Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Side 7
Neytendur DV. MIÐVIKUDAGUK18. JULI1984. Neytendur Neytendur Neytendur 7 NAUTATUNGA M/SPERGLUM Nautatunga Léttsöltuö nautatunga sperglar (aspargus) Sósa 1 dós sýrður rjómi 3— 4 tesk. sinnep 4— 5 sperglar (stönglar) agúrkubiti Verklýsing 1. Sjóðiö tunguna (1—1,5 kg í 2 1/2— 3 klst). Flettið utan af tungunni meðan hún er heit. Kælið hana. 2. Hrærið saman sýrða rjómanum, sinnepinu, mörðum spergli og saxaðri agúrku. 3. Skerið nautatunguna niður í þunnar sneiðar. Leggið spergilstöngul á hverja sneið og rúllið sneiðunum upp. Leggið einnig nokkra spergil- stöngla á fat ásamt nautatungu- rúllunum. Skreytið fatið auk þess með salat- blöðum, tómötum og agúrku- sneiöum. Með léttsaltaðri nautatungu er einnig gott að bera fram pipar- rótarrjóma. Piparrótarrjómi 1/41 rjómi, þeyttur 1 pk. piparrót (rifin) og e.t.v. 2 rifin epli Vinnutími: Suðutími fer eftir þyngd. Þar fyrir utan er tíminn sem tekur að skera tunguna, laga sósu og skreyta fat ca 20 mínútur. Hráefniskostnaður 410 krónur. -ÞG Tungan skorin í þunnar sneiðar, spergilstöngull látinn á hverja sneið og rúUað upp. Fatið skreytt með spergU og öðru grænmeti, borið fram með spergilsósu. DV-myndir: EÓ. Tungan soðin og á meðan hún er heit er flett utan af henni. NISSAN SUNNY ÓTRÚLEGA SPARNEYTINN OG FRÁBÆRLEGA SKEMMTILEGUR í AKSTRI AUK ÞESS MEÐ ÖRYGGIFYRIR ÞIG SEM HNITMIÐUÐ OG HÁÞRÓUÐ TÆKNIEIN GETUR TRYGGT FRÁ NISSAN - AD SJÁLFSÖGÐU pað er ekki fyrir tilviljun að á fimtíu árum hafa Nissan verksmiðjumar orðið þriðji stærsti bi- freiðaframleiðandi í heimi. Árangur þennan er að þakka einbeitni Nissan í að ná fram bestu hugsanlegu hönnun í fram- leiðslu á bílum. Til þess notuðu þeir nýjustu aðferðir og háþróaða tækni sem hefur orðið öðrum til fyrirmyndar um allan heim og eftir- breytni í útliti, spameytni og endingu. Nissan hefur ætíð hannað bifreiðar sínar á þessum háleitu forsendum enda hafa bifreiðar þeirra getið sér frábæran orðstír. Sunny, sem er einn af nýrri kynslóð framhjó- ladrifinna fjölskyldubíla frá Nissan, gefur hug- takinu “fjölskyldubíll” nýja og víðari merkingu. Hanner ekki bara rúmgóður eins og hinn hefð- bundni fjölskyldubíll, heldur er hann einnig ótrúlega spameytinn, ódýr og sérstaklega en- dingagóður. Fyrirmynd fjölskyldubílsins er bíll með sport- legu útliti sem gaman er að aka. Sunny passar ekki aðeins inn í þann ramma heldur bjó hann til enda ósvikin Nissan. Fullkomnun náö meó NISSAN-tækni. riNIS5AN INGVAR HELGASON HE Sýnlngarsalorinn V/Rao&agerði - Reykjavik, Simi 91 -33S60.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.