Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 29. JUNI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Lóðastandsetningar. Tökum að okkur alhliða standsetning- ar lóða, hellulagnir, vegghleöslur, girðingar o.fl. Gerum föst tilboð í efni og vinnu. Greiðslukjör. Vanir menn, vönduð vinna. Upplýsingar í símum 82572 og 12523. Garðeigendur. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaöarlausu í alla lóöarvinnu, s.s. jarðvegsskipti, hellulagnir, steypt plön, gagnstéttir og girðingavinnu, leggjum einnig snjóbræðslurör undir bílastæði o. fl. Uppl. í símum 43598 og 687088. Garðeigendur athugið. Tek að mér allan garöslátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalððum, vönduð vinna, sanngjamt verð. Uppl. í síma 78825. Geymiðauglýsinguna. Túnþökur. Nýjung. Allar þökur hífðar inn í garð með bílkrana (ekki sturtaö), mun betri vörumeðferð og minni vinna að þöku- leggja. Þökurnar eru af úrvalstúni. Viö byrjuöum fyrstir að skera þökur með vélum fyrir 26 árum. Túnþökusala Páls Gíslasonar, sími 76480. Ösaltur sandur á gras og i garða. Eigum ósaltan sand til að dreifa á grasflatir og í garða. Getum dælt sandinum og keyrt heim ef óskað er. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími 30120. Opið frá kl. 8—6 mánudaga til föstudaga. Skrúðgarðaþjónusta—greiðslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg- hleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, steypum gangstéttir og bílastæöi. Hitasnjóbræðslukerfi undir bílastæði og gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 10889. Lóðaeigendur—garðeigendur. Við tökum aö okkur hellulagnir, tún- þökulagnir, girðingar og annaö er lýtur að standsetningu lóða. Gerum föst tilboð yður að kostnaðarlausu. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 13527. Húsráðendur. Sláum, hrebisum og önnumst lóðaum- hirðu. Orfa- og vélasláttur. Vant fólk. Uppl. í síma 22601. Þórður, Sigurður og Þóra. Blómafrævlar Hinir frábæru Noel Johnson blóma- frævlar og Bee Thin megrunarfrævlar fást hjá eftirfarandi sölumönnum: Reykjavík: Anna Leópoldsdóttir Tunguseli 8 — 74479 Gylfi Sigurðsson Hjaltabakka 6 — 75058 Viðtalstími 10—14. Helga Jakobsdóttir Æsufelli 4 - 76218-71050 Sighvatur Guðmundsson Bólstaöarhlíð 39 — 83069 Sigurður Olafsson Eikjuvogi 26—34106 Svanhildur Stefánsdóttir Meðalholti 19 — 24246 Hjördís Eyþórsdóttir Austurbrún 6 (6-3) — 30184. Garðabær: Kristín Þorsteinsdóttir Furulundi 1 — 44597 Kópavogur: Petra Guðbrandsson Borgarholtsbraut 65 — 43927 Keflavík: Guðlaug Guðmundsdóttir Hólabraut 12 - 92-1893 Ingimundur Jónsson Hafnargötu 72 — 92-3826 Akranes: Heba Stefánsdóttir Furugrund 2 — 93-1991 Hveragerði: Guðríður Austmann Bláskógum 19 — 99-4209 Vestmannaeyjar: Jón I. Guðjónsson Helgafellsbraut 31 — 98-2243,1484 Þeir sölumenn Sölusamtakanna sem vilja fá nafn sitt á þennan lista hafi samband við skrifstofuna. Sölusamtökin hf. Hafnarstræti 20 Box 1392 121 Reykjavík Sími 12110.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.