Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Side 20
20
DV. MIÐVIKUDAGUR18. JULl 1984.
Iþrdttir__________________íþróttir _____Iþróttir _________Iþréttir _________________Iþr
LÁTIÐ DRAUM
ísland með flesta sigra
en Finnar nauma forustu
—í Kalott-keppninni ífrjálsum íþróttum. Síðari keppnisdagurinn íkvöld
Ricky Bruch horfir á eftir kringlunni þegar
hann setti metiö á dögunum, kastaöi 69,10 m.
Allt er fertugum
fært íkringlu
Allt er fertugum fært og þaö hefur oft sann-
ast í kringlukastinu. Bandarikjamaðurinn
John Powell, 37 ára, hefur náð besta árangri í
heiminum í ár. Kastað 71,26 m og hinn 38 ára
Ricky Bruch kastaði nýlega 69,10 m. Ellefta
sænska metið sem hann setur í röð og ná
fimmti besti helmsárangurinn. Frægasta
dæmið er Italinn Adolfo Consolini, sem varð
ólympiumeistari 1948, annar 1952 og sigraði
flesta á fimmtugsaldri.
Það var árið 1972, sem Rlcky jafnaði heims-
metið í kringlukasti 68,40 m. Tólf árum siðar
bætti hann þann árangur sinn um 70 cm.
Sænska metið var 59,95 m 1964. Lars Haglund
átti það. 1968 varð Ricky fyrstur Svia til að
kasta yfir 60 m. Setti það ár fjórum sinnum
met, 60,58 — 61,76 — 61,88 og 61,98 m. Arið eftir
setti hann einnig fjórum sinnum sænsk met.
62,38 — 62,52 — 64,68 og 68,06 m. 1971 bættl
hann þann árangur í 68,32 m og jafnaði svo
heimsmetið 1972 — 68,40 m.
Besti árangur í kringlukasti i ár er þessi.
71,26 — JohnPowell.USA
70.44 — Mac Wilkins.USA
70,02 — Geza Valent, Tékk.
69,28 — Imre Bugar, Tékk.
69,10 — Ricky Bruch, Sviþjóð
69,02 — Luis Delis, Kúbu
68.44 — Art Burns, USA
67,76 — Plsjsjalnikov, Sovét
67,42—Juris Drumsjev, Sovét
67,14 — Avrunin, Sovét.
-hsim.
„Hef sett
stefnunaá
íslandsmet”
— sagði Aðalsteinn
Bernharðsson eftir ágætt
hlaup Í400 m grindahlaupi
ígær
„Ég set nú stefnuna á að setja nýtt lslands-
met i 400 m grindahlaupinu. Það þarf ekki að
vera svo fjarlægt ef maður fær tækifæri til að
keppa við bestu aðstæður í góðu veðri,” sagði
eyfirski lögregluþjónninn Aðalsteinn Bem-
harðsson eftir að hann hafði sigrað i 400 m
grindahlaupi i Kalott-keppninni i gær. Náð sin-
um besta tima á vegalengdinni, 52,89 sek. ts-
landsmet Þorvaldar Þórssonar, tR, er 51,34
sek., sett í Kalott-keppninni í Noregl í fyrra.
Aðaisteinn, sem hættur var keppni en byrj-
aðl á ný, hefur náð mjög góðum árangri að
undanfömu. Bætt árangur sinn í spretthlaup-
um og grindahlaupum. „Þegar ég fékk tæki-
færi til að keppa á Norðurlandamóti lögreglu-
manna á Bislet-Ieikvanginum vaknaði áhug-
inn á ný. Sá árangur sem ég náði þar lyftl
mjög undlr mig og ég hef hug á að reyna að
bæta mig enn betur i sumar,” sagði hinn þri-
tugi Aðalstelnn. hsím.
Oddný Amadóttir — á miðri myndinni -
tvöfaldur íslenskur sigur. Aöalsteinn
Bemharösson, UMSE, sigraöi á
ágætum tíma, 52,89 sek og Þorvaldur
Þórsson, IR, varö annar á 53.38 sek.
Það var hlýtt í Laugardalnum en hins
vegar nokkur vindur, sem gerði
hlaupurunum erfiðara fyrir. Vindurinn
mældist þaö mikill að árangurinn i
spretthlaupunum og langstökki er ekki
löglegur. Eftir þessar tvær greinar
hafði Island 31 stig en Finnar 19. Síðan
fór aö draga saman. Finnar meö
jafnaralið.
