Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI1984. 19 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ódýr lits jónvarpstækj. Til sölu litsjónvarpstæki, 20”, 22” og 26”, hagstætt verö. Opiö laugardaga milli kl. 10 og 16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320. Videó 300 áteknar spólur til sölu, fyrir VHS kerfi. Gott verð. Uppl. í síma 36583 fyrir hád. og eftir kl. 19. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760, Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengið sjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Aktivision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. Garðbæingar og nágrenni. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opið kl. 14—23 alla daga. Leigjum út VHS spólur og tæki. Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum við óáteknar spólur á góðu verði. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opiö frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikið úrval af glænýju efni í VHS. Munið bónusinn: taktu þrjár og fáðu þá fjórðu ókeypis. Nýtt efni með ís- lenskum texta. Opið alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vest- urgötu 53 (skáhallt á móti Búnaðar- bankanum). Nesvideo matvöruverslun, Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opið frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er matvöruverslun við hliðina sem er opin alla daga vikimnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, sími 621135. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. BETA/VHS VIDEÓHUSIÐ — VHS /BETA Fjölbreytt og vandað myndefni í BETA og VHS. Sértilboð — þú mátt hafa myndefnið í tvo daga án auka- gjalds. Leigjum út myndbandatæki hagstætt verð. Nýtt efni í BETA og VHS. Opið alla virka daga kl. 14—22. Sími 19690. Skólavörðustíg 42. VHS/BETA - VIDEOHUSIÐ - BETA/VHS. Vestur-þýskt tæknitímarit, Video, prófaði nýlega 100 myndbandstæki á vestur-þýskum markaði. Niðurstaðan var sú að Orion myndbandstækið væri besta VHS- myndbandstækiö í almennum verð- flokki. Orion myndbandstækið er því ekki aðeins ódýrasta VHS-myndbands- tækið hér, heldur sennilega einnig þaö besta. Orion myndbandstækið kostar aðeins 31.900 krónur meö þráðfjar- stýringu og 10 leigumyndum. Nesco, sími 27788. Leigjum út VHS myndbandstæki ■ og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt við nýjum myndum. Opiö öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suður- veri, Stigahlíð 45—47, sími 81920. Ný videoleiga í Skipholti 70. Leigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúð. Opiö frá kl. 14— 22. Athugiö, saina hús og Verslunin Herjólfur. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Á einu ári hefur utanlandsdeild okkar selt yfir hundrað þúsund Orion myndkassettur á Norðurlöndum, sem jafngildir margra ára heildarinnflutningi til Islands. I krafti þessara magnviöskipta bjóðum við 3ja tíma Orion VHS myndkassettur á algjöru lágmarksveröi, eða á aðeins 395 krónur stykkið, ef 5 eru keyptar í einu. Nesco, sími 27788. Lækkun — lækkun. Allar ótextaðar myndir á 60 kr., gott úrval í VHS og Beta. Tækialeiga — Eurocard og Visa. Opið virka daga frá kl. 16—22, nema miðvikudaga kl. 16—20, um helgar frá kl. 14—22. Is- video, Smiðjuvegi 32 Kóp., sími 79377. Betasendingar út á land í síma 45085. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Teppahreinsun. Tek að mér góifteppahreinsun á íbúöum og stigagöngum. Er með góðar vélar + hreinsiefni sem skilar tepp- unum næstum því þurrum eftir hreinsun. Geri föst tilboð ef óskað er. Mikil reynsla. Uppl. í síma 39784. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekiðviðpöntunumísíma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tölvur Sinclair ZX Spectrum 48 K heimilistölva til sölu ásamt Interfase stýripinna og 70 forritum, skipti mögu- leg á Hondu MT eöa 80cc krossara. Uppl. í síma 93—2187. Tölva fyrir smærri fyrirtæki: Til sölu tölva meö 10 megabyte hörðum diski og 400 backup drifi. Vélin getur fært fjárhagsbókhald, viðskiptamenn, tollvörugeymslu, lager, sölunótur, launabókhald o.fl. Verö kr. 95 þús. Uppl. í síma 19433 á daginn og síma 77877 ákvöldin. ZX Spectrum 48 K, vel meö farin, til sölu. Fylgihlutir: prentari, ljósapenni, microdrif, inter- face 1 og stýripinna interface, auk fjölda original forrita. Uppl. í síma 14286. Ljósmyndun Óska að kaupa linsur á Mamyu RB 67, helst 65 mm, einnig góðan stækkara. Uppl. í síma 22876. Olympus OM10 með 50 mm linsu, 200 mm linsa 70—210 F 3,5, motor drive, tvöfaldari. Uppl. í síma 84465 millikl. 18og21. Dýrahald Hestar tll sölu, 8 vetra alþægur og ljúfur í umgengni, hentar vel óvönum, og efnilegur jarpur sex vetra foli. Uppl. í síma 40278 milli kl. 17 og 19. Klárhestur til sölu, steingrár, 6 vetra gamall foli, vel reist- ur, hágengur, byrjaður á að tölta. Uppl. í síma 99—4645. Til sölu rauður, 7 vetra töltari, með ágætan vilja. Verö aöeins 30 þús. kr. Uppl. í síma 35792 eft- irkl. 17. Kettlingar fást gefins í Granaskjóli 34, um 4 kettlinga er að ræöa. Vinsamlegast hafið sainband eftir kl. 20, sími 23179. Hestaþing Mána — (innanfélagsmót) veröur haldið á Mánagrund, dagana 31. maí og 2. júní næstkomandi, þann 31. verða gæðingar dæmdir og hefst á unglingakeppni kl. 10 fyrir hád. 2. júní verða kappreiðar og hefjast kl. 13.30 eftir hád. Skráning á keppnishrossum í síma 1343, Keflavík. Hestamanna- félagið Máni: Síðasti skráningardagur þriðjudaginn 29. Hnakkur til sölu. Lítið notaöur hnakkur til sölu, vel meö farinn, verð 3.900 kr. Uppl. í síma 44847. Til sölu 6 vetra skjóttur, undan Stíganda frá Hesti, efnilegur klárhestur. 9 vetra sótrauö, undan Krumma 880, lipur meri. 6 vetra brún þæg en lítið tamin. Uppl. í síma 17899 og 40915. Tilsölu 9 vetra jörp hryssa, verð 15 þús. Uppl. í síma 14318 á daginn og 39475 á kvöldin (Pálmar). Bændur og búalið ath. Ungt par með 1 afkvæmi óskar eftir hagagönguplássi í sumar, reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 78807. Hjól | Til sölu DBS Comby de lux, 2ja gíra, sjálfskipt fjölskyldureiðhjól af vönduðustu gerð. Selst á hálfviröi, 6500 kr. Uppl. í síma 33494. Til sölu Honda XL 250, allt nýuppgert og í toppstandi, unniö af fagmönnum, mikið af varahlutum, getur fylgt með. Til sýnis og sölu í Bif- hjólaþjónustunni, Hamarshöfða 7 í dag ognæstudaga. Óska að kaupa telpnareiðhjól fyrir 4—5 ára. Uppl. í síma 76937 eftir kl. 19. Suzuki GT 50 árg. ’81 til sölu, þarfnast lagfæringa. Verð 10 þús. kr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—863. Óska eftir að kaupa Hondu götuhjól, annað kemur til greina. Uppl. í síma 98-1677. Mótocross hjól til sölu, Ymaha YZ, 490 cub., árg. ’83. Uppl. í síma 54902 eftir kl. 19. Til sölu Honda CB 900 F árg. ’80. Uppl. í síma 98-2350. Reiðhjól. Til sölu er tólf gíra Motobecane reið- hjól, sem nýtt, lítið notað. Uppl. í síma 37466 í dag og á morgun. Óska eftir Hondu XR 500 ’79—’80 í toppstandi. Uppl. í síma 99- 1264 eftir kl. 20. Öska eftir að kaupa motokross hjól ekki eldra en árg. ’80. Uppl. í síma 73082. Óska eftir að kaupa Enduro mótorhjól, ekki minna en 350 cc. Veröur aö vera gangfært. Á sama stað Phonix kvenmannsreiðhjól, 26 tommu og karfa sem fylgir til sölu. Uppl. í síma 42976 eftir kl. 17. Höfum opnað glæsilega verslun með leðurfatnað, vélhjólafatnaö, hjálma, nýrnabelti, skó, crossfatnað o.fl. Opið alla virka daga frá kl. 9—18, föstudaga til kl. 19 og laugardaga frá kl. 10—16. Hænco hf., Suðurgötu 3a, Reykjavík, sími 12052. Vagnar Til sölu Cavalier hjólhýsi. Skipti möguleg á Lödu 1600 ’79—’80, eöa samsvarandi bíl. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—840. Comp Turis tjaldvagn með fortjaldi til sölu. Staðgreiðsluverð kr. 40 þús. Uppl. í síma 66642. Camp ture tjaldvagn til sölu árg. ’79, með nýju fortjaldi. Uppl. í síma 99-1966. Til sölu Stuery fellihýsi, upphækkað á stærri dekkjum. Lítið notaö, í því er m.a. vaskur meö rennandi vatni, eldavél, kæliskápur, sjálfvirkur gashiti, borð- krókur og svefnpláss fyrir allt að 8 manns. Uppl. í síma 42390. Nýir og notaðir tjaldvagnar, hjólhýsi, hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur, drátt- arbeisli. Erum með á skrá mikið úrval. Hafið samband og látið skrá vagnmn. Allar nánari uppl. í sýningarsal, Bílds- höfða 8 (viö hliöina á Bifreiöaeftirlit- inu). Opiö frá kl. 9—18 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Sýningarsalur- inn Orlof hf., sími 81944. Byssur | Winchester ca 22 Lever Action, svo til ónotaður, með Busnell x4 til sölu. Uppl. í síma 33926. Sjálfvirk haglabyssa til sölu, 5 skota, gerð SKB.Uppl. í síma 29027 milli kl. 18 og 20. Fyrir veiðimenn Svartá, Blanda og Laxá ytri. Laxveiðileyfi í Svartá, örfáar stangir í júlí, verð kr. 2200—3.600 meö veiðihúsi. Blanda, 2 stangir daglega í júní— september, verð kr. 500—5.200 eftir tíma. Einnig leyfi í Laxá ytri í Refa- sveit, stangarverð 1.800—3.000 með veiðihúsi. Stangaveiðifélag Reykjavík- uiysímar 86050,83425. Veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi í júlí, ágúst og septem- ber til sölu. Stangaveiðifélag Reykja- víkur, sími 86050 eða 83425. Snæfoksstaðir og Laugarbakkar. Laxveiðileyfi í Hvítá fyrir landi Snæ- foksstaða í Grímsnesi, 3 stangir frá 21. júní. Verð veiðileyfis kr. 1.500—2.000 með veiðihúsi. Einnig veiðileyfi í ölfusá fyrir landi Laugarbakka frá 21. júní. Verð kr. 500—1.000 með veiðihúsi. Leitið upplýsinga. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 86050 og 83425. Langá, Gljúfurá, Brynjudalsá. Laxveiðileyfi í Langá á Mýrum, nokkr- ar stangir eftir 21. ágúst, kr. 1.900— 3.600 á dag. Gljúfurá eftir 18. ágúst, kr. 2.400—4.800 með veiðihúsi. Brynjudalsá í Hvalfirði í september,, kr. 3.000 stöngin. Leitið upplýsinga. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 86050 og 83425 eftirkl. 13. Sog og Stóra-Laxá, 4. svæði. Laxveiðileyfi í Sogi, fyrir landi Alviðru, frá 21. júní, einnig í Bíldfells- landi í júní og byrjun júlí. Verð frá kr. 400—2.100 með veiðihúsi. 1 Stóru-Laxá; efsta svæði, eru falar stangir í júlí— september. Verð kr. 2.100 með veiðihúsi. Stangaveiðifélag Reykja- víkur. Veiðimenn, veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin- um landskunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiðihjól í úr- vali, Hercon veiðistangir, frönsk veiði- stígvél og vöðlur, veiðitöskur, háfar, veiðikassar og allt í veiðiferðina. Framköllum veiðimyndirnar, munið, filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugardaga. Verið velkom- in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. | Til bygginga Til sölu notað mótatimbur, ca 1600 m af 1X6 og ca 900 m af uppi- stöðum. Uppl. í sima 54100 á daginn og í síma 51502 á kvöldin. Til sölu mótatimbur ca 350 m af 1x6 og ca 450 m 