Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Side 21
DV. FIMMTUDAGUR19. JULl 1984. 21 3ttir íþróttir (þróttir (þrótti (þróttir Aðalsteinn Bernharðsson kemur hér í markið í 400 metra hlaupinu sem öruggur sigurvegari á sínum besta tíma, 47,72 sekúndun. Aðalsteinn varð einnig sigiu- vegari í 400 metra grindahlaupinu og var i sigursveit íslands í 4 x 400 metra boðhlaupi. DV-mynd Brynjar Gauti Sveinsson. ur sigur í kvenna- n en tap samanlagt urvegarar í Kalott-keppninni í f rjálsum teinn Bernharðsson maður mótsins en vindur var of mikill. Boðhlaup ís- lensku stúlknanna, það er 4 X 400 metra boðiilaupið, var skemmtilegt og þær hlupu vel. Þá má nefna góðan árangur íslensku keppendanna í kastgreinum þrátt fyrir að þeir Einar Vilhjálmsson, Oskar Jakobsson og Vésteinn Hafsteinsson væru ekki meðal kepp- enda. Eggert Bogason stóð sig mjög vel og samanlagt hlutu Islendingar 23 stig út úr kastgreinunum, þau urðu 16 á síðasta Kalott-mótL Sigurður P. Sigmundsson náði sinum besta tima i 10 km hlaupinu og varð framar en reiknað var með. Urslit í gær urðu sem hér segir í einstökum greinum: 200 metra hlaup kvenna Minica Strand, Sviþjóð OddnýÁmadótUr, Islandi Svanh. Kristjónsd., Islandi Marja Juntunen, Finnlandi Ann Sofie Aberg, Svíþjóð Siri Ingebrigtsen, Noregi Nina Hansen, Noregi Liisa Ahvenjærvi, Finnlandi 100 metra grindahlaup kvenna Helga HaDdórsdóttir, Islandi Valdís Hallgrimsdóttir, Islandi Anneli Jobanson, Sviþjóð Tarja Korhonen, Finnlandi Catrine Hedquist, Sviþjóð Riitta Manninen, Finnlandi Ingvild Steinheim, Noregi Silje Bjömstad, Noregi Stangarstökk Pentti Pesonen, Finnlandi Kristján Gissurars., Islandi Gisli Sigurðsson, Islandi Timo Pulkkinen, Finniandi Lars St yrman, S víþ jóð Hans Korpi, Svíþjóð Halvard Sövik, Noregi Jarle Knutsen, Noregi 400 metra hlaup karla Aðalsb Bemharðs., lslandi Ulf Sædlacek, Sviþjóö Esko Huttu, Finnlandi Heikki Rusanen, Finnlandi Ketil Henriksen, Noregi Egill Eiðsson, Islandi Gunnar Moe, Noregi Urban Johanson, Svíþjóð 24,31 24,78 24,99 25,36 25,36 25,40 26,02 26,21 1430 Oddný Ámadóttir kemur í markið i 400 14,51 metra boðhlaupinu. 1434 14,» 14.95 14.96 DV-mynd Brynjar Gauti Sveinsson. 16,12 Spjótkast karla 16,14 Jorma Markus, Finnlandi 7738 4,80 Leif Lundxnark, Svíþjóð 77,26 Fero Heikkinen, Fimilandi 72,36 4,60 BjörnHyvænen, Svíþjóð 65,30 4,20 Unnar Vilhjólmsson, Islandi 60,38 4,20 Oskar Thorarensen, Islandi 56,10 4,00 Henry Hatlinh, Noregi 5234 3,90 Otto Rui, Noregi 4« 70 330 3000 m hindrunarhlaup 3,30 Jurgi Karueoja, Finnlandi 9:10,4 Dick Vaksjö, Svíþjóð 9:12,0 47,72 Rauno Uustitalo, Finnlandi 9:13,0 48,48 Per Eriksson, Sviþjóð, 9:17,4 4930 Ketil E. Hansen, Noregi 9:24,7 50,27 Frank Hatling, Noregi 9:26,3 50,00 Gunnar Birgisson, Islandi 9:27,9 50,10 