Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Side 26
26
DV. MIÐVIKUDAGUR18. JULl 1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Garðyrkja
Skrúögarðamiðs tööin:
Garðaþjónusta-efnasala, Nýbýlavegi
24, Kópavogi, símar 40364, 99-4388 og
15236. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóða-
breytingar, standsetningar og lag-
færingar, girðingavinna, húsdýra-
áburður (kúamykja-hrossatað),
sandur til eyðingar á mosa í gras-
flötum, trjáklippingar, túnþökur,
hellur, tré og runnar. Sláttuvélaleiga
og skerping á garðverkfærum. Tilboð í
efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör.
Garðeigendur—verktakar.
Tökum að okkur lóðastandsefningar og
nýbyggingar lóöa, svo sem túnþöku-
lögn, gróðursetningu, hraunhellu- og
hellulögn, kantsteins- og hraungrjóts-
hleöslu. Girðum, steypum stéttir, plön
og fleira. Minni og stærri verk, út-
vegum allt efni, vinnuvélar og tæki,
gerum föst verðtilboö. Vönduð vinna
vanir menn. Uppl. og pantanir í símum
76229 og 52964 eftirkl. 19.
Vallarþökur.
Við bjóöum þér réttu túnþökurnar, vél-
skornar í Rangárþingi, af úrvals-
góðum túnum. Fljót og góð afgreiðsla.
Símar 99-8411 og 91-23642.
Skrúðgarðaþjónusta—greiðslukjör.
Nýbyggingar lóða, hellulagnir,
vegghleðslur, grassvæði, jarðvegs-
skipti, steypum gangstéttir og bíla-
stæði. Hitasnjóbræðslukerfi undir bíla-
stæði og gangstéttir. Gerum föst verð-
tilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur
símsvari allan sólahringinn.
Garðverk, sími 10889.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R.
Einarsson. Uppl. í síma 20856 og
666086.
Mjög góðar túnþökur
úr Rangárvallasýslu, tíl sölu, athugiö
verð og kjör. Uppl. í símum 99-1143,99-
4491 og 83352.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburður og gróður-
mold á góðu verði, ekið heim og dreift
sé þess óskað. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Líkamsrækt
Nýtt, nýtt á tslandi.
Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256,
MA-international sólaríum. Bjóðum
upp á sérstök andlitsljós, Mallorca
brúnka eftir 5 skipti. Bjóðum
viðskiptavinum okkar eingöngu upp á
fyrsta flokks vörur, professional
sólaríum Jumbo bekki, Jumbo andlits-
ljós, þetta eru andlitsljósin sem allir
tala um. MA-intemational sólaríum í
fararbroddi frá 1982, 2-3 skrefum á
undan keppinautum sínum í sólaríum.
Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla.
Sól-snyrting-sauna-nudd.
Sumartilboö, 10 tímar í sól, aðeins kr.
590. Nýjar sterkar Bellarium perur.
Andlitsböð, húðhreinsun, bakhreinsim,
ásamt ýmsum meðferðarkúrum,
handsnyrtingu, fótsnyrtingu, andlits-
snyrtingu (make up), litanir og plokk-
un með nýrri og þægilegri aðferð.
Einnig vaxmeðferð, fótaaðgerðir, rétt-
ing á niðurgrónum nöglum með spöng,
svæðanudd og alhliða líkamsnudd.
Verið velkomin, Steinfríður Gunnars-
dóttir snyrtifræðingur. Sól- og snyrti-
stofan, Skeifunni 3c. Vinsamlegast
pantið tíma í síma 31717.
Sólarland, sólbaðs-og gufubaðstofa.
Ný og glæsileg sólbaðsaöstaða með
gufubaöi, heitum potti, snyrtiaðstöðu,
leikkrók fyrir bömin, splunkunýjum
hágæöalömpum með andlitsperum og
innbyggðri kælingu. Allt innifaliö i
verði ljósatímans. Ath. að lærður
nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað-
urinn þar sem þjónustan er í fyrir-
rúmi. Opið alla daga. Sólarland,
Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191.
