Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Síða 18
18
.MMí Uttl, .ðí i’í.’.OACIUTi.Wj'i .VO
DV. FIMMTUDAGUR19. JULI1984.
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
SIGGISKRIFAÐIUNDIR
HJAIRAGLES SALONIKI
— „ Aðstæður allar f rábærar og ég hlakka til,” segir Sigurður Grétarsson
„Ég skrlfaöl undlr eins árs samn-
ing og það elna sem getur komið í
veg fyrir að ég leiki með griska iiðinu
er að Brelðablik standi í veginum.
Ég á ekki von á að svo verði,” sagði
Sigurður Grétarsson knattspyrnu-
maður í samtaii við DV í gærkvöldi,
þá nýkominn heim frá Grikklandi.
Gríska félagið sem Sigurður mun
leika með heitir Iragles Saloniki og
varð í 3. sæti í Grikklandi í fyrra. Lið-
ið komst einnig í undanúrslit í bikar-
keppninni.
„Ég hitti þjáifara liðsins, sem er
þýskur, að máli í Þýskaiandi og við
fórum siðan saman til Grikklands til
að líta á allar aðstæður. Og þær eru
vægast sagt frábærar. Fjórir góðir
æfingavellir og glæsilegur heima-
leikvangur sem tekur 70 þúsund
áhorfendur. Ég fer til Grikklands á
mánudaginn og fljótlega verður
síðan farið í æfingabúöir til Þýska-
lands og Hollands í mánaöartíma.
Keppnistímabilið hefst í Grikklandi
þann 24. september,” sagði Sigurð-
Hann sagði ennfremur aö hitinn
hefði verið gífurlegur í Grikklandi,
tæplega 40 stig. Þegar keppnistíma-
bilið hæfist yrði hitinn kominn niður í
um 20 stig. „Hvað varðar málið þá er
það gott að margir þarna taía ensku
og þýsku þannig að það ætti ekki að
verða vandamál,” sagði Sigurður.
Fjórtán lið leika í grisku 1. deildinni.
Sigurður er fyrsti Islendingurinn
sem gerist atvinnumaöur í knatt-
spymu í Grikklandi. Marteinn Geirs-
son, Fram, fékk eitt sinn tilboð
þaðan en tók því ekki.
SK
Sigurður Grétarsson
Alfreð Gislason — markahæstur í gær-
kvöldi.
Sjö marka tap og slak-
ur leikur í Ponte Verde
— Spánverjar sigruðu í síðari landsleiknum með 21:14 í gærkvöldi
Þrátt fyrir góða frammistöðu Einars
Þorvarðarsonar iandsliðsmarkvarðar
tapaði islenska landsliðið með sjö
marka mun í síðari landsleiknum við
Spánverja í handknattleiknum í Ponte
Verde í gærkvöld. Lokatöiur 21—14
eftir að spánska liöið hafði náð fjög-
urra marka forustu í fyrri hálfleikn-
um, 11—7. Leikur íslenska liðsins í
Reynir í
efsta sæti
— 3. deild, A-riðlinum
Reynir, Sandgerði, er í efsta sæti í 3.
deild A. Fyrir um tveimur vikum áttu
Sandgerðingar að leika við Viking,
Olafsvík, á heimavelli. Það var hins
vegar skipt um leikstað, — leikið í
Olafsvík og Reynir sigraðl. Þessi
breyting og úrsiit leiksins hafa ekki
komist til skila í f jölmiðla hverju sem
um er að kenna. Staðan í 3. deild A er
því þannig.
Reynir
Fylklr
Víkingur Ó.
Stjarnan
Seifoss
Grindavik
HV
ÍK
Snæfell
10 7
10 7
10 7
10 5
9 4
10 3
9 2
10 1
10 0
3 0 23-7 24
1 2 27—12 22
1 2 20-10 22
1 4 24-14 16
2 3 12—9 14
4 3 12-13 13
1 6 12—19 7
1 8 7—25 4
2 8 4—32 2
Einar Þorvarðarson — snjöll markvarsla.
heild var slakur, leikmenn þreyttir, en
ánægjulegt er að Einar varði markið
með miklum tilþrifum eftir slaka leiki
gegn Vestur-Þjóðverjum hér heima á
dögunum nema lokakafla fyrri leiks-
ins.
