Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR18. JULI1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bílasala Garöars auglýsir góða, notaöa bila: Subaru 1800 GLS ’84 Mazda 929 2000 ’82,5 gíra. Mazda 323 ’81, framhjóladrif. Toyota Cressida DL ’82, dísil. Datsun Cherry ’82. Cortina 1600, 77, sjálfskiptur. Cortina 1300 79. Galant 1600 77. Galant 1600 79. Bronco 72,8 strokka, sjálfsk., Bílasala Garöars Borgartúni 1, sími 18085. Lada 75 til sölu. Uppl. í síma 617847 eftir kl. 20. WUlys ’62. Willys árg. ’62 til sölu, er óskráður og þarfnast lagfæringar. Tilboö óskast á staönum. Uppl. í síma 99-1430. Bronco árg. 73 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur meö vökvastýri. Volvo 244 DL árg. 78, sjálfskiptur meö vökvastýri, ekinn 60 þús. Subaru árg. ’81, 1800, 4X4, ekinn 40 þús. Sími 99- 1395 á kvöldin. Til sölu guilfallegur Allegro Special árg. 1978. Bílaskipti og góð greiðslukjör. Uppl. í síma 43758 eftirkl. 19. Einn sparneytinn. Fíat 128 árg. 79 til sölu, ekinn 66 þús. km. Er í toppstandi. Tveir eigendur frá upphafi. Uppl. í síma 72470 eftir kl. 19. Skoda 110 LS árg. 1977 til sölu. Þarfnast viögerðar. Verökr. 20.000. Uppl. í síma 44691. Cherokee jeppi árg. 1974 til sölu, sjálfskiptur, vökva- stýri, 8 cyl. vél, þarfnast sprautunar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 93-1542 eftir kl. 18.. Subaru pickup árg. 1982 til sölu, ekinn 30.000 km. Range Rover árg. 76 í sérflokki, Chevrolet Malibu árg. 78 og 79, Datsun dísil árg. 77 og ’81-’83. Opið alla virka daga kl. 10-22, laugardaga kl. 10-19, sunnudaga kl. 10-19. Bilasala Vesturlands, Borgarnesi, sími 7577- 7677. Volvo 144 árg. 74 til sölu, gullfallegur bíll í topp- standi, aöeins einn eigandi. Uppl. í síma 71773. Ford Escort árg. 1975 til sölu. Verð kr. 27.000 staðgreitt. Uppl. í sima 19883 eftir kl. 20. Mazda 929 árg. 76 til sölu, skoöuö ’84, brún aö lit, verö 100 þús. Skipti á ódýrari, stað- greiðsluverð 80 þús. Sími 50264 eftir kl. 20. Bilar tilsölu: Toyota HiLux dísil ’82, Pontiac —GTO ’69, Subaru 4x4 station '82, Toyota Carina ’80, Toyota Cressida ’81, Toyota Tercel ’83, Scoutjeppi 74, Mazda 626 79 og ’80, Mercedes Benz 76 og 79, Range Rover 78, Ford pickup 74 yfirbyggöur með spili. Vantar allar tegundir bíla á söluskrá. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Austin Allegro árg. 1977 árg. til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 54597 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Trabant station árg. ’80 til sölu, skoöaöur ’84, í góöu lagi. Uppl. í síma 32633 á kvöldin. Af sérstökum ástæðum er til sölu VauxhaU Viva 74 í góðu standi. Mjög sparneytinn, skoöaöur ’84, stereo segulbandstæki og útvarp. Verö aðeins kr. 28 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 19857 eftirkl. 16.30. Peugeot árg. 78 tU sölu, ekinn 92 þús.km, sjálfskiptur, skoöaöur ’84. Verð 165 þús. Til greina kemur aö taka bíl upp í á 40 þús. og rest má borgast á 1 1/2 ári með skuldabréfi. Uppl. í síma 77126. StórglæsUegur Rover 3500 árg. 1979 til sölu. Bílaskipti og góö greiöslukjör. Ekinn aðeins 58.000 km. Uppl. í síma 43758 eftir kl. 19. Volkswagen 1200 árg. 1974 til sölu, þarfnast viðgeröar á boddíi. Verö kr. 20.000. Uppl. í síma 44691. Selst tU niðurrifs. Mercury Comet 73, skoðaður ’84. Uppl. í síma 92-2669 eftir kl. 19. Volvo Grand Lux ’82, sjálfskiptur til sölu, ekinn 20 þús. km. Mjög fallegur bUl. Uppl. í síma 52019. Morris Marina árg. ’74 tU sölu, góð vél, nýtt pústkerfi, selst á 10 þús. Uppl. í síma 46856. Fáðu mikið fyrir peningana! Alfa Romeo Juliette ’78, fallega rauð- ur, ekinn aðeins 45 þús. km, 5 gíra, beinskiptur, útvarp, veltistýri, lituð framrúða, vetrardekk, kraftmikil mið- stöð, þægileg sæti. Oskabíllinn í sumar- fruð. Skipti á ódýrari (60—80 þús. kr.) bQ koma tU greina. Verð kr. 180 þús. Uppl. í síma 24030 og 75039. Fasteign á hjólum. 