Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Side 4
Keflavíkurflugvöllur:
„Firra að öryggisút-
búnaði sé ábótavant”
— segir Sveinn Eiríksson slökkviliðsstjóri
,,Eg tel þaö mestu firru aö halda
því fram að öryggisútbúnaöi á Kefla-
víkurflugvelli sé ábótavant,” sagöi
Sveinn Eiríksson, slökkviliösstjóri á
Keflavíkurflugvelli, í samtali við
DV.
DV bar undir Svein ummæli
Kristjáns Péturssonar deildarstjóra
þess efnis aö öryggisútbúnaöi væri
ábótavant og setja þyrfti reglur um
viðbrögö er rýma þyrfti breiðþotu í
skyndingu. Taldi Kristján rýmingu
DC—10 vélar vegna spreng juhótunar
á dögunum hafa sýnt aö bregðast
þyrftiviö.
„Þaö er í fyrsta lagi rangt sem
Kristján heldur fram aö öryggis-
sleðarnir á DC-10 og Boeing 747 nái
ekki til jaröar,” sagöiSveinn. „Fall-
Nýtt skip til Ólafsvíkur:
hæöin er hins vegar mun meiri á t.d.
DC-10 en DC-8 og því meiri hætta á
meiðslum.
Kristján vill að komið veröi fyrir
sérstökum dýnubúnaði til aö taka
fallið af farþegum. Ég tel algjöra
sýndarmennsku aö gera slíkt. Þaö
verður aö taka með í reikninginn að
þetta gerist ákaflega hratt. Er ég
kom á staðinn, er Boeing 747 þotan
breska var rýmd vegna sprengjuhót-
unar, aöeins 7 minútum eftir aö kali
barst, voru þegar 30-40 farþegar
komnir út og þó var ég langfyrstur!
Það á aö vera hægt aö rýma breið-
þotu á 90 sekúndum þannig aö ég fæ
ekki séð að dýnum veröi komið við.
Ég veit heldur ekki hvar ætti aö finna
lið til að sjá um búnaöinn.
Hent út á
hælaháum skóm
Ef einhver mistök áttu sér staö var
þeirra aö leita hjá áhöfn vélarinnar.
Hversu vel sem áhöfn er þjálfuö hlýt-
ur aö brjótast út „panik”. Farþegum
var mörgun hverjum hent út úr vél-
inni. Þess var ekki gætt að þeir færu
með fæturna á undan og ekki var
þeim heldur skipað aö fara úr skón-
um.
Árangurinn var sá að t.d. konum
á háhæluðum skóm var hent út meö
höfuðið á undan, þær hrufluöust ekki
aöeins sjálfar þegar þær lentu á
malbiki heldur fékk næsta mann-
eskja á eftir hælana í andlitið. Ég
heföi kosið aö þetta geröist allt hæg-
ar og að þessi atriði, sem ég nefndi,
væru tekin meö í reikninginn. En ef
mistök áttu sér stað voru þau hjá
áhöfninni. öryggisreglum og búnaöi
var ekki um aö kenna ef eitthvað fór
úrskeiðis.
Enda þótt það standi hvergi í regl-
um stóö það slökkviliðsmönnum næst
að taka fallið af farþegum er þeir
runnu niöur öryggissleðana. Vita-
skuld er hættulegt aö slökkviliðs-
menn séu svo nálægt vélinni ef í
henni kviknar því hætt er viö að eng-
ir veröi eftir til aö stjórna slökkvi-
tækjum. En um þetta gildir ágætur
enskurmálsháttur: „You’redamned
if you do, you’re damned if you
don’t,” sagöi Sveinn Eiríksson aö
lokum.
ás.
DVi MIÐVIKUDAGUR l*.f JU1Í1984T
Veiðiþjófar
gómaðirí
Elliðaánum
Þrír ungir veiðiþjófar, strákar á
aldrinum 14—15 ára, voru gómaðir
af lögreglunni í Elliðaánum á
sunnudagskvöld.
Ekki reyndust þeir hafa veitt
neitt er þeir voru teknir og út-
búnaður þeirra reyndist í lág-
marki, aðeins eitt veiöihjól en
engin veiöistöng.
-FRI.
Tekinn með
370grömm
afhassi
Rúmlega tvítugur maður var
tekinn á Keflavíkurflugvelli meö
370 grömm af hassi í fórum sínum
en hassið fannst viö venjulega toll-
leit.
Maður þessi mun lítillega hafa
komið viö sögu fíkniefnalög-
reglunnaráöur.
-FRI.
Utbúið fyrir veiðar í net, línu og troll
Frá Magnúsi Stefánssyni, fréttaritara
DV á Ólafsvík:
Nýtt skip hefur bæst í flota Olafs-
víkur, Jökull SH-215, 222 brúttólestir,
sem kom til heimahafnar í síðustu viku
aö viöstöddu fjölmenni.
Skipiö er smíöað í Gdansk í Póllandi
en samningar um smíðina voru undir-
ritaðir 1982. Þá var kostnaöaráætlunin
17 millj. kr. en endanlegt verð skipsins
núer74millj.kr.
Skipið er útbúiö 840 ha.Siilzer vél og
hefur öll fuUkomnustu siglingar- og
fiskileitartæki. Það er útbúið fyrir
veiðar í net, línu og troU.
