Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDAGUR9. JUNl 1984. Messur Guösþjónustur í Reykjavík- urprófastsdæmi á hvíta- sunnu 1984 ÁRBÆJARPKESTAKALL Hvitasunnudagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 11.00. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjömsson. BREIÐHOLTSPRESTAK ALL: Hvítasunnudagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00 í Breiðholtsskóla. Organieikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Haildórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Hvítasunnuguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 10.00. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir, organleikari Oddný Þorsteinsdóttir. Sóknarnefndin. DIGRANESPRESTAKALL: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Annar hvítasunnudagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÖMKIRKJAN: Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa ki. 11.00. Sr. Þórir Stephensen. Hátíðarmessa kl. 2.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messumar, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Annar hvítasunnudagur: Prestvígsla kl. 11.00. Biskup Islands herra Pétur Sigurgeirs- son vígir cand. theol Baidur Kristjánsson til kirkju Oháða safnaðarins í Reykjavxk og cand. theol Baldur Rafn Sigurðsson til Ból- staðarhliðarprestakalls í Húnavatnsprófasts- dæmi. Séra Emil Björnsson lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans sr. Pétur Ingjaldsson, fyrrverandi prófastur, sr. Kristján Búason dósent og sr. Hjalti Guðmundsson sem einnig annast altarisþjónustu. LANDAKOTSSPÍTALI Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 10.00. Organleikari Birgir As Guðmundsson. Sr. ÞórirStephensen. HAFNARBÚÐIR: Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 1.30. Org- anleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Hvítasunnudagur: Messa kl. 2.00. Sr. Urus Halldórsson. FELLA- OG HOLAPRESTAKALL: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta í Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg kl. 11.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRIKIRKJAN í REYKJAVÍK: Hvitasunnudagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 11.00. Fru Ágústa Ágústsdóttir syngur stól- vers. Kl. 21.00 tónleikar sænskra listamanna. Annar hvítasunnudagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðspjallið í myndum. Bamasálmar og smábamasöngvar. Afmælisbörn boðin sér- staklega velkomin. Sunnudagspóstur handa börnum. Framhaldssaga. Við hljóðfæriö Pavei Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11.00. Jó- hann Möller syngur einsöng. Organleikari Ámi Arinbjamarson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. H ALLGRÍMSKIRK J A: Hvítasunnuhátið í Hatlgrímskirkju: Laugar- dagur 9. júní, hátíðin hringd inn. Höröur Ás- kelsson leikur á klukkur kirkjunnar og blásarakvintett leikur hvítasunnulög úr tumi. Hvítasunnudagur: Hátíöarmessa kl. 11.00. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Hátíðarmessa í kirkjuskipi kl. 14.00. Biskup Islands herra Pétur Sigur- geirsson flytur ávarp. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson prédikar. Aðrir sem þjónustu annast, dr. Sigurbjörn Einarsson, dr. Jakob Jónsson og sr. Miyako Þórðarson. Kirkjukór og mótettukórinn syngja. Kirkjubyggingin verð- ur opin til ki. 19.00. Kórsöngur og hljóðfæra- leikur af vinnupöllum. 1 forkirkjunni verður opnuð, á hvítasunnudag, sýning á sögu kirkju- byggingarinnar. Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Miðvikudagur: Náttsöngurkl. 