Nudd—sauna—leikfimi.
Heilsuræktin Nes-sól Austurströnd 1
Seltjarnarnesi, sími 17020. Það er allt-
af sól í sólaríumbekkjunum hjá okkur.
Nýjar Bellarium S-perur. Sumarnám-
skeið í leikfimi; nudd, sauna. Sími
17020.
-Wmiiiwsí tmifft
----------
Rip Kirpy
AESTAS sólbaðsstofa,
Reykjavíkurvegi 60, sími 78957. Höfum
opnaö sólbaðsstofu, splunkunýir
hágæðalampar. Opið mánudaga til
föstudaga frá kl. 8 til 23, laugardaga
frá kl. 8 til 20,sunnudaga frá kl. 13 til
20. Erum í bakhlið verslunarsam-
stæðunnar að Reykjavíkurvegi 60,
verið velkomin. AESTAS sólbaðsstofa,
Reykjavikurvegi 60, sími 78957.
Ströndin—sumarverð.
Njótið sólarinnar í breiöum og þægileg-
um ljósabekkjum. Andlitsljós. Sérklef-
ar. Perur mældar reglulega. Verið vel-
komin. Ströndin Nóatúni 17, simi 21116
(sama hús og verslunin Nóatún).
Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641.
Höfum upp á að bjóða eina allra bestu
aðstöðu til sólbaösiðkunar í Reykjavík
þar sem hreinlæti og góð þjónusta er í
hávegum höfð. A meðan þið sólið
ykkur í bekkjunum hjá okkur.sem eru
breiöar og djúpar samiokur með sér-
hönnuðu andlitsljósi, hlustið þið á
-róandi tónlist. Opið mánudaga—föstu-
daga frá kl. 8.00—23.00, laugardaga frá
kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl.
13.00—20.00. Verið ávallt velkomin.
ÍSólbær, sími 26641.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viður-
kenndir sólbekkir af bestu gerð með
góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá
kl. 7—23 alla daga nema sunnudaga
eftir samkomulagi. Sólbaösstofa Hall-
dóru Björnsdóttur, Tunguheiði 12
Kópavogi, sími 44734.
Simi 25280, Sunna,
sólbaösstofa, Laufásvegi 17. Viö
bjóðum upp á djúpa og breiða bekki,
innbyggt, sterkt andlitsljós, músík,
mæling á perum vikulega, sterkar
iperur og góð kæling, sérklefar og
sturtur, rúmgott. Opið mánud.—
föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20,
sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin.
Höfum opnað sólbaðsstofu
að Steinagerði 7, stofan er lítil en
þægileg og opin frá morgni til kvölds,
erum með hina frábæru sólbekki MA
professional, andlitsljós. Verið vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Ljósastofan, Laugavegi 52,
sími 24610, býður dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga og frá
kl. 9 laugardaga. Nýjar extra sterkar
perur settar í bekkina 27. júní, fáið
100% árangur á sumartilboðsverði, 12
tímar á 700 kr. Reynið Slendertone
vöðvaþjálfunartækið til grenningar og
fleira. Breiðir, aöskildir bekkir með
tónlist og góðri loftræstingu. Sér-
staklega sterkur andlitslampi. Visa og
Eurocard, kreditkortaþjónusta.
Hólahverfi.
Vorum að opna sólbaðsstofu að Starra-
hólum 7, lampar með þeim fullkomn-
ustu sem völ er á. Bjóðum einnig upp á
sauna og mjög góða snyrtiaðstöðu. Að
lokum færðu þér að sjálfsögðu kaffi,
því enn una börnin sér vel í barna-
króknum. Sólarorka Starrahólum 7,
sími 76637.
