Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Blaðsíða 20
28
Smáauglýsingar
DV. FÖSTUDAGUR 29. JUNI1984.
1
Sími 27022 Þverholti 11
Bflaþjónusta
Sértilboð Nýju bílaþjónustunnar.
Þvoið, bónið og gerið við bílana ykkar í
björtu og nýmáluðu húsnæði. Athugið,
tökum að okkur að þvo og bóna bílinn
að utan og innan. Djúphreinsa sæta-
áklæði og teppi, gufuþvo vél, vélarrúm
og undirvagn. Allt í einum pakka á
aðeins 1500 kr. Höfum einnig aðstööu
til undirvinnu og sprautunar á bílum.
Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23,
sími 82770.
Bilarafmagn.
Gerum við rafkerfi bifreiða, startara
og alternatora, önnumst ljósastilling-
ar. Raf sf., Höfðatúni 4, sími 23621.
Hefurðu bílinn þinn sem hobbí?
I björtu og hreinlegu húsnæði, með
verkfærum frá okkur, getur þú stund-
aö bílinn þinn gegn vægu gjaldi.
Seljum bónvörur, olíur, kveikjuhluti
o.fl. til smáviðgeröa. Viðgerðarstæði,
lyfta, sumarþjónusta, lokaöur klefi til
aö vinna undir sprautun, aðstaöa til
þvotta og þrifa, barnaleikherbergi.
Tökum einnig að okkur aö þrífa og
bóna bíla. Sérþjónusta: Sækjum og
skilum bílum ef óskað er. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—22, laugard. og
sunnud. kl. 9—18. Bílkó, Bílaþjónustan,
Smiðjuvegi 56 Kópavogi, sími 79110.
Bflaleiga
Bílaleigan Ás, Skógarhlíð 12 R.
(á móti slökkvistöð). Leigjum út jap-
anska fólks- og stationbíla, Mazda 323,
Mitsubishi Galant, Datsun Cherry. Af-
sláttur af lengri leigu, Sækjum, send-
um, kreditkortaþjónusta. Bílaleigan
Ás, sími 29090, kvöldsími 29090.
Snæland Grímsson hf. bílaleiga.
Leigjum út nýja Fiat Ritmo. Snæland
Grímsson hf., c/o Ferðaval, Hverfis-
götu 105. Sími 19296, kvöldsími 83351.
Bílaleigan Geysir,
sími 11015. Leigjum út framhjóla-
drifna Opel Kadett og Citroen GSA
árg. ’83. Einnig Fiat UNO '84, Lada
1500 station árg. ’84, Lada Sport jeppa
árg. ’84. Sendum bílinn. Afsláttur af
langtímaleigu. Gott verð, góð þjón-
usta, nýir bílar. Opið alla daga frá kl.
8.30. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24
(.á horni Nóatúns), sími 11015. Kvöld-
og helgarsímar 22434 og 686815. Kredit-
kortaþjónusta.
RCR bílaleigan,
daggjald, ekkert kílómetragjald, opið
alla daga, leigjum út Mazda, Toyota,
og Mitsubishi bíla, afsláttur af lengri
leigum. Kreditkortaþjónusta. RCR
bílaleigan, Vagnhöfða 23 og Flugskóla
Helga, símar 687766 og 10880.
Einungis daggjald,
ekkert kílómetragjald. Leigjum út
Nissan, Micra, Cherry, Daihatsu Char-
mant, Lada 1500 station. NB bíla-
leigan, Laufásvegi 3, símar 53628 og
79794. Sækjum og sendum.,
Kreditkortaþjónusta.
É.G. bílaleigan,
daggjöld, ekkert kílómetragjald. Opið
alla daga. Leigjum út Fiat Uno, Lada
Safír og Lada station. Afsláttur af
lengri leigum. Kreditkortaþjónusta.
E.G. Bílaleigan, Borgartúni 25, sími
24065, kvöldsími 78034 og 92-6626.
Leigjum út nýjar Fiat Uno
bifreiðar. Bílaleigan Húddið, Skemmu-
vegi 32 L, sími 77112.
Bretti—bilaleiga.
Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða
án kílómetragjalds. Nýir Subaru
station, 4x4, og Citroen GSA Pallas
árg. '84, einnig japanskir fólksbílar.
Kreditkortaþjónusta. Sendum bílinn.
Bílaleigan Bretti, Trönuhrauni 1, s.
