Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Blaðsíða 24
32
DV. FÖSfUDAGUR 29. JUNI1984.
Oldsmobile Cutlas L5.
AMC Eagle 4x4 árg. 1980.
Blazer árg. 1977, 8 cyl., disil.
Bill i sérflokki.
BMW 320i, 77, ek. 50.000 km,
hvitur. Verð 290.000,-
Datsun disil '81, ek. 150.000
km, grár. Verð 350.000,-
Benz 300 D, rauður, ek. 15.000
km, upptekin vél, góður bíll.
Verð 390.000,-
Lada Sport 79, ek. 52.000 km,
drapplitaður, 5 gíra kassi. Verð
160.000,-
Toyota Cressida '81, ek.
59.000 km, hvítur. Verð 310—
320.000,-
Volvo 245 77, ek. 150.000,
rauður. Verð 210.000,-
BORGARTÚNi 24,
SÍMAR 13630 - 19514 - 23718.
Sími 27022 Þverholti 11
Gisting
Ferðafólk!
Við erum í hjarta bæjarins og bjóðum
ódýra og góða gistingu í 1—3ja manna
herbergjum. Gistiheimiliö, Skipagötu
4, Akureyri, sími 96—26110.
Þjónusta
Tökum að okkur ýmiss
konar nýsmíði, breytingar eöa
viðgerðir, utanhúss og innan. Vönduð
vinna og snyrtileg umgengni. Uppl. í
síma 21467.
Körfubill til leigu.
Lengsti körfubíll landsins til leigu í
stór og smá verk. Lyftihæð 20 m. Uppl.
í síma 43665.
Húsaþjónustan sf.
Öll málningarvinna, utanhúss sem inn-
an. Géýsilegt efna- og litaúrval.
Sprunguviðgerðir og þéttingar á hús-
eignum. Gluggasmíöi og breytingar á
innréttingum o.fl. — önnumst allt við-
hald fasteigna. Nýbyggingar- útvegum
fagmenn í öll verk. Tilboð — tíma-
vinna, hagstæöir greiðsluskilmálar.
Áratugareynsla — öruggir menn.
Reynið viðskiptin. Símar 72209 og
78927.
Pípulagnir, nýlagnir og breytingar,
endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í
grunna, snjóbræðslulagnir í plön og
stéttir. Uppl. í síma 36929 miili kl. 12 og
13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin.
Rörtak.
Tökum að okkur ýmiss
konar nýsmíöi, breytingar eða
viðgerðir utanhúss og innan. Vönduð
vinna og snyrtileg umgengni.Uppl. í
síma 21467.
Glerísetningar. Húseigendur,
nú er rétti tíminn til að hressa upp á
gluggana, kítta upp og skipta um
sprungnar rúður. Utvegum allt efni.
Vanir menn. Geymið auglýsinguna.
Glersalan Laugavegi 29, sími 24388 og
heima 24496.
Húsbyggjendur-húseigendur.
2 vanir trésmiðir geta bætt við sig
verkefnum. Tökum að okkur smíði og
uppsetningar á öllum innréttingum.
Setjum upp allt tréverk innanhúss, t.d.
létta veggi, panel, parket, veggja- og
loftaþiljur. Einnig hurða- og glerí-
setningar. Tilboð eða tímavinna. Uppl.
í símum 39187, Agúst og 30070, Jakob.
Háþrýstiþvottur!
Tökum að okkur háþrýstiþvott undir
málningu á húsum, skipum, svo og það
sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti-
vélum. Gerum tilboð eða vinnum verk-
in í tímavinnu. Greiðsluskilmálar.
Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gil-
bert, hs. 43981, Steingrímur.
Háþrýstiþvottur eða sandblástur
á húsúm og öðrum mannvirkjum undir
málningu og viögerðir. Stórvirk tæki
sem fjarlægja alla gamla málningu ef
með þarf. Áralöng reynsla. Gerum
tilboð. Stáltak, sími 28933 eða 39197 alla
daga.
Sprunguviðgerðir-þéttingar.
(Notum Þan þéttiefni.) Föst verðtilboð
og tímavinna. Fljót og góð þjónusta.
Hallgrímur, sími 99-8512.
Húsaviðgerðaþjónusta.
Tökum að okkur allar sprunguviðgerð-
ir með viöurkenndum efnum, skiptum
um jám á þökum og rennur, berum í
þær þéttiefni og fleira, gluggaviðgerð-
ir, tvöföldun glers, fræsum úr fyrir tvö-
földu gleri. Málningarvinna og sitt-
hvað fleira. Uppl. í síma 15086 á kvöld-
in.
Ökukennsla
ökukennsla—bifhjólakennsia
—endurhæfing. Ath. íneð breyttri
kennslutilhögun vegna hinna almennu
bifreiöastjóraprófa verður ökunámið
léttara, árangursríkara og ekki síst
ódýrara. ökukennsla er aðalstarf mitt.
Kennslubifreið: Toyota Camry með
vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og
Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar
77160 og 83473.
Ökukennsla. Bifhjólapróf.
Endurhæfing.
Kenni á nýjan Mercedes Benz með
vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nem-
endur geta byrjað strax, engir
hámarkstímar, aðeins greitt fyrir
tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem
misst hafa ökuskírteinið að öðlast það
að nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Magnús Helgason, sími
687666 og bílsími 002, biöjið um 2066.
Ég kenni á Toyota Crown.
Þið greiðið aðéins fyrir tekna tíma.
ökuskóli ef óskað er. Utvega öll gögn
varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim
sem af einhverjum ástæðun' hafa
misst ökuleyfi sitt að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar, ökukennari,
símar 19896 og 40555.
