Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Síða 20
20 DV. FIMMTUDAGUR19. JÚLÍ1984. íþrótfir íþróttir Jóhann Jóhannsson, hinn efnilegi hlaupari úr ÍR. Jóhanntogn- aði illa „Það er auðvitað slæmt að verða fyrir þessu ! núna. Ég hafði forystuna þegar ég tognaði allt j í einu aftan í lærinu,” sagði hlauparinn ungi og j efnilegi, Jóhann Jóhannsson úr IR, en hann i meiddist i 100 metra hlaupinu í Kalott-keppn- inni í gærkvöldi og haltraði í markið við ilian ieik. Jóhann kom mjög sterkur út úr þeim I fimmtíu metrum sem hann náði að hlaupa áður en meiðsiin gerðu vart við sig. -SR- í Ulfar meistari 272 303 ■ Kylfingurinn ungl, Úlfar Jónsson, varð öruggur sigurvegari hjá Golfkiúbbnum Kelli í Hafnarfirði en meistaramót klúbbsins fór ný- verið fram. Urslit urðu sem hér segtr: Meistaraflokkur, 1. Úlfar Jónsson, 290 2. Tryggvi Traustason 302 3. SveinnSigurbergss. 308 Kvennaflokkur án íorgj. 1. Þórdis Geirsdóttir, 341 2. Kristín Þorvaldsdóttir 381 3. Lóa Sigurbjörnsdóttir 382 Kvennaflokkur m/forgj. 1. Guðbjörg Sigurðardóttír, 2. Björk Ingvarsdóttir 3. Kristín Pétursdóttir 1. flokkur 1. Sigurður Héðinsson 2. Guðlaugur Kristjánsson 3. Gisli Sigurðsson 2. flokkur L Jón V. Karlsson 2. GuðbjarturÞormóðsson 3. Sæmundur Knútsson 3. flokkur 1. Sigurður Aðalsteinsson 2. GuðmundurHallsteinsson 3. Haukur Jónsson 4. flokkur (36 holur) 1. Finnbogi Aöalsteinsson 2. Snorri Pálmason 3. GuðlaugurSigurösson (Mdungaflokkur (26hoIurm/forgj.) 1. Sigurberg H. Elentinusson 2. Sveinn Björnsson 3. Pétur Auðunsson Drengjaflokkur (36holur) L Björn Knútsson 2. Karl Hólm Karlsson 3. Hallsteinn Traustason 321 Úlfar Jónsson. - ...................... íþróttir fþróttir fþróttir Vítaspyrnukeppni réð úrslitum á Akureyri: Þróttur skoraði tvívegis af fjörutíu metra færi —jaf nt 2:2 eftir venjulegan leiktíma en Þróttur vann KA 6:5 eftir vítaspyrnukeppni Frá Sölva Sölvasyni, f réttamanni DV á Akureyri. Það þurfti vitaspymukeppni til að fá úrslit í bikarleik KA og Þróttar i átta liða úrslitum á Akureyri í gærkvöld. Jafnt var, 2—2, eftir venjulegan leik- tima. Ekkert skorað í framlengingu og þá hófst vitaspymukeppni. Mikil spenna meðal 947 áhorfenda. Bjöm Bjömsson tók fyrstu vitaspyrauna fyr- ir Þrótt og skoraði en Hinrik Þórhalls- son spymti knettinum í stöng Þróttar- marksins úr fyrsta víti KA. Siðan skor- uðu Þorvaldur Þorvaldsson, Kristján Jónsson og Ársæll Kristjánsson fyrir Þrótt en Ormarr örlygsson, Ásbjöm Bjömsson og NjáH Eiðsson svöruðu fyrir KA. Staðan þá 6—5 fyrir Þrótt og hvort lið átti eitt víti eftir. Daði Haröarson gat tryggt Þróttl sigur en Þorvaldur Jónsson gerði sér litið fyrir og varði. Allra augu beindust þvi að Bjama Jóhannessyni í síðasta viti KA. En hann brást. Spyrati knettinum í þver- Kristinn Jónsson, ungi tengiliðurinn hjá Fram, skoraði fyrsta markið á Húsavik í gærkvöld. Var með þrennu í leiknum. slá og þar með var Þróttur kominn í undanúrslit bikarkeppninnar. Þróttur skoraði tvö fyrstu