Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Blaðsíða 7
DV: FIMMTUDAGUK W. JULI1984.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
GUAVA HEFUR
ANANAS-
OG JARÐAR-
BERJABRAGD
Guava er lítill og ilmandi ávöxtur
sem nú er ræktaður víða um heim en
er upprunninn í Mexíkó og S-Ameríku
og vex þar á litlum runnum. Bragðinu
á ávextinum má líkja við ananas- og
jarðarberjabragð, hann er örlitið súr
og því gerir hann ferskt bragð í hrá-
salöt.
Hýði á guava er þykkt, það er gul-
grænt að lit en að innan er ávöxturinn
bleikleitur. Það eru hin fljótandi litlu
fræ sem borða skal, þeim mætti líkja
við kjama í tómötum. Guava er mikill
A- og C-vítamíngjafi og er hans oft
neytt eins og hann kemur fyrir. Þá er
hann skorinn í tvennt og borðað úr
honum með skeið, einnig er hægt að
kreista massann innan úr honum.
Þegar guava er aðeins farinn að
mýkjast er hann nægilega þroskaður
og þannig er hægt að geyma hann í
kæli um nokkurt skeið. Guava gengur
einnig undir nafninu súkkini eða
sqwas, kílóverð er frá 130 — 190 kr.
-RR.
Guava er notaður til að bragðbæta
salöt, einnig bragðast hann vel beint úr
hýðinu. Fræin eru borðuð, þeim má
líkja við tómatafræ en bragðið er
meira og ferskara.
DV-mynd Bjamleifur.
Teg. 2281.
Litur: Marirta biátt leður.
Verð kr. 495,-
frábæru
verðin
KJARAKAUP
Teg.204.
Litur: brúnt leður.
Stærðir: 36—41.
Verð kr. 590,-
Teg. 251.
Litur: ijósbrúnt leður.
Stærðir: 36—41.
Verðkr.498,-
Teg. 2711.
Litír: svartur eða hvitur.
Verðkr. 398,-
Teg. 8004.
Litír:
svart/svart,
svart/grátt,
svart/vino eða
svart/gult leður.
Verðkr. 875,-
Teg. 7.906.
Litur: vinrautt leður.
Verðkr. 495,-
Teg. L.
Litír: brúnt eða blátt leður.
Stærðir: 36-41.
Verð kr. 270,-
Teg. 7041.
Litír: svartur eða hvitur.
Stærðir: 36—41.
Verðkr.395,-
Teg. 2001.
Litír: svart, rautt eða dökkblátt,
hamrað leður.
Stærðir: 36-41.
Verðkr. 495,-
Teg. 380.
Litír: svart, grátt, brúnt eða rautt,
hamrað leður.
Stærðir: 36-41.
Verðkr. 575,-
Teg. 11.
Utír: svart/grátt, svart/vino eða
svart/svart leður.
Verðkr. 495,-
Teg. 7036.
Litír: svart, grátt eða rautt leður.
Stærðir: 36—41.
Verðkr.398,-
Teg. 37.
Litír: hvitur, svartur eða rauður,
m/leðursóla.
Stærðir: 36-41.
Verðkr. 395,-
Teg. 20.
Litur: hvitur, m/leðursóla.
Stærðir: 36—41.
Verðkr. 285,-
Teg. 8001.
Utír: svart/svart, svart/grátt,
svart/vinrautt eða svart/karrígult
leður, m/gúmmísóla.
Stærðir: 36—41.
Verðkr. 495,-
Póstsendum.
Skóversiun
Þórðar
Péturssonar
Laugavegi 95 —
Sími 13570.
Teg. 1144.
Litur: rautt leður.
Verðkr. 498,-
Teg. 332.
Litír: brúnt eða grátt leður.
Verð aðeinskr. 675,-