ökukennsla, æfingartímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímaf jöldi
við hæfi hvers eintaklings. ökuskóli og
litmynd í ökuskírteinið ef þess er ósk-
að. Aðstoða við endurnýjun ökurétt-
inda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl,
Mazda 929 R—306. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins tekna
tíma. Góður ökuskóli og öll prófgögn.
Greiðslukjör ef óskaö er. Kristján
Sigurðsson, sími 24158 og 34749.
ökukennsla — endurhæfingar —
hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við
endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt
allan daginn eftir óskum nemenda.
Okuskóli og öll prófgögn. Greiðslu-
kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi
K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari.
Heimasími 73232, bílasími 002—2002.
ökukennsla-endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 með vökva-
og veltistýri. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða aö sjálfsögðu
aöeins fyrir tekna tíma. Öll prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Aðstoða einnig
þá sem misst hafa ökuskírteinið að
öðlast það að nýju. Góö greiðslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
ökukennsla-æfingartímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 með vökva-
og veltistýri. Utvega öll prófgögn og
ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma, kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til
að öðlast það að nýju. Vísa greiðslu-
kort. Ævar Friðriksson ökukennari,
sími 72493. '
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-.
reiðir, Mazda 626 GLX árg. ’83
m/vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4
’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nem-
endur greiða aðeins fyrir tekna tíma.
Sigurður Þormar ökukennari, símar
46111,45122 og 83967.
Ökukennarafélag íslands auglýsir. Jón Haukur Edwald, 11064—30918 Mazda 626.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 6261984. 40594
Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168
Guöjón Hansson, Audi 100 1982. 74923
Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL1984. 33309
Valdimar Jónsson, Mazda 6261982. 78137
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704- Datsun Cherry 1983. -37769
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984.. 74975
PállAndrésson, BMW 518. 79506
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
GuömundurG. Pétursson, 73760
Chevrolet Van 20
árg. ’79 til sölu, ekinn 53.000 mílur, 8
cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur.
Toppbíll. Uppl. í síma v: 81022 og h:
666406 (Kjartan).
Bjóðum hinar vinsælu
beyki- og furubaöinnréttingar á mjög
hagstæðu veröi. Timburiðjan hf.,
Garðabæ, sími 44163.
Ódýrir nýir radialhjólbarðar.
155X12ákr. 2.045,
135X13ákr. 1630,
155X13 ákr. 2.050,
165X13 ákr. 2.150,
187/70 x 13 ákr. 2.450,
185X14 ákr. 2.550,
155X15ákr. 2.150,
165X15 ákr. 2.300,
10X15 ákr. 7.200,
llX15ákr. 7.500,
1100 X 20 ákr. 17.000,
sólaðirfyrir jeppa,
700X15 ákr. 2.085,
650X16 ákr. 2.185,
700X16 ákr. 2.225.
Einnig eigum við fyrirliggjandi mikið
úrval af sóluöum radíal- og nælonhjól-
böröum á mjög hagstæðu verði. Hjól-
barðaverkstæöið, Drangahrauni 1,
Hafnarfirði, símar 52222 og 51963.
Sendum í póstkröfu.
Nýir hjólbarðar í fólksbila,
austurþýskir, á lægra verði en
annars þekkist.
Stærðir:
560x13 ákr. 1.360,-
165x13 ákr. 1.830,-
145x13 ákr. 1.620,-
175x13 ákr. 2.050,-
175x14 ákr. 2.150,-
560x15 ákr. 1.460,-
600x15 ákr. 1.520,-
165x15 ákr. 1.870,-
600x12 ákr. 1.370,-
Jafnvægisstillingar. Fljót og lipur
þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2.
Kvörðun hf.
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á
steyptum mannvirkjum, veitum fag-
lega ráðgjöf við greiningu og viðgerðir
á steypuskemmdum og sprungum.
Gerum föst verðtilboð eða vinnum
samkvæmt reikningi. Veitum verk-
fræðilega þjónustu ef óskaö er. Kvörð-
un hf., símar 41707 og 42196.
Garðyrkja
Vallarþökur.
Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vel
skornar af úrvalsgóðum túnum í Rang-
árþingi. Fljót og góð afgreiðsla.
Greiðslukjör. Símar 99—8411 og 91—
23642.
Nýir vörubflahjólbarðar,
austurþýskir, á ósambærilega lágu
verði.
Ný, venjuleg-diagonaldekk:
900x20/14 laga nælon-framd.,
kr. 7960,00
900x20/14 nælon-afturd.,
kr. 7960,00
1000x20/14 nælon-framd.,
kr. 9300,00
1000x20/14 rayon-afturd.,
kr. 6500,00
1100x20/14 rayon-framd.,
kr. 6500,00
1100x20/14 rayon-afturd.,
kr. 6500,00
1200x20/16 nælon-f ramd.,
kr. 11.800,00
1200x20/16 rayon-afturd.,
kr. 9400,00
Nýradialdekk:
1000x20 radial fram- og afturd.;
Afturd.:
kr. 11.750,00
1100x20 radial fram- og afturdekk,
kr. 12.800,00
1200x20 radial, fram- og afturdekk,
kr. 14.600,00
Lítið slitin vörubfladekk:
1100x20/14 laga afturmunstur,
'kr. 3800,00
1100x20/16 laga frammunstur,
kr. 5800,00.
Barðinn hf.,
Mazda 6261983.
k i * £ 1
EM e ssftfitaffr.v 2' -i
Símar 30501 og 84844.
" 6 iNI • HM.mUtt
Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844.