Oddný sigraði
Oddný Arnadóttir, IR, sigrað í 100
m hlaupi kvenna, fjórðu greininni, í
tvísýnustu keppni mótsins. Var 1/100 á
undan sænskri stúlku. Þá sigraöi
Bryndís Hólm, IR, í langstökki kvenna
og Stefán Stefánsson í langstökki
karla. Islenska kvennasveitin sigraði í
4 x 100 m boðhlaupi. Guðmundur Skúla-
son, Á, haföi fomstu í 800 m hlaupinu
þar til rétt í lokin aö tveir fóm fram úr
honum. Guömundur, sem átt hefur við
meiösli aö stríöa, náði þó ágætum
tíma. Miklu munaöi að Jón Diðriksson,
UMSB, gat ekki keppt vegna lasleika.
A því tapaði Island mörgum stigum.
Mikii vonbrigði uröu i hástökki
karla. Unnar Vilhjálmsson, UIA, sem
setti Islandsmet, 2,12 metra, í lands-
mótinu á Suðurnesjum um helgina,
varð að láta sér nægja þriðja sætið.
Stökk 2,03 metra og var greinilega ekki
búinn aö ná sér eftir landsmótið. Þar
keppti hann í mörgum greinum til að
hala inn stig fyrir Austfirðina m.a. í
jafnerfiðri grein fyrir fæturna og þrí-
stökkL
Mótið heldur áfram í kvöld og þá
hefst keppnin kL 18.00 með keppni i
sleggjukasti og stangarstökki. Búast
raÍBígtti
sigrar sænsku stúlkuna Monicu Strand
5. Henry Hatling, Noregi 55,71
6. Olavi Ala-aho, Finnlandi 55,82
7. KetilHenriksen.Noregi 56,01
8. Anders Hassel, Svíþjóft 57,59
200 metra hlaup karla
1. JoukoHassi, Finnlandi 21,66
2. Martti Junnonaho, Finnlandi 22,03
3. Stefán Utsi, Sviþjóö 22,35
4. Egill Eiðsson, lslandi 22,41
5. Jóhann Jóhannsson, Islandi 22,43
6. Kenneth Lidström, Svíþjóö 22,51
7. GunnarMoe,Noregi 22,62
8. Kay A. Sortebeck, Noregi 22,69
100 metra hlaup kvenna
1. OddnýÁmadóttir.lslandi 11,94
2. Monica Strand, Svíþjóð 11,95
3. Svanhildur Kristjánsdóttir, Islandi 12,14
4. Ann-Sofie Aberg.Svíþjóð 12,21
5. Tiina Suutari, Finnlandi 12,31
6. SiriIngebrigtsen,Noregi 12,43
7. Tarja Tapio, Finnlandi 12,53
8. Tone Jakobsen.Noregi 12,79
Kúluvarp kvenna
1. Pæivi Ala Frantti, Finnlandi 14,17
2. SoffíaGestsdóttir, Islandi 13,18
3. Kristin Sjövoll, Noregi 12,70
|4. Helga Unnarsdóttir, Lslandi 12,68
5. LivByrkjeland, Noregi 11,08
6. Anneli Johansson,Svíþjóð 11,02
7. Helenaliusitalo.Finnlandi 10,98
8. Ann-Britt Aasa, Svíþjóð 10,52
400 metra hlaup kvenna
1. Monica Strand, Svíþjóð 55,1
2. Oddný Arnadóttir, Islandi 56,4
3. Irene Marttila, Finnlandi 56,5
4. TarjaTapio,Finnlandi 57,3
5. UnnurStefánsdóttir.lslandi 57,5
6. Nina Hansen, Noregi 58,0
7. Monica Hansen, Noregi 58,2
8. Anna Arflott, Svíþjóð 59,8
800 metra hlaup karla
1. Esko Huttu, Finnlandi 1.50,07
2. Mikael Svenson, Svíþjóð 1.51,3
3. GuðmundurSkúlason.Islandi 1.52,6
íslensku keppendurnir í Kaiott-
keppninni í frálsum íþróttum, sem
hófst á Fögruvöllum í Laugardal í gær-
kvöld, hlutu flesta sigra í einstökum
greinum, eða í sex greinum af 16.
Finnar sigruðu í flmm grelnum, Svíar
þremur og Norðmenn tveimur. Hins
vegar hafa Finnar forustu í stiga-
keppni landanna. Hafa 171 stig en ts-
land kemur skammt á eftir með 163
stig. Svíar eru í þriðja sæti með 140,5
stig og Norðmenn reka lestlna með
113,5 stig. Islensku stúlkurnar hlutu
flest stig í kvennakeppninni eða 88,
Finnar 77, Svíar 62,5 og Norðmenn 47,5
stig. 1 karlakeppninni voru Finnar hins
vegar með langflest stig eða 94, Svíar
hlutu 78, Islendingar 75 og Norðmenn
66 stig.
