Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Side 22
22
DV. MIÐVIKUDAGUR18. JULl 1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Svefnbekkur, sem nýr,
til sölu, einnig útvarp með magnara og
plötuspilarí. Selst ódýrt. Uppl. í sima
42642.
Leikfangahúsið auglýsir.
Brúðuvagnar, brúðukerrur. Hin
heimsf rægu Masters Universal stráka-
leikföng s.s. karlar, geimflaugar, fugl-
ar, kettir, arnarhreiður, kastali. Star
Wars leikföng. Action man, bátar,
skríðdrekar, mótorhjól. Fisher price
leikföng s.s. bensínstöðvar skólar,
dúkkuhús, bóndabær, kúrekahús, flug-
stöð. Lego kubbar í úrvali, Playmobil-
leikföng. Barbiedúkkur og mikið úrval
af fylgihlutum. Sindy dúkkur og hús-
gögn. Tankaámoksturskóflur, jeppar,
rörbílar, traktorar, sparkbílar, 6
tegundir. Stórir vörubílar, stignir
traktorar, hjólbörur, Visa kreditkort.
Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806. Opið laugar-
daga. Leikfangahúsið, JL-húsinu við
Hringbraut, sími 621040. Opið til 10
föstudaga.
Svefnsófi til sölu
á tækifærisverði. Sími 74534 kl. 17—20 í
dag og næstu daga.
Gömul eldhúsmnrétting,
eldavél, vifta, vaskur og blöndunar-
tæki til sölu. Uppl. í síma 84029.
Til sölu vegna Qutninga,
allt nýlegir hlutir: m.a. litsjónvarp
24”, ísskápur, hjónarúm með inn-
byggðu útvarpi og kassettutæki o.fl.,
grillbökunarofn, eldhúsborð, 4 stólar,
símastóll, sjálfvirk kaffikanna, ryk-
suga o.Q. Uppl. í síma 11802.
Hjól, hillur og skatthol.
Vel með farin Superia 10 gíra reiðhjól,
Voyager Lady og Voyager Gent.
Einnig er til sölu á sama stað hillur
með skápi og skatthol. Uppl. i síma
79793.
Bilalyfta.
Til sölu Bradbury bílalyfta, 3ja tonna.
Uppl. í sima 84363 og 78321 á kvöldin.
Til sölu lítið telpuhjól,
hjálparhjól fylgja, stærra hjól óskast
keypt. Einnig er til sölu ljósakróna,
ónotuð, teppi, o.fl. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 42524.
Til sölu Hella
ljósastillingartæki, sem nýtt, Sharp
rafeindabúðarkassi, E.R. 1500, hentug-
ur fyrir smærri rekstur, einnig palla-
stigi úr jámi með teppalögðum tréhöft-
um. Uppl. í síma 72192 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Til sölu vegna brottflutnings,
selst á hagstæðu verði, nýtt Kalkhoff
stúlknareiðhjól, 26”, tvö nýleg
einstaklingsrúm, 90 cmX2 m, dökkt og
ljóst, og fullkomið Spalding golfsett, 14
kylf ur í kerru. Uppl. í síma 50685.
3ja stæðu skápasamstæða
fra HP til sölu, á sama stað aftaní-
kerra. Uppl. í síma 30649 eftir kl. 17.
Til sölu notaður Sharp
búðarkassi. Hafið samband við auglþj.
DV í sima 27022.
H—553.
5 stk. eikarinnihurðir
með skrám og læsingum til sölu. Uppl.
í síma 43725 eftir kL 17.
Stór og vönduð f ólksbflakerra
til sölu. Einnig 2ja blaða skiptiskrúfa,
700 í þvermál. Allt nýtt. Uppl. í síma
41894.
Nýlegur fatalager
til sölu strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—550
Boröstofuborð og 4 bólstraðir
stólar tfl sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í
síma 43908 eftir kl. 16.
Tjald—dekk—Land-Rover.
Nýtt fellitjald, 4—5 manna, 5 mín. að
tjalda, Land-Rover dísil og varahlutir,
nýleg ryksuga, breið 16” Mudder dekk,
Flymo sláttuvél og borðstofusett á kr.
2000, + hjónarúm á kr. 1500,- Uppl. í
símum 42720 og 46634.
Vínrautt, sígilt leðursófasett
til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll,
einnig borðstofuborð (eldhúsborð), 4
stólar og hornskápur, allt úr furu.
Uppl. í sima 24610 til kl. 16 og í síma
32846 á kvöldin.
Til sölu vatnslitamynd eftir
Pétur Friðrik, ef viðunandi tilboð fæst.
Uppl. í síma 24709 eftir kl. 19.
Rennibekkur.
Góður jámrennibekkur til sölu. Uppl. í
síma 51576 eftir kl. 18.
