Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 28
28
Smáauglýsingar
DV. LAUGARDAGUR9. JUNl 1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði óskast
íbúð óskast til leigu.
Oskum eftir 3—4 herb. íbúö frá 1. júli
fyrir starfsmann Fíladelfíu. Þrennt í
heimili, fyllstu skilvísi og algjörri
reglusemi heitiö. Tilboö sendist í Póst-
hólf 5135, 125 Reykjavík, eöa hringið í
síma 21111 og 20735 á skrifstofutíma.
2ja herb. íbúö óskast til leigu,
helst í vesturbænum. St. Jósepsspítali,
Reykjavík, starfsmannahald, sími
19600/309.
íbúö óskast.
Læknanemi og tónlistarskólanemi
meö ungbarn vilja taka íbúö á leigu í
Reykjavík. Góö umgengni, fyrirfram-
greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 12217.
ibúð óskast.
Vantar 3ja herbergja íbúö, helst i
Smáíbúðahverfi eöa Fossvogi, tvennt
í heimili, fyrirframgreiösla ef óskaö
er. Uppl. í síma 39954. Ingibjörg .
Námsmaður óskar eftir
húsnæöi meö eldunaraöstööu, helst í
Hlíöunum. Algjör reglusemi, öruggar
greiöslur. Uppl. í síma 45205 .
3ja—4ra herb. íbúö.
Eruin 2 stelpur, 22 og 26 ára og okkur
bráövantar íbúð frá 1. sept. Reglusam-
ar og áreiöanlegar. Uppl. í síma 98—
1798.
Húsnæðismiðlun stúdenta
er opin frá kl. 9—17 alla virka daga.
Sími 15959.
Tveir námsmenn
utan af landi óska eftir 3—4 herbergja
íbúö strax. Góðri umgengni og örugg-
um mánaðargreiðslum heitiö. Sími
13801.
Óskum eftir 2—3 herbergja íbúö
sem fyrst. Algjörri reglusemi heitiö.
Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 76442 eftir kl. 18.
Vantarherbergi,
sem næst miðbænum, meö aögangi aö
baði. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H—675.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúö í
Reykjavík, reglusemi heitið, meömæli
ef óskaö er. Upplýsingar í síma 93-2440
á kvöldin.
Róleg miöaldra hjón óska
eftir 2—3 herbergja íbúö til leigu. Ein-
hver fyrirframgreiösla möguleg.Uppl.
í síma 73824 eftir kl. 18.
Húsaleigufélag Reykjavíkur
og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstakl-
ingsherbergi og íbúðir af öllum
stæröum og geröum óskast til leigu á
Stór-Reykjavíkursvæöinu. Ennfremur
húsnæöi undir sjoppu og myndbanda-
leigu, í skiptum er húsnæöi á Akureyri,
Keflavík, Grindavík, Húsavík og víös
vegar annars staöar úti á landi. Húsa-
leigufélag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 76, sími 62-11-88, opiö frá
kl. 13-17.
Húsaviðgerðir
Viðgerðir-ráögjöf.
Veitum faglega ráðgjöf viö greiningu
og viðgerðir á steypuskemmdum og
-sprungum. Gerum föst verötilboö eða
vinnum samkvæmt reikningi. Iönaðar-
menn ábyrgjast verkin. Veitum verk-
fræöilega þjónustu ef óskað er.
Kvöröun hf. Símar 41707 og 42196.
Örugg þakþétting.
Ég er meö pottþétt efni fyrir allar
geröir af þökum, vönduö vinna, góður
frágangur, greiðsluskilmálar. Geri til-
boö í stór og smá verk. Uppl. í síma 91-
74987 eftirkl. 19. Þórarinn.
Húseigendur—byggingarmenn.
Tökum aö okkur allar viögerðir, t.d.
sprungu- og múrviðgerðir, giröinga- og
þakviögeröir og margt fleira. Unniö af
fagmönnum, vönduð vinna. Uppl. í
sima 24153.
Húsaviðgerðarþjónusta.
Tökum að okkur allar sprunguviögerö-
ir meö viðurkenndum efnum, klæöum
þök, gerum viö þakrennur og berum í
þær þéttiefni. Gluggaviögeröir og
margt fleira. Margra ára reynsla.
Gerum föst verðtilboð ef óskaö er.
Uppl. ísíma 81081.