22.00. HÁTEIGSKIRKJA: Hvitasunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Arn- grímur Jónsson. Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. TómasSveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 4.00 fyrir vistmenn og vel- unnara Kópavogshælis. Sr. Arni Pálsson. Annar hvítasunnudagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 4.00 fyrir vistmenn og vel- unnara Kópavogshælis. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 2.00. Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja' hátíðarsöngva sr. Bjama Þorsteinssonar. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, org- anleikari Jón Stefánsson. Sóknamefndin. LAUGARNESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta ki. 11.00. Annar hvítasunnudagur: Guðsþjónusta Há- túni 10B, 9. hæð kl. 11.00. Þriðjudagur: Bæna- guðsþjónusta kl. 18.00. Sr. Ingólfur Guð- mundsson. NESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar hvítasunnudagur: Hátíöarguðsþjón- usta kl. 11.00. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. SELJASOKN: Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta í öldusels- skólanum kl. 10.30. Fimmtudagur: Fyrir- bænamessa í Tindaseli 3 kl. 20.30. Sóknar- prestur. SELTJARN ARNESSOKN: Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta í kirkju- byggingunni kl. 2.00. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Karl Bergmann, formaður byggingamefndar, segir frá framkvæmdum. Sóknamefndin. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sóknamefndin. Utiguðsþjónusta verður í kirkjubyggingunni á Valhúsahæð á hvítasunnudag kl. 2 og að henni lokinni mun formaður byggingamefndar, Karl B. Guðmundsson, greina frá fram- kvæmdum. Hvetjum við alla sem mögulega geta því við komið að koma til okkar og sjá og heyra. Sr. Frank M. Halldórsson. Hátíðarguðsþjónusta í Þmgvallakirkju: Á hvítasunnudag kl. 14.00 verður hátíðarguðs- þjónusta í Þingvallakirkju. Organleikari Ern- ar Sigurðsson. Sóknarprestur sr. Heimir Steinsson. Tónleikar Tónleikar á Suður- og Austurlandi Elín Ösk Öskarsdóttir sópran og Kjartan Ölatsson baríton halda söngtónleika á eftir- töldum stööum: Hvoli Hvolsvelli mánudags- kvöldiö 11. júní, í félagsheimilinu Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri, þriöjudagskvöld 12. júní, Höfn Homafiröi miövikudagskvöldiö 13. júní og samkomuhúsi Stöövarf jarðar fimmtu- dagskvöldiö 14. júní. Á efnisskránni veröa innlend og erlend lög, aríur og dúettar. Undir- leikari á tónleikunum er Ölafur Vignir Albertsson. Einleikur í Árbæ Hvaðan komum við? Einleikur eftir Áma Björnsson þjóðháttafræðing í frjálslegri túlkun. Laugardag kl. 15.00 og 17.00, á listahá- tíö. Ferðalög Útivistarferðir símsvari: 14606 Hvítasunnudagur 10. júní: kl. 13.00: Lambafellsgjá — Sog — Djúpavatn. Létt ganga um litríkt svæði á Reykjanes- skaga. Fararstjóri: Einar Egilsson. Verð 250 kr. Fritt fyrir börn. Annar í hvítasunnu 11. júní: kl. 13.00: Eyrarfjall og fjöruganga. Ferð fyrir alla. Fararstjóri Kristinn Kristjánsson. Verð 250 kr. Frítt fyrir börn. Brottför frá bensínsöluB.S.I. Miðvikudagur 13. júní: kl. 20.00: Mosfell. Létt kvöldganga fyrir alla. Helgarferð á Höfðabrekkuafrétt (Þórs- merkurlandslag) 15.—17. júní. Sjáumst! Ferðafélag íslands Dagsferðir um hvítasunnu: 10. júní — sunnudag: kl. 13. Húsfell — Búrfellsgjá. Verð kr. 150.- 11. júní — mánudagur: 1. kl. 10.30 Dyravegur: Gengið frá Nesja- völlum að Kolviðarhóli. Verð kr. 350.- 2. kl. 13. Marardalur. Gengið frá Kolviðarhóli í Marardal. Verðkr.250.