Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Side 17
DV. FIMMTUDAGUR19. JULI1984. 17 Fyrstu bílarnir eru nú á leið til landsins og verða til afgreiðslu um miðjan ágúst. Þegar liggja fyrir fleiri pantanir en hægt er að anna úr fyrstu sendingu. Þeir sem vilja tryggja sér bíl til afgreiðslu í ágúst þurfa að staðfesta pöntun sína með innborgun nú þegar. EGILL VtLHJÁLMSSQN HF. Smidjuvegi 4, Kópavogi. Simar 77200 - 77202. Áríðandi orðsending til allra þeirra sem hafa pantað Flatl27 SUMARNÁMSKEIÐ í LOGO ÁVEGUM REIKNISTOFNUNAR HÁSKÓLANS Logo námskeid reiknistofnunar hefst 7. ágúst nk. og stendur í 2 vikur. Kennt verður í 3 tíma á dag 4 daga vikunnar eða alls 24 tíma. Þess á milíi er frjáls aðgangur að Apple IIE tölvum til œfinga. Fyrir- lestrar verða milli kl. 15 og 17, en verkefnatímar skiptast á hópa og verða þeir á öðrum tímum dagsins. Þátttökugjald er 2.500 kr., en helmingsafsláttur er veittur þegar fleiri eru úr sömu fjölskyldu (þannig greiðir t. d. þriggja manna fjölskylda 5.000 kr.). Aðalkennari á námskeiðinu verður dr. Jón Torfi Jónasson. Notuð verður bók hans um Logo og fœst hún í bóksölu Stúdenta (Félagsstofnun við Hring- braut). Logo forritunarmálid hefur á undanförnum árum notid sívax- andi athygli skólamanna víða um heim. Er það m.a. vegna þess að á skömmum tíma er hœgt að ná góðum tökum á undirstöðu- atriðum málsins, enda þótt það sé margslungiö og víðtœkt. Notkun þess leggur grunn að vinnubrögðum sem nýtast við mörg önnur œðri forritunarmál. Pá býður Logo upp á ýmsa möguleika sem henta vel við kennslu ólíkra námsgreina. Af þessum orsökum telja margir að Logo sé afar vel fallið til að kynna tölvur fyrir byrjendum. Sumarnámskeið Reiknistofnunar Háskólans er öllum opið. Kennurum bœði í grunnskólum og framhaldsskólum er sérstak- lega bent á þetta tœkifœri til að kynnast Logo. Pá œtti nám- skeiðið einnig að henta unglingum, og með fjölskylduafslœtti er hvatt til þess að foreldrar og börn (yfir 12 ára) sœki námskeiðið saman. Þátttaka tilkynnist fyrir 2. ágúst til Ólafar Eyjólfsdóttur í síma 25088 (fyrir hádegi). REIKNISTOFNUN HÁSKÓLANS. MILLI STAFS OG HURÐAR hjá tískuhönnuðinum Jean-Louis Scherrer með tilheyrandi mynd- um af handverkum hans. SUND FATATÍSKA KARLA bæði fyrir strand- Ijónin og líka fyrir venjulega karla! FANIMHVIT UTPRJONUÐ PEYSA í handavinnuþættinum. UKL\i WMV' 'L5 HKlVi FÁLKINN Bíða íslenska fálkans sömu örlög og geirfuglsins? Er hann að deyja út? Hvað er vitað um þennan tignarlega ránfugl? Við reynum að svara þessum spurningum í Vikunni núna. Hemlar og hemlakerfi er mikilvægasti öryggisþátturinn í öllum akstri og meðferð ökutækja og vinnuvéla. Þetta vita allir. í því sambandi skiftir mestu, sé fyllsta öryggis gætt; að vel sé séð fyrir viðhaldi og umhirðu allri. Þetta vita líka allir. Við erum sérfræðingar í allskyns hemlum og hemlakerfum. 1. flokks varahlutaþjónusta. NOTIÐ ÞJÓNUSTU FAGMANNA, ÞAÐ TRYGGIR ÖRYGGIÐ. tlLLING Sérverslun með hemlahluti. H F. Skeifunnill Sími: 31340,82740,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.