Eigandi skipsins er Hrói hf.
Skipstjóri er örn Alexandersson en 11
manna áhöfn verður um borð.
Að sögn Péturs Jóhannessonar eins
af eigendum Hróa hf. tók sigUng
skipsins hingað til lands sex og háltan
sólarhring frá PóUandi og reyndist það
vera gott sjóskip. Fljótlega fer það á
veiðar með fiskitroU.
■
***** t *írrri
Víglundur Jónsson framkvæmdastjóri Hróa í brúnni á Jökli.
JökuU SH-215 siglir inn tU heimahafnar.
DV-myndir: Magnús. ()rn Alexandersson skipstjóri.
í dag mælir Dagfari______________I dag mælir Pagfari___________I dag mælir Dagfari
Bankaþjónusta á sorphaugunum
Yfirleitt hefur fólk verið taUð óhult
með bankainnistæður sínar og spari-
fé, þegar peningar eru geymdir á
bak við lás og slá hjá virðulegum
bankastofnunum. Hafa menn mátt
treysta því að upplýsingar um innl-
stæður séu trúnaðarmál enda getur
komið sér óþægUega að það sé á al-
mannavitorði hvaða fjársjóði menn
eiga í bönkum. Þess vegna hafa
sparif járeigendur verið nokkurs kon-
ar hulduher, ósýnUegur hópur fólks,
sem felur peningana sina á banka-
bókum og sparifjárreikningum og
færir þá tU eftir vöxtum og vaxta-
vöxtum eins og þeir gerast á eyrinni
hverju sinni.
Að vísu var það óskUjanleg dyggð
fram tU skamms tima að hafa spari-
fé tU geymslu á bankabókum. Spak-
mæUð: græddur er geymdur eyrir
var hlægUegasta öfugmæU tslands-
sögunnar því það var vísasti vegur-
inn ttt að tapa aleigunni að leggja fé í
banka.
Dúndrandi verðbólga og faU krón-
unnar gerði mUljónina að engu og
sparsemi og fyrirhyggja bar vott um
heimsku sem ráðvendið fólk lét ekki
henda sig.
Þetta var á þeim tíma sem ríkir
menn og ráðsettir ávöxtuðu sitt pund
í Finansbankanum í Kaupmanna-
höfn og það var ekki fyrr en vondir
menn í skattrannsóknarlögreglunni
fóru að hnýsast í reikningana í Fin-
ansbankanum sem þeim þjóðar-
háska var afstýrt að peningar yrðu
umfangsmesta útflutningsvara ts-
lendinga.
Smám saman hefur blessaðri rík-
isstjórninni tekist að kveða niður
veröbólgu og festa gengið og búa tU
jákvæða raunvexti á sparifé og gert
hulduhernum kleift að draga pening-
ana sina undan koddunum og leggja
þá að nýju inn á íslenskar bankabæk-
ur. Þeir sem lengst hafa gengið í
sparUjárgeymslunni hafa jafnvel
dáið drottni sínum frá bankabókun-
um.
AUar hafa þær verið varðveittar af
trúnaði og fyllstu kostgæfni, banka-
bækur hulduhersins, og eigendurnir
geta nostrað við það í kyrrþey að
reikna út gróða og vexti án afskipta
eða vitundar annarrn.
En aUt er í heiminum hverfult. 1
Ijós hefur komið að bankabækur eru
ekki óhultar frekar en önnur mann-
anna verk. Nýlega var maður
hnepptur í varðhald fyrlr að hlrða
bankabækur úr dánarbúum hjá
borgarfógetaembættlnu. Lítur út fyr-
ir að þær Uggi þar á lausu fyrir að-
komufólk sem rekst inn, enda eig-
endur víðs f jarri suður í kirkjugarði.
Gefur augaleið að það er öUu erfið-
ara fyrtr Iátið fólk en lifandi að fylgj-
ast með sparibókum sínum og er
augljóst að þjófamir hafa áttað sig á
þessu og gengið á lagið.
Og enn berast fréttir af bankainni-
stæðum sem ekki njóta lengur vemd-
ar og Ieyndar. Á sorphaugunum suð-
ur í Hafnarfirði geta menn leitað sér
upplýsinga um innlstæður manna í
rikisbönkum. Að visu er ekki hægt að
ganga að bankabókunum sjálfum en
bókunarspjöld em höfð þar til sýnis
fyrir vegfarendur. Má þar sjá hvað
menn leggja inn og hvenær, hver
innistæðan er og hvað mikið er tekið
út. Þetta er handhæg þjónusta fyrir
forvitið fólk sem á leið um sorphaug-
ana i Hafnarfirði en nokkuð óvænt
uppákoma fyrir sparifjáreigendur
sem ennþá hafa áhuga á að fela fjár-
sjóði sina og peningaráð i bankahólf-
um. Ef bankarair hyggjast létta
bankaleyndinni af reikningum við-
skiptavina sinna er lágmarkskrafa
af þeirra hálfu að það sé gert með
samþykki hulduhersins og það er
einnig lágmarkslrafa fyrir okkur
hin að þessum upplýsingum sé dreift
á fleiri sorphauga. Eða hvers eiga
Reykvíkingar að gjalda? Dagfari