2X4. Á sama stað er einnig til sölu áhalda- skúr. Uppl. í síma 71654 eftir kl. 17. Gott mótatimbur til sölu, um 1500m 1X6, nokkuðaf 2X4, ásamt töluverðu smælki í kaupbæti. Einnig um 70 fermetrar af vatnsvörð- um spónaplötum. Selst á fimmtudag í Reykjavík. Uppl. ísíma 93-4171. Mótatimbur til sölu, 4300 metrar 1x6 og 1100 metrar af 2x4. Uppl. í síma 53808 eftir kl. 17. Nýtt mótatimbur. Athugaöu okkar verð á mótatimbri áður en þú ákveður að kaupa annað. Urvals viður, hagkvæmt verð, einnig eigum við spónaplötur, masónitplötur og smíðaviö. Slippfélagið í Reykjavík hf. Timbursala, Mýrargötu 2, sími 10123: Verðbréf Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn veröbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæö, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Fasteignir 5 herb. íbúð í góðu standi við Túngötu í Keflavík til sölu. Til greina kemur að taka litla íbúð upp í á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma 50329. Þorlákshöfn. Til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir í ný- legu fjölbýlishúsi í Þorlákshöfn.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—854. Lítið en snoturt einbýlishús á fallegum og friðsælum stað á norðausturhorni landsins til sölu. Sanngjarnt verö. Tilboð. Skipti á bíl eða íbúö á öörum stað á landinu. Margir möguleikar. Uppl. í síma 91- 38279. Hverfisgötu 76, Fasteignasala — leigumiölun, símar 22241 og 21015. Vantar allar gerðir íbúða á skrá, skoðum og verðmetum samdægurs. Hringið í okkur í síma 22241—21015. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland. Til sölu 4500 ferm sumarbústaðaland við Skorradalsvatn í Borgarfirði, veiði- réttindi í vatninu og réttindi fyrir báta- skýli fylgja.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—811. Fjöldi gerða og stærða sumar- húsateikninga. Auk byggingateikninga fylgja efnis- listar, Ieiðbeiningateikningar, vinnu- lýsing og tilboðsgögn. Teikningarnar hafa verið samþykktar í öllum sveitar- félögum. Pantið nýjan bækling. Opið frá kl. 9—17 og alla laugardaga. Teiknivangur, Súðai-vogi 4, sími 81317. Sumarbústaður til sölu. Bústaðurinn er í grennd við Laugar- vatn, gott útivistarsvæði, rafmagn og rennandi vatn, bústaöurinn selst í rúm- lega fokheldu ástandi. Verðtilboð ósk- ast. Möguleiki á að taka góða bifreið sem hluta af greiðslu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—983. Sumarbústaður. Einstök gróðurvin við jaðar Reykja- víkur, ca 1 hektari, stór og mörg greni- tré, mikil skógrækt og fallegur gróður, ca 60 ferm nýuppgert hús með raf- magni og tvöföldu gleri, ný girðing og allt landið í mjög góöu ástandi, í fallegum litlum dal, til sölu ef viðun- andi tilboð fæst. Uppl. í síma 35051 á daginn og 35256 á kvöldin. Bátar 6 EUiða færarúllur til sölu, einnig lítill dísilvörubíll á sama stað. Uppl. í síma 92-8268. 20 lesta bátur. 20 lesta bátur með nýrri 200 hestafla Volvo Penta vél, vel búinn tækjum, til afhendingar strax. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735 eftir lokun 36361. Einstakt tækifæri. Til sölu er Flugfisksskrokkur, 22 feta, óinnréttaöur og vélarlaus. Samskonar skrokkur kostar á bilinu 120—130 þús., þú færð minn á 100 þús. ef þú semur strax. Hringdu í síma 54029 (Helga Guðrún). Óska eftir trillu, ekki undir 6 tonnum, til leigu eða kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—905. Til sölu er 20 feta planandi hrað-fiskibátur (er með 75 hestafla Evinrude mótor). Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 97-3199 eftirkl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.