Hafsteinn Oskarsson, tslandi 9:43,5 50,30 3000 m hlaup kvenna 51,10 Tone Kaarbö, Nor. 10:03,8 Anneli Oravainen, Fin. Anna-Carin Widmark, Sv. AnnKr.Lund,Nor. Sólveig Stefánsdótttr, Isl. Pæivi Piettlæ, Fin. Ulrika Náslund, Sv. Hildur Bjömsdótttr, Isl. 800 m hlaup kvenna Irene Marittla, Fin. TeijaVirkberg.Fin. Kristin Hovind, Nor. Monica Hansen, Nor. Eva Lindfors, Sv. Unnur Stef ánsdótttr, Isl. Súsanna Helgadóttir, Isl. Liselotte Ljungholm, Sv. 100 m hlaup karla JarmoAnias,Fin. Eero Paolola, Fin. Nils Skoglund, Nor. Þorvaldur Þórsson, Isl. Inge Björn Hansen, Nor. Johan Enqvist, Sv. Stefan Utsi, Sv. Jóhann Jóhannsson, Isl. 110 m grindahlaup karla Þorvaldur Þórsson, Isl. Gísli Sigurðsson, IsL Hans Andersson, Sv. JuhaValta, Fin. Henry Hatling, Nor. Anders Hassel, Sv. Markku Pahkala, Fin. HalvardSövik, Nor. 1500 m hlaup karla Mikael Svenson, Sv. OveJ.Vala,Nor. Juha Kokkonen, Fin. Age Henriksen, Nor. Dan Karlsson, Sv. Guðmundur Skúlason, Isl. Arto Vanha, Fin. Magnús Haraldsson IsL 10.000 m hlaup karla Vesa Kahkola, Finnland Dagfinn Olsen, Noregi Kenneth Evanger, Noregi N-G Lundgren, Svíþjóð Siguröur P. Sigmundssou, Island Teija Jokikokko, Finnland Per-Aake Sandström, Svíþjóð 'Ágúst Þorsteinsson, Island 4 x 400 m boðhlaup karla Island I Finnland Noregur Svíþjóð 10:03,9 10:15,0 10:24,2 10:36,5 10:58,6 10:58,6 12:02,4 2:11,44 2:12,14 2:13,83 2:15,52 2:16,05 2:16,70 2:21,38 2:24,88 10,81 10,92 10,94 10,94 11,04 11,04 11,27 21,62 14,3 14.7 15.1 15.2 15.7 15,9 16,1 17,1 2:58,9 3:59,6 3:59,9 4:013 4:01,4 4:02,2 4:04,2 4:09,7 30:43JI 30:53,1 20:54,8 31:07,0 31:10,5 31:26,1 31:38,5 23:34,7 3:16,2 3:21,1 3:22,0 3:25,3 4 x 400 m boðhlaup kvenna Island 3:49,95 Finnland 3:51,72 Svíþjóð 3:54,41 Noregur 3:58,43 Kringlukast kvenna Pæive AlaFranttt.Finnlandi 42,86 Margrét Oskarsdóttir, Islandi 40,97 HelgaUnnarsdóttir, Islandi 39,01 Ingela Brænmark, Sviþjóð 36,43 Hilde Nystad, Noregi 36,36 Elisabeth Högseth, Noregi 35,71 Irma Ammunet, Finnlandi 34,51 Asa Hermansson, Svíþjóð 31,32 Kúluvarpkarla Per Nilsson, Svíþjóð 16,90 Eggert Bogason, Islandi 16,47 RaiomoHekkala.Finnlandi 1634 Helgi Þór Helgason, Islandi 16,15 OttiRuLNoregi 16,05 KariNisula.Finnlandi 15,14 AmeSkimelid, Noregi 14,66 Sten Erik Wihlborg, Sviþjóö 13,08 Þristökk JoukoNiva.Fin. 15,56 Heikki Herva, Fin. 14,94 Kent-Ake Gille, Sv. 14,69 Friðrik Þór Oskarsson, Isl. 14,01 FrankOttesen,Nor. 13,81 Kári Jónsson,lsl. 13,62 UlfUtsiSv. 13,37 Henry Hatling, Nor. 13,34 Hástökk kvenna Þórdis Hraf nkelsdóttir, Isl. 1,68 Erja Koivunen, Fin. 1,68 ElisabethEvjen.Nor. 1,60 Bryndis Hólm, Isl. 1,61 Ann-CharlotteLagnebæck,Sv. 1,60 AnneliPartala.Fin. 1,55 Carina Larsson, Sv. 1,55 Sleggjukast Jari Matinolli, Fin. 66,41 OttoRuLNor. 