52007. Kvöld- og helgarsími 43155.
ALP-bilaleigan
Höfum tíl leigu eftirtaldar bílategund-
ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar-
neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi,
Mini-Bus, 9 sæta, Subaru 1800 4x4,
Mitsubishi Galant og Colt. Toyota
Tercel og Starlet, Mazda 323, Daihatsu
Charade. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og
sendum. Gott verð, góð þjónusta. Opið
alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP
bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi,
sími 42837.
N.B. bilaíeigan
Laufási 3, Garðabæ. Erum fluttir um
stundarsakir að Laufási 3, Garðabæ,
símar 53628 og 79794.
Bílaleigan Bretti, sími 52007.
Nýr Citroen GSA ’84, vökvafjöðrun og
frábærir aksturseiginleikar, besta
tryggingin fyrir því að þú komir
óþreytt(ur) úr erfiöu ferðalagi. Við
leigjum einnig japanska fólksbíla, af-
sláttur af lengri leigum. Sendum bíl-
inn. Kreditkortaþjónusta. Bílaleigan
Bretti, Trönuhrauni 1, sími 52007.
Kvöld- og helgarsími 43155.
Á.G. Bílaleiga.
Til leigu fólksbílar: Subaru 1600cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,
Galant, Fiat Uno, Subaru 1800cc 4x4.
Sendiferðabílar og 12 manna bílar.
Á.G. Bílaleiga Tangarhöfða 8—12, sími
91-685504.
Vinnuvélar
Til sölu Heuma HR 5
hjólmúgavél árg. ’74. Uppl. í síma 99—
5534.
Bflar til sölu
Opel Rekord 2, OS árg. ’80
til sölu, ekinn 65.000 km. Mjög góður
bíll. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl.
í síma 52670.
Til sölu Datsun 260 C árg. ’78,
6 cyl., með vökvastýri, aflbremsum,
rafmagni í öllu. Ekinn 70 þús. á vél.
Datsun dísilvél fylgir. Skipti á ódýrari-
eöa góður staðgreiösluafsláttur. Uppl.
í síma 71604 eftir kl. 20.
Allt í plussi.
Chevy Van 20 árg. ’77, snúningsstólar,
8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 53 þús. mílur,
krómfelgur og breið dekk, útvarp,
segulband + magnari. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 52429.
Jeep Wagoneer Custom árg. ’74
til sölu, quadratrack, sjálfskiptur,
upphækkaður með vökvastýri og afl-
bremsum, fallegur bíll, öll skipti koma
til greina. Uppl. í síma 35026 eftir kl.
18.
Datsun dísil 280 C
árg. ’80 til sölu, ekinn 114 þús. km, til
sýnis á Bílasölunni Skeifunni. Uppl.
einnig í síma 99—2247.
Chevrolet Concourse.
Til sölu Chevrolet Concourse árg. ’76,
tveggja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur í gólfi,
hvítur að lit, innrétting rautt pluss-
áklæði. Utvarp og segulband. Sér-
staklega fallegur bíll. Verð 200 þús.
Uppl. í síma 99-5838.
Cortina 1600 árg. ’74
til sölu, skoðaður ’84, nýtt sambyggt
útvarp og segulband, mjög góður bíll,
ekinn 95 þús. km. Verð kr. 50 þús. gegn
staðgreiöslu. Uppl. í síma 43346.
Ford Fairmont árg. ’78
til sölu, í mjög góöu ásigkomulagi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—410.
Til sölu Datsun 280C dísil,
árg. ’82, sjálfskiptur, vökvastýri, ný-
yfirfarinn; Suzuki Fox árg. ’82, ekinn
33.000 km; Mercedes Benz 240D árg.
’78, ekinn 270.000 km, allur nýyfirfar-
inn; Galant árg. ’79, góður bíll, fæst
hugsanlega fyrir fasteignabréf; BMW
316 árg. ’83, selst fyrir fasteignabréf;
Honda Accord árg. ’78, sjálfskipt, vel
með farin. Skipti möguleg á öllum
ofangreindum bilum. Einnig allskonar
bílar í skiptum eða fyrir skuldabréf.
Odýrir bílar á mánaðargreiðslum.
Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar
18085 og 19615.
Mikll sala.
Vantar allar tegundir nýlegra bíla á
staðinn, einnig góða eldri bíla. Bílasala
— bílaskipti. Bílasala Garðars, Borg-
artúni 1, símar 18085 og 19615.
Oldsmobile Cutlass dísil
árg. ’79 til sölu. Mjög góður bíll, skipti
möguleg á ódýrari. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—503.
Til sölu Mitsubishi Galant
árg. ’77. Góöur og vel útlítandi bíll.
Uppl. í síma 30405 eftir kl. 18.