' síví iHíri mmtmjrmíib*
í sólarlampa frá Pizbuin:
Sólaríum balsam, notist fyrir og eftir
ljósböð, hindrar rakatap húðarinnar,
gefur jafnari og endingarbetri lit;
sjávargele (sápa-shampó), nýja
sturtusápan frá Pizbuin, sérstaklega
ætluð eftir sólboð og lampa, algjörlega
laus við alkali og þurrkar því ekki
húðina, mjög gott fyrir hár sem hefur
farið illa í sólskini. Utsölustaðir: Apó-
tek, snyrtivöruverslanir og nokkrar
sólbaðsstofur.
Ýmislegt
Get útvegað 50 þús. kr.
í ca 2 ár gegn fasteignatryggingu.
Tilboð sendist augld. DV merkt
„Fyrirgreiðsla 608” fyrir 31. júlí ’84.
Fjársterkur aðili óskast
sem hluthafi inn í arðbært fyrirtæki.
Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð á
augld. DV merkt „PM1816” sem fyrst.
Glasa-og diskaleigan, Njálsgötu 26.
Leigjum allt út til veisluhalda:
Hnífapör, dúka, glös og margt fleira.
Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af
servíettum, dúkum og handunnum
blómakertum í sumarlitunum. Einnig
höfum við fengið nýtt skraut fyrir
barnaafmælið sem sparar þér tíma.
Opið mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10—
13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími
621177.
Sveit
Óska eftir vönum manni
í sveit. Uppl. í síma 99-1061 eftir kl. 20.
Heyskapur!
Vantar duglegan vinnukraft í 3—4
vikur í heyskap. Þarf að geta unnið á
dráttarvél. Gott kaup fyrir rétta
manneskju. Hringið í síma 93-4745 eftir
kl. 20.
Óska eftir barngóðri stelpu,
11—12 ára, í sveit í Skagafirði. Uppl. i
síma 95-6142.
Röskur 14—15 ára unglingur
óskast í sveit. Uppl. í síma 38978.
Sveitastörf.
Oska að ráða 14—15 ára strák í sumar,
þarf að vera vanur vélum. Uppl. í síma
22671.
Tapað -fundið
Mjótt gullarmband
tapaöist í Austurstræti í gær (17. júlí).
Finnandi vinsamlega hafi samband í
síma 27557.
Seðlaveski—leðurjakki.
Svart seðlaveski tapaðist síðastl.
föstud. (13. júlí), sennilega fyrir utan
JL-húsið eða á Neströð Seltjarnarnesi.
Einnig tapaöist brúnn leðurjakki á
Pöbbinum Hverfisgötu föstud. 29. júní.
Finnendur vinsaml. hringi í síma
687458 eða 33197.
- -----------------j-----__________
Blómafrævlar
Hinir frábæru Noel Johnson blóma-
frævlar og Bee Thin megrunarfrævlar
fást hjá eftirfarandi sölumönnum:
Reykjavík:
Anna Leópoldsdóttir
Tunguseli 8 — 74479
Gylfi Sigurösson
Hjaltabakka 6 — 75058
Viðtalstími 10—14.
Helga Jakobsdóttir
Æsufelli 4 - 76218-71050
Sighvatur Guðmundsson
Bólstaðarhlíð 39 - 83069
Sigurður Olafsson
Eik juvogi 26—34106
Svanhildur Stefánsdóttir
Meðalholti 19 - 24246
Hjördís Eyþórsdóttir
Austurbrún 6 (6-3) — 30184.
Garðabær:
Kristín Þorsteinsdóttir
Furulundi 1 — 44597
Kópavogur:
Petra Guðbrandsson
Borgarholtsbraut 65 — 43927
Keflavík:
Guðlaug Guðmundsdóttir
Hólabraut 12-92-1893
Ingimundur Jónsson
Hafnargötu 72 — 92-3826
Akranes:
Heba Stefánsdóttir
Furugrund 2 — 93-1991
Hveragerði:
Guðríður Austmann
Bláskógum 19 — 99-4209
Vestmannaeyjar:
Jón I. Guðjónsson
Helgáfellsbraut 31 — 98-2243,1484
Þeir sölumenn Sölusamtakanna sem
vilja fá nafn sitt á þennan lista hafi
samband við skrifstofuna.