3 herb. og eldhús, Volvo 144 ’73 til sölu, mjög fallegur og góður bíU. Eins og nýr að innan. Otvarp og dráttarkúla, góð dekk. Vertu fljótur (fljót) ef þú ætlar ekki aö missa af þessu einstaka tækifæri tU að eignast þak yfir höfuðið. Verö aðeins 98 þús. Staðgreiðsluverð. 79.999. Uppl. í síma 92-6641. Allegro ’77 ttt sölu, mjög þokkalegur bíll, og Benz ’68 250 automatic. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 46319. BMW árg. ’82, sjálfskiptur, ekinn 27 þús. km, toppbíU. WiUys CJ 5, ekinn 32 þús. mUur, 4ra cyl., 4ra gíra blæjubUl. Ýmis skipti á báðum bílunum. Bróyt X 2 árg. ’68, Foco krani, 2 1/2 tonn, hlUöargrjótpaUur. Uppl. í síma 93-5042 eftir kl. 20. | Bílar óskast Óska eftir Bronco ’73-’74 með lélegu boddíi. Uppl. í síma 43794. ÓskaeftirbU, ekki eldri en árg. ’73, helst Volvo en aUt annað kemur tU greina. Get borgað 8 þús. út og 7-12 þús. á mánuði. Uppl. í síma 40728 eftir kl. 17. Vegna mikUlar sölu undanfarið vantar okkur strax evrópska og japanska bíla á staöinn. Opið alla virka daga kl. 10—22, laugar- daga kl. 10—19, sunnudaga kl. 13—19. BUasala Vesturlands, Borgarnesi, sími 7577-7677. Okkur vantar strax ferðabU með innréttingu, 2ja drifa, einnig 22—35 manna rútu og Scania vörubU 112 árg. 1983. Opið aUa virka daga kl. 10—22, laugardaga kl. 10—19, sunnudaga kl. 10—19. BUasala Vestur- lands, Borgarnesi, sími 7577 — 7677. Vegna mikttlar sölu undanfarið vantar allar tegundir bifreiða á sýningarsvæðið. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3, sími 19032 og 20070. Jeppi óskast. Oska eftir Wagoneer, Cherokee eða Blazer í skiptum fyrir Volvo 244 árg. ’78. Uppl. í síma 92-2836. Óska eftir að kaupa góðan bU, helst japanskan, með 15—20 þús. kr. útborgun og síðan mánaðargreiðslur. Á sama stað er tU sölu WUlys blæjur jeppi árg. ’66. Uppl. í síma 31894 eftir kl. 18. Vantar4X4X4X4. Subaru ’80-’84, Lada Sport ’80—’84, Suzuki Fox ’82—’84, Cheyrolet Suburban með dísUvél, góða Blazer- jeppa með dísUvél og nýlega japanska jeppa með dísU- og eða bensínvél. Bílasala Garðars Borgartúni 1, sími 19615. | Húsnæði í boði TU leigu góð 3ja herb. íbúð í Breiðholti I. Uppl. í síma 73275 e.kl. 18.30. Herbergi tUleigu nálægt Háskólanum, skápur og ísskáp- ur fylgir. Tilboð sendist DV fyrir næst- komandi sunnudagskvöld merkt ,,Vesturbær547”. Góö 4ra herb. íbúð tU leigu í vesturbæ, leigist fyrst í staö til 6 mán- aöa. Fyrirframgreiösla. Tilboö merkt „Vesturbær 518” sendist DV fyrir föstudagskvöld. Gott herbergi tU leigu fyrir litla búslóö eöa aöra geymsluhluti. Uppl. í síma 82606 eftir kl. 16. íbúð á Húsavík til leigu í skiptum fyrir 3ja—5 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. ísíma 44753. TU leigu 3ja—4ra herb. íbúð í Hamraborg, leigist með síma og ís- skáp. Laus strax. Uppl. í sima 44651 eftir kl. 18 eða 41391 á daginn. TU leigu frá 1. ágúst, 2ja herb. rúmgóö og björt íbúð á 9. hæð í lyftuhúsi við Þangbakka í Mjóddinni. Tilboð sendist DV fyrir 25. júlí ’84 merkt „Traustur 526”. Húsnæði óskast | Einstaklingsíbúð. Ungur maður óskar eftir einstaklings- íbúo, helst í gamla bænum. Upplýs- ingar gefur Grétar Hjartarson í síma 38150 tU kl. 17 í síma 31714 á kvöldin. Tveggja herbergja íbúð óskast í Reykjavík eða nágrenni. Er ein 65 ára. örugg mánaðargreiðsla. Uppl. í símum 32626 og 50494 eftir kl. 18. Ungur námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi sem næst Há- skólanum. Uppl. í síma 93-1375 eftir kl. 17. Systkiniinámi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð tU leigu. Góðri fyrirframgreiðslu heitið. Uppl. í síma 93-8368 eftir kl. 17. Hjón með 1 barn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð frá 1. sept. í minnst eitt ár. Reglusemi og góðri umgengni heitið. TU greina koma skipti á einbýlishúsi í Borgarnesi. Uppl. í síma 93-7530. Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergi, helst með eldunaraðstöðu, lítil íbúð kemur líka til greina. Uppl. í síma 22309 eftir kl. 17. Herbergi. eða lítU ibúð óskast tU leigu fyrir rólegan, reglu- saman mann. Uppl. í síma 26784. Óskum eftir íbúð tU leigu í u.þ.b. tvo mánuði, helst ná- lægt miðbænum. Uppl. í síma 22469. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 621456 eftir kl. 17. 2ja herbergja. Reglusamt, barnlaust par óskar að taka á leigu ca 50—60 fm íbúð sem fyrst (ekki í Breiðholti eða Kópavogi). Góð fyrirframgreiðsla í boöi. Vinsam- lega hafið samband í síma 74262 eftir kl. 17 (Bergur). Hafnarfjörður. Ungt par óskar eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Eins árs fyrir- frámgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 53155 á daginn. BUskúr eða svipað húsnæði óskast undir lítið grafUcverkstæði. Eggert í síma 27022 (61) á daginn. 22 ára stúlka með 5 ára son vantar strax 2ja-3ja herb. íbúð, getur borgað fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 46548. Bráðvantar. Vantar 20 ferm herbergi með aðgangi að eldunaraðstöðu, verður að vera sér- inngangur. Hringið í síma 24030. Jó- hannes Olafsson. Ungur einhleypur maður utan af landi óskar eftir lítilli íbúö strax. Er í síma 25088-254 á daginn og 30845 á kvöldin. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77026. Hjúkrunarfræðingur við nám með tvö börn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu frá og með 1. sept. nk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—323. | Atvinnaíboði Vélstjóri óskast á 30 lesta bát sem er á dragnót. Uppl. í síma 83125 e.kl. 19. Óska eftir ráðskonu, má hafa með sér bam. Uppl. í síma 94- 4173 í kvöld. Garðyrkja Barngóð eldri kona óskast á heimiU í Garðabæ frá kl. 8—4 virka daga. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—517. Starfsstúlka óskast til afleysinga. Uppl. á staðnum milh kl. 15 og 17. Múlakaffi, HaUarmúla. Vaktformaöur. Starfsmaður óskast tU verksmiðju- starfa. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—504. Tvo vana beitingamenn vantar á 180 tonna línubát, siglt meö aflann. Uppl. í síma 92-1333 og 92-2304. Kona, helst á miðjum aldri, óskast til eldhússtarfa á lítinn veitingastaö, rétt utan viö Reykjavík. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—467. Járniðnaðarmenn, eöa menn vanir járniðnaði, óskast. Uppl. hjá verkstjóra að Vagnhöfða 29. Málmtækni sf. Maður með.«jálfstæðan atvinnurekstur óskar eftir starfs- krafti, sem hefur síma, til að taka á móti vinnupöntunum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—588. Óskum eftir að ráða trésmiði, múrara og byggingaverkamenn. MikU vinna. Pólarhús hf., Súðarvogi 7, Rvk., sími 33200. Hafnarfjörður. Vanar stúlkur óskast strax í snyrti- og I pökkunarsal. Unnið eftir bónuskerfi. [ Sjólastöðin hf., Hafnarfirði, sími 52727. Atvinna óskast 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sumar, margt | kemur tU greina. Uppl. í síma 39482. Eg er 22 ára og mig vantar helgarvinnu og/eða kvöldvinnu. Uppl. í síma 20531 eftir hádegi. Miðaldra f jölskyldumaður óskar eftir starfi í lengri eöa skemmri tíma. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Uppl. í síma 53835. Reglusöm kona óskar eftir atvinnu frá 1. sept. eða síðar. Uppl. í síma 76861. Þrítugur maður óskar eftir vinnu 2—3 daga í viku, er vanur bílstjóri meö öll réttindi. Uppl. i sima 687021. Ungur maður á 20. ári óskar eftir að komast á samning í tré- eða húsasmíði. Uppl. i síma 74187 eftir kl. 18 í dag og n:°stu daga. Ungur maður, vanur útkeyrslu og lagerstörfum, óskar eftir atvinnu strax, margt kemurtU greina. Uppl. í síma 41937. Atvinnuhúsnæði TU leigu gott atvinnuhúsnæði í Kópavogi. Uppl. í síma 45331 og 92- 3085 eftir kl. 20. Óska eftir bttskúr fyrir léttan iönað. Fyrirframgreiðsla. Hringið í síma 13215. Sigurður. Skrif stofuhúsnæði óskast í miðbænum frá 1. okt. næstkomandi, tvö samliggjandi herbergi, alls 35—50 ferm. Uppl. hjá Rithöfundasambandi Islands, sími 13190, pósthólf 949, og 34175 á kvöldin. Óska eftir iðnaðarhúsnæði á leigu, 70—100 ferm, fyrir hljóðlátan iðnað. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. ísíma 621156. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. HraunheUur, hraunbrotssteinar, sjávargrjót. Getum útvegað hraunheUur í öllum þykktum, stærðum og gerðum, einnig sjávargrjót, flatt eða egglaga, aUt að ykkar óskum. Afgreiöum aUar pantan- ir, smáar og stórar, um allt Suðurland. Erum sveigjanleg í samningum. Uppl. veittar í síma 92-8084. Húsbyggjendur. TU leigu traktorsgrafa og vörubQar í stærri og smærri verk. Utvegum ÖU fyllingarefni, grús, sand, mold. Uppl. í síma 53645 eða 51664 eftir kl. 18. Ósaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til að dreifa á grasflatir og í garða. Getum dælt sandinum og keyrt heim ef óskað er. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími 30120. Opið frá kl. 8—6 mánudaga til föstudaga. Saltfrír, þveginn sjávarsandur í beð og garöa. Ýmsir aðrir korna- flokkar fyrirhggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Rvk., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18 mánudaga— föstudaga, laugardaga kl. 7.30—17. Túnþökur. Til sölu vel skornar túnþökur. Uppl. í síma 17788. Ágætu garðeigendur. Gerum tilboð, ykkur að kostnaðar- lausu, í allt sem viðkemur lóðafram- kvæmdum, þ.e. hellur, hlaöna veggi, tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafið samband við Fold. Símar 32337 og 73232. Standsetning lóða, heUulagnir, innkeyrslur, snjóbræðslu- kerfi, vegghleðslur, grasflatir, gróður- beð og önnur garðyrkjustörf. Tíma- vinna eða föst tttboð. Olafur Ásgeirs- son skrúðgarðyrkjumeistari, sími 30952 og 34323. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Stand- setningu eldri lóða og nýstandsetn- ingar. Karl Guðjónsson, 79361 ÆsufeUi4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garðverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúðgarðaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Árnason, 82895 gróörast. Garður. Guðmundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstöðin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannahólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúðgarðastöðin Akur hf. Sláttuvélaskerpingar. Skerpum sláttuvélar og önnur garð- áhöld, einnig hnífa, skæri og margt fleira. Sími 41045 og 16722. Móttaka Lyngbrekku 8, Kópavogi, milU kl. 16 og 19. Túnþökur. Til sölu úrvalstúnþökur úr Rangár- þingi. Áratugareynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99—5127 og 45868 á kvöldin. Túnþökur ttt sölu. Til sölu túnþökur, fljót afgreiðsla, góð kjör. Uppl. í símum 99—4144 og 99— 4361. Húsráðendur. Sláum, hreinsum og önnumst lóðaum- hirðu, orfa- og vélasláttur. Vant fólk. Uppl. í síma 22601. Þórður, Siguröur og Þóra. Túuþökur tU sölu, 33 kr. ferm, heimkeyrt, og 30 kr., fyrir 100 ferm og meira. Uppl. i sima 71597. Skerpingar. Alhliða skerpingar á garðáhöldum og öllum heimilistækjum. Leigjum út handsláttuvélar. Vinnustofan, Fram- nesvegi 23, sími 21577.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.