Til sölu eru tveir stólar
með strigaáklæði, eitt bambusborð og
brúnt flauelssófasett, og skrifborð.
Uppl. í síma 46991 milli kl. 18 og 21.
Búslóð til sölu vegna flutninga:
Borðstofuborð, hvítt með sex stólum og
hvitur skenkur, litsjónvarp, Philips,
22” ísskápur, hljómflutningstæki,
Kenwood magnari, transkriptor (gler)
plötuspilarí og 2 150W hátalarar
(SOMA), sófaborð, ljóst eldhúsborð á
stálfæti og 4 kollar, ný koja, 190 cm,
skápur og hilla, tilvalið fyrir systkini,
brún kommóða, hansahillur, diska-
rekki. Greiðsluskilmálar eftir sam-
komulagi. Saumvél óskast á sama
stað. Uppl. í síma 22309.
Bækur tfl sölu.
Kulturhistorisk leksikon, 1-22, Sögu-
þættir úr Vestmannaeyjum 1-2, timarit
Jóns Péturssonar 1-4, Islandica 1-39,
frumútgáfur eftir Halldór Laxness,
Bam náttúrunnar, Kaþólsk viðhorf,
Vefarinn mikli, Sjálfstætt fólk og fl.
Friðarræðan eftir Hitler, Syngið
strengir eftir Jón frá Ljárskógum,
Saga mannsandans, Orðabók
Fritzners 1-3, Kvæði Bjama Thorar-
ensen, Kh. 1847, Bibliotheca Ama-
magnæana 1-7 og fjöldi annarra fá-
gætra bóka nýkominn. Bókavarðan
Hverfisgötu 52, sími 29720.
Leikfangahúsið auglýsir.
Brúðuvagnar, brúðukerrur. Hinir
heimsfrægu Masters Universal stráka-
leikföng s.s. karlar, geimflaugar, fugl-
ar, kettir, arnarhreiður, kastali. Star
Wars leikföng. Action man, bátar,
skriðdrekar, mótorhjól. Fisher price
leikföng s.s. bensínstöðvar, skólar,
dúkkuhús, bóndabær, kúrekahús, flug-
stöð. Lego kubbar í úrvali. Playmobil-
leikföng. Barbiedúkkur og mikið úrval
af fylgihlutum. Sindy dúkkur og hús-
gögn. Tankaámokstursskóflur, jepp-
ar, rörbílar, traktorar, sparkbílar, 6
tegundir. Stórir vörubílar, stignir
traktorar, hjólbörur, Visa kreditkort.
Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806. Opið laugar-
daga. Leikfangahúsið, JL-húsinu við
Hringbraut, sími 621040. Opið til 10
föstudaga.
Antikskápur.
Gamall innlagður mahónískápur fyrir
kristal og silfur til sölu að Hverfisgötu
52, sími 29720.
Kjamabor.
Til sölu kjarnabor með súlum til að
stíga upp í loft, 3 borar fylgja. Uppl. í
síma 82915.
Til sölu em 10 leiktæki,
seljast öll í einu eða hvert fyrir sig,
Packman, Tron, Star Track, Poly
Polyeston, Gírus, Bostonman, Galaxie
II, Space Zap, Omega Race, Time
Pilot. Oska eftir tilboði, allt amerískt.
Uppl. í síma 98-2038. Oskar og Diddi.
Lapplander dekk til sölu
á felgum, verð 25—30 þús. Uppl. í sima
92-1008 eftirkl. 20.
Ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar
og fataskápar. MH-innréttingar
Kleppsmýrarvegi 8, simi 686590.
Reyndu dún-svampdýnn
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
leinni og sömu dýnunni, sniðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
með stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif-
unni 8, sími 685822.
Óskast keypt
Óska eftir
neysluvatnshitakút, ca 200—250 lítra.
Uppl. í síma 97-3834.
Kaupi og tek í
umboðssölu ýmsa gamla muni, (30 ára
og eldri), t.d. myndarammapóstkort,
skartgripi, hatta, slæður, blússur,
veski, dúka, gardínur, púða, leirtau,
hnífapör, kökubox, lampa, ljósakrónur
og ýmsa aðra gamla muni. Fríða
frænka Ingólfsstræti 6, sími 14730 opið
12-18.
Óska eftir notaðri
fólksbílakerru á bilinu 3—5000 kr.
Uppl. í sima 79746.
Hjólhýsi óskast,
Cavalier, 14 feta. Uppl. í síma 43457.
Spilaborð óskast.
Uppl. í síma 28985 eftir kl. 17.
Verslun
Baðstofan auglýsir.
Hreinlætistæki, blöndunartæki, stál-
vaskar, salemi, m/lúxus setu, frá kr.
