Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Side 15
DV. MIÐVIKUDAGUR18. JULI1984.
Fjora
Selfossi
Frá Kristjáni Einarssyni, fréttarit-
ara DV á Selfossi:
Fjórir langferðabílar frá sér-
leyfinu renndu yfir ölfusárbrú
skömmu fyrir miðnætti á
sunnudagskvöld. Voru þeir full-
setnir sigursælu íþróttafólki HSK
eftir velheppnaða landsmótsferð til
Keflavíkur.
Við brúarsporðinn beið fjölmenni
í bílum sínum. Var þegar tekið á
rás á eftir rútunum og ekið um göt-
ur kaupstaðarins og flautur
þandar. Staðnæmst var síðan við
Selfossbíó, en þar tók bæjarstjórn
og bæjarstjóri á móti liðinu með
ræðuhöldum og heillaóskum og
bauð síðan upp á dansleik með
hljómsveitinni Lótus.
SYNIR fAPPIRS-
VERKILONDON
Nú stendur yfir
sumarsýning Brit-
ish Crafts Centre.
Sýningin er al-
þjóðleg meðlima-
sýning semkynnir
þema unnið úr
svörtum og
hvítum litatónum.
Dómnefnd valdi
úr um 2000 verk-
um sem henni
bárust. Verk sín á
sýningu þessari
nefnir Hólmfríöur
hugleiðingar um
dauðann.
Sagnir í veglegum búningi
Tímarit sagnfræðinema við Háskóla
Islands, Sagnir, er nýlega komið út og
er þetta 5. árgangur. Meirihluti
efnisins í ritinu tengist þemanu:
Reykjavík og hafið. Sagnir er nú 143
blaðsíður og forsíöa litprentuð.
I ritinu eru alls sextán greinar,
unnar af sagnfræðinemum á BA- og
cand. mag. stigi. Meðal greina undir
þemanu Reykjavík og hafið má nefna
þessar: Agnes S. Amórsdóttir skrifar
um viðhorf til tómthúsmanna á fyrri
hluta nítjándu aldar, Bjami Guðmars-
son skrifar um tómthúsmenn í bæjar-
stjóm á ámnum eftir 1879 og Hrefna
Róbertsdóttir skrifar um opna báta á
skútuöld. Gerður Róbertsdóttir og
Ragnheiður Mósesdóttir skrifa um
hafnleysi Reykjavíkur fram yfii
síðustu aldamót, Valdimar U.
Valdimarsson skrifar um líf og starf
Geirs Zoega, Eiríkur Bjömsson og
Helgi Kristjánsson skrifa um Hala-
veðrið og afleiðingar mannskaðanna
er þá urðu.
Af öðmm greinum má nefna
„Gullæðið í Reykjavík” eftir Eggert
Þór Bemharðsson og „Islandssagan
umrituð”, grein Braga Guðmunds-
sonar um sögukennslu í grunnskólum.
-pá.
Starfsstúlka óskast strax
Upplýsingar á staðnum.
Þvottahúsið GRÝTA
Nóatúni 17.
ODODDDDDDDDDaDDDDDDaDDOODDOaDDailDaODODDÓDDDOn
D ÁÐUR
EFTIR
SOLSALOON
sólbaðsstofa,
Laugavegi 99
Andlitsljós og sterkar perur
Opið
mánud.-föstud. kl. 8—23
og laugard. kl. 9—21.
SÍMI22580
u
000000000000000000000000000000000000000000000
KERTAÞRÆÐIR
Leiðari úr stálblöndu. Sterkur og þolir
7mm & 8mm MONO-MAG'"
að leggjast í kröppum beygjum. Við
nám aðeins 1/10 af viðnámi kolþráða.
Margföld neistagæði.
Kápa sem deyfir truffandi rafbylgjur.
VANTAR ÞIG
NOTAÐAN BÍL?
Hjá Heklu færðu óskir
þínar uppfylltar
□ Stóran bíl □ Lítinn bíl □ Fólksbíl
□ Sendibíl □ Gamlan bíl □ Nýlegan bíl
FLESTAR CERÐIR — ÝMSIR GREIDSLUSKILMÁLAR
VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI
í NÝJA BÍLASALNUM
í HEKLUHÚSINU
I Nú fáanlegir í passandi settum fyrir
fiestar tegundir bíla.
SSBSA ^a. HÁBERG HF.
SkeiSunni Sa — Simi 8*47*88
Rafsuóuvélar
Muiex Migpak 240
Afkastamikil vél fyrír stál,
ryðf rítt Stál,ál og aðra málma
• Notar þriggja fasa straum 380/240 VoSýður 1.0 mm til 10.0 mm
þykkan málm# 240 A við 60% vinnuálag • Innbyggður víramatari®
Innbyggð klukka fyrir punktsuður • Vélin er á hjólum og með
festingum fyrir kúta • Við hönnun vélarinnar var lögð áhersla á að
hún yrði auðveld í notkun, jafnvel fyrir suðumenn óvana MIG-suðu.
sindraA1\stálhf
Borgartúni 31, 105 Reykjavík, símar; 27222 & 11711.
1000000 000000000000001