mörk leiks- ins og bæði af rúmlega 40 metra færi. Knötturinn hafnaði í báðum tilfellum í marki KA þó hætta virtist engin. KA tókst síðan aö jafna í 2—2. Það var norðangola þegar leikurinn hófst og hvessti verulega eftir því sem á hann leið. Þróttarar voru mun ákveðnari framan af báðum hálfleikj- unum en KA-menn sóttu í sig veðrið og leikurinn var í heild jafn. Þróttur fékk fyrsta færið á 6. mín. Þorsteinn Sigurðsson átti skot innan vítateigs. Þorvaldur sló til knattarsins, sem lenti í stöng og út. Síðan bjargað. Þá komst Pétur Arnþórsson i dauðafæri á 20. mín. en var seinn og spymti knettinum í vamarmann. Undir lok fyrri hálf- leiksins átti Steingrímur Birgisson tvívegis skalla yfir mark Þróttar. 0—0 í hálfleik. Langskot Þróttar Fyrsta mark leiksins var heldur furðulegt. Það var á 61. mín. að Daði Haröarson spymti á mark KA af 40—45 metra færi. Hætta virtist engin. Þorvaldur stóö við markstöngina, virt- ist geta gripiö knöttinn, en hann mis- reiknaði sig heldur betur. Hélt að knötturinn færi framhjá og vaknaði svo við það að hann lá í markinu. Mikið klaufamark og 0—1. Minútu síðar endurtók Þorvaldur Þorvaldsson sama leik. Spymti á KA-markið af yfir 40 metra færi. Þorvaldur ætlaöi að grípa en missti knöttinn í markið. Ahorfendur steini lostnir. En KA-menn gáfust ekki upp. Á 67. min. minnkaði Asbjöm Bjömsson muninn. Njáll Eiðsson tók aukaspymu og gaf fyrir og Ásbjörn skoraði með þrumuskoti. Fallegt mark. KA-menn sóttu nú mjög en botninn datt úr Þrótti. Njáll jafnaði á 80. mín. Skoraði fallegt mark af 25 metra færi, þrumuskot. Guðmundur Erlingsson markvörður kom aðeins við knöttinn en tókst ekki að verja. Eftir það var eins og leik- menn begg ja liða sættu sig viö aö kom- ast í framlengingu. KA-menn voru ákveðnir framan af og á 95. mín. átti Njáll skalla á markiö, sem Guðmundur varði mjög vel. I síðari hluta framlengingarinnar vom leikmenn Þróttar betri. Þorvaldur átti skalla rétt framhjá en leiktíminn rann út án þess að skorað væri. Þá víta- spymukeppni. I liöi Þróttar átti Þorvaldur mjög góðan leik, svo og Kristján Jónsson. Bestir hjá KA vom Bjarni Jónsson og Njáll. SS/hsim. íþróttirá bls. 18-19 i „Eitt besta Kalott-mótið’' i „Ef veðrið er undanskilið þá er þetta eitt besta Kalott-mót sem haldið hefur verið, skipulega séð,” sagði einn norsku þátttakendanna i gærkvöldi að mótinu loknu. „Islendingar hafa greinilega lagt sig fram við að hafa allt sem bestog “ þeir eiga hrós skilið þegar svona vel | tekst til. Vonandi að næstu Kalott- . mót verði I sama dúr,” sagði Norð» | maðurinn. ■ -SK. I . — — _ — Islensk greinunui „Ég ætlaði mér að sigra í 400 metra hlaupinu og 400 metra grinda- hlaupinu og ég er að sjálfsögðu yfir mig ánægður með að það skyldi takast,” sagði Aðalsteinn Bemharðs- son en óhætt er að segja að hann hafi verið maður Kalott-keppninnar í frjálsum iþróttum sem lauk á Valbjaraarvelli í gærkvöldi. Islenska landsliðið stóð sig nokkuð vel þegar tillit er tekið