Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 17
DV.L4UGAÍUAAGUMv4Vitfi384,T n Gamli bærínn sem nú stendur á Bólu var mörg siðustu árin sem þarna varbúið notaður sem fjárhús. Nú er notkunaríeysið smám saman að setja mark sitt á og dag einn mun þessi fallega hleðsla aðeins varðveitt á myndum. Nýir timar hafa ekkert með svona vagnhjól að gera og þau grotna niður undir hrörlegum stafni sem fer sömu leið. eru ekki spöruð. Þetta er úr Kvæði um Akrahreppfrá 1870: Félagsbræður ei f innast þar, af frjálsum manngæöum lítið eiga, eru því flestir aumingjar, en illgjamir þeir, sem betur mega. Sagt er að meðan Hjálmar Jónsson var heill heilsu hafi hann verið góöur verkmaöur og handlaginn. Hann hafi fengist við smíðar og verið jafnvígur á tré og málm. Enn eru til útskornir Lífskjör skáldsins Athvarfið mitt er: óhreyft ból, úrrasði gráturinn, myrkur hússins: mín sálarsól, scetleiki: skorturinn, aðalmeðulin: örvcenting, andgiftin: freistingar, leirpollavatnið: lífhressing, lceknirinn: þjátiingar, huggunartölur: hrœsni og spé, hjúkrunin: þögn ogfúllyndi, trúnaðarstyttan: tálgirðing, tilfluktið: dómurinn, framfcersluvonin: foreyðing, fyrirheit: rotnunin. Vinimir sitja sjúkan kring: satan og veröldin. Inni i gamla bænum á Bólu kennir margra grasa frá fyrri tið. Þar var til dæmis þetta blað af Timanum frá þvi fyrir stríð. Það er dagsett 22. september 1938. munir eftir hann og þykja þeir gjörðir af miklum hagleik. Hjálmar á aö hafa verið mannblendinn og vinur þeirra sem gerðu honum vel en óvæginn í garö hinna sem honum þótti gera á sinn hlut. Það skýrir að einhverju leyti sambúðarerfiöleikana í Akrahreppi meöan hann var þar. Árið 1871 hrökklaðist Hjálmar frá Minni-Ökrum að Grundargerði ásamt Guðrúnu dóttur sinni sem hafði verið stoð hans og stytta að Minni-Ökrum. Hjálmar undi hag sinum illa þar þau tvö ár sem hann var þar. öllu betri var vistin sem tók við á Starrastöðum enda skáldið farið að njóta styrks frá hreppnum, auk gjafa sem velviljaöir gaukuðu að skáldinu. Siðasta aðsetur Hjálmars var á Víði- mýri. Þar andaðist hann 25. júli 1875. Þau Hjálmar og Guðný eignuðust 5 böm. I Þjóðólfi birtist 2. september þetta ár grein eftir ritstjórann, Matthías Jochumsson. Þar segir meðal annars: „Snemma í fyrra mánuöi andaðist norður í Skagafirði hið alkunna skáld Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) hálfníræöur að aidri. Ekki fáir af kveðlingum þessa manns munu lengi upp vera, einkum háð og ádeiluvísur hans, sem eru jafn ein- kennilegar sem aflmiklar, og lýsa afamæmum en forneskjulegum gáfum ogskapsmunum.” (Heimild: Æviágrip í ritsafni Hjálmars Jónssonar, Ísafoldarprentsmiðja 1965.) GUMARV. ANDRÉSSON TEXTIs Sálarskipið Sálarskip mitt fer hallt á hlið og hrekur til skaðsemdanna, af þvíþað gengur i/la við andviðri freistinganna. Sérhverjum undan sjó eg slce, svo að hann ekkifyl/i, en á hléborðið illá rce, áttina tæpast grilli. Ónýtan knörinn uþp á snýst, aldan þá kinnung skellir, örvæntingarþví ólgan víst inn sér um miðskiþ hellir. Bítur mérfyrir nesin naum, í Naustavík hjálpar hvergi, óláns því hrekst í stríðan straurn og steyli á Smánarbergi. Sundur þá leysirfeigðar flök og festir íjarðar iðri. eitthvað burt flæmist öndin s/ök illverka reifuðfiðri. Sýnist mér fyrir handan haf hátignarskær og fagur brotnuðum sorgar öídum af tiþþ renna vonar dagur. Vísur Þeir, sem lasta /jóðin mtn og letrin skráðu, hvort þeir eru t klæðum síðum eða kotungar með munni víðum, — Allirséþeir ólánsmenn um œfidaga, og framtak snúist flest til baga, flækist þeim í kjafti þvaga. Böl, andstreymi, baktal, slys þeim blásiá móti t sínu arga svikahóti, sannmælis þeiraldrei njóti. Með dular hræsni ei diktað get eg döþur /jóðin, þó kær mér vilji kenna þjóðtn að kveða uþp á nýja móðinn, sem klerkarþeir, erkenna rangt og konum dilla_, oss af drottins vegi villa, vorum trúarbrögðum spilla. Og ana svo til andskotans að ending dægra, hvar afturhvarfið er óhægra, en undirferli og sto/tið lægra. Herrann stjómi hjarta mínu, huga og munni. Eg dylst þess ei, að drottinn kunni mig dæma rétt að síðustunni. A/lt hvað um loftið, unn og lattd með öndu bærist, aldreifrá hans hlýðni hrærist. Honum prís og lotning færist. JÓ\ BALDVIN HALLDÓRS- SOX EINAR SKÁLD ANDRÉSSON Þetta litla kot, Bóla í Blönduhlíð í bálknum Tveir menn á ferð. Hann Skagafirði, hefur fóstrað fleiri en eitt kastaöi henni fram við bónda í skáld. Einar Andrésson hét maður Blönduhliö sem kom úr kaupstaðar- og var mjög góður hagyröingur, eins ferð með stóra lest undir búðarvam- og unnt er aö dæma af verkum hans. ing. Einar var á leið í kauptúniö með Hann bjó í Bólu frá 1851—1864. Um einntrússahest: Einar eru til margar sögur, þar á Auðs þótt beinan akir veg meðal um samskipti hans við konur æfin treinist meðan, tvær sem bjuggu í Bólugili. þú flytur á einum eins og eg Þekktasta vísa Einars er úr vísna- allra seinast héðan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.