Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1984, Page 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúö, öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 42206 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Stúlka óskar aö taka ^ stórt herbergi meö snyrtingu á leigu. Uppl. ísíma 75631. Atvinnuhúsnæði Lítið en bjart skrifstofuherbergi með aðgangi aö eld- húsi og snyrtingu til leigu viö Háteigs- veg. Rúmgóöur gangur er sameigin- legur. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 621199. Verslun. Ca 40 ferm., skemmtilega innréttaö húsnæöi á góöum staö í Reykjavík til leigu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—887. Forritunarþjónusta óskar eftir 80—100 ferm. skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Uppl. í síma 687145 á skrif- stofutíma, og síma 45197 eftir kl. 18. Verslunarhúsnæði óskast, 80—100 ferm. húsnæði á miöborgar- svæöinu undir tvíþætta starfsemi. Þarf aö vera laust í byrjun ágúst. Uppl. í síma 22824 og í 41085 eftir kl. 17. 60—70 fermetra húsnæði óskast fyrir trésmíöaaöstöðu í Garöa- bæ eða nágrenni (ekki skilyrði). Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—851. Óska eftir húsnæði eða bilskúr fyrir léttan iðnað meö góöum hita og rennandi vatni, má vera um 40 ferm. Möguleikar á fyrirframgreiöslu. Uppl. í síma 27638. Skrifstofuhúsnæði óskast. Utgáfu- og þjónustufyrirtæki, óskar eftir 150—200 ferm. skrifstofuhúsnæði sem fyrst. Æskileg staðsetning vestur- bær eöa miöbær. Uppl. í síma 23817 á kvöldin. Verslunar- eða iönaðarhúsnæöi óskast, stærö 70 til 150 ferm., þyrfti aö hafa góö bílastæði eöa útiaðstöðu. Uppl. í síma 42873. Óska að kaupa 30—50 fermetra húsnæöi á jaröhæð fyr- ir léttan iönaö, greiöist á árinu ef semst um verö. Hafið samband viö auglþj.DVísíma 27022. H—677. Gott atvinnuhúsnæði i boði, salur 160 fm, lofthæö 4,5 m, engar súlur. Auk þess skrifstofur og aöstaða 115 fm. Hentugt fyrir trésmíöar og léttan iðnað. Uppl. í síma 19157. 60—100 ferm. verslunarhúsnæði óskast til leigu, helst í vesturbæ eöa Vogahverfi. Uppl. í síma 72704 o 45606. Atvinna í boði Afgreiðslustúlkur óskast, helst vanar kjötafgreiöslu. Uppl. í búö- inni í dag milli kl. 18 og 19. Kjötbúr Pét- urs, Laugavegi 2. Verkíaginn. Vegna aukinna verkefna í vélahúsi (timburvinnslu) okkar óskum við eftir manni sem fyrst. Uppl. gefur Snorri Pétursson í síma 10123. Slippfélagið í Reykjavík hf., vélahús. Ráðskona — húshjálp óskast allan daginn eða hluta úr degi á gott heimili í Austurbænum. Góð vinnuaöstaöa. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022. H—504. Skalli. Oskum aö ráða röskan starfskraft til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á staðn- um milli kl. 16 og 18. Skalli, Reykja- víkurvegi 72, Hafnarfirði. Sveitastarf. Oska eftir 15—16 ára strák í sveit á Suöurlandi, þarf að vera vanur sveita- störfum. Uppl. gefur Theodór í síma 91-51051 eftirkl. 19. Duglegan, vanan mann vantar á bifreiða- og vélaverkstæði. Uppl. í síma 71206. Starfsmann vantar til verksmiðjustarfa í sápugerð í Ár- bæjarhverfi. Uppl. í síma 85054. Mjöll hf. Heyrðu, Grímur, hatturinn þinn er allur á iöi. íþróttaþjálfari. U.M.F. Drangur, Vík í Mýrdal óskar aö ráöa þjálfara fyrir knattspyrnu og frjálsar í júní, júlí og ágúst. Uppl. í símum 99-7229 og 99-7263. 15—16 ára stúlka óskast í sumarstarf á Hornafirði, ensku- og dönskukunnátta æskileg. Uppl. í síma 97-8095 og 8379. Bílamálari eða maður vanur bílamálun óskast strax. Uppl. í síma 54940. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgeröum óskast á bíla- verkstæði. Uppl. í síma 54332 frá kl. 8— 18 og í 51051 á kvöldin og um helgina. Rafsuðumenn óskast, mikil vinna. Uppl. í síma 71052, Sveinn, og 82771 Lúðvík, eftir kl. 19. Skrifstofuvinna — vélritun. Iönfyrirtæki vill ráöa starfskraft nú þegar, vinnutími er allan daginn fyrst um sinn, en síöan eftir nánara samkomulagi. Uppl. í símum 35590 og 32330 millikl. 13ogl7. Atvinna óskast 19 ára menntaskólastúlku bráövantar sumarvinnu. Hefur unniö viö skrifstofustörf, símavörslu og af- greiðslu. Málakunnátta, enska og danska, ásamt vélritunarkunnáttu. Getur byrjaö strax. Berglind, sími ,33053, Rafverktakar. Rafvirki óskar eftir starfi sem allra fyrst. Uppl. í síma 7J011. Húsasmíöanemi. 24 ára nemi á síöasta ári óskar eftir at- vinnu, hefur reynslu. Uppl. í síma 42692. Óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar, er 22ja ára, allt kemur til greina. Uppl. í síma 39263 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Menntaskólastúlku á 18. ári bráðvantar sumarvinnu. Er vön af- greiöslustörfum. Málakunnátta, enska, danska og vélritun. Getur byrj- aö strax. Berghildur, sími 74888. Einkamál Ungur maður óskar að komast í kynni viö annan ungan mann eöa konu sem hefur áhuga á alhliða dægur- músík og einhverja hljóðfærakunn- áttu. Svar sendist DV merkt „Dægra- stytting 543” fyrir 10. júní nk. Mann á besta aldri vantar félagsskap konu á aldrinum 30—35 ára, 100% trúnaður. Þær sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer til DV fyrir föstudagskvöld, 1. júní, merkt „B-88”. Tæplega fertugur maður óskar aö kynnast eldri karlmanni meö náin kynni í huga. Tilboð sendist DV fyrir 30. maí ’84 merkt „395”. Barnagæsla Óska eftir dagmömmu til að gæta 3ja ára stráks allan daginn, helst í eöa sem næst Laugardalshverf- inu. Uppl. í síma 32942 eftir kl. 17. Barngóð, 15 ára stúlka óskar að passa börn í sumar, býr í Seljahverfi. Uppl. í síma 72032. 12—14 ára stelpa eða strákur óskast til aö passa 5 ára stelpu frá kl. 13—18.30 á daginn sem næst miðbænum. Uppl. í síma 18706 fyrir hádegi og á kvöldin. Árbær. Bráövantar 13—14 ára barngóða stelpu til aö passa 2ja ára strák í júní og ágúst, þarf aö geta byrjað 1. júní. Uppl. í síma 85046 eftir kl. 18. Ég er 14 ára stelpa og bý úti á landi og mig langar til aö passa börn í Keflavík. Uppl. í síma 93-6157. Tek börn í gæslu allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 39432. 13 ára vön, barngóð stúlka, óskar eftir að passa barn (börn), helst í Breiöholti, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 79301 eftir kl. 18. 11 eða 12 ára stúlka óskast til aö gæta 2 1/2 árs drengs viö Lauga- veg. Uppl. í síma 26704. Imm www ww imjsJmJÍwwaw mm ».m mmm.w'ww 12 ára stelpa í miðbæ Kópavogs óskar aö passa barn í sumar. Uppl. í síma 43382. Vantar barngóða stúlku til aö passa 2ja ára gamalt barn á kvöldin og um helgar í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 77854 eftir kl. 18. Óska eftir 12—13 ára stúlku í vist í sumar, 2—3 daga í viku eftir hádegi fyrir 5 ára gamlan strák. Bý í Hafnarfirði. Sími 54731. 12—13 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna á morgnana, þarf aö búa í vesturbænum. Uppl. í síma 19721 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Garðabær — Arnarnes. Stúlka óskast til aö gæta tveggja barna í sumar, frá kl. 7.30—16.30. Uppl. í síma 41815 eftirkl. 17. Okkur vantar barngóða, 12—13 ára stúlku til að gæta 2ja ára gamals drengs. Erum í Skerjafirði. Uppl. í síma 23919 eftir kl. 17. Tapað -fundið Tapast hefur Seiko úr á Laugavegi/Austurstræti í hádegi 28. maí. Finnandi vinsamlega hringi í síma 20492. Fundarlaun. Blár páfagaukur tapaðist úr Garöabænum í gær, hugsanlegur finnandi vinsamlegast hringi í síma 43510.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.