- Kvöidferð 13. júní — kl. 20.00 Heiðmörk — skógræktarferð. Þetta verður síðasta ferðin í sumar. Fararstjóri: Sveinn Olafsson (þessi ferö er ókeypis). Laugardag 16. júní: kl. 13. Á slóðum Kjalnesingasögu. Leiðsögumaður: Jón Böðvarsson skóla- meistari. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Frítt fyrir börn í fyigd fullorðinna. Farmiðar seldir við bíl. Ferðaféiag tsiands. Sýningar Málverkasýning í Hveragerði Um hvítasunnuhelgina verður opnuö mál- verkasýning í Hótei Ljósbrá í Hveragerði. Þar sýnir áhugamálarinn Ingvar Sigurðsson 25 myndir, bæöi olíumálverk og pennateikn- ingar. Þetta er önnur einkasýning Ingvars en einnig hefur hann tekið þátt í samsýningum. Sýningin verður opin á opnunartíma hótels- ins, sem er frá kl. 9—22 og stendur í tvær vik- ur. Margo J. Renner sýnir í Eden Margo J. Renner frá Vestmannaeyjum opnar sýningu á glerskúlptúr laugardaginn 9. júní í Eden, Hveragerði. Á sýningunni, sem stendur yfir til 11. júní, verður Margo að vinna f ígúrur úr gieri á staðnum með því að bræða gier í eldi. Margo hefur haldið sý-ningar víöa um landið. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14-19. Sýning í Kennaraháskólanum Sýning úr sögu Kennaraháskólans er opin daglega kl. 14-18 til 16. júní í Kennaraháskól- anum við Stakkahlið. Lokað er á hvítasunnu- Sýning Olafs Skúlasonar í Þrastarlundi hefur verið framlengd til 12. júní. Tilkynningar Fornbílaklúbburinn Fornbíiaklúbbur Islands fer hina árlegu vor- ferö sína kl. 13.30 frá Hótel Esju í dag. Ekið verður austur til Stokkseyrar og Eyrarbakka. Skógardagur Skógræktarfélags íslands Eins og siður hefur veriö undanfarm ár hafa aðildarfélög Skógræktarfélags Islands víðs- vegar um land valið sérstakan „skógardag” á hverju vori til þess aö vekja athygii á starf- semi sinni og hvetja fólk til þátttöku í trjá- og skógræktarstörfum. Þetta árið var fyrir val- inu laugardagurinn 9. júní. Mörg félaganna gangast fyrir kynningu og eflingu félagsstarfsins í þessu tilefni og má í því sambandi nefna að Skógræktarféiag Ey- firðinga annast sérstaka dagskrá í Ríkisút- varpinu nk. sunnudag um skóg- og trjárækt í Eyjafirði. Er fólk hvatt til að taka virkan þátt í gróð- ursetningarstarfinu á þessu vori og gerast fé- lagar í viðkomandi héraðsskógræktarfélög- um. Hreinsun lóða í gamla vesturbænum Hreinsun lóða fer fram í gamla vesturbænum norðan Hringbrautar í dag, laugardaginn 9. júní. Stórir plastpokar verða til reiðu fyrir íbúana í sjoppunum á Vesturgötu, horni Tún- götu og Bræðraborgarstígs, Sólvallagötu og Hofsvallagötu. Hreinsunardeild borgarinnar mun síðan sjá um að fjarlægja ruslapokana samdægurs eftir þörfum. Hreinsunardeildin mun einnig láta bíla hreinsa göturnar og er fólk beðið að flytja bíla sína frá á meðan. Tökum til i kring hjá okkur á laugardaginn. Ibúasamtök vesturbæjar. Fréttatilkynning frá Geðhjálp Opið hús og námskeið Geðhjálp tilkynnir opið hús að Bárugötu 11 í sumár á fimmtudagskvöldum kl. 20—23 og laugardögum kl. 14—18. Einnig verður opið hús á sumiudögum kl. 14—18 í júnímánuði. Auk þess verða haldin 4 námskeið á eftir- farandi laugardögum: 9.júní umreiði. 30. júní um sjálfsvirðingu. 7. júlí um hvernig við bregðumst viðáfalli. 18.