Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 12
DV.LAUGARDAGUR5.MAÍ 1984. DV. LAUGARDAGUR 5. MAl 1984. Japanskir tískuhönnuðir hafa verid að styrkja sig í sessi i tísku- heiminum að undanförnu. Stíll þeirra er allfráhrugðinn því sem Evrópubúar hafa átl að venjast hingað til. Kannski þess vegna hefur þeim japönsku verið tekið svo vel sem raun her vitni. Að minnsta kosti hefur stíll þeirra rutt sér œ nieira til rúms og víða erlendis eru sérstakar húðir sem aðeins selja fatnað tiltekins japansks tísku- hönnuðar. Sniðin á þessum fatnáði eru venjulega mjög einföld, allar línur þráðheinar. Yfirleitt eru fötin mjög víð og stundum tekin saman með helti. Buxur eru flestar stuttar og við eru einfaldir flal- botna skór. Við sýnum nokkur dœmi. CUROCARD Tll DACLKRA HOTA UTVEGSBANKINN SI'AKIMODI K VELSTIORA UCRZlUNflRBRNKINN 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.