4.920. Baðstofan, Ármúla 23, simi
31810.
Ódýrt
Trimmgallaefni, breidd 1,80 á 200 kr.
metrinn, frotté, breidd 1,40 á 88 kr.
metrinn, gallabuxnaefni, breidd 1
metri á kr. 70 metrinn, lakaefni meö
vaðmásvend, breidd 1,40 á 88 kr. metr-
inn, straufrítt lakaefni, breidd 2,30 á
186 kr. metrinn, ódýrir bútar í sængur-
fatnað, svuntur og margt, margt
fleira. Opið kl. 14-18. Verslunin Anna
Gunnlaugsson, Starmýri 2, sími
32404.
Regnkápur í stórum stærðum,
40—46, á sérstaklega góðu verði. Verð
kr. 300, 600 og 900. Aðáns í nokkra
daga. Póstsendum. Sími 14370. Utibú-
ið, Laugavegi 95, 2. hæð. Opið kl. 13—
18.
Jenný auglýsir.
Tískuföt á dömur, samfestingar,
buxur, jakkar, kjólar, pils, bolir. Lágt
verð, góð þjónusta. Opið á verslunar-
tíma. Fatagerðin Jenný, Lindargötu
30, bakhús, sími 22920.
Tilboð-afsláttur!
Urval af gjafavörum, s.s. styttur, vas-
ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris-
kerti, ilmkerti, tóbakslykteyðandi,
speglar af ýmsum stærðum, frístand-
andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn
o.fl. Oftast eitthvað á tilboðsverði, nýtt
í hverri viku. 20-40% afsláttur á til-
boösvöru. 10% staðgreiðsluafsláttur af
öðrum vörum ef verslað er yfir 2500 kr.
í einu. Reir sf. Laugavegi 27 Reykja-
vík, sími 19380.
Jasmín auglýsir:
Ný sending af léttum og þægilegum
sumarfatnaði úr bómull. Margar nýj-
ar gerðir af mussum, blússum, kjól-
um, vestum og pilsum. Einnig buxna-
sett og klútar í miklu úrvali. Stærðir
fyrir alla. Hagstætt verð. Fallegir,
handunnir munir frá Austurlöndum
fjær, tilvaldir til tækifærisgjafa, m.a.
útskornar styttur, vörur úr messing,
trévörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jas-
mín, Grettisgötu 64, sími 11625. Opið
frá kl. 13—18. Lokað á laugardögum.
Teppi
Tilsölu
45 fermetrar af gólfteppi. Uppl. í síma
40641 eftirkl. 14.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Káreher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling:
Teppalands með ítarlegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath., tekið við pöntunum í síma.
Teppaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppastrekkingar — teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu viö teppi,
viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúp-
hreinsunarvél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaður. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið
auglýsinguna.
Fyrir ungbörn
Til sölu stór og vandaður
svartur Wilson barnavagn með
stálbotni og stórum hjólum. Uppl. í
síma 77479 eftir kl. 19.
Marmet barnavagn
til sölu. Uppl. í stma 72150.
Til sölu blá flauelskerra,
mjög vel með farin, Hókus pókus stóll,
göngugrind og hoppróla. Uppl. í síma
76570 á kvöldin.
Til sölu blár
burðarrúmsbarnavagn, mjög lítið
notaður og mjög vel með farinn. Verð
kr. 7000. Uppl. í sima 52045.
Silver Cross bamavagn til sölu,
lítið notaður. Uppl. í vinnusíma 33460
milli kl. 13 og 23.
Ódýrt—kaup—sala—
leiga—notað—nýtt.
Verslum með notaða barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bilstóla, burðarrúm,
burðarpoka, rólur, göngu- og leik-
grindur, baöborð, þríhjól o.fl. Leigjum
út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tví-
buravagnar kr. 7.725, flugnanet kr.
130, innkaupanet kr. 75, bílstólar kr.
2.145, barnamyndir kr. 100, tréleikföng
kr. 115, diskasett kr. 320, o.m.fl. Opið
virka daga kl. 9—18. Ath, lokað laugar-
daga. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími
17113. Móttaka vara e.h.
Heimilistæki
Til sölu ódýrt
vegna flutninga mjög góður Westing-
house ísskápur og Candy þvottavél. Til
sýnis að Sunnuvegi 23, jarðhæð, í kvöld
og annað kvöld.
Þvottavél og þurrkari
til sölu, verð 8500 kr., greiöslusam-
komulag. Uppl. í síma 92-2157.
Gömul Philco Bendi þvottavél
(ítölsk) óskast keypt. Má vera
ógangfær. Uppl. í síma 25010.
Til sölu Westinghouse tauþurrkari,
notaður en í góðu lagi, selst ódýrt.
