Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Síða 19
DV. FIMMTUDAGUR19. JULI1984.
íþróttir
íþróttir
19
íþróttir
„Mörkin gegn Islandi
1974 þýðingarmest”
— sagði Anders Dahl eftir að hafa skorað sitt 600. landsliðsmark fyrir Dani
Frá Gunnlaugi A. Jénssyni frétta-
manni DV í Svíþjóð.
Norðmenn sigruðu Dani í landsleik i
handknattleik 21—18 i Danmörku á
sunnudag og var Leif Mikkelsen lands-
liðsþjálfari mjög óánægður með þau
úrsllt. Staðan i hálfleik 9—8 fyrir
Norðmenn.
Eftir leikinn sagöi landsliðsþjálfar-
inn að hann hefði verið óánægður með
alla leikmenn danska liðsins nema
Anders Dahl Nielsen en greinilegt að
leikmenn eru þreyttir eftir erfiðar
æfingar að undanfömu fyrir ólympíu-
leikana í Los Angeles.
Anders Dahl hefur verið valinn í
danska ólympíuliðið. Hann skoraði sitt
Hörkukeppni í
5000 metrum
— á fyrri degi
Kalott-keppninnar
Vegna mistaka i vinnslu íþróttaopn-
unnar í gær féllu niður úrslit í f jórum
síðustu greinunum í Kalott-keppninni
fyrri keppnisdaginn. ÚrsUt urðu þessi.
Langstökkkarla:
1. Stefán Stefánsson, Islandi 7,19
2. Kari Joentakanen, Finnl. 6,96
3. Risto Nieminen, Finnl. 6,87
4. Gish Sigurðsson, Islandi 6,85
5. Hans Lindström, Svíþjóð 6,68
6.Ulf Utsi, Finnl. 6,67
5000mhiaup:
1. Kenneth Evanger, Noregi 14:49,8
2. Nils Lundgren, Svíþjóð 14:50,1
3. Dagfinn Olsen, Noregi 14:50,2
4. Dan Karlsson, Svíþjóð 14:53,0
5. Teuvo Kanniainen, Finnl. 14:53,0
6. Jyrki Kaivooja, Finnl. 14:53,6
7. Garöar Sigurðsson, Islandi 16:21,2
8. Magnús Friðbergsson, IsL 16:28,2
4 X100 m boðhlaup kvenna:
l.Island 48,51
2. Svíþjóð 49,26
3. Finnland 49,71
4. Noregur 49,82
4 x 100 m boðhlaup karla:
1. Finnland 41,62
2. Island 42,09
3. Svíþjóð 42,33
4. Noregur 42,53
-hsim.
600. mark fyrir danska landsliðið gegn
Norðmönnum í sínum 202. landsleik.
Kaj Jörgensen á iandsleikjametið 213.
Anders Dahl hefur skorað langmest í
iandsleikjum eða 600 mörk. Næstur er
Flemming Hansen með 359 mörk og
Michael Berg i þriðja sæti með 312
mörk.
Eftir leikinn var Anders Dahl
spurður að því hvaða mörk hans hefðu
verið þýðingarmest í leikjunum. Hann
svaraði. „Það var gegn Islandi 1974 í
heimsmeistarakeppninni en sigur okk-
ar þar þýddi að Danmörk komst i átta
Uða úrsUt á ólympíuleikunum í
Montreall976.”
I leiknum við Norðmenn á sunnudag
skoraði Anders Dahl þrjú mörk, eitt
vítakast. Flemming Hansen var mark-
hæstur með fjögur mörk. Þeir Klaus
Jensen og Erik Roepstroff skoruðu
þrjú mörk hvor eins og Anders Dahl.
Markhæstur Norðmanna var Lars
Haneborg með sex mörk, fimm víta-
köst. GAJ/hsim.
m-------------------►
Hinn 33ja ára Anders Dahl hefur sent
knöttinn í mark Norðmanna á
sunnudag. Hans 600. landsUðsmark.
Mikið um heimsóknir erlendra knattspymuliða:
Fjögur væntanleg til
keppni næstu daga
Talsvert verður um erlendar knatt-
spyrnuhelmsóknir næstu daga og vikur
og er þar um að ræða bæði karla- og
kvennaUð, svo og strákaUð.
Þýskt Uð úr B-klassa 2. deildarinnar
í Þýskalandi, SV Vogt frá Bæjaralandi,
kemur hér við á leið i keppnisferð tU
Bandaríkjanna. Leikur einn ieik við 1.
deildariið Breiðabliks á Kópavogsvelli
29. júU, sunnudag. Þetta er stór hópur,
eöa 30 manns. Leikmennirnir eru meö
eiginkonur sínar, auk þess eru tveir
hljóðfæraleikarar og blaðamaður í för-
inni.
Sigursælar USA-stúlkur
Hinn 19. júli koma stúlkur frá Banda-
ríkjunum. Þær munu leika gegn Vík-
ingi og Breiðabliki og munu gista á
heimilum Vðringsstúlknanna. Þær eru
15 ára að aldri og munu leika við jafn-
öldrur sínar hér. Fara aftur 22. júlL
Þær hafa verið mjög sigursælar í
keppniíUSA.
Þá kemur úrvalslið stúlkna, 19 ára
og yngri, frá austurströnd Bandaríkj-
anna og leikur hér tvo leiki. Fyrst við
1. deildarlið Breiðabliks, eða þær stúlk-
ur liðsins sem eru 19 ára eða yngri. Sá
leikur verður 30. júh' i Kópavogi og
hefst kL 18. Daginn eftir, 31. júlí, leika
þær við landslið Islands, 19 ára, og
hefst sá leikur kl. 19 í KópavogL Stúlk-
urnar eru á leið í keppnisferð til Dan-
mcrkur, Vestur-Þýskalands og Hol-
iands.
Þá koma 4. flokks strákar, Red Dev-
ils frá New York fylki, á vegum
Breiðabliks. Leika hér tvo leiki og
gista á heimilum stráka i Kópavogi.
Þeir koma 2. ágúst og fara aftur 4.
ágúst og halda í keppnisferð til Dan-
merkur og Noregs. Hér er um gagn-
kvæma heimsókn að ræða þannig að
strákar úr Breiðabiiki munu keppa f
USA síðar. Heimsókn 15 ára stúlkn-
anna frá USA er einnig gagnkvæm.
Víkings- og Breiöabliksstúlkur munu
keppa í USA.
hsím.
RADIAL
VÖRUBÍLADEKK
Þú færð meiri endingu
úr stál-radial dekkjunum
frá Goodyear.
kynntu þér kosti þeirra og hafðu
samband við sölumenn okkar.
HF
mm
Laugavegi 170-172 Simar 21240-28080
ti UllJllUíli IxO J kViíi^iSXÍ 1ÍUI blliiOl/