Sölusamtökin hf. Hafnarstræti 20
Box 1392 121 Reykjavík • Sími 12110.
Barnagæsla
Barngóö stúlka óskast,
ekki yngri en 12 ára, til að passa 2ja
ára dreng allan daginn, býr á Lauga-
teigi. Uppl. í síma 36253 eftir kl. 18.
Óska eftir 12—13 ára stelpu
í vist út á land i 1 1/2 mánuð til aö
passa 1 1/2 árs barn. Uppl. í síma 95-
4577 eftir hádegi.
Innrömmun
Rammamiðstöðin Sigúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
teg. af rammalistum, þ.á m. állistar,
fyrir grafík og teikningar. Otrúlega
mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af
tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góð
þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18.
Opiö á laugardögum. Kreditkorta-
þjónusta. Rammamiöstöðin Sigtúni 20
(mótiryðvarnarskála Eimskips).
Einkamál
Ég er 35 ára og óska eftir
að kynnast manni sem gæti lánað mér
35 þús. kr. í 5 mánuði. Trygging fylgir
ef með þarf. Tilboð sendist DV fyrir 21.
júli merkt „50”, algjört trúnaðarmál.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur allt viðhald
á húseigninni, klæðum þök og þéttum.
Nýsmiði og alls konar breytingar.
Múrverk, flísalagnir, gerum gamalt og
lúið parket sem nýtt. Sprunguvið-
gerðir, málun og háþrýstiþvottur, 7
ára starfsreynsla. Sími 11020 og 23944
alla daga.
Sprunguviðgerðir —
múrviðgerðir — háþrýstiþvottur. Há-
þrýstiþvoum með kraftmiklum há-
þrýstidælum fyrir sprunguviðgerðir og
utanhússmálun. önnumst einnig
sprunguviðgerðir með viðurkenndum
gæöaefnum og sílanúðun, múrvið-
gerðir, gerum við steyptar þakrennur
o.fl. Gerum föst verðtilboð. Þ. ölafs-
son, húsasmíðameistari, sími 79746.
Húsprýði.
Tökum að okkur viðhald húsa, járn-
klæðum hús og þök, þéttum skorsteina
og svalir, önnumst sprunguþéttingar
og alkaliskemmdir aðeins með viður-
kenndum efnum, málningarvinna.
Hreinsum þakrennur og berum í, klæð-
um þakrennur með áli, jámi og blýi.
Getum bætt við okkur múrverki stóru
og smáu. Fagmaður í starfi. Vanir
menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla.
Sími 42449 eftir kl. 19.
Húseigendur—húsfélög.
Ef húsið þarfnast viðhalds eða breyt-
inga þá hafið samband við okkur, við
útvegum allt efni sem til þarf, erum
fagmenn sem gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Hafiö samband í síma 39491.
Komum strax ef mikið liggur við.
Sílan-múrvörn gegn alkalískemmdum.
Látið okkur verja húsið meö sílan fyrir
veturinn og haldið húsinu þurru,
hreinu og vel einangruöu og komiö í
veg fyrir alkalískemmdir. Viö notum
einungis efni sem eru viðurkennd af
Rannsóknarstofnun byggingar-
iðnaðarins, vönduð og örugg vinna.
Gerum föst verðtilboð. Vinsamlegast
hafið tímanlega samband í síma 37555
og 39929 eftir kl. 19 á kvöldin.
Dýrin kunna ekki umferðarreglur.
Þess vegna þarf að sýna aðgæslu í
nánd þeirra. Hins vegar eiga allir
hestamenn að kunna umferðar-
reglur og ríða hægra megin og
sýna bílstjórun sams konar við-
mót og þeir ætlast til af þeim.
||UMFERÐAR