Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Page 4
4
DV. FIMMTUDAGUR19. JULI1984.
Verðlagsstofnun kannar verð ísöluskalum:
Hæsta verð í mörgum tilfellum
tvöfalt hærra en það lægsta
Ef miöað er viö allt landiö þá var
dýrast að gera innkaup á ákveönum
vörum í Hreðavatnsskálanum i Borg-
arfiröi en sömu innkaup voru ódýrust í
Essoskálanum á Höfn. Munurinn á
þessum tveimur stööum var 44 prósent
og þar sem dýrast var kostuöu vörum-
ar 544 krónur en þar sem ódýrast var
kostuöu þær 377,70 krónur. Þetta kem-
ur fram í verðkönnun sem Verölags-
stofnun hefur gert í sölutumum og
söluskálum víðsvegar á landinu.
Kannað var verölag á 160 stöðum og
reiknaður út mismunur á lægsta og
hæsta veröi. Alls var kannað verö á 20
vörutegundum, s.s. gosdrykkjum,
pylsum og sælgæti. Verðmunur á gos-
drykkjum varnokkuömikili. A Vestur-
landi var munurinn i öllum tilfeUum
yf ir 100 prósent á hæsta og lægsta veröi
á gosdrykkjum. 1 einstökum landshlut-
um munaöi yfir 100 prósent á hæsta og
lægsta verði á 10 af þeim 20 vörum sem
teknar vom með í þessari könnun.
Þeir sem hyggjast fara hringveginn
eöa feröast um landiö ættu aö veröa
sér úti um þessa verökönnun. Hana er
hægt aö fá hjá Verðlagsstofnun.
stykki), 2 pakkar Opal/Tópas, Síríus
rjómasúkkulaöi, brjóstsykurspoki,
Malta súkkulaðikex (2 stykki) og tvær
rafhlööur. Lítum svo á hvað þessi inn-
kaup kostuöu í hinum fimm landshlut-
um. Fyrst nefnum viö lægsta veröið
svoþaöhæsta.
Suðurland:
Olís Eyrarbakka
Þjónustumiöst. Þingvöllum
Vesturland:
Skaganesti Akranesi
Hreðavatnsskáli Borgarf.
Vestfirðir:
Grillskáli KVB Patreksfiröi
Hafnarkaffi Þingeyri
Norðurland:
Isbúöin Kaupvangsstræti Ak.
KSKetilási Fljótum
Austurland:
Söluskáli Esso Höfn
Shellstöðin Neskaupstaö
396.00
516.00
400.00
544.00
397.90
475.00
389.50
507.50
377.70
459.60
Eins og sjá má var ódýrast í Esso-
Innkaup ferðafjölskyIdunnar skálanum á Höfn. Það er einnig athygl-
Kannaö varverðá ímynduðum vöru- isvert aö meðalverð þessara vara í
innkaupum fjölskyldu. Þessi innkaup fjórum sölutumum i Reykjavík var 8,8
eru: 2 flöskur Coca Cola, 1 Egils prósent hærra en í Essoskálanum
appelsin, pilsner, pylsa meö öllu (tvö ódýra. APH.
Hæsta og lægsta verðið á Pepsi Cola var á Norðurlandi. Þar kostaði flaskan frá 7,50 upp í21 krónu sem er
180 prósent munur.
DV-mynd: Kristján Ari.
Essoskálinn:
SÁ ÓDÝRI
„Það er ánægjulegt að heyra
þetta,” sagöi Þorgrímur Einarsson,
verslunarstjóri í Kaupfélaginu á
Höfn, en þaö er hann sem hefur yfir-
umsjón meö verðlagningunni í Esso-
skálanumáHöfn.
„Skýringin á því að verðið hjá
okkur er svo lágt er einfaldlega sú aö
viö leggjum lítið á vörumar. Þegar
vara á t.d. aö kosta 15,70 kr. er ósköp
auðvelt aö láta hana frekar kosta 16
krónur. Við höfum þá reglu að breyta
veröinu i öfuga átt og láta veröið
vera 15,50 krónur,” sagði Þorgrímur
og kvaddi að vonum ánægður með
þessa verðkönnun Verölagsstofn-
unar.
-APH.
Hreðavatnsskáli:
OG SÁ DÝRI
„Eg vil ekki kalla Hreðavatnsskála
söluturn eöa söluskála,” sagöi Pétur
Geirsson, eigandi Hreöavatnsskála,
er hann var spurður hvers vegna þaö
væri svo dýrt að versla þar.
„Mér finnst þessi verðkönnun út i
bláinn. Þaö er ekki hægt aö bera
verölag hér saman viö söluturna þar
sem selt er í gegnum lúgu. Þaö
kemur mér ekki á óvart að viö séum í
efri kantinum. Viö emm hér með
töluverða þjónustu, tvo sali með sæti
fyrir 120 manns, bar og ein 7 klósett.
Þar að auki erum viö meö gistin'gu
sem h'klega er sú ódýrasta á öllu
landinu. Tveggja manna herbergi
kostar bara 490 krónur.