Til sölu mjög góöur Buick
Rivera árg. ’77, tveggja dyra, 400 cub.,
sjálfskiptur, aflstýri og bremsur, raf-
magn í sætum, rúðum og læsingum,
bíllinn er allur nýsprautaður, nýyfir-
farinn, ný dekk. Uppl. í síma 35051 á
daginn og 35256 á kvöldin.
Mercury Comet árg. ’71
til sölu. I mjög góöu ástandi, sjálfskipt-
ur, vökvastýri. Uppl. í síma 45993.
Lancer ’811600 G1 tU sölu,
ekinn 43 þús. km, fallegur bíll. Uppl. í
síma 79357 eftir kl. 20.
Fiat Uno árg. ’84
til sölu. Uppl. í síma 24592.
Willys árg. ’74 til sölu,
ekinn 105.000 km, 4ra gíra kassi, Meyer
stálhús, gott lakk, breiðar felgur.
Uppl. í síma 93-7014 eftir kl. 19. Verð
kr. 150—60 þús.
Til sölu sérlega f allegur
Saab 99 árg. ’74, selst með töluverðum
afslætti og góðum greiðslukjörum ef
um semst. Uppl. í síma 77943 milli kl.
20 og 24 í kvöld og annað kvöld.
Til sölu Lada Sport árg. ’82,
rauður, ekinn 31 þús. km, fylgihlutir,
sportfelgur, sóllúga, dráttarkúla,
'grjóthlífar að aftan og framan, útvarp
og segulband, fallegur bíll. Verð 260
þús. Sími 52955.
Til sölu vel með farinn
Datsun 120 Y árg. ’77, ekinn ca 120 þús.
km. Verð ca 80—85 þús. Skipti möguleg
á ca 30 þús. kr. bíl og 10 þús. á mánuði.
Uppl. í síma 29042 eftir kl. 19 föstudag
og allan laugardaginn.
Skodi 120 L árg. ’78
til sölu kr. á 30 þús. Uppl. í síma 75797
eftirkl. 19.
Skipti óskast
á VW 1302 árg. ’71 og 4—5 manna
tjaldi. Uppl. í síma 53348.
Þýskur Escort árg. ’74
til sölu, skoðaður ’84. Lélegt boddí en
gott kram. Sími 99-3154 milli kl. 18 og
20.
Lítill og laglegur Datsun 100 Á
árg. ’75, skoðaður 1984, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 21206
e.kl. 19.
Rambler Classic árg. ’65
til sölu. Hvítur, ryðlaus, nýlega spraut-
aður, á nýjum dekkjum. Fallegur bíll.
Uppl. hjá Gulla, í síma 97-5137.
Til sölu er fallegur
Ford Bronco árg. ’66 með bilaða vél,
einnig huggulegur Austin Allegro ’78,
ekinn aðeins 50.000. Alls konar skipti
og greiðslukjör koma til greina. Uppl. í
síma 31708.
Toyota Mark II2000 árg. ’74
til sölu, með nýupptekinni vél. Uppl. í
síma 24153 eftir kl. 19.
Til sölu Dodge Dart árg. ’73,
blár með hvítum toppi. Verð 75.000.-,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-5046
e.kl. 21.
Sala — skipti.
Til sölu Bronco árg. ’71, fallegur og
góður bíll. Greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 96-43926 á kvöldin.
Wagoneer árg. ’73
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, með vökva-
stýri. öll skipti möguleg. Verð ca 90—
100 þús. kr. Uppl. í síma 74531.
Volvo 142 GL árg. ’72
til sölu. Blár með góðri vél og á nýjum
dekkjum. Uppl. í síma 35299 eftir kl. 17.
Mazda 121 Cosmo árg. ’76
til sölu. Glæsilegur vagn. Uppl. í síma
52904.
Mazda 929,
4ra dyra, árg. ’76, til sölu. Brúnn að lit,
gott lakk, ekinn 20.000 km á vél, skoð-
aður ’84. Verðkr. 100.000. Bein sala eða
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 50264
eftir kl. 19 og á laugardag.
Mazda 929 station árg. ’79
til sölu, skipti á ódýrum bíl koma til
greina, t.d. Lödu. Uppl. í síma 53492.
Toyota Crown dísil árg. ’80
til sölu. Beinskiptur með vegamæli,
ekinn 130 þús. km. Uppl. í síma 83168.
Mercedes Benz 250 árg. ’77
til sölu. Sjálfskiptur, ný vetrardekk
fylgja. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 99—1973.
Mercury Comet árg. ’74
til sýnis og sölu að Asparfelli 12,3. hæð
H eftir kl. 19. Hjörtur.