59^6 ArtoKangastíe.Sv. 50,90 Eggert Bogason, IsL 50,40 HannuKestiFin. 49,86 Hákan Otter, Sv. 4734 Aage Mölstad, Nor. 45,00 Jón H. Magnússon, Isl. 4432 Stig í kvennakeppninni Island 161 sttg Finnland 142sttg j Sviþjóð 114,5 stig i Noregur 95,5 stig j Stig í karlakeppninni Finnland 236 stig Svíþjóð 179stig Island 171 stig Noregur 149 stig Samanlagt Finnland 378 stig j Island 332 stig Sviþjóð 293,5 stig Noregur 244,5 stig -sk. j Siglfirðingar sigurvegarar á Vopnafirði — og eni komnir í 4.-5. sætií2. deild Siglf irðingar eru komnir i baráttuna miklu í 2. deild um efstu sætin eftir sigur á Einherja i hitanum á Vopnaf irði í gærkvöld. Siglfirðingar skoruðu eina mark leiksins og kom það upp úr mikilli þvögu við mark Einherja eftir horn- spyrnu í fyrri hálfleiknum. Eftir sigurinn eru Siglfirðingar — KS — komnir í fjérða sæti með 15 stig ásamt ísfirð- ingum. FH er i efsta sæti með 23 stig. Síðan er Völsungur í öðru sæti með 17 stig og Njarðvík í þriðja með 16 stig. isfirðingar og Siglfirðingar hafa 15 stig en ÖU liðin hafa leiklð 10 leiki. SkaUagrimur hefur 14 stig eftir sama leikja- fjölda. Víðir, Garði 14 stig og Vestmannaey- ingar 13 stig eftir níu ieiki. Neðst eru svo TindastóU með 7 stig og Einherji með tvö. hsim. Akurnesingar leika íEyjum — fbikarkeppni KSÍíkvöld Bikarleikur Vestmannaeyja og Akraness úr 16-Uða úrslltnm verður háður i Vestmannaeyj- um í kvöid. Akurnesingar fóru með Herjólfl Ul Eyja ásamt dómurum en sjö sinnum áður hefur verið reynt að koma lelknum á án árangurs. Nú fer hann sem sagt örugglega fram. Uðið sem sigrar í leUmum ieikur við BreiðabUk i Kópavogi í átta Uða úrsUtum og verður sá leikur í næstu viku að öUu forfaUa- lausu. Rikki mætti ekki á mótið — ogvarekki valinn íólympíulið Svía Frá Gunnlaugl A. Jónssynl, fréttamanni DV i Svíþjóð. Rlcky Bruch, kringlukastarinn kunni, mætti ekki á þriðjudagskvöld, tU keppni á Stokk- hólmsmótið sem sænska ólympíunefndin hafði boðað hann á. Setti hún það skUyrði að hann kastaði þar minnst 65 metra tU að vera valinn i ólympiuUðið, þó svo hann eigi fimmta besta heimsárangurinn i ár, 69,10 m. Ricky lagði fram læknisvottorð um að hann gæti ekki keppt. Væri slæmur í vöðva. Ólympíunefndin tók það ekki gUt og Ricky fer því ekki tU LA. Þegar hann frétti það sagði hann. „Fyrst ég verð ekki með á ólympíu- leikunum mun vinur minn, John PoweU, USA, sigra í kringlukastinu i LA.” GAJ/hsim. SUMARTILB0Ð Þú greiöir 2.900,- restin á 6 mánuðum VAXTALAUST. • 10 stWWe mtnni • sjatvtfk tedun • stem'möno • molaí spöiurpti • „tóuðnftss'' rofi • stlo-styrVstilftr • töNutóukk* • ..bJUance kontro!" • ..synthastMt tutw’'* ---- • hatstórar iytoja • VBtttÐ ER-A...... SKIPHOLTi 7 SIMAR 20080 & 268CC iltir íþróttir íþróttir íþróttir : mm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.