Eg tel frekar aö það heföi mátt
bera okkur saman viö hótelið á
Bifröst því viö emm ekki nema hálfu
skrefi að baki þeim. En það er ekki
hægt að bera verö á stöðum sem
bjóða upp á ámóta þjónustu og viö
saman við sölutum.’ ’ -APH.
j dag mælir Dagfari______________j dag mælir Pagfari_______ í dag mælir Dagfari
Frekjan í ferðaskrifstofunum
Áður fyrr á árunum börðust
Islendingar fyrir sjálfstsði sinu og
frelsishugsjónin brann í brjósi
þelrra. Þá var hvorki smt né
skrsmt þótt hvorki vsri rafmagn né
síml á helmllinu og menn máttu
raunar þakka fyrir ef þeir áttu til
hnifs og skeiðar. Ferðalög vom fátíð
og farkostir ekki aðrir en gamli
Gráni eða göngustafur. I farangrin-
um var nesti og nýir skór þegar vel
áraðl og þóttust menn góðlr ef þeir
komust í bsjarferð á tíu ára fresti.
Hvað þá að ferðast milll landshluta,
en sá munaður tilheyrði aðallega
fömfólki og fyrirmönnum, sem
gegndu opinberum erindum.
Ferðalög þóttu heldur ekki eftir-
sóknarverð lifsþsgindl og bám satt
að segja vott um letilíf og iðjuleysl.
Þá nsrðust menn og ksttust af
freisisþránni og fullveldisbarátt-
unni. Átthagamir og sttjörðin var
lifsakkerið og þeir vom menn að
meiri sem fsddust, llfðu og dóu á
sömu þúfunni án flandurs og ferða-
fiðrings.
Nú er öldin önnur. Nú er englnn
maður með mönnum nema hann sigU
tU útlanda á hverju ári. Timamlr
breytast og mennimlr meö. tslend-
ingar hafa hvorki áhyggjur af frels-
inu né fuUveldlnu en þvi meiri af
ferðalögunum. Fer það eftir og nú er
það orðlð að helsta baráttumáU núlif-
andi kynslóðar að lskka íargjöld i
sólarlandaferðum! Kunnuglr segja
að þessl voðalegu fargjöld séu hinir
verstu átthagafjötrar og skerðing á
persónufrelsl.
Og er nema von? Þegar það telst tU
lifskjara og viðurvsrls fyrir gamal-
menni jafnt sem ómagaböm að kom-
ast á Costa del Sol eða tU Llgniano,
að mlnnsta kosti einu sinni á ári,
hlýtur það að verða að melrUiáttar
hitamáU þegar fargjöldin em höfð
hsrri en menn hafa efni á. Almenn-
ingur treystlr sér tU að draga saman
seglin varðandi fsði og kisðl og legg-
ur það jafnvel á slg að fara bara í bió
elnu sinni i viku, lelgja bara tvsr
videospólur á viku og sleppa annarri
bverri helgl i skemmtanahaldi á
danslbúlum. En að hstta við sólar-
landaferð vegna þess að fjölskyldan
hefur ekki efni á því að leggja iand
undir fót tU útlanda, sUkt kemur ekkl
tU greina.
AUt er þetta ferðaskrifstofunum að
kenna. Það em þsr sem ginna fólk tU
sólarlanda og leyfa sér síðan að
rukka fargjald og uppihald af bless-
uðu fóUdnu sem aUs ekki á fyrir far-
inu.
Þessi ósvlnna nsr ekki nokkurrl
átt enda hefur sjáift sjónvarpið
gengist fyrlr rannsókn á málinu og
neytendasamtökin hafa tekið upp
hanskann fyrlr vesalings fjölskyld-
umar sem era rúnar inn að skinnl, tU
þess eins að borga þetta déskotans
fargjald.
Stefnlr aUt i það að ekki verði leng-
ur mögulegt fyrlr alþýðufólk, hvað
þá lasburða gamahnenni og ungböm,
aö sigla í þrjár vikur tU Miöjarðar-
hafslns og sjá allir hvers konar
frelsisskerðing og mannréttlndabrot
þetta era.
Sjónvarpið og neytendasamtökin
hafa fundlð það út að annarra þjóða
fólki sé boðlð upp á miklu ódýrari
feröir t0 sömu ianda og íslendingar
sækja heim. Full ástæða er tU að
þakka bæði sjónvarpi og neytenda-
samtökum fyrir upplýsingamar og
satt að segja ættu báðir þesslr aðUar
að bjóða fram tU Alþingls í næstu
kosningum því ekki verður séð að
önnur mál séu brýnni í augnabllkinu
en baráttan fyrir ferðafrelsl lands-
manna.
Verkalýðshreyfingin á elnnig að
taka þetta mál upp í kjarasamning-
unum i haust. Alþýða manna á kröfu
á sólarlandaferð og grisaveislum á
hverju ári og það er frekleg kjara-
skerðing þegar ferðaskrlfstofur
leyfa sér að rukka fargjöld sem fólk
hefur ekkl efni á að borga. Það sjá
alUr menn. Dagfari.