar við fyrri félaga sína í stormsveitunum. Mörgum vikum áður höfðu þeir Göring og Himmler — nánustu samstarfsmenn Hitlers — unnið aö gerð dauðalistans með hans samþykki. Á nokkrum klukkustundum voru hundruð stuðningsmanna Hitlers,, menn sem töldu hann vin sinn og félaga og trúðu því fram á síðustu sekúndu að hann væri það, handteknir og skotnir eða píndir til dauða. Það voru margir í þeim hópi sem staðið höfðu við hlið hans frá byrjun. Margir þeirra hrópuðu „Heil Hitler” á dauða- stundinni fyrir framan aftökusveit- irnar. I hópi þeirra manna sem Hitler lét myrða þessa nótt voru t.d. Gregor Strasser, einn ákafasti stuðnings- Utvarpkl. 18.00: Jarð- skjálftar á Vísinda- rásinni Þór Jakobsson verður í útvarpi allra landsmanna í kvöld klukkan sex og tekur þá fyrir áhrif jarðskjálfta. Gestur hans verður Páll Halldórsson sem hefur gert mikið að því að rann- saka áhrif skjálftanna út frá f jarlægð frá upptökum. Páll hefur safnað að sér gögnum úr blöðum o.fl. um afleiðingar land- skjálfta hér sl. áratugi. Tala þeir félagar meöal annars um hina miklu jarðskjálfta á Kópaskeri sem öDum eru, í fersku minni. Samanburður við jarð- skjálfta erlendis, svo sem þann sem var í Kalífomíu í síðustu viku, verður reifaður. Einnig verður rætt um áhættu sem fylgir því að byggja hús á ýmsum stöðum á landinu vegna jarð- skjálftahættu. Emest Röhm sem var foringi liðléga fjögurra milljóna ungnasista í Þýska- landi. Þannig lét hann hvem vin sinn og aðdáanda á fætur öðrum hverfa. Hvers vegna gerði hann þaö og hver var aöalástæðan? Svar við því fáum við sjálfsagt í þessari mynd en hún hefstkl. 22.10. -klp- FRAMKVÆMDAÞJÓNUSTAN HANDVERK Þið nefnið það — við framkvœmum það T.d. þrífum þakrennur, aðstoðum við flutninga, glerísetning- ar, ef flæðir, hreingerningar kringum húsið, ef bíllinn fer ekki ígang ogm.fl.,m.fl. Neydarþjónusta Framkvœmdaþjónustan Handverk Barðavogi 38, neðri hæð, simi 30656. maöur hans. Hann var skotinn i fanga- klefanum á meðan Edgar Jung, hægrisinnaöur andstæðingur nasista, var pyntaður til dauða í næsta klefa við hliðina. Hitler sjálfur tók þátt í þessum að- gerðum. Hann var í hópnum sem réðst inn á Bayem-hótelið og lét handtaka Toyota Hi-lux, lengri gerð '81, grœnsans, ek. 42 þús., topplúga o.fl, gullfallegur jeppi. 525 þús. (skipti ath.). Fjallabili í sérflokki: Chevroiet Custom 20, dísil '78. Rauður og hvítur Bedford dísil, beinsk. m/aflstýri, ekinn 62.000 km. Vönduð yfirbygging, sœti fyrir 7—9. Verð kr. 780 þús- und. Saab 900 G.L.E. '82, Ijósblár, ek. 30 þús., sjálf- skiptur, aflstýri, útvarp, segulband. 450 þús. Skipti. 5 dyra framdrifsbill. Honda Quintet '81, rauð- ur, ekinn 19 þús. km, 2 dekkjagangar. Verð kr. 270 þúsund. Volvo 245 st. '80, Ijósblár, ek. 85 þús. aflstýri, útvarp, segulband. 330 þús. Vinsæll sportbíll: Honda Prelude '81, guil- 370 þús. fallegur bill. Verð kr. 360 þúsund. Range Rover '79, grænn, ek. 85 þús., aflstýri, útvarp, segulband. Mikið yfirfarinn. Fallegur bíll. 600 — 650 þús. Skipti ath. Mazda 929 st. '80, blár, ek. 69 þús., aflstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. 225 þús. .1 ifJAy x* XgMbwiiiKnai.Biirn Xim-s—rets Veðrið I Hæg breytileg átt um allt land og Iskúraleiðingar á víð og dreif. Island kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 2, Egilsstaöir skýjað 4, Grímsey skýjað 4, Höfn alskýjað 6, Keflavíkurflugvöllur skýjað 0, Kirkjubæjarklaustur úrkoma í grennd 3, Raufarhöfn hálfskýjað 3, Reykjavík úrkoma í grennd 3,- Raufarhöfn hálfskýjað 3, Reykja- -Ivik úrkoma í grennd 1, Sauðárkrók- ur rigning 2, Vestmannaeyjar skýjað3. : Utlönd kl. 18 í gær: Bergen heiðskírt 6, Osló léttskýjað 6, Stokkhólmur heiöskírt 11, Þórshöfn- skýjað7. 1 Utlönd kl. 6 í morgun: Algarve iskýjað 17, Amsterdam heiöskírt 13, iAþena hálfskýjað 13, Berlín skýjað jl2, Chicagó alskýjað 13, Glasgow 'hálfskýjað 14, Feneyjar (Rimini og .Lignano) skýjað 11, Frankfurt Iheiðskírt 13, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 20, London léttskýjað 11, Los Angeles skýjað jl7, Lúxemborg heiðskírt 10, ÍMalaga (Costa Del Sol og Costa jBrava) skýjað 18, Mallorka (og Ibiza) léttskýjað 17, Miami létt- skýjað 28, Montreal léttskýjað 19, Nuuk léttskýjað —6, París létt- skýjað 14, Róm skýjað 13, Vín skýjað 10, Winnipeg léttskýjað 1. 1 mjmmÖBmma Gengið | GENGISSKRÁNING j nr. 82 - 30. apri01984 kl. 09.15. Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 29.460 29,540 29,010 Pund 41.185 41,297 41,956 Kan.dollar 22,990 23,053 22.686 ' Dönsk kr. 2.9619 2,9700 3.0461 Norsk kr. 3,8142 3,8246 3,8650 Sænsk kr. 3,6917 3,7018 3,7617 R. mark 5,1155 5,1294 5,1971 . Fra.franki 3,5387 3,5483 3,6247 Belg. franki 0,5331 0,5346 0,5457 Sviss. franki 13,1430 ! 13.1787 13,4461 Holl. gyllini 9,6385 9,6646 9,8892 V-Þýskt mark 10,8574 10,8869 11,1609 it. lira 0,01754 0,01759 0,01795 Austurr. sch. 1,5444 1,5486 1.5883 Port. escudo 0,2146 0,2152 0,2192 Spá. peseti 0,1932 0,1938 0,1946 Japansktyen 0,13030 0,13055 0,12913 irskt pund 33,290 33,380 34,188 SDRIsérstök 30,8904 30,9744 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.