Keppnin byrjaði mjög vel fyrir Is-
land. Helga Halldórsdóttir, KR,
sigraði í fyrstu greininni, 400 m grinda-
hiaupi og var skammt frá Islandsmeti
sinu og í 400 m grindahlaupi karla var
má við tvísýnni keppni eins og var í
gær. I mörgum greinum var keppnin
þá mjög jöfn og 5000 m hlaupið er
eflaust skemmtilegasta hlaup á þeirri
vegalengd sem farið hefur fram hér á
landi. Vart hægt aö sjá mun á þremur
fyrstu mönnum og síðan komu aðrir
þrír skammt á eftir.
Urslit í einstökum greinum í gær
urðuþessi:
400 m grindahlaup kvenna
1. Helga Halldórsdóttir, Islandi 60,50
2. Riitta Manninen, Finnlandi 62,40
3. Valdís Hallgrímsdóttir, Islandi 62,40
4. Kristín Hovind, Noregi 63,90
5. Leena Heikkinen, Finnlandi 65,70
6-7. Hilde Bohinen, Noregi 67,80
6-7. Lena Rönnmark, Svíþjóð 67,80
8. Liselotte Larson, Svíþjóð 68,30
400 metra grindahlaup karla
1. Aðalsteinn Bemharðsson, Islandi 52,89
2. Þorvaldur Þórsson, Islandi 53,38
3. Ulf Sedlacek,Svíþjóð 53,41
4. Markku Karvonen, Finnlandi 53,76
4. Juhani Misikangas, Finnlandi 1.53,6
5. Urban Johansson.Svíþjóð 1.54,2
6. Ove J. Valla.Noregi 1.55,2
7. Asgeir Thomassen, Noregi 1.55,2
8. Magnús Haraldsson, Islandi 1.57^
1500 metra hlaup kvenna
1. Teija Virkberg, Finnlandi 4.34,8
2. Anneli Oravaibnen, Finnlandi 4.38,0
3. EvaLundfors.Sverige 4.42,5
4. Tone Kaarbö, Noregi 4.47,1
5. Anna-Carin Widmark.Svíþjóð 4.50,7
6. Ann Kr. Lund, Noregi 4.51,0
7. Lilly Viðarsdóttir, Islandi 4.52,0
8. GuörúnEysteinsdóttir, tslandi 4.56,9
Kringlukast karla
1. öysteinBjörkbæk.Noregi 57,00
2. Eggert Bogason, Islandi 53,88
3. Pertti Valta, Finnlandi 51,06
4. KariNisula.Finnlandi 50,98
5. Helgi Þ. Helgason, Islandi 49,50
6. Otto Rui, Noregi 49,26
7. Per Nilson, Svíþjóð 48,72
8. S-E Wihlborg, Svíþjóð 47,32
Langstökk kvenna
1. BryndísHólm,Islandi 5,98
2. Marline Thiger, Sviþjóð 5,77
3. KristinGullhav.Noregi 5,76
4. SvanhildurKristjónsdóttir, Islandi 5,61
5. Catrine Hedquist, Svíþjóð 5,59
6. Tone Jakobsen.Noregi 5,38
7. Tiina Suutari, Finnlandi 5,33
8. Sirpa Myllekangas, Finnlandi 4,95
Hástökk karla
1. Peter Lindmark, Svíþjóð 2,07
2. Lars Drevatne, Noregi 2,05
3. Jari Haavisto, Finnlandi 2,03
4. Unnar Vilhjálmsson, Islandi 2,03
5. Ari Liisanantti, Finnlandi 1,98
6. Staffan Lindström, Svíþjóð 1,95
7. Gunnl. Grettisson, Islandi 1,90
8. HalvardSövik,Noregi 1,85
Hálft maraþon
1. Kurt Andersson,Svíþjóð 1.05,17
2. Atle Joakimsen, Noregi 1:05,30
3. Kjell Gotvassli, Noregi 1:05,33
Steinar Friögeirsson var bestur Islendinga.
Varðítólftasætiá 1:10,48.
DV-mynd Brynjar.
Ævintýra-
ferð tií
Eng/ands
KIMATTSPYRIMUSKÓLI
PGL í IPSWICH
★ Fariö
tii Wembley,
Liverpoo/
og Manchester.
Kunnar
knatt-
spyrnu-
stjörnur
kenna
víð
skólann.
• íslensk-
ur farar-
stjóri.
• Stöðugt
eftir-
lit með
nemendum.
• Farið
á leik
• Heilsað
uppá
leikmenn
að leik
loknum.
í hinu tvisýna 100 m hlaupi.
íþróttir