ágústumstreitu. Hvert námskeið kostar kr. 300 og verður frá kl. 9—13 að Bárugötu 11. Stjómandi veröur Sigríður Þorsteinsdóttir. Námskeiðin eru opin öllum. Geymiðtilkynninguna. IMý nudd- og Ijósastofa I Húsi verslunarinnar viö Kringlumýrarbraut hefur verið opnuö ný nudd- og ijósastofa, HEILSUBRUNNURINN sf. Boöið er upp á sturtur og gufuböð, alhliða líkamsnudd með hitalömpum, einnig sólarlampa með inn- byggðum sér andlitsljósum. Eigendur stofunnar eru Gígja Friðgeirs- dóttir, Fjóla Þorleifsdóttir og Sigurbjörg Isaksdóttir, sem allar starfa þar ásamt Sesselju Helgadóttur. Stofan er opin alla virka daga frá kl. 8 f.h. til kl. 21.30. Laugar- dag er opið frá kl. 10—2. Nuddtímar eru frá kl. 9 f.h. til kl. 19 alla virka daga. Hallgrímskirkja — starf aldraðra Farið verður í Vatnaskóg fimmtudaginn 14. júni. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10.30. Keyrt verður að Þórufossi, niður Kjósarskarð, um Hvalfjörð og í Vatnaskóg. A heimleið verður komið við í Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd og ekið meðfram Meðal- fellsvatni. Þátttakendur hafi með sér nesti. Þeir sem hafa áhuga á þessari ferð em beðnir að hafa samband við Dómhildi Jónsdóttur safnaðarsystur í síma 10745 eða 39965. Nessókn Farið verður í fjögurra daga ferðalag um Snæfellsnes og Dali. M.a. verður farið út í Flatey á Breiðafirði, gist á hótelinu í Stykkis- hólmi og Edduhótelinu að Laugum í Sælings- dal. Allar nánari upplýsingar hjá kirkjuverði milii ki. 17 og 18 og sr. Frank M. Halldórssyni. *■<flt—M Ferming í Grundarfjarðar- kirkju á hvítasunnudag kl. 10.30. Prestursr. Jón Þorsteinsson. Nöfn fermingarbarna: Friðsteinn Guðmund- ur Hannesson, Georg Gísli Þorsteinsson, Guð- mundur Hjörtur Jónsson, Hafþór Þórarins- son, Hjörtur Guðjón Guðmundsson, Kristinn Olafsson, Arna Svansdóttir, Elínborg Sigurðardóttir, Erna Björk Markúsdóttir, Guðmunda Þórunn Ragnarsdóttir, Gunnhild- ur Vilborg Kjartansdóttir, Halldóra Brynjars- dóttir, Hugrún Elíasdóttir og Stella María Oladóttir. Tannsmiðir Aðalfundur félagsins verður haldinn miðviku- daginn 13. júní kl. 20.00 að Hótei Loftleiðum. Vitni óskast að árekstri er varð á gatnamótum Suður- landsbrautar og Vegmúla á þriðjudaginn sl. um tvöleytið. Voru það Volvo og Datsun bif- reið er lentu þar saman. Ef einhver hefur orðið vitni að árekstrinum er hann vinsamleg- ast beðinn að snúa sér til lögreglunnar. Hornið Hið árlega opna golfmót öldunga 55 ára og eldri verður háð á Nesvelli sunnudag og mánudag, 10. og 11. júní. Leiknar verða 36 holur með og án f orgjafar. Þátttaka tilkynnist í sima 17930. Golfklúbbur Ness. Schauff karlmannshjól, 10 gíra, silfurlltaö, hvarf frá Rauöageröi 16 sunnudaginn 3. júní. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 33756 eöa viö Pál Stefáns- son, síma 27022. Fundarlaun. Páfagaukur tapaðist Grænn og gulur páfagaukur tapaðist frá Rétt- arbakka 11 síðastliöinn sunnudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 74229. Fundar- laun. Norðurlandamótið hefst á morgun Á morgun hefst í Helsingör Norður- landamót í bridge og er íslensk sveit meðal þátttakenda. Islenska landsliöið er skipaö þess- ummönnum: Sævar Þorbjörnsson (fyrirliöi), Jón Baldursson, Hörður Blöndal, Valur Sigurðsson og Siguröur Sverrisson. Hinir þrír stóru — Noregur, Dan- mörk, Svíþjóð — tefla fram sínum bestu mönnum og veröur áreiðanlega við ramman reip að draga hjá okkar mönnum. Hins vegar eru Færeyingar meö í fyrsta sinn, sem ætti að vera okk- ur í hag. Nánar verður skýrt frá mótinu síö- ar. íþróttir Tuttugu manna hópurvalinn — tilæfinga í handknattleik fyrir OL og Los Angeles Tuttugu manna hópur handknatt- leiksmanna sem taka mun þátt í undir- búningi íslenska landsliösins fyrir ólympíuleikana í Los Angeles var til- kynntur í gær á fyrsta blaöamanna- f undi nýkjörinnar stjómar HSÍ. Eftirtaldir leikmenn voru valdir: Einar Þorvarðarson Val Kristján Sigmundsson Víkingi Brynjar Kvaran Stjörnunni