Uppl. aö Sólheimum 26, 1. hæð, sími
34932 eftirkl. 18.
Til sölu sem ný Electrolux
þvottavél, verð 15 þús., eldhúsborð frá
Stálhúsgögnum og stórt fuglabúr.
Uppl. í síma 30404.
ísskápur til sölu,
gamall en mjög góður. Selst ódýrt.
Uppl. í sima 84906 eftir kl. 19.
Candy þvottavél til sölu,
vel með farin. Uppl. í síma 77580.
Til sölu stór ísskápur.
Uppl.ísíma 686090.
Húsgögrí
Sófasett, hjónarúm,
hægindastóll o.fl. húsgögn til sölu.
Uppl. í síma 32798 kvölds og morgna.
Sófasett.
Oska eftir að kaupa ódýrt sófasett.
Þeir sem átt gætu slíkt hringi í sína
84394 milli kl. 16 og 20.
Ungt par með tvö börn,
sem er að byrja búskap og á ekkert
innbú, óskar eftir að fá gefins eða fyrir
lítið notaða innanstokksmuni sem fólk
vill Iosna við en eru nothæfir. Uppl. í
síma 99-8483.
Vegna breytinga
er til sölu notuð eldhúsinnrétting, elda-
vél og vifta. Einnig til sölu eins manns
svefnsófasett, sófaborð, skatthol,
Hansaskrifborð + hillur, stórt og gott
eldhúsborð og gólfteppi. Uppl. í síma
687676.
Ingvar og Gylfi sf.
Seljum næstu daga nokkur útlitsgölluð
rúm með miklum afslætti, einnig h'tið
notuð rúm. Verð frá kr. 3500. Athugið,
góð greiðslukjör. Ingvar og Gylfi,
Grensásvegi 3, sími 81144.
Bólstrun
Tökum að okkur að
klæöa og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæði. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
laus. Höfum einnig mikið úrval af
nýjum húsgögnum. Látið fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn hf.,
Skeifunni 8, sími 39595.
Hljóðfæri
Til sölu Ampeg bassamagnari,
100 vött, 5 ára gamall. Uppl. í síma
19123 og 12040.
Tfl sölu er Roland strengjavél.
Verð 10. þús., staögreitt. Uppl. í síma
12039 á kvöldin.
Orgel.
Til sölu nýlegt Vamaha orgel með
skemmtara, eitt fullkomnasta orgehð í
dag. Uppl. í sima 99-2042.
Til sölu Bliidtner flygill,
aldur ca 80 ár. Þarfnast smáviðgerða.
Uppl. í síma 32702.
Til sölu Remo trommusett
fyrir byrjendur, mjög Utið notað. Uppl.
í síma 35770 eða 82725 á kvöldin.
Notaður bassi til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 75227 eftir kl.
17.
Til leigu æfingahúsnæði
fyrir 2—3 hljómsveitir á besta stað í
bænum. Uppl. í síma 14988 eftir kl. 20.
Rafmagnspianó.
Til sölu vegna flutnings er nýlegt og
vel með farið rafmagnspíanó, einungis
notað í stórhljómsveit Gunnars
Þórðarsonar. Uppl. á kvöldin í síma
20108.
Hljómtæki
Til sölu Marshall
gítarmarnari + box á mjög hagstæðu
verði vegna flutninga. Selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 76497 eftir
kl. 17.
Videó
Videoleiga hættir.
Til sölu 120 videomyndir fyrir VHS.
Uppl. í sima 99-3923.
3ja ára Fisher video,
Beta kerfi, ásamt 17 spólum, til sölu.
Uppl. í síma 51993.
Til sölu 2ja ára vel með farið
JVC videotæki, einnig PhiUps G 7000,
ónotuð leiktölva. Uppl. í síma 37381
eftir kl. 18.
Scotch myndbönd
fyrirUggjandi. Hagstætt verð. Mynd-
sjá, sími 11777.
Höfum opnað nýja
myndbandaleigu að Sunnuflöt 43,
Garöabæ, sími 42797. Opið alla daga
frá kl. 15-23.
Garðbæingar og nágrannar.
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiðarlundi 10, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760.
Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti:
Videosport, Eddufelli 4, sími 71366.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda, VHS, með og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugið: Höfum nú fengið sjón-
varpstæki til leigu. Höfum til leigu
Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari
2600.
Kristfleg videoleiga.
Höfum opnaö videoleigu með kristi-
legu efni, bíómyndir, fræðslumyndir,
teiknimyndir, músíkmyndir að Austur-
bergi 34, 3. hæð, sömu götu og Fjöl-
brautaskólinn Breiðholti. Opið frá kl.
18—22 mánudaga til föstudaga. Sími
78371.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir með íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánudag—föstudag frá kl. 8—20,
laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
sími 82915.