til þess að margt frjáls- fþróttafólk er erlendis. Finnar sigruöu nokkuð ömgglega í samanlagðri keppninni, hlutu 378 stig, 236 stig í karlagreinum og 142 stig í kvennagreinum. Islendingar urðu í öðru sæti með 332 stig, sigmðu í kvennakeppninni, hlutu þar 161 stig en í kariakeppninni náðum við þriðja sæti með 171 stig. Árangur Aðalsteins Bernharösson- ar er einstakur. Hann bætti sinn persónulega árangur í 400 metra Finnar sig — Aðals hlaupi, hljóp á 47,72 sekúndum, þrátt fyrir leiðindaveður, rigningu og nokkurn vind. Hann sigraði einnig i 400 metra grindahlaupi og var i sigursveit Islendinga í 4x 400 metra boöhlaupinu. Kappinn var kátur eftir hlaupin: „Það er allt hægt ef maöur bara nennir því. Eg hóf æfingar að nýju í febrúar eftir tveggja ára hvíld og ég verð aö segja að þessi árangur minn ýtir á mann í sambandi viö aö halda áfram að æfa. Eg er á besta aldri og ætla að hugsa málið vel hvað framhaldið varðar,” sagði Aðalsteinn. I öðrum greinum má nefna gott 200 metra hlaup Svanhildar Kristjónsdótt- ur en hún fékk tímann 24,99 sek. og lög- legur vindur. Oddný fékk timann 24,78 Stærsta tap Völsungs a heimavelli frá byrjun — Fram sigraði með 7:0 á Húsavík ígærkvöldi íbikarkeppni KSI Leikmenn Fram komust heldur betur í ham gegn Völsungi i átta Ilða úrslitum bikarkeppni KSÍ á Húsavík i gærkvöld. Léku heimamenn sundur og saman og sigmðu með sjö mörkum gegn engu. Það er mesta tap Völsungs á heimavelli frá upphafi. Yndislegt veður var á Húsavik þegar leikurinn fór fram, — logn og hiti og áhorfendur á f jórða hundrað. Aðeins stemmning í byrjun en svo heyrðist varla stuna fró áhorfendum eftir því sem leið á leikinn en sigurgleðl leikmanna Fram var þeim mun meiri. Þó byrjuðu leikmenn 2. deildarliðs Völsungsnokkuðvel. Fengutvöfærien eftir að Kristinn Jónsson skoraði fyrsta mark Fram eftir stundar- fjórðung fór að halla á ógæfuhliðina hjá heimamönnum. Staöan 3—0 í hálf- leik, Guðmundur Steinsson skoraði annað mark Fram, Kristinn það þriðja. Þeir skoruðu báðir þrennu í leiknum. Fram lék mjög vel og hélt áfram sóknarleik sinum í síöari hálfleik. Komust í 5—0 og Viðar Þorkelsson skoraði fimmta markið mjög glæsi- lega. Síðustu fimm minútur leiksins skoruðu Framarar tvö mörk, Guö- mundur Steinsson það s jöunda úr víta- spyrnu. Fram-liðið lék oft mjög vel í þessum leik en eftir því sem leið á leik- inn varð leikur Völsunga lakari og lak- ari. Þeir réðu ekki við ofureflið og gáf- ust upp. Líka áhorfendur sem voru famir aö tinast af vellinum löngu áður en leiknum lauk. Eftir þessi úrslit er Fram komið í undanúrslit bikarkeppninnar ásamt KR og Þrótti. Nokkuö langt er í að úr- slit liggi fyrir um það hvert verður fjórða liðið. Þar koma til greina Vest- mannaeyjar, Akranes eöa Breiöablik. IBV og IA leika í Eyjum í kvöld. Sigur- liöiö síðan viö Breiðablik og þaö liö sem þá sigrar kemst i undanúrslit. hsím. Iþrótt íþróttir íþróttir (þr< ■M' m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.