Jens Einarsson KR JakobSigurðsson Val Guömundur Albertsson KR Steinar Birgisson Víkingi Bjarni Guðmundsson Wanne Eickel Guðmundur Guðmundsson Víkingi Þorbjörn Jensson Val Þorgils Ottar Mathiesen FH Þorbergur Aðalsteinsson Víkingi Atli Hilmarsson Tura Bergkamen Alfreð Gíslason Essen Páll Olafsson Þrótti Sigurður Gunnarsson Víkingi Sigurður SDveinsson Lemgo Kristján Arason FH Gylfi Birgisson ÞórVe. Geir Sveinsson Val Þeir Geir og Gylfi hafa ekki leikið meö A-landsliði Islands í handknatt- leik. Fyrsta æfing landsliðshópsins var í morgun undir stjórn Bogdans Kowalczyk en hann kom til landsins í nótt. Hópurinn mun æfa átta sinnum í viku og frí verður einungis gefið á sunnudögum. Fimmtán leikmenn leika á ólympíu- leikunum. —SK. (þróttir Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarskólanum í Reykjavík var slitið þriðjudaginn 29. maí sl. Fór skólauppsögnin fram í Háteigskirkju að viðstöddum kennur- um og nemendum. Þar voru brautskráðú- 29 nemendur sem er stærsti hópur sem lokið hefur burtfararprófi í einu frá skólanum. 1 skólaslitaræðu sinni minntist Jón Nordal skólastjóri Bjöms Olafssonar konsertmeist- ara sem lést í mars sl., en Björn var yfir- kennari í strengjadeild skólans í áratugi og stjórnandi Hljómsveitar Tónlistarskólans. Kvennaskólinn í Reykjavík Kvennaskólanum í Reykjavík var slitiö í 110. sinn laugardaginn 19. maí sl. Á vorönn voru í skólanum 307 nemendur, þar af voru 22 á íþróttabraut, 21 á fósturbraut en aðrir voru á menntabraut. 283 nemendur gengu undir vor- próf og náðu 264 framhaldsárangri. Utskrif- aðir stúdentar voru 33 en um jólin útskrif- uðust 26, aUs 59 á skólaárinu. Fastráðnir kennarar eru 18. Skólastjóri Kvennaskólans er Aðalsteinn Eiríksson. Kúsmæðraorlof Kópavogs Húsmæðraorlof Kópavogs verður 25. júní — 1. júli. Tekið verður á móti umsóknum föstu- daginn 15. júní í FélagsheimUi Kópavogs n. hæö, miUi kl. 17 og 19. Nánari upplýsingar í símum 40689 Helga, 40576 Katrín, 41352 Sæunn, 45568 Friðbjörg. Samið hjá Hval og Hlíf: „Einhvernánös” Samningar milli Hvals hf. og verka- mannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði voru undirritaðir í fyrrinótt. Gildir samningurinn til 15. apríl næsta ár en launaliðir eru uppsegjanlegir með mánaðar fyrirvara 1. september nk. Að sögn Hallgríms Péturssonar hjá Hlíf felur samningurinn í sér lag- færingar á ýmsum smærri atriðum, svo sem aðbúnaöarmálum, en Hall- grímur kvað erfitt aö meta kauphækk- unina sem hann hefði í för með sér. „Það er einhver nánös,” sagði Hallgrímur Pétursson. -sa Samið við sjúkrahúsfólkið „Ég vil ekki tjá mig um þessa samn- inga fyrr en þeir hafa verið bornir upp hjá verkalýösfélögunum á morgun,” sagði Þóra Hjaltadóttir, formaður Al- þýðusambands Norðurlands, í samtali við DV í gær. Þá var nýbúið að undirrita samninga milli stjóma og starfsfólks á sjúkra- húsunum á Hvammstanga, Blönduósi, Sauðárkróki og Siglufirði og hafði fundur staðið f rá því um morguninn. Samningaviðræður virkjunarmanna strönduðu í fyrrinótt og hefur nýr fund- ur veriö boðaður á þriðjudag. Þar eigast við Vinnuveitendasamband Islands og Landsvirkjun annars vegar og hins vegar fjölmörg landssambönd verka- og iðnaöarmanna. Eftir helgi veröur einnig tekin fyrir hjá sáttasemjara deila hárskera- sveina og -skera, sem og kjaradeila línumanna. Þá verður fundur á miðvikudag með sjómönnum og útgerðarmönnum á Vestfjöröum. -sa BELLA í fyrra hætti ég að reykja — þá hætti ég líka að borða og í ár ætla ég að hætta að vigfeWSsswa-®

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.