Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR 29. JUNI1984. Smáauglýsingar * Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu TU sölu frystikista í góöu lagi, 6000 kr., tvö stykki skraut- fiskabúr meö fallegum fiskum og öllum búnaöi. Uppl. í síma 35051 á dag- inn og 35256 á kvöldin. Reyndu dún-svampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. Píanó tU sölu á 10.000 kr. Einnig hjónarúm m. dýn- um á 5000 kr. Ennfremur Austin Mini árg. 74 á 5000 kr., gott kram en þarfnast smávægilegra lagfæringa. Uppl. í síma 46250 eftir kl. 20 í kvöld og annað kvöld. Lítið notað reiðhjól, ísskápur, Candy þvottavél og svart- hvítt feröatæki til sölu. Uppl. í síma 14637. Sem nýr Mothercare barnavagn til sölu. Einnig göngustóll, taubarnastóll, rúmföt, kápa, frakki og blaserjakki (allt nr. 38). Uppl. í síma 41404. 22” Grundig Utsjónvarpstæki til sölu vegna flutninga. Tækið er 1 árs gamalt og lítiö notað. Góöir greiðslu- skilmálar ef samiö er strax. Uppl. í síma 78491. Mjög góður litUl isskápur með frystihólfi til sölu. Uppl. í síma 35825. Svefnsófi meö 3 rúmgóöum skúffum, 5 lausum púöum og dýnu tU sölu. Einnig barnafataskápur. Uppl. í síma 38137. Nýlegt, vandað hjónarúm til sölu með náttborðum, ljósum o.fl., selst mjög ódýrt. Einnig 2 karlmanna leður mokkajakkar, stæröir 52 og 54. Upplýsingar í síma 30615 e.kl. 18. TU sölu vegna flutnings af landinu. Ignis frystiskápur, Siltal þvottavél, BBC ísskápur, eikareldhús- borö og stólar, hornsófi frá P. Snæland, skrifborö, hiUur og skrifborðsstóll frá Gráfeldi, sem nýtt, kommóöa með skáp, barnakerra, buröarrúm, sólhús- gögn á mjög góðu veröi, hnakkur og beisU. Upplýsingar í símum 54716, 45201 og 53886 í dag og næstu daga. TU sölu eldhúsinnrétting ásamt helluboröi, ofni og vaski. Uppl. í sima 53319. 5—6 manna tjald og himinn tU sölu. Einnig ungUngareiöhjól,, Superia. Uppl eftir kl. 19 í síma 51837. TU sölu isskápur og skáktölva. Til sölu er sex ára gamaU ísskápur, selst mjög ódýrt, og FideUty skák- tölva, átta styrkleikastig. Uppl. í síma 43317. SpUasalaeigendur. Yfirbyggt bílakappakstursspil til sölu. Pole-possicion, gott eintak. Uppl. í símum 50875 og 54666 eftir kl. 17. Sófasett, 3+2, meö sófaborði og hornboröi til sölu. Einnig hljóm- flutningstæki, segulband, útvarp,' magnari og 2 hátalarar. Á sama staö Cortina árg. 74. Selst aUt á góöu veröi. Uppl. í sima 40870 eftir kl. 19 og á laug- ardag. Köfunarútbúnaöur tU sölu. Á sama staö gúmmíbátur, 4ra manna, með höröum botni, geröur fyrir mótor. Simi 35248. 4 ónotuð radíaldekk til sölu. Stærö 155 SR 13. Uppl. í síma 95-3200 kl. 9-17. Sérstakt tækifæri. Til sölu tæki og efni tU myndsköpunar sem gætu gefið möguleika á mjög góöum aukatekjum, einnig hugsanlegt tU atvinnurekstrar. Viökomandi þarf aö hafa glöggt listrænt auga. Verö kr. 120 þús. Tilboð meö uppl. um greiöslugetu, nafni og síma óskast sent DV merkt „Myndskreytingar” fyrir þriöjudag,3. júlí. Amerisk springdýna, vel meö farin og lítiö notuð, l,2,10xb, 1,55, verö 1.500,- Einnig vel meö farinn svefnbekkur meö rúmfatageymslu, grænt áklæði, verð 1.500,- Sími 71455. Dömur athugiö. Urval af samfestingum, jökkum, bux- um, kjólum, pilsum og bolum fyrir dömur á öllum aldri, góö þjónusta, margir litir, verð í algjöru lágmarki. Fatageröin Jenný sf., Lindargötu 30, sími 22920. Pocketbækur. Notaöar pocketbækur á ensku og Norö- urlandamálum í þúsunda tali til sölu á . sanngjörnu veröi. Bókavarðan, Hverf- isgötu 52, sími 29720. Óskast keypt Vil kaupa notaöan rennibekk, lengd 1—2 m, ásamt öörum vél- og blikksmíðaverkfærum. Uppl. í síma 96- 62391. Bandslipivél og bútsög óskast til leigu eöa kaups. Hringiö í sima 84630 eöa 84635 fyrir kl. 18. Kaupi bækur, íslenskar og erlendar, gamlar og nýj- ar, heil söfn og stakar bækur, gömul ís- lensk póstkort, gamlan tréskurö, minni verkfæri, eldri íslensk mynd- verk og margt fleira. Bragi Kristjóns- son, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verslun Ódýrt. Lakaefni frá kr. 70 metrinn og strau- frítt lakaefni, breidd 2,30, á kr. 186 m, frotte teygjulök, 1,80x2 m, á kr. 720, gallabuxnaefni, breidd 1,20, á kr. 180 og breidd 1 m á kr. 70. Ödýrir bútar í sængurfatnaö o.fl. Opiö frá kl. 14-18. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Star- mýri 2, sími 32404. Hagstæð matarkaup. Fryst folaldahakk í ca 1/2 kg pökkum, kr. 87 kg. Bacon, niðursneitt, kr. 258 kg. Bacon í bitum, kr. 188 kg. Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíö 45—47. Sími 35645. Megrunarfrævlar-blómafrævlar BEE-THIN megrunarfrævlar, Honey- bee Pollens, Sunny Power orkutann- bursti. Lífskraftur, sjálfsævisaga Noel Johnson. Utsölustaður Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl. 10—14. Sendi um allt land. Jasmin auglýsir: Ný sending af léttum og þægilegum sumarfatnaöi úr bómull. Margar nýj- ar gerðir af mussum, blússum, kjól- um, vestum og pilsum. Einnig buxna- sett og klútar í miklu úrvali. Stæröir fyrir alla. Hagstætt verð. Fallegir, handunnir munir frá Austurlöndum fjær, tilvaldir til tækifærisgjafa, m.a. útskornar styttur, vörur úr messing, trévörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jas- mín Grettisgötu 64, sími 11625. Opiö frá kl. 13—18. Lokaö á laugardögum. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar—teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu viö teppi, viögerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Útleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Fyrir ungbörn Vel með farinn Royal kerruvagn, notaður af einu barni, til sölu. Uppl. í síma 46985. Barnavagntilsölu. Verö kr. 4000. Uppl. í síma 29907. Ödýrt—kaup—sala— leiga—notað—nýtt. Verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö: tví- buravagnar kr. 7.725, flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75, bílstólar kr. 2.145, barnamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320, o.m.fl. Opiö virka daga kl. 9—18. Ath, lokað laugar- daga. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Til sölu Cindico kerra frá Vörðunni, í topplagi, kostar ný 4.500 kr. Verð 2.000. Á sama stað aftur- rúðugrind í Citroén GS. Uppl. í síma 35901. Góður Emmaljunga bamavagn til sölu. Sími 21686. Húsgögn Fumhúsgögn auglýsa: Sófasett, ný gerð; svefnbekkir, ný gerö, hægt aö panta hvaöa lengd sem er; eldhúsborö og stólar, hjónarúm, stök rúm, barnarúm, sundurdregin, vegghillur meö skrifboröi, kojur, skrif- borö og fleira. Islensk smíöi. Sendum myndalista. Bragi Eggertsson, Smiös- höföa 13, sími 685180. Vel með farið tekk boröstof uborö, boröstofuskápur og stereobekkur til sölu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—622. Vel með farið eldhúsborð og 5 stólar til sölu. Uppl. í síma 78126 eftir kl. 18. Sófasett til sölu. Grátt, glæsilegt, 4 mánaöa sófasett til sölu, 3ja sæta og tveir stólar. Kostar nýtt 47 þús., selst á 35 þús. staögreitt eöa 38 þús. meö afborgunum. Uppl. í síma 22938 í dag og næstu daga. Nýr, lítill fumf ataskápur til sölu, einnig 3ja sæta Ulferts sófi, lítiö, kringlótt, dökkt borðstofuborð. Uppl. í síma 36592 e.kl. 18.00. Sófasett, 3+2+1, meö Ijósgráu plussi til sölu á kr. 5000. Uppl. í síma 74239. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum viö notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboö á staönum yöur aö kostnaðarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmíði, klæöningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Heimilistæki Eldri gerö af Candy þvottavél til sölu, vélin er í mjög góöu standi. Uppl. í símum 21922 og 687830. Hljómtæki Til sölu sambyggt Samsung, plötuspilari, segulband, út- varp og magnari og tveir hátalarar. Lítiö notaö. Verð kr. 11.000, kostar í búö 16.900 kr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—525. Hljóðfæri Óskum eftir músikölsku hæfiléikafólki á góöan veitingastaö í bænum. Þá fólki sem getur spilað og sungið. Einnig óskum viö eftir skemmtilegum píanóleikara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—561. Tamatrommusettin og Ibanesgítarar og bassar loksins fyrir- liggjandi. Rín, Frakkastíg 16. Til sölu af sérstökum ástæðum Gibson Les Paul Custom og Dobbie gítarmagnari á alveg hlægilegu verði. Uppl. í hljóðfæraversluninni Rín, sími 17692 eöa 78241. Skemmtari til sölu. Verö kr. 10.000. Uppl. í síma 50746 eftir kl. 18. Video Kristileg videoleiga. Höfum opnað videoleigu meö kristi- Iegu efni, bíómyndir, fræöslumyndir, teiknimyndir, músíkmyndir aö Austur- bergi 34, 3. hæö, sömu götu og Fjöl- brautaskólinn Breiðholti. Opið frá kl. 18—22 mánudaga til föstudaga. Sími 78371. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrisateig 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og video- spólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Lækkun-Iækkun. Allar ótextaðar myndir á 60 kr. Gott úrval í Beta og VHS. Tækjaleiga-Euro- card-Visa. Opiö virka daga frá kl. 16- 22. (Nema miðvikudaga frá kl. 16-20) og um helgar frá kl. 14-22. Isvideo, Smiðjuvegi 32, Kópavogi (á ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. Leiga út á land í síma 45085. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjamarnesi, sími 29820. Opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikiö úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550. kr. Sendum í póst- kröfu. Leigjum út VHS myndbandatæki og spólur, mikiö úrval. Bætum stöðugt við nýjum myndum. Opið alla daga frá kl. 14.00 til 22.00. Myndbandaleigan Suðurveri Stigahlíö 45—47, sími 81920. Videospólur og tæki. Fyrirliggjandi í mjög miklu úrvali bæði í VHS og Betamax, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda. Hjá okkur getiö þiö keypt afsláttarkort meö 8 videospólum á kr. 480. Sendum um land allt. Kredit- kortaþjónusta. Til sölu 8 mm filmur. Opiö frá 16—23 og um helgar frá 14— 23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vöröustíg 19, sími 15480. Videoklúbburinn, Stórholti 1. Eurocard og Visa. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboö mánudaga, þriöjudaga, miö- vikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-23, sími 35450. Myndbönd til sölu. Mikiö úrval, lág eða engin útborgun. Til greina kemur aö taka bíl upp i viö- skipti. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—079. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti: Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö: Höfum nú fengiö sjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. Videoleigur ath! Leigjum VHS myndir út á land. Vin- samlegast leggiö nafn og síma hjá aug- lýsingaþjónustu DV, sími 27022. H-833. Garðbæiugar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Dýrahald Tapast hefur hestur frá Hátúni viö Rauöavatn 21. þessa mánaöar, er mósóttur með stjömu, nýjárnaður og klipptur á tagl og fax. Þeir sem hafa orðið varir við hann hafi samband í síma 72408. Rúmlega fokhelt hesthús til sölu í Hafnarfiröi, á góöum staö. Uppl. í síma 52904,52684 og 29227. Hjól Ódýr reiðhjól. 10 gíra Superia reiöhjól, staögreiðslu- verð frá kr. 5.689, afborgunarverð kr. 6.321, 20” barnareiðhjól, verö frá kr. 3.805, 12” barnareiðhjól, verö frá kr. 2.432, þríhjól, verö frá kr. 1.228. Vara- hluta- og viðgerðaþjónusta. Eigum einnig mikiö úrval reiðhjóla-vara- hluta. Verslunin Markið, Suðurlands- braut 30, Rvk. Sími 35320. Óska eftir að kaupa Yamaha eöa Hondu skellinööru, eldri en 1978 koma ekki til greina. Upplýsingar í sima 53952 e.kl. 18.00. 10 gira Superia karlmannshjol til sölu. Uppl. í síma 30518 e.kl. 19. Vagnar 12 feta hjólhýsi óskast til kaups. Uppl. í síma 92-2259. Combi Camp t jaldvagn óskast. Staögreiðsla fyrir góðan vagn. Uppl. í símum 39300 og 81075 á kvöldin. Tjaldvagn sem verður 3ja ára í haust til sölu. Aðeins notaöur eitt sumar. Er á 13” felgum. Allir aukahlutir fylgja. Uppl. í síma 92-7450. Byssur Frá Skotfélaginu í Hafnarfirði. Nú ættu allir aö taka fram 22 cal. riffilinn sinn og mæta hressir í bragöi á silhouette-æfingar félagsins sem haldnar eru í Seldal, ofan viö Hvaleyr- arvatn, alla laugardagsmorgna kl. 10. 22 cal. skot á staönum. Muniö aö góð í- þrótt er gulli betri. Stjórnin. Skotveiðifélag Reykjavíkur auglýsir breyttan æfingatíma á hagla- byssuæfingum. Æfingar verða haldnar þriöjudaga kl. 19.30 og laugardaga kl. 9—13. Stundvíslega. Fyrir veiðimenn Veiðimenn athugíð: Vorum að fá frá Dan stílpower línuna, flugulinur, þurrflugur, stangir, hjól, veiöikassa, Dan spúna, galla, töskur, flotholt, flest þaö sem veiðimaðurinn þarf. Bjóðum einnig gott úrval frá Shakespeare, Mitchell, ABU, frönsk klofstígvél, vöölur, Seal dry vöölur og margt, margt fleira. Flugulínur og hjól í góöu úrvali, óvíöa betra verö. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið á laugardögunrfrá kl. 9— 12. Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. Veiðileyfi í júlí, ágúst og september til sölu, verö kr. 1000, Stangaveiöifélag Reykjavíkur, sími 686050 milli kl. 13 og 18. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 38475. Veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi til sölu. Uppl. í síma 40694. Geymiðauglýsinguna. Veiðimenn, veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin- um landskunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, veiöistangir frá Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiöihjól í úr-. vali, Hercon veiöistangir, frönsk veiði- stígvél og vöðlur, veiöitöskur, háfar, veiöikassar og allt í veiöiferöina. Framköllum veiðimyndirnar, muniö, filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opiö laugardaga. Verið velkom- in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.