Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI1984. „JOGGING” GALLARNIR ÓDÝRU eru komnir aft- Verztmin ur, 4—16. Verd frá kr. 680 til 720. Nýkomnar SVartar „grifflur ”. Glœsibœ, Álýheimum 74 SENOUM í PÚSTKROFU Simi 33830. FIRMAKEPPNI BREIÐABLIKS Fyrirtækja- og félagakeppni Breiöabliks í knattspyrnu veröur haldin laugardaginn 2. júní á Vallargerðisvelli í Kópavogi. Keppt verður þvert á völlinn og eru lið skipuð 7 leikmönnum. Valiö verður skemmtilegasta lið keppninnar. Glæsileg verðlaun. Þátttökugjald kr. 2.000. Þátttökutilkynningar í símum 43245 og 40711 þriðjudaginn 29. og miðvikudaginn 30. maí milli ki. 20 og 23. í 25 ár HRESSINGARLEIKFIMIN 25 ÁRA NEMENDASÝNING í KVÖLD A NAUTAKJÖT m pr Okkar verð Leyft verð T. Bone steik 245,- 354,- Nauta roast beef 347,- 457,- Nauta snitchel 375,- 594,- Nautagullasch 328,- 457, Nautabuff 360,- 586, Nautalundir 490,- 640,- Nautafillet 490,- 640,- Nautabógsteik 170,- 213, Nautagrillsteik 170,- 213, Nautahakk 179,- 311, 10 kg nautahakk 149,- 295,- Nautahamborgari 14,- / stk. 20,- KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 1. s. 86511 íþróttir íþróttir 17 SkoraðáSkaga Leikmönnunum þekktu i Skagaliðinu tókst illa að koma knettinum í mark Keflvíkinga á laugardag. En það tókst hins veg- ar unga stráknum Smára Guðjónssyni. Á myndinni til vinstri spyrnir hann þrumufleyg efst í mark Kefla víkur. DV-mynd: Dúi Landmark Norræn sundkeppni Efnt verður til norrænnar sund- keppni í sumar og eru öll Norðurlöndin þátttakendur. Keppnin hefst 1. júní og stendur til 30. nóvember og vegalengd- in sem synda á er 200 metrar. Hver keppandi má synda vegalengdina eins oft og hann treystir sér til. Sú þjóð sigr- ar sem nær hlutfallslega mestum fjölda 200msunda. Bandarískt met Old- field í kúluvarpinu Carl Lewis sigraði í 100 og 200 m. Kristján Harðarson stökk 7,71 m í langstökki varpa yfir sjötíu fet á sama móti. Carl Lewis, sem stefnir að þvi að sigra í fjórum greinum á ólympíu- leikunum í Los Angeles, 100 m, 200 m, langstökki og 4x100 m boðhlaupi, sigr- aöi í 100 m á mótinu á 10 sek. sléttum. Ron Brown varð annar á 10,07 sek. og Dwayne Evans þriðji á 10,32 sek. I 200 m sigraöi Carl á 20,01 sek. Evans varð annar á 20,29 sek. og Kirk Baptiste þriðji á 20,40 sek. Mótið fór fram í San Jose og eftir það sagöi Lewis að hann mundi ekki taka þátt í bandaríska meistaramótinu 7.-9. júní en æfa í þess stað fyrir úrtökumót USA Carl Lewis og Brian Oldfield voru mjög í sviðsljósinu á einu stærsta frjálsíþróttamóti USA, Bruce Jenners classlc í Kaliforníu, um helgina. Lewis sigraði örugglega í 100 og 200 m og Old- field setti nýtt bandariskt met í kúlu- varpi áhugamanna, varpaði 22,19 m. Sem atvinnumaöur varpaði hann 22,86 m 1975. Arangurinn í kúluvarpinu var mjög góður. John Brenner varð annar með 21,59 m. Dave Laut þriðji með 21,58 m og Mike Carter fjórði, varpaði 21,41 m. 1 fyrsta skipti sem f jórir menn Hvað fór úr böndum hjá Hamburger? Félagið hefur átt við fjögur vandamál að stríða. Schatzschneider seldur í gær Frá Hilmari Oddssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: - Hvers vegna urðu Evrópumeist- arar Hamburger SV ekki V-Þýska- landsmeistarar 1974? Þessari spurn- ingu hafa blöð velt fyrir sér. Það er tal- iö að Hamburger hafi átt við fjögur vandamál að stríða sem kostaði það að félagið hefur ekki orðið meistari þrjú ár í röð. 1. Kaup félagsins á leikmönnunum Dieter Schatzschneider frá Hannover og Wolfram Wuttke frá SG Castrop voru ekki rétt. Þeir náðu ekki að upp- fylla þær vonir sem við þá voru bundn- ar sem sóknarleikmenn. Dieter var í gær seldur til Schalke fyrir 1,2 milljón- irmarka. 2. Leikmenn eins og Manfred Kaltz, Besti heims- tími Zolu Zola Budd, litla stúlkan frá Suður- Afríku, sem nú er orðinn breskur ríkis- borgari, náði um helgina besta heims- timanum í 1500 m hlaupi kvenna. Hljóp á 4:04,39 mín sem er breskt stúlkna- met. Zola er 17 ára. hsím Ditmar Jakobs og Felix Magath eru allir komnir á efri ár sem knattspyrnu- menn. Þeir ná því ekki að bæta upp veikleika annarra leikmanna, eins og þeir gerðu áður. Aðal Hamburger hef- ur verið jafnvægi og yfirvegun leik- manna. 3. Salan á Horst Hrubesch til Stand- ard Liege var röng ákvörðun. Hann var fyrirliði liðsins á leikvelli og for- inginn fyrir utan leikvöll — mikill per- sónuleiki. Magath hefur ekki náö að fylla skarð hans. Hann er hlédrægur og heldur sér frá öllum umræðum og samskiptum leikmanna. Hrubesch var aftur á móti hrókur alls fagnaðar. Fæddur foringi. 4. Stefna stjórnar Hamburger í inn- kaupum á leikmönnum hefur verið röng. Samningur félagsins við Mark McGhee frá Aberdeen er þó spor í rétta átt. Hamburger verður nú að leita aö sterkum leikmanni til að taka hlutverk Jimmy Hartwig sem er á förum til 1. FCKöln. Stjórn Hamburger hefur nú þegar tilkynnt að ekkert verði til sparað svo aö Hamburger komist aftur á þann stall sem félagið á heima á — sem V- Þýskalandsmeistari. -HO/-SOS Brian Oldfieid. fyrir ólympíuleikana sem verður háð 16 .—24. j úní í Los Angeles. Kristján Harðarson var meðal keppenda í langstökkinu og varð í öðru sæti með 7,71 m. Lewis keppti ekki í langstökkinu og ekki var getið um sigurvegarann í fréttaskeyti Reuters. I langstökki kvenna sigraöi Carol Lewis (systir Carls), stökk 7,03 m. Heims- methafinn í 100 m hlaupi, Evelyn Ash- ford, varð aö hætta við þátttöku í 100 m hlaupi kvenna vegna smámeiðsla á Ifætiíupphitun. -hsím. Moorestjóri hjá Southend — og vonast eftir að fá Allison sem þjálfara Þótt Southend United, i borginni Southend on Sea vlð mynni Thames-árlnnar, félli niöur i 4. deUd hefur Bobby Moore verið ráöinn fram- kvæmdastjóri Uðsins næsta lciktímabU. Hann var lausráðinn tU Southend í febrúar, þegar Peter Morris var rekinn en tókst ekki að koma i veg fyrir faU Southend. Hann er nú 43 ára, cinn þekktasti knattspyrnumaður Englands gegnum árin. FyrirUði enska lands- Uðsins um langt árabU og lék 108 landsleiki. Eftir að Moore hafði verið ráðinn sagðist hann vonast tU að fá Malcolm AUison sem þjálfara hjá Southend. AlUson var rekinn frá Middlesbrough i vor eftir deUur við stjómar- formann Middlesbrough um sölur á leik- mönnum Ilðsins. AUison er viðurkenndur sem elnn alfremsti knattspymuþjálfari heims en bins vegar hefur honum gengið illa að halda stöðusinnisemstjórihjáféiögum. hsim. Markvörðurinn skorað tvisvar — Logi Einarsson hefur skorað tvömörkfyrir Magna Logi Einarsson, markvörður Magna frá Grenivik, hefur heldur betur verið á skotskónum í 3. deildarkeppninni í knattspyrnu. Logi hefur skorað mark fyrir Magna í báðum leikjum liðsins — beint úr útspörkum. Fyrst skoraði hann þegar Magni vann Val frá Reyðarfirði 2:0 og aftur um helgina þegar Magni gerði jafntefli 1:1 við Leiftur frá Olafsfirði. Þelr sem hafa séð Magna leika hafa haft gaman af þegar sóknarleikmenn félagsins hlaupa inn í eigin markteig til að fagna marki. Þess má geta að Logi er sonur Einars Helgasonar, hins gamalkunna markvarðar Akureyrar- liðsins. • Brynjar Jóhannesson úr Fylki skoraði þrjú mörk þegar Fylkir lagði Snæfellaövelli4:0. • Magnús Teitsson, þjálfari Víkings frá Olafsvík, skoraði tvö mörk þegar Olafsvíkingar unni IK 3:1. -SOS Sigurlás Þorleif sson. Keppnin í 3. deild Urslit urðu þessi í 3. deildarkeppn- inni um heigina: A-RIÐILL: ÍK—Víkingur, 01. 1—3 Orri Hlöðversson skoraði fyrir ÍK en Magnús Teitsson 2 og Halldór Gislason svöruðu fyrir Víking. Selfoss—Grindavík Lárus Jóusson. 1—0 Snæfell—Fylkir 0—4 Brynjar Jóhanncsson skoraði þrjú mörk fyrir Fylki og Anton Jakobsson eitt. Reynir S.—Stjarnan Ömar Björnsson. Fylkir Vikingur, O Reynir, S Stjarnan Seifoss Grindavík Snæfell HV IK 1—0 2 2 0 0 7—0 2 110 4—2 2 110 2-1 2 10 15—2 110 11-0 2 0 112—3 2 0 112-6 10 0 11—5 2 0 0 2 1-6 0 B-RIÐILL: Austri—HSÞ 1—1 Sófus Hákonarsson skoraði fyrir Austra en Þórhallur Guðmundsson fyrir HSÞ. Leiftur—Magni 1—1 Logi Einarsson skoraði fyrir Magna en Geir Harðarson fyrir Leiftur. Þróttur—Huginn 2—2 Guðmundur Ingvason og Kristján Kristjáns- son skoruðu fyrir þrótt. Krlstinn Jénsson og Þórir Úlafsson skoruðu mörk Hugins. Magni Þróttur, Nes Huginn HSÞ Leiftur Austri Valur 2 1 1 0 1 0 1 0 1 0 1 0 1 0 10 3—14 10 2-2 1 10 2—2 1 10 1—11 10 1-11 10 1—11 0 10-2 0 -sos Fréttirfrá Svíþjóð: Sigurlás á skotskónum Frá Eiríki Þorsteinssyni — frétta- manni DV í Sviþjóð: — Sigurlás Þor- ieifsson frá Eyjum gerir það gott með Vasa-Lund í Sviþjóð. Lási hefur skorað mikið af mörkum og skoraði sigur- mark Vasa-Lund gegn Djurgárden 1— 0 um helgina. Sigurlás og félagar hans eru nú í efsta sæti í sínum riðli í sænsku 2. deildarkeppninni ásamt örebro með 10 stig. Albert meiddur Albert Guðmundsson, sem leikur með 2. deildarliðinu Mjallby, hefur ekki getaö leikiö meö félaginu að und- anfömu vegna meiðsla í hné. Brynja í gifsi Brynja Guðjónsdóttir, sem leikur með meistaraliðinu Oxeback, er einnig meidd á hné og er hún nú í gifsi. Brynja og Magnea Magnúsdóttir hafa leikið þrjá leiki af fimm sem Oxebach hefur leikið. Félagið er í f jórða sæti í 1. deild- arkeppninni. Eftir sjö umferðir í Allsvenskan er AIK með örugga forustu, 13 stig. Hammarby og Orgryte eru með 10 stig. -EÞ/-SOS. KR-markið það besta — í 1. umferðinni í 1. deild Knattspyrnudómarar munu í sumar velja „mark umferðarinnar” eftir hverja umferð 1. deildar-knattspyrn- unnar í sumar. Eftir fyrstu umferð var mark Omars Ingvarssonar, KR, sem hann skoraði i fyrsta leiknum gegn Vikingum, valið besta mark um- ferðarinnar. Það var jafnframt fyrsta mark íslandsmótsins 1984. Omar fékk verðlaun frá Þýsk-íslenska verslunar- félaginu og fékk þau fyrir leik KR og Breiðabliks í fyrrakvöld. Þá munu dómarar i lok leiktimabilsins velja „mark ársins”. 1 2. umferð var mark Benedikts Guðmundssonar, Breiða- bliki, valið mark umferðarinnar. Mark Omars Torfasonar, Víklngi í 3. um- ferðinni. Knattspyrnudómarasamband Is- lands hefur endumýjað samning sinn við Þýsk-íslenska verslunar- félagið — umboösaðiia Seiko á Islandi. Hinn nýi samningur er til þriggja ára. Að loknu leiktímabilinu verður valinn Seiko-dómari ársins í 1. deild svo og B- dómari úr 2. deild. Fyrirliðar liðanna í viðkomandi deildum velja þá. Þá verður í lokin valinn Seiko-leikmaður ársins, svo og prúðasti leikmaöurinn. Þá má geta þess að dómarar eru í nýjum peysum í sumar, lífga upp á „svarta búninginn”. -hsím. íþróttir Enn skorar Ingi Björn — FH vann Einherja 2:1 „Eg er ánægður með þennan sigur en það er und- arlegt að viö skuium aldrei ná að sýna góðan leik í fyrri hálfleik,” sagði Ingi Bjöm Albertsson, þjálfari og leikmaður með FH í knattspymu, en FH vann i gærkvöldi Einherja frá Vopnafirði mcð tveimur mörkum gegn engu. Einherji skoraði fyrsta mark ieiksins er Gísli Davíösson skoraði f síðari hálfleik. Staðan í ieikhléi var 0—0. FH-ingar hresstust síðan við eftir markið, en þeim tókst þó ekki að skora fyrr en um miðjan hálfleikinn. Og enn var það Ingi Bjöm sem skoraði fyrir FH. Hann hefur verið drjúgur við marka- skorunina í sumar og markið í gærkvöldi var hans 7. fyrir FH i sumar. Hann hefur skorað fjögur í 2. deildarkeppninni og þrjú í bikarleiknum gegn IR. Guðmuudur Hilmarsson skoraði sigurmarkið fyrir FH- -SK Guðrún Fema með metsund íEdmonton Guðrún Fema Agústsdóttir setti tsiandsmet i 100 m skriðsundí á stóm sundmóti i Edmonton i Kanada um helgina. Guðrún Fema synti 100 m á 1:02,81 mín. en gamla metið var 1:03,18 min. Hún varð i öðru sæti. Árangur Guðrúnar á mótinu var mjög góður. Þaö var keppt í 50 m sundlaug en Guðrún hefur ekki keppt í svo stórri laug í eitt ár. Annars varð árangur hennar þessi í Edmonton: Hún varð þriðja i 50 m skriðsundi á 28,82 sek., önnur i 200 m bringusundi á 2:49,4 min., þriðja i 200 m fjórsundi á 2:32,7 mín. — tveimur sekúndu- brotum frá tslandsmeti Ragnheiðar Rundólfsdótt- ur. Þá varð hún fjórða l 400 m fjórsundi á 5:24,47 min., 3/100 frá Islandsmetinu. Einnig varð hún önnuri 100 mbringusundiál: 18,8 mín. -SOS. Lokastaðan í V-Þýskalandi Stuttgart Hamburg Gladbach Bayern Bremen Köln Leverkusen Bielefeld Braunschw. Uerdingen Mannheim Kaiserslautern Dortmund Dússeldorf Bochum Frankfurt Offenbach Núrnberg 10 5 79-33 48 6 7 75-36 48 6 7 81-48 48 7 7 84—41 47 7 8 79-46 45 6 12 70-57 38 8 13 50-50 34 9 13 40-49 33 6 15 54-69 32 7 15 66-79 31 11 13 45-58 31 6 16 68-69 30 8 15 54-65 30 7 16 63-75 29 8 16 58—70 28 13 14 45-61 27 5 22 48—106 19 2 26 38-85 14 Þrfr af dómurum 1. deildar, Magnús Theódórsson, Baldur Scheving og Björn Björnsson, í nýja dómarabúningnum. • Offenbach og Niirnberg féllu niður í 2. deild en Frankfurt verður að leika um sæti í Bundesligunni — við Duisberg sem varð í þriðja sæti í 2. deild. Karisruhe og Schalke fara upp í Bundesliguna. • Eins og sést á stöðunni, munaði ekki miklu að Dússeldorf yrði í hópi þriggja neðstu liða. • 1097 mörk voru skoruð í BundesUgunni sem er nýtt markamet. Eldra metið var 1085 mörk árið 1974. • 21 lelkmaður fékk að sjá rauða spjaidið, sem er einnig nýtt met. • Karl-Hcinz Rummenigge hjá Bayern var marka- hæstur með 26 mörk. Thomas Allofs hjá Köln skoraði 20 og Frank Mill h já Gladbach 19. -SOS. Sænsku stúlkurnar Evrópumeistarar Frá Eiriki Þorsteinssyni — fréttamanni DV í Svi- þjóð: Sænska kvennalandsUðið i knattspymu tryggði sér Evrópumeistaratitiiinn um helgina þeg- ar sænsku stúlkurmr unnu þær ensku 4—3 í víta- spymukeppni i Luton f Englandi. Sænsku stúlkumar unnu fyrri leikinn 1—0 í Gauta- borg á dögunum en töpuöu síöan 0—1 í Luton — í miklum leðjuleik. Völlurinn í Luton var mjög blaut- ur eftir miklar rigningar og var erfitt aö leika á hon- um. Samanlögð markatala úr báðum leikjunum varð 1—1 og fór þá fram vitaspyrnukeppni sem sænsku stúlkurnar unnu 4—3. -EÞ/-SOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.