Til sölu Datsun 120 Y árg. ’77.
Skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í
síma 18377 eftir kl. 19.
R—6996.
Til sölu AMC Spirit árg. 1979. Góður
bíll. Uppl. í síma 76519 e. kl. 19.00.
Mazda 323 station
árg. ’80 til sölu, góður bíll með útvarpi.
Uppl. í síma 31239.
Peugeot 504 árg. ’74
til sölu, gamall og góður bíll. Verð
tilboð. Uppl. í síma 73272.
Trabant station árg. ’82
til sölu. Verö kr. 60.000. Uppl. í síma
34895. Skilaboð í síma 687339.
VW Variant árg. ’73
til sölu. Einnig Fiat 125 árg. ’77. Góðir
bílar. Uppl. í síma 38186.
Citroen CX.
Til sölu Citroén CX 2000 árg. 1975 í góðu
lagi. Til sýnis hjá Bílnum sf., Skeifunni
5 Rvk, símar 34505 og 33510.
Toyota Carina árg. ’81
til sölu, ekinn 43 þús. km, góður bíll.
Greiðsluskilmálar. Sími eftir kl. 6 á
kvöldin 32234.
Til sölu 5 stk. hjólbarðar,
Good-Year, á 15” White-Spoke felgum,
passa undir Ford. Uppl. í síma 82091.
VW1300 árg. ’74
til sölu, þarfnast smálagfæringar.
Uppl. í síma 97-6416.
Subaru GFT árg. ’79
til sölu, ekinn 40.000 km, sumar- og
vetrardekk, dráttarkúla, mjög gott
lakk, toppbíll, verð 160—170 þús. Skipti
möguleg á ódýrari. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—605.
Cortina árg. ’70
til sölu. Verð kr. 13.000. Uppl. í síma 99-
3249 eftir kl. 19.
Cherokee árg. ’74
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, skoöaður
’84. Nýtt lakk, o. fl. Verð 150-170 þús.
kr. Sírni 686548.
Opel Rekord station 1700
árg. ’71 til sölu á ca 12.000. Vél og
gírkassi nýyfirfarin, gott kram, lélegt
boddí, bretti geta fylgt. Einnig vara-
hlutir í Peugeot árg. ’74. Uppl. í síma
12228.
Suzuki árg. ’83 til sölu,
ekinn 4000 km. Uppl. í síma 41352 milli
kl. 17 og 19.
Dodge Aries árg. ’82,
vél 4ra cyl., framhjóladrif, sjálf-
skiptur, vökvastýri, aflhemlar, deluxe
innrétting, ekinn 18 þús. km. Góður bíll
á góðu verði. Uppl. í síma 13347 eftir kl.
20.
Bráðbugguleg og vel til höfð
Mazda 818 station árg. ’76, ekin 88 þús.
km, ný dekk, útvarp og segulband, sér-
staklega snyrtilegur bíll, verð 95 þús.
kr. sem mega greiöast með 30 þús. út
og eftirstöðvar á 6 mánuðum. Uppl. í
síma 92-6641.
Til sölu Daihatsu Charmant
árg. ’82, vel útlítandi, ekinn 21 þús. km,
með Pioneer útvarpi og segulbandi.
Uppl. í sima 24966.
Bílasalan Nýval, Smiðjuvegi 18,
Kópavogi, sími 79130. Til sýnis og sölu:
BMW 315 árg. 1981, hvítur, ekinn 46.000
km. Verð 305.000, toppbíll. Chevrolet
pickup Custom árg. 1980, ekinn 42.000
km. Verðkr. 500.000. Range Rover árg.
’74, ekinn 172.000 km. Verð 250.000.
Mazda 626 árg. 1979, ekinn 90.000 km.
Verð kr. 200.000. Mjög fallegur bíll.
Lada 1600, ekinn 28.000 km. Verö
155.000. Blazer árg. 1974, ekinn 88.000
mílur. Verð kr. 150.000. Vegna mikillar
sölu undanfarið vantar okkur allar
gerðir bíla til sýnis og á skrá.
Datsun Cherry ’82
til sölu. Uppl. í síma 22557.
Vel útlítandi Datsun 120
station árg. ’76 til sölu, sumar- og vetr-
ardekk fylgja. Góður bíll á góðu verði.
Uppl. í sima 78202.
Bflar óskast
Til sölu Kawasaki 440 Drifter
árg. ’82, ekinn 1^00 mílur og yfirbyggð
kerra, óskast í skiptum fyrir skulda-
bréf eða Daihatsu Runabout. önnur
skipti koma til greina. Uppl. í síma
92-2455 eftirkl. 18.
ÖskaeftirBMW 316-320
sem má greiðast á 4ra ára fasteigna-
tryggðu skuldabréfi. Uppl. í síma
81776. ____________________________
Volvo árg. ’73—’75.
Glæsileg svört Sansui samstæða í gler-
skáp meö reyklituöu gleri, 70 vatta
magnari og Kef 80 vatta hátalarar,
fæst í skiptum fyrir Volvo árg. ’73—’75.
Verð ca 60 þús. og rest á víxlum. Tæk-
in eru enn í ábyrgð og eru lítið notuð.
Fleiri tegundir af góðum bílum koma
einnig til greina. Uppl. í síma 22938 í
dag og næstu daga.
Bílás auglýsir.
Höfum m.a. kaupendur að Volvo 244
’80, Galant ’80-’81, Mazda 626, 4ra
dyra, ’80, Econoline ’76 til ’78, Toyotu
Crown dísil ’83, Hondu Accord ’82,
Einnig vantar fleiri teg. á söluskrá og
á staðinn, sækjum bíla í Akraborg.
Ath., erum fluttir á einn besta staö i
bænum. Afgirt sýningarsvæði, rúm-
góður sýningarsalur. Bílasalan Bílás,
Þjóðbraut 1 (viö Hringtorgið) Akra-
nesi, simi 93-2622.
Sparneytinn fólksbíll óskast.
Oska eftir aö kaupa sparneytinn,
traustan smábíl, árg. ’78—’80, gjarna
japanskan en allt kemur til greina. Ut-
borgun ca 50—60 þús. + mánaðar-
greiöslur. Uppl. í síma 42896 í dag og
umhelgina.
Willys.
Oska eftir vel með förnum Willys. Sími
685031 eftir kl. 19 og um helgina.
70.000.
Oska að kaupa góðan bíl. Staðgreiðslu-
verð kr. 70.000. Hafið samband í síma
38482.
Vil kaupa lítið keyrðan
Volvo 343 árg. '1979—’81, sjálfskiptan
eða beinskiptan. Greiði með Toyota
Starlet árg. 1979, lítið keyröum, +
peningum. Hringið í síma 686951 eftir
kl. 19.
Óska eftir að kaupa bfl
á öruggum mánaðargreiöslum á
verðbilinu 60—100 þús. Uppl. í síma
75881 eftirkl. 18.
Húsnæði í boði
Nýlegt einbýlishús
(5 herb. timburhús), í Garðinum, suð-
ur meö sjó til leigu. Tilboð sendist DV
merkt: „066”.
Einbýlishús til leigu.
Tæplega 100 férm hlýlegt hús í Kópa-
vogi til leigu í að minnsta kosti 1 ár, frá
1. okt., bílskúr, gróðurhús, falleg lóð.
Leigist gjarnan með húsbúnaði. Tilboð
sendist DV merkt „Kópavogur 577”
fyrirlO. júlí ’84.
5 herbergjaibúð
í tvíbýli í Kópavogi til leigu frá 1. júlí.
Bílskúr. Uppl. í síma 78930.
1—2 herbergi til leigu
með aðgangi aö eldhúsi. Aðeins
reglusamt, barnlaust fólk kemur til
greina. Tilboð merkt „Mosfellssveit”
sendist DV fyrir 2. júlí.
Til leigu herbergi i Garðabæ.
Uppl. í síma 53569 á kvöldin og um
helgina.
Til leigu er geymsluhúsnæði,
tilvalið undir búslóð og fleira. Uppl. í
síma 51673.
2ja herb. ibúð á jarðhæð
við Gautland til leigu frá 1. júlí í ca 5
mánuði. Uppl. um fjölskyldustærð og
fleira sendist DV merkt „Gautland
634” fyrir mánudngskvöld.
Til leigu 2ja herb.
íbúð í Krummahólum í góðu ásigkomu-
lagi, laus strax. Tilboð óskast sent til
DV merkt „Krummahólar 373” fyrir 1.
júlí..
Húsnæði óskast
Par með eitt barn óskar
eftir íbúð til leigu á Reykjavíkursvæð-
'inu eða í Kópavogi. Má þarfnast lag-
færingar, öruggar mánaðargreiðslur,
mánuðurmn fyrirfram. Helst frá 1.
ágúst að telja. Uppl. í síma 44806 eftir
kl.20._______________________________
Óska eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð til leigu, helst miðsvæðis í Reykja-
vík. Uppl. í síma 15888.
síma 15888.