Islenska liöiö átti aldrei möguleika
gegn hröðu spili spánska liðsins í hitan-
um á Spáni. Mörkin dreifuöust mjög á
leikmenn liðsins. Alfreð Gíslason var
markahæstur með þrjú mörk. Þeir Atli
Hilmarsson, Kristján Arason, sem lék
með á ný eftir meiðslin sem hann hlaut
í fyrri leiknum við Þjóðverja, Sigurður
Sveinsson og Þorbergur Aðalsteinsson
skoruðu tvö mörk hver. Bjarni
Guðmundsson, Siguröur Gunnarsson
og Þorbjörn fyrirliði Jensson eitt mark
hver.
Þessi æfingaferð til Spánar hefur
verið mjög erfið. Leikmenn æft stíft og
leikið tvo landsleiki við nokkuö erfiðar
aðstæður. Hiti miklu meiri en þeir eiga
að venjast en gott að kynnast þessu
fyrir ólympiuleikana.
Leikmenn Islands munu halda
áfram æfingum um sinn en fá siðan
langþráða hvíld fyrir átökin á leikun-
um í Los Angeles. Handknattleiks-
keppnin á óiympíuleikunum hefet
þriðjudaginn 31. júlí eða eftir 12 daga.
Strákamir hafa æft gífurlega undir
stjóm Bogdan Kolwalczyk landsliðs-
þjálfara síðustu vikumar og ekki er
hægt að kvarta undan undirbúningn-
um. Hann hefur verið erfiður en skilar
sér vonandi á leikunum eftir góða hvíld
fyrir þá. Leikmenn koma nú heim en
halda síðan til Bandaríkjanna siðast í
næstuviku.
hsím.
Ásgeir á
forsíðunni
— hjá Kickers
Þó frí sé nú hjá knattspymumönnum
Vestur-Þýskalands er Ásgeir Slgur-
vinsson þar alltaf í sviðsljóslnu. Hinn
16. júlí var forsíðumynd — í lit auðvit-
að — af Ásgeiri í knattspyraublaðlnu
viðkunna Kickers og inni í blaðinu við-
tal við Ásgeir. Þar er fjallað um
væntanlega leiki Þýskalandsmeistara
Stuttgart við búlgarska liðið Levsky
Spartak, Sofíu, í 1. umferð Evrópu-
bikarsins, keppni meistaraliða. Ásgeir
telur það vlðunandi drátt i keppninni
fyrir Stuttgart.
Joe Johnson mætir í „Armúlaslaginn”
„Joe Johnson er einn besti billjard-
leikari í heimi og komst i 16-manna úr-
slit á síðasta heimsmeistaramóti,”
sagði Guðbjartur Jónsson, formaður
Billjardsambandsins, í samtali við DV
Joe Johnson, einn allra besti billjard-
leikari heimsins. Gífurlega gaman er
að fylgjast með honum i keppni.
en hann hefur nýverið opnað nýja
knattborðsstofu að Ármúla 19 i
Reykjavik.
I tilefni af opnuninni hefur Guöbjart-
ur boðið Joe Johnson til Isiands og mun
Guðbjartur Jónsson, eigandi
borðsstofunnar að Ármúla 19.
knatt-
Mót þessi verða nokkurs konar
afmælismót formannsins, Guðbjarts
Jónssonar. Hann verður fertugur á
morgun, föstudag. Kjörið tækifæri er
fyrir alla þá sem áhuga hafa á bilijard
að mæta að Ármúla 19 um helgina og
fylgjast með snillingnum Joe Johnson
sem er mjög skemmtilegur keppnis-
maður. Boðið verður upp á f jölbreyttar
veitingarað venju. -SK.
einn besti billjardleikari heims keppir um helgina við íslendinga að Ármúla 19, nýju knattborðsstofunni
hann taka þátt í tveimur mótum hér á
landi um helgina, á iaugardag og
sunnudag, að Armúla 19.
A laugardag fer fram þriggja liða
mót í tvíliöaleik. Fyrirliði landsliðsins
íslenska, Bjarni Jónsson, leikur með
atvinnumanninum Johnson, Jón öm
Sigurðsson og Jcnas P. Erlingsson,
núverandi Islandsmeistari, leika
saman og þriöja liðiö er skipaö þeim
Sigurði K. Pálssyni og Guðna Magnús-
syni. Hefst mótið á laugardag kl. 13.30.
Á sunnudag fer síðan fram mót í
einliðaleik og mun Joe Johnson einnig
takaþáttíþví móti.
Bjarai Jónsson, fyrirliði islenska landsliðsins, leikur með Joe Johnson á laugar-
dag en gegn honum á sunnudag.