Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 20
20 Sú var tíðin að reykingamenn hér á íslandi og víöar reyktu nánast hvar og hvenær sem þeim þóknaöist. Ekki bar mikiö á aö amast væri viö þessu enda töldu bæöi reykingamennimir og þeir sem ekki reyktu aö þetta væri hluti af sjálfsögöum mannréttindum reykingamanna. En nú er öldin önnur. Þeir sem áöur héngu spjátrungslegir í sjoppum og blésu stórum reykjarbólstrum út í loftiö fela nú sígarettuna í lófa sér og blása reyknum laumulega út um nefið. Enn leyfist þeim þó aö reykja á all- flestum stööum en á síöustu ámm hgfur réttur þeirra til reykinga h va r og h venær sem þeim sýnist fariö æ minnk- andi. Og enn á þaö eftir aö versna. Á ný- liðnum vordögum vora samþykkt á Al- þingi fslendinga lög um tóbaksvarnir sem haf a þaö aö markmiöi að draga úr tóbaksneyslu og þar meö því heilsu- tjóni sem hún veldur og vemda fólk fyrir áhrif um tóbaksreyks. við sig hvort hann hætti tóbaksaug- iýsingum í tímaritinu eöa hætti aö gefa þaö út á innanlandsmarkaði, en mjög lítill hluti af upplagi blaösins fer á innanlandsmarkaö. veröi túlkuö þannig aö reykingar veröi bannaðar í næsta nágrenni viö sjoppur k vikmy ndahúsanna. Hins vegar verður alfarið bannaö aö reykja á bamasýningum kvikmyndahúsanna. Aðvaranir á umbúðum Lögin eiga að taka gildi um næstu áramót og þá mega reykingamenn eiga þaö á hættu aö veröa atyrtir fyrir nautn sína nánast hvar sem er neníá úfi imdir bera lofti og kannski heima hjásér. En litum nánar á lögin. Þar segir meðal annars í kaflanum um sölu og a uglýsingar á tóbaki: „Tóbak má því aðeins hafa til sölu eöa dreifingar aö skráö sé aövörun um skaösemi vörannar á umbúöir hennar.” Þetta hefur veriö reynt áöur hér á' landi. Áriö 1969 vora sett á Alþingi lög um merkingar á tóbaksumbúöir þess efnis aö inníhaldiö gæti valdiö sjúk- dómum. Merkingin var í höndum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins og var fólgin í því aö líma miöa meö áletrun á botn tóbaksumbúöanna. Vinna þessi var illa þokkuö og meðal annars var þaö haft eftir Jóni Kjartanssyni, forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunarinnar, aö þetta væri kleppsvinna. Hann baöst síöar af- sökunar á þessum ummælum sínum. Hvaö um þaö. Meö áranum kom i ljós aö þessar merkingar höföu ekki til- ætluð ábrif og aö auki var af þeim hinn mesti óþrifnaöur, fólk reif miöana af sígarettupökkunum og límdi þá á hvaö sem fyrir varö. Þessu var því hætt og lagagreinin numin úr gildi 1971. Ætla má aö nú sé hægt aö standa aö þessu á annan hátt, til dæmis má nefna aö í Sviþjóö eru breytileg varnaöarorö um skaðsemi tóbaks prentuð á allar tóbaksumbúðir jafnframt því sem upp- lýsingar um tjöruinnihald tóbaksins og fleira er að finna á öllum tóbaks- umbúðum. Auglýsingar í tímaritum „Hvers konar auglýsingar í tóbaki og reykfæram eru bannaöar hér á landl Þetta nær þó ekki til auglýsinga í ritum, sem gefin eru út utanlands af erlendum aöilum á erlendum tungu- málum, enda sé megintilgangur þeirra ekki að auglýsa slikar vörur.” Síöari hluti þessarar lagagreinar er nýmæli og mun hann vera settur inn til að stemma stigu viö tóbaksaug- lýsingum í tímarítum sem gefin eru út á Islandi á eriendum tungumálum, eins og til dæmis Iceland Reviw, en í því hafa birst tóbaksauglýsingar af og til á undanförnum árum. Sama gildir um auglýsingabæklinga Fríhafnar- innar. Haraldur J. Hamar, útgefandi Ice- land Reviw, segist aö sjálfsögöu munu fara eftir landslögum en segist jafn- framt ekki vera búinn aö gera það upp Ekkl yngri en 16 ára Eftir næstu áramót geta feöur og mæður sem reykja ekki lengur sagt við soninn eöa dótturina undir 16 ára aldri: „Heyröu, skrepptu fyrir mig út í búö og kauptu sígarettur." Þaö veröur nefnilega óheimilt að selja einstakling- um undir 16 ára aldri tóbak. Önefndur sjoppueigandi í Reykjavík segir aö þaö muni ekki veröa neitt stór- fellt vandamál aö fylgja þessum lögum eftir. Vissulega muni hann ekki taka upp stranga passaskyldu varöandi kaup á sigarettum, en börn sem séu greinilega yngri en 16 ára fái ekki af- greiddar sígarettur. Sjoppueigandinn segir ennfremur aö það sé mjög mikið um að foreldrar sendi börn sin til aö kaupa sígarettur svo eflaust geti þetta ákvæöi haft eitt- hvaö aö segja varöandi tóbaks- reykingar. Syrtir I álinn fyrir reykingamenn Nú kemur að einum athyglis- verðasta þætti þessara nýju laga og fjallar hann um takmarkanir á tóbaks- reykingum. Þar segir meðal annars: „Tóbaksreykingar eru óheimilar í þeim hluta af húsnæði stofnana, fyrir- tækja og annarra þar sem al- menningur leitar aðgangs í sambandi við afgreiöslu eöa þjónustu sem þessir aðilar veita.” Þarna lágu reykingamenn í þvL Þetta þýöir nefnilega í grófum dráttum að bannaö verður að reykja í afgreiöslum allra opinberra stofnana, svo sem banka og pósthúsa, á skatt- stofunni og yf irleitt alls staöar þar sem fólk sækir einhverja afgreiöslu eöa þjónustu. Ennfremur verður öheimilt að reykja i biðstofum lækna og banka- stjóra svo og á biöstöövum strætis- vagna Reykjavíkur á Hlemmi og á Lækjartorgi. Þá veröur bannað aö reykja í öllu verslunarhúsnæði, sem almenningur hefur aögang aö (er reyndar bannað víöast hvar þegar) og þar með veröa ungir sem aldnir veskú aö hætta að svæla inni í s joppum. Gott fordæmi En ekki eru öll vigi reykinga- manna fallin meö þessu því laga- textinn segir: „Þetta gildir þó ekki um veitinga- og skemmtistaöL Þó skulu þeir á hverjum tima hafa afmarkaöan fjölda veitingaboröa fyrir gesti sína, sem séu sérstaklega merkt aö viö þau séu tóbaksreykingar bannaöar. ” Siðari hluti málsgreinarinnar er nýmæli mikiö, sem undirbúningsnefnd frumvarpsins lagöi ekki í aö leggja til en okkar góðu alþingismenn bættu inn í eftir ábendingar frá umsagnaraöilum. Meö þessu ákvæði ganga Islendingar á undan meö góðu fordæmi því aö erlendis, þar sem reykingar hafa veriö bannaðar meö svipuðum hætti og í þessum lögum, hafa menn heykst á því að takmarka reykingar á veitinga- og skemmtistöðum meö lögum, þó að víöa um lönd sé það aö veröa nokkuð algengt að taka frá svo og svo mörg borö fyrir þá sem reykja ekki. Reykingar veröa því leyföar enn um sinn á fyrmefndum stööum meö þessum takmörkunum. Þeir sem eru vanir að fá sér sigarettu og kók i hléi i bíó geta einnig andað aö sér reyknum léttar því samkvæmt túlkun laganna munu kvikmyndahús teljast skemmti- staðir, en jafnframt er trúlegt aö lögin Starfsmenn ráða sjálfir „Tóbaksreykingar eru óheimilar: 1.1 grunnskólum, dagvistun bama og húsakynnum, sem eru fyrst og fremst ætluð bömum og unglingum yngri en 16 ára til f élags- og tómstundastarfa. 2. Á opinberum samkomum fyrir böm eða unglinga hafi börn innan 16 ára aldurs aðgang að þeim. 3.1 heilsugæslustöövum.” Þama verður ekki mikil breyting frá því sem nú er nema hvað bannaö veöur aö reykja í félagsmiðstöðvum og á dansleikjum og öörum skemmtunum unglinga yngri en 16 ára. Reykingamenn meöal starfsfólks þeirra stofnana sem um getur aö ofan þurfa þó ekki að örvænta algjörlega því í lögunum segir ennfremur: „Yfirmanni stofnunar samkvæmt 1. og 3. málsgrein er þó heimilt sam- kvæmt tillögu starfsmannafundar eöa starfsmannaráös aö leyfa reykingar í hluta þess húsnæðis sem ætlaö er starfsfólki sérstaklega, enda skal þess gætt aö þaö valdi ekki óþægindum þeim starfamönnum, sem ekki reykja.” Þama fylgir sá böggull skammrifi að séu andreykingamenn meirihlutí starfsmanna geta þeir í krafti lagabók- stafsins komiö á algjöru reykinga- banni. Og þá er fátt til vamar reykingafólki, að minnsta kosti yfir vetrartímann. Vandrötuð leið Um tóbaksreykingar á öörum vinnustööum en getiö hefur verið um aö framan segir í lögunum aö reglur skuli settar i samráði viö Vinnueftirlit ríkisins og ennfremur aö þess skuli sérstaklega gætt aö þeir sem ekki noti tóbak verði ekki fyrir óþægindum. Þama er hætt við aö vandrötuð veröi sú leið sem öllum liki en vissulega er þaö hvimleitt fyrir þá sem ekki reykja aö sífellt sé veriö að púa ofan í þá eitrinu á vinnustaðnum. Lögin segja ennfremur aö fon-áða- menn þess húsnæöis sem almenningur hefur aögang að en fellur ekki undir ákvæði laganna geti sjálfir ákveöiö að takmarka reykingar í húsnæöinu og koma fyrir merkingum þar aö lútandi. Tilkynni þeir síöan heilbrigöiseftirliti eöa Vinnueftirliti ríkisins, gilda lögin jafnt þar sem um þá staöi sem nefndir eru sérstaklega í lögunum. Almenningsfarartæki „Tóbaksreykingar era óheimilar í farþegarými almenningsfarartækja, sem rekin eru gegn g jaldtöku.” Strætisvagnar Reykjavíkur hafa lengi haft þetta í heiöri og fyrir nokkr- um áram var sett reglugerð um Þó svo að reykíngar verði takmarkaðar á veitinga- og skemmtistöðum frá og með næstu áramótum þurfa menn ekki að óttast að slökkviliðsmenn ráóist þarinn með slönguna á loftitilað drepa i hjá þeim. Enn mega menn kveikja sér i sígarettu á skattstofunni en það fer hver að verða siðastur þviþað verður bannað um áramótin. DV-myndir: GVA og Bj. Bj. Farþegum er nú með öllu óheimilt að reykja i innanlandsflugi og gerist ein- hver svo djarfur að hundsa bannið og láti ekki segjast við áminningu má visa honum út úr farartækinu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.