Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Side 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Málverk Til sölu eitt af hinum gömlu og sjaldgæfu alpamálverkum eftir Guömund frá Miödal. Þetta er eitt af hans bestu verkum, stærö 64,5X45,5, verö 38.500, staðgreitt 28.500. Uppl. í síma 53835. Sveit Óska eftir að komast í sveit í sumar, er tæplega 14 ára. Sími 92- 2702. Mánaðardvöl. Get tekiö stráka í sveit eftir miðjan júní, aldur 6—11 ára. Uppl. í síma 95- 1562ákvöldin. Tek aö mér 7—10 ára börn til lengri eða skemmri dvalar í sveit. Uppi.ísíma 994065. 16 ára strákur óskar eftir plássi í sveit, er vanur. Uppl. í síma 96-22341. Óska aðkoma 5 ára stelpu á gott sveitaheimili í ca 3 mánuöi sem fyrst. Uppl. í sima 92-3532, biðjið um Onnu eða Þröst. 16 ára strákur Óskar eftir vinnu í sveit, er vanur, get- ur byrjaö strax. Uppl. í síma 92-2348. Ég er 12 ára gamall og mig langar svo aö komast í sveit. Er ekki einhvers staöar bóndi sem gæti haft not fyrir mig? Ef svo er þá hef ég síma 9143254. 14 ára unglingspilt vantar pláss í sveit, hefur veriö á nám- skeiði í dráttai’vélaakstri. Uppl. í síma 37888 og 71357. Óska eftir 12—14 ára stelpu í sveit í sumar aö passa 2ja ára strák, þarf aö vera barngóö. Uppl. í síma 95-1575. Innrömmun ' Rammamiðstöðin Sigtúni 20, simi 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Ótrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma, samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstöðin Sigtúni 20 (móti ryövamaskála Eimskips). GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, simi 35163, opiö frá kl. 11—18. Strekkj- um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton, matt og glært gler. Skemmtanir Disa stjómar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viöskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuöust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekiö Dísa, sími 50513. Húsaviðgerðir B og J þjónustan, simar 72754 og 76251. Tökum aö okkur alhliöa verkefni, s.s. sprunguviðgeröir (úti og inni), klæöum og þéttum þök, setjum upp og gerum viö þakrennur, setjum dúfnanet undir þakskyggni, steypum plön. Einnig getum viö útvegað hraunhellur og tökum aö okkur hellulagnii- o.fl. o.fl. Notum einungis viöurkennd efni, vönduö vinna, vanir menn. Gerum föst verðtilboö ef óskaö er. Ábyrgö tekin á verkinu í eitt ár. Reynið viöskiptin. Uppl. í símum 72754 og 76251. Viðgerð á húsum. Alhliða viögerö á húsum og öörum mannvirkjum, viðurkenndir fagmenn, háþrýstiþvottur, sandblástur, silan- bööum, vörn gegn alkalí- og frost- skemmdum, gefum út ábyrgöarskírt- eini viö lok hvers verks, greiösluskil- málar. Semtak, verktakar, Borgartúni 25,105 Reykjavík, sími 28933. Sprunguviðgerðir. Tökum aö okkur ailar múrviðgeröir, sprunguviögeröir, trésmíöaviögeröir og blikkviðgerðir, svo sem niöurföll, þakrennur, klæöningar utan húss og á húsþökum. Gerum föst tilboö ef óskaö er, vönduö vinna og fagmenn. Upplýsingar í símum 20910 og 38455. MS húsaviögeröir. Tökum aö okkur alhiiöa þakviögerðir svo sem þakklæöningar, sprautun á þök og sprunguviðgeröir. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Uppl. í símum 81072 og 29001 alla daga og kvöld vikunnar. Húsprýöi. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn- klæöum hús og þök, þéttum skor- steina og svalir, önnumst múrviö- geröir og sprunguþéttingar, alkalí- skemmdir aöeins meö viöurkenndum efnum, málningarvinna. Hreinsum þakrennur og berum í, klæöum þak- rennur meö áli, járni og blýi. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Klukkuviðgerðir Geri við flcstallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skáp- klukkur og veggklukkur. Vönduö vinna, sérhæft klukkuverkstæöi. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039, frá kl. 13-23 alla daga. Þjónusta Dyrasimaþjónusta. Tökum aö okkur viögeröir og nýlagnir á dyrasímakerfum, höfum á aö skipa úrvals fagmönnum. Símsvari allan sólarhringinn, sími 79070, heimasími 79528. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó- bræöslulagnir í plön og stéttir. Uppl. í síma 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin. Rörtak. Háþrýstlþvottur eða sandblástur á húsum undir málningu, skipum og mörgu ööru. Dísilknúin tæki meö allt aö 400 bar þrýsting. Fyrirtæki meö langa reynslu, gerum tilboö og förum einnig út á land. Stáltak, sími 28933 eöa 39197 alla daga. Málun, sprungur. Tökum aö okkur aö mála þök og glugga utanhúss auk allrar venju- legrar úti- og innimálunar. Þéttum sprungur og alkalískemmdir sam- kvæmt staðli frá Rannsóknastofnun byggingariönaöarins. Aöeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar. Húsbyggjendur og rafverktakar. Spariö ykkur fé og tíma, tek að mér raflagnateikningar í hús. Uppl. í síma 74082 og 994191. Pípulagnir. Viögerðir, nýlagnir, breytingar. Fljót og góö þjónusta. Guðmundur, sími 83153. Alhliða raflagnaviðgeröir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboö ef óskaö er. Við sjá- um um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóöarúthlutun. Greiösluskilmálar. önnumst allar raflagnateikningar. Löggiltur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eövard R. Guöbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn i síma 76576. ísienska handverksmannaþjónustan, þiö nefniö þaö, viö gerum þaö, önnumst allt minni háttar viöhald á húseignum og íbúöum, t.d. þéttum við glugga og huröir, lagfærum læsingar á huröum, hreinsum þakrennur, gerum viö þak- rennur, málum þök og glugga, hreingemingar. Þið nefnið þörfina og viö leysum úr vandanum. Sími 23944 og 86961. Pípulagnir, viögeröir. Önnumst allar viögeröir á pípulögnum í bööum, eldhúsum og þvottaherbergj- um. Sími 31760. Háþrýstiþvottur! Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir; málningu á húsum, skipum, svo og þaö sem þrífa þarf meö öflugum háþrýsti- þvottavélum. Gerum tilboö eða vinn- um verkin í tímavinnu. Greiösluskil- málar. Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur. Líkamsrækt Baðstofan, Breiöholti. Erum meö Belarium super perur í öllum lömpum, fljótvirkar og sterkar. Muniö að viö erum einnig með heitan pott, gufubaö, þrektæki o. fl. Allt innifaliö í ljósatímum. Síminn er 76540. Ströndin auglýsir. Dömur og herrar, Benco sólaríum ger- ir hvíta Islendinga brúna. Vorum aö fá nýjan ljósabekk með Bellaríum súper- perum og andlitsljósum. Sérklefar. Styrkleiki peranna mældur vikulega. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Strönd- in, Nóatúni 17, simi 21116 (í sama húsi og verslunin Nóatún). Opið laugar- daga og sunnudaga. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga kl. 9—18 laugardaga og frá kl. 11 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur og nýjar, sér- lega sterkar perur og tryggja 100% árangur. Reyniö Slendertone vööva- þjálfunartækið til grenningar, vööva- styrkingar og viö vöðabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kretitikortaþjónusta. Verið velkomin. Sólskríkjan, sólskríkjan, sólskríkjan, Smiöjustíg 13, horni Lindargötu/Smiöjustígs, rétt hjá Þjóöleikhúsinu. Vorum aö opna sól- baðstofu, fínir lampar (Sólana), flott gufubaö. Komiö og dekriö viö ykkur . . . lífiö er ekki bara leikur, en nauösyn sem meölæti. Sími 19274. Sparið tíma, spariö peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaögerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sólbær, Skólavöröustíg 3, simi 26641. Höfum upp á eina allra bestu aöstöðu til sólbaöslökunar í Reykjavík aö bjóða þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í hávegum höfö. Á meðan þiö sóliö ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru breiöar og djúpar samlokur meö sér hönnuöu andlitsljósi, hlustiö þið á róandi tónlist. Opiö mánudaga— föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar- daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Veriö ávallt velkomin. Sólbær, sími 26641. Höfum opnað sólbaðsstofu aö Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sólarland á islandi. Ný og glæsileg sólbaðsstofa meö gufubaöi, snyrtiaöstööu og leikkrók fyrir börn. Splunkunýir hágæðalampar meö andlitsperum og innbyggöri kæl- ingu. Allt innifaliö í Ijósatímum. Þetta er staöurinn þar sem þjónustan situr í fyrirrúmi. Opið alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi. Sími 46191. Ökukennsla Ökukcnnsla, æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Galant. Tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Aðstoöa viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsia-æfingartímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjaö strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. ökukennsla — æfingaakstur. Kennslubifreiö Mazda 929 harötopp. Athugiö. Nú er rétti tíminn til aö byrja ökunám eöa æfa upp aksturinn fyrir sumarfríiö. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjaö strax. Hallfríöur Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 85081._______________ ökukennsla — endurhæfingar — hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Aöstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Okuskóli og öll prófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84 meö vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa að sjálfsögöu aðeins fyrir tekna tíma. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö aö öðlast þaö aö nýju. Góð greiðslukjör. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 meö vökva- og velti- stýri. Otvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast þaö að nýju. Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu- bifreiðar, Mercedes Benz ’83 meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Ökukennsla-bifhjólakennsla- endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa veröur ökunámiö léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Ökukennsla, æfingaakstur, hæfnisvottorö. Nú er rétti tíminn til að læra fyrir sumariö. Kenni á Mazda 1984, nemendur geta byrjað strax, greiöiö aöeins fyrir tekna tíma. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Kenni allan daginn. Valdimar Jónsson, löggiltur ökukennari simi 78137. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344—3518u 32868 Páll Andrésson, BMW518. 79506 Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749 Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922 Geir Þormar, Toyota Crown 1982. 19896-40555 Þórir S. Hersveinsson, Buick Skylark. 19893-33847 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 GuðmundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Valdimar Jónsson, Mazda 1984. 78137 Garðyrkja Úrvalsgróðurmold, staöin og brotin. Heimkeyrö. Sú besta í bænum. Sími 32811 og 74928. Garðeigendur athugið. Tek aö mér slátt á öllum tegundum lóða, svo sem einkalóöum, blokka- lóðum og fyrirtækjalóöum, einnig slátt með vélorfi. Vanur maöur, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 40364 og 2JI786. Trjáplöntumarkaöur Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs- bletti 1. Þar er á boðstólum mikið úrval af trjáplöntum og runnum í garöa og sumarbústaöalönd. Gott verö. Gæöa- plijntur. Símar 40313 og 44265. Úsaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til aö dreifa á grasflatir og í garöa. Getum dælt sand- inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf., Dugguvogur 6, sími 30120. Opið frá 8—6 mánudaga til föstudaga. Trjáplöntur. Til sölu birki í ýmsum stæröum, einnig fleiri teg. af trjáplöntum. Opiö frá kl. 8—21, sunnudaga frá kl. 9—17. Trjá- plöntusala Jóns Magnússonar, Lyng- hvammi 4 Hafnarf., sími 50572. Keflavik — Suöurnes. Urvals gróöurmold til sölu, kröbbuö inn í garða, seljum einnig í heilum og hálfum hlössum, útvegum túnþökur, sand og önnur fyllingarefni. Uppl. í sima 92-3879 og 92-3579. Túnþökur til sölu. Til sölu túnþökur, fljót afgreiösla, góö kjör. Uppl. í síma 99-4144 og 99-4361. Húsdýraáburður og gróöurmold til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur- mold á góöu veröi, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Ér grasflötin meö andarteppu? Mælt er með að strá grófum sandi yfir grasflatir til aö bæta jaröveginn og eyða mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13 Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30-12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga kl. 7.30-17. Gróöurmold heimkeyrö. Sími 37983 og 85064. Túnþökusaia. Nýjung! Allar þökur híföar inn í garö með bílkrana (ekki sturtaö), mun betri vörumeöferð og minni vinna aö þöku- leggja. Þökurnar eru af úrvals túni. Viö byrjuðum fyrstir aö skera þökur meö vél fyrir 26 árum. Túnþökusalan, sími 76480. Garðsláttur. Tökum að okkur allan garðslátt á ein- býlis; fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum, einnig slátt meö vélorfum. Ath! Vönduö vinna og sanngjarnt verö, gerum föst verðtilboð yður að kostnaöarlausu. Uppl. í síma 77615. Félag skrúðgaröyrkjumeistara vekur athygli á aö eftirtaldir garö- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garöyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Stand- setningu eldri lóöa og nýstand- setningar. Karl Guðjónsson, 79361 Æsufelli 4 Rvk. Helgi J. Kúld, 10889 Garðverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúögarðaþjónustan hf. Jónlngvar Jónasson 73532 Blikahólum 12. HjörturHauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garöaval hf. Oddgeir Þór Árnason, 82895 gróörast. Garöur. Guðmundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýöi. Páll Melsted, 15236 Skrúögaröamiðstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúðgaröastööin Akur hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.