Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 30
30 DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ (Veran) THE ENTITY Ný, spennandi og dularfull mynd frá 20th Century F ox. Hún er oröin rúmlega þritug, einstæð móðir með þrjú börn.. . þá fara að gerast und- arlegir hlutir og skelfilegir. Hún finnur fyrir ásókn, ekki venjulegri, heldur einhverju ofurmannlegu og ógnþrungnu. Byggö á sönnum atburðum er gerðust um 1976 í Kaliforníu. ' Sýnd í Cinema Scope og □□[ DOLBY STEREO | Isl. texti. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Kvikmyndahandrit: FrankDe Flitta (Audry Rose) skv. met- sölubók hans meö sama nafni. Aöalleikarar: Barbara Hershey, Ron Silver. Sýnd kl. 5,7,9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. riKjmOUBIO 1 SIMI22140 Footloose lir.MU ÚIOWYOI'ASMAII «*N —---- SALURA Big Chill Öllu má ufj*era. jafnvel ásl. k nlífi. ulensi og Ramni. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. SALURB Frumsýnir PASKAMYNDINA Educating Rita Ný. ensk eamanmynd sem allir h ifa beöióeftir. Aöalhlut- verkin eru i IiöikIumi þeirra Miehael Caine * 0|» .Julie Walter:, en b;eöi voru útnefnd til óskarsverólauna fyrir stór- kostlenan leik i |)ess«iri mynd. Myudin hlaut (lolden (llolx*- verölaunin i Bretlandi sem besUi mynd ársins 1!WU. Sýnd kl. 5,7,9og 11.10. KAFFIVAGNINN GRANDAGAROI 10 GL/ENYR SPRIKLANDI FISKUR BEINT UPP UR BAT GLÆSILEGUR SERRETTARMATSEOILL BORÐAPANTANIR I SIMA 15932 LAUGARÁS Private School ,R BtN IfR/.JM—,■ eiWAfltCWWL fiSliSíCAHS• B£r*/MSStU• MATIMtWVOWNf• kflítSk i walst<w„syi/a Hvað er skemmtilegra eftir prófstressið undanfarið en að sjá hressilega gamanmynd um einkaskóla stelpna? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmtilega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sylvia Kristel sem kynlífskennari stúlknanna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Scarface Sýndkl. 10.45, aðeins í nokkur kvöld. © r ALLTAFÍGANG swf\ifvaK .Sin,af Splunkuný og stórskemmtUeg mynd. Með þrumusándi í DOIJiY STEREO. Mynd sem þúverðuraðsjá. Iæikstjóri: HerbertRoss. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. SMA- AUGLÝSINGA- DEILD Hækkað verð (110 kr.). mt DOLBY STEREO | IN SELECTED THEATRES ÞVERHOLT111 LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS l.l iKI I l.\l , Kl.'i KIAYIKI K SIMH(«P0 GÍSL íkvöldkL 20.30, föstudag kl. 20.30. Næstsíðasta sinnáleikárinu. FJÖREGGIÐ 10. sýn. míðvUtud. kl. 20.30, bleikkortgUda, laugardagkl. 20.30. Næstsíðasta sinn á leikárinu. BROS ÚR DJÚPINU fimmtudag kL 20.30, sunnudag kl. 20.30. Næstsíðasta sinn. Stranglega bannað bömum. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. LEIKFÉLA G AKllIlEYIiAR KARDIMOMMU- BÆRINN fimmtudag 31. maíkl. 17.00, sunnudag 3. júní kl. 17.00. Allra síðustu sýningar. Miðasala opin alla virka daga kl. 15—18, laugardag og sunnudag frá kl. 13 og fram að sýningu. 1 Simi 24073. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GÆJAR OG PÍUR íkvöldkl. 20.00, miðvUcudag kl. 20.00, fimmtudag (uppstigningar-1 dag) kl. 20.00. laugardag kl. 20.00, sunnudagkl. 20.00. Miðasalakl. 13.15 U120.00. Sími 11200. V7K1V MISSTUEKKI i VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU SALUR 1. Nýjasta mynd F. Coppola Götudrengir (Rumble-flsh). SniUingurinn Francis F. Coppola gerði þessa mynd í beinu framhaldi af Utangarðs- drengjum og lýsir henni sem meiriháttar sögu á skuggahUð táninganna. Sögur þessar, eftir S.H. Hinton, em frábærar og komu mér fyrir sjónir á réttu augnabUki, segir Copp- ola. AðaUilutverk: Matt DUlon, Mickey Rourke, Vincent Spano, Diana Scarwind. Leikstjóri: Francis Coppola. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 14 ára. SALUR2 Þrumufleygur (Thunderball) Hraði, grin, brögð og brellur, allt er á ferð og flugi í James Bond myndinni ThunderbaU. Eúi albesta og vinsælasta Bond rnynd allra tíma. James Bond cr engum likur. Hánn er toppurinn í dag. AðaUilutverk: Scan Conttcry, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Byggð á sögu Ians Fleming og Kevin McClory. Leikstjóri: Tcrence Young. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SAI.UR3 Borð fyrir fimm (Table for Five) Ný og jafnframt frábær stór- mynd með úrvals leikurum. Jon Voight, sem glaumgos- inn, og Richard Crenna, sem stjúpinn, eru stórkostlegir í þessari mynd. Table for five er mynd sem skdur mikið eftir. Erl. biaðaummæU: Stór- stjarnan Jon Voight (Mid- night Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkur enn einu sinni stórleik, * * * *. HoUywood Reporter. AðaUilutverk: Jon Voight, Richard Crenna, Marie Barrault, Mlllle Perkins Leikstjóri: Robert Lieberman Sýndkl. 5,7.30 og 10.00. SALUR4 Silkwood Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: MikeNichols. Sýnd kl. 5 og 10. Hækkað verö. Maraþonmaðurinn Sýndkl.7.30. Simi 11384 Evrópu-frumsýning. Breakdance Æðislega fjörug og skemmti- leg, ný bandarísk kvikmynd í litum. Nú fer breakdansúm eins og eldur í sinu um aUa heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 4. maí sl. og sló strax ÖU aðsóknarmet. 20 ný breaklög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa frægustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo”, „Boogaloo Shrimp” og margir fleiri. Nú breaka aUir, jafnt ungir sem gamlir. nni oolhystereoll ísl: textl. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. KVIKMYNDAFÉLAGIÐ ÓDINN 13. sýnlngarvika. Gullfalleg og spennandi nj islensk stórmynd byggð é samnefndri skáldsögu Hall- dórsLaxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi31182 Vitskert veröld WlftO, madmd, IAAD W0RLD" it’s now! a STANLEY KRAMER presentation lilmed m ULTRA PANAVISI0N*andTECHNICOLOR* Re-released thru [Gj^^ Uniled Artists t m' e a r n e Ef þessi vitskerta veröld hefur einhvem tíma þurft & Vit- skertri veröld að halda þá er þaö nú. I þessari gamanmynd eru saman komnir einhverjir bestu grinleikarar Banda- ríkjanna fyrr og síðar: Jerry Lewis, Mickey Rooncy, Spencer Tracy, Sid Caesar, MUton Berle, Ethel Merman, Buddy Hacket, Phil Sllvers, Dick Shawn, Jonathan Wint- ers, Terry-Thomas, Peter Falk, The 3 Stooges, Buster Keaton, Don Knotts, Jimmy Durante, Joe E. Brown. Leikstjóri: Stanley Kramer. Sýnd kl. 5 og 9. SkemmtUeg, hrífandi og af- bragðs vel gerð og leikin, ný, ensk-bandarísk litmynd. Myndin hlaut tvenn óskars- 'Verölaun núna í april sl., Robert Duvall sem besti leik- ari ársins og Horton Foote fyr- ir besta handrit. Robert Duvall, Tess Harper og Betty Buckiey. Leikstjóri: Bruce Beresford. tslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkaðverð. Hraðsending Hörkuspennandi bandarísk Ut- mynd um heldur brösótt bankarán með Bo Svenson, CybU Shepherd, Tom Atkins. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Gulskeggur Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Svarti guðfaðirinn Hörkuspennandi bandarisk Ut- mynd um harkalega baráttu miUi mafíubófa, með Fred WUllamson, DurvUle Martin. Islenskur textí. Bönnuð innan 16 ira. Sýndkl.3.15,5.15 og 7.15. Frances Sýndkl. 9.15. Convoy Hin afar skemmtilega og spennandi Utmynd um trukka- verkfalUð mikla. — Einhver vinsælasta mynd sem hér hef- urveriðsýndmeð Kris Kristoferson, Ali MacGraw Leikstjóri Sam Peckimpah Endursýnd kl. 3,5 og 7. Innsýn Ný, íslensk, grafísk kvik- mynd. Algjör nýjung í ís- lenskri kvhtmyndagerð. Höfundur: Finnbjörn Finn- björnsson. Tónhst: Ingemar Frideh. Sýndkl. 9,10 og 11. Simi 50249 Bláa þruman (BlueThunder) Ulenskur textl. Æsispcnnandi, ný bandarísk stórmynd i Utum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðalhlutverk: Roy Schneider, Warren Oates, Malcolm McDowelI, Candy Clark